Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2000, Blaðsíða 27
JL>V ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000
35
Andlát
Jóhann Pálsson skipstjóri, frá
Vestmannaeyjum, til heimilis á Dal-
braut 18, lést á hjúkrunarheimilinu
Skjóli miðvikud. 16. febrúar.
Siggeir Þorbergur Jóhannesson,
Snæbýli II, Skaftártungu, lést mið-
vikud. 16. febrúar.
Aðalbjörg Jónsdóttir, Brautar-
landi 24, lést á Landspítalanum að
kvöldi fimmtud. 17. febrúar.
Othar Ellingsen, fyrrv. forstjóri,
Ægisíðu 80, er látinn.
Björn Sæmundsson bifreiðastjóri
lést á líknardeild Landspítalans
fcistud. 18. febrúar.
Sigurjón G. Jónsson, andaðist á
sjúkrahúsi í Bergen mánud. 7.
febrúar. sl. Útfórin hefur farið fram.
Jarðarfarir
Grettir Ásmundsson, Barmahlíð
35, er látinn. Útfór hans fer fram frá
Fossvogskapellu fimmtud. 24.
febrúar kl. 13.30.
Steindór Guðmundsson verkfræð-
ingur, Nesbala 66, Seltjarnarnesi,
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni í Reykjavík miðvikud. 23.
febrúar kl. 13.30.
/
{Jrval
- 960 síður á ári -
fróðleikurogskemmtun
semlifirmánuðumog
árumsaman
fyrir 50
árum
22. febrúar
1950
Skipið sigldi á
verslunarhús
Vísir skýrði frá því í gær, aö m.s. Hekla
heföi þa um morguninn rekizt á gömlu
uppfyllinguna, laskaö hana og laskast
sjálf einnig. I færeyskum blööum, sem
bárust í gær, er sagt frá líku atviki. Þar var
Slökkvilið - lögregla
Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísaöörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis-
apóteki í Austurveri við Háaleitisbraut.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru geínar í
shna 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga frá kl. 9-24.00.
Lyfia: Setbergi Hafnarfirði, opið vmka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-funmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd.
ki. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laug-
ard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringi.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laug-
ardaga frá kl. 10.00-14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-föstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúö, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. ki. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekiö Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd.
ki. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar-
fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið iaugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opiö laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyjjafteeðingur á bak-
vakL Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjaraames: Heilsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðn-
ingur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800
4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamar-
nes, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð
er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga
skip að koma að landi í Klakksvfk og vildi
þá svo illa til, að það sigldi á verslunar-
hús, sem þar er og er byggt fram á sjó.
Var nokkurt tjón á húsinu, en skipiö
skemmdist ekki.
frá kl. 17-23.30, laugd. og helgid. kl. 9-23.30.
Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga,
allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga ffá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og bráða-mót-
taka allan sólahr., simi 5251000. Vakt kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilis-
Iækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð opin allan sólar-
hringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum állan sól-
arhringinn, simi 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar Neyðarvakt lækna í sima
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Aila daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Oldrunardeiidir, frjáls heim-
sóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild ffá
kL 15-16. Ftjáls viðvera foreldra alian sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eft-
ir samkomulagi.
Amarholt á Kjalaraesi. Frjáls heim-sóknar-
tími.
Hvftabandið: Fijáls heimsóknartimi.
Kleppsspftalinn: KL 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. ki.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kL 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga ki. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspltali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsiö Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Ki. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítaians Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofán opin mánd.-funtd. kl. 9-12.
Simi 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að
striða. Uppl. um fúndi í sima 881 7988.
Alnæmissamtökin á Islandi. Simi 552-8586. Al-
gjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán.
kL 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906.
Árbæjarsafn: Opið alia virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin ffá kl. 11-16. Um helgar er safnið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafh Reykjavfkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kL 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kL 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn em opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19Aðalsafh, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud- fóstud. kl. 15-19.
