Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2000, Blaðsíða 18
*• 26
ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000
Hringiðan
*
Veggsport kom
meö nýjung inn á
líkamsræktar-
markaöinn á
föstudaginn því
þá spiluöu þeir
Magnús Eiríks-
son og KK lifandi
tónlist í spinning-
tíma. Þjálfararnir
Hilmar Gunnars-
son, Linda Björk
Ólafsdóttir og
Freyr Franksson
létu gestina púla
svo um munaöi.
Fjórar ungar stúlkur á myndiistabraut Fjölbrautaskól-
ans ( Breiöholti opnuöu á laugardaginn fjóröu listsýn-
inguna undir nafninu „Artemisia" í Gallerí Geysi í Hinu
húsinu. Dodda Maggý, Eva Engiiráð, Margrét Rós og
Anna Jóna voru aö vonum hressar meö daginn.
/ Þaö brutust út nokkur gleöitár
' hjá stúlkunum í danshópnum
X-2000 þegar aö veröalaunaaf-
hendingunni kom.
Hópurinn X-2000 kom sá og sigraði í keppninni um íslandsmeistara-
titiiinn í frjálsum dönsum í félagsmiöstöðinni Tónabæ á föstudaginn.
Stúlkurnar Edda, Guöríöur, Hera, Sigga, Matthildur og Björg f góöri
sveiflu.
Biúsar- X '
arnir Magn-N.
ús Eiríksson og^V^ I
KK léku „Læf“ und-^'"**«i<_ a
ir spinning-tíma í líkams- ----------------
ræktarstöðinni Veggsport á föstudaginn. Maggi og KK
pískuðu þátttakendur áfram meö tónaflóöi.
Sigrún úr Gjörningarklúbbn-
um leggur tölfræöilegar sann-
anir fyrir vírusnum sem þær
kynntu ásamt Megasi fyrir
gestum Gyllta salarins á Hótel
Borg á laugardaginn.
Vilhelmína Ósk Ólafsdóttir er ekki
ókunn sigurvímunni. Því á föstu-
daginn geröi hún sér lítið fyrir og
sigraöi keppinauta sina um ís-
landsmeistaratitilinn í freestyle-
dönsum. Ekki nóg meö þaö þvf á
síðasta ári sigraði hún f keppninni í
aldursflokknum 10-12 ára og þar
áöur varö hún í ööru sæti f sömu
keppni. DV-myndir Hari
Textfideild Listaháskólans er
ekki beinlfnis karlaveldi því
þar er aðeins einn nemandi
af karlkyni á þriöja og lokaári
skólans. Haukur Jóhann
Hálfdánarson er umkringdur
konum allan daginn, svo af
hverju ekki á þessari mynd
þar sem með honum eru þær
Ragnheiöur Guömundsdóttir,
Þorbjörg Valdimarsdóttir og
Marfa Jónsdóttir.
I Hið skemmtiiega hljóöverk Telefónía Tal
var frumflutt á Hótel Borg á föstudaginn.
Jóhann kenndur viö hljómsveitina Looq
og Lalli úr 12 tónum sáu um aö miðla
verkinu til áheyrenda.