Seljasaín, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15.1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lok-
að. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnhúsið er
Bros dagsins
Gerður Beta Jóhannsdóttir, ein af bikar-
melsturum Vals í handknattleik, brosir
hér breitt eftir sigur á Gróttu/KR á laugar-
daginn.
opið lau.-sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga.
Listasafn Siguijóns Óiafssonar. Opið ld. og
sud. milli ki. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. 1 síma 553 2906.
Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb„ opið eftir samkomulagi.
Náttúmgripasafiiiö við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Sehjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 12-17. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - sunnud. kl. 12-17. Kaffist:
Spakmæli
Heilbrigð skynsemi
er eðlishvöt - nóg
afhenni skapar
snillinginn.
G.B. Shaw
8-17 mánd. -laugd. Sund. 12-17.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Hamra-
borg 4. Opið 11-17 alla daga nema fimmtd.
11-19, lokað mánudaga. Kaffistofan opin á
sama tíma.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnar-
firði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565
4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, mið-
vd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar i sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðaistræti 58, sími 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsalnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í sima 462 3550.
Póst og símaminjasafhiö: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð-
umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., simi 5615766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar
481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tii-
kynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 23. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan-18. febr.):
Ekki vera hræddur við aö endurskoða hug þinn varðandi ýmis
mál. Batnandi manni er best að lifa. Dagurinn verður óvenjuleg-
ur og spennandi.
Fiskarnlr (19. febr.-20. mars):
Dómgreind þín er nokkuð skert þessa dagana og þú verður að
gæta þess aö láta ekki tilfmningamar hlaupa með þig í gönur. Þú
skalt hlusta á það sem aðrir hafa að segja. Taktu það rólega í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. aprfl);
Vinátta og fjármál gætu valdið þér hugarangri í dag og þú skalt
fara einstaklega varlega í viðskiptum. Reyndu að foröast að lenda
í illdeilum við vini þína.
Nautlð (20. aprll-20. mat):
Þú ert viðkvaemur í dag, hvort sem þaö er vegna einhvers sem
var sagt við
hvatningu a<
þig eða þú heyrðir einhvern segja um þig. Þú þarft á
ð halda til að byrja á einhverju nýju.
Tvíburamir (21. maí-21. júnf):
Þér gengur best að vinna í dag ef þú getur veriö i félagsskap fólks
sem þér líkar vel við. Samkeppni á ekki við þig þessa dagana.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ættir að gefa fjölskyldu þinni meiri tíma, hún þarfnast þín og
þú hennar. Þú ert eitthvað slappur þessa dagana og ættir að
reyna að taka það rólega.
Ijúnið (23. júll-22. ágúst):
Þú veröur að gefa þér tíma til að setjast niður og skipuleggja
næstu daga þar sem þeir eiga eftir að vera mjög annasamir. Það
er margt skemmtilegt og spennandi um að vera um þessar mund-
ir.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ákvaröanir sem þú tekur í dag og næstu daga gætu haft áhrif á
framtíð þína. Þér gengur vel að vinna með fólki.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þó að þú sért búinn að skipuleggja hjá þér næstu daga út í hörgul
gætir þú þurft að breyta áætlunum þínum vegna erfiöleika hjá
einhverjum í kringum þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu viöbúinn því aö þurfa að taka svolitla áhættu. Aörir líta til
þín sem nokkurs konar leiðtoga og þú mátt ekki bregðast því
trausti sem þér er sýnt.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Samband sem venjulega er mjög tilfinningaríkt gæti oröið
stormasamt á næstu dögum. Þér gengur vel í vinnunni.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Forðastu að baktala samstarfsfólk þitt, það er aldrei að vita á
hvers bandi fólkið í kringum þig er. Rómantíkin blómstrar.
Mömmu líkar vel víð þig. Lalli. Hún segtr alltaf að
þú sért atla vega betri en engínn.
■f
*