Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2000, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2000, Síða 28
36 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000 £)V Ummæli Hrokagikks- háttur Davíðs „Davíð Oddsson sagði við af- hendingu undir- skriftanna tvær setningar um mál- ið af sínum al- kunna hroka-J gikkshætti og þar \ mátti heyra fjór- ar rangfærslur um málið. Hann hefur einstakt lag á að tala nið- ur til fólks sem er ekki sam- mála honum.“ Jakob Magnússon, einn tals- manna Umhverfisvina, í DV. Sannkallaður hausverkur „Síðastliðið fóstudagskvöld birtist einhver lengsti rövlþáttur í manna minnum á Sýn. Mátti halda að öll helstu met í leiðind- um hafi verið slegin nú þegar á hinni nýju sjónvarpsöld." Indriði G. Þorsteinsson, í sjónvarpsgagnrýni um þátt- inn Með hausverk um helgar, í Morgunblaðinu. Skutulsveinar markaðarins „Fyrir tilverknað ötulla skut- ulsveina markaðar- ins er engu líkara ’if ~ en landsmenn hafi ■ HB gengið í björg og látið ærast af fá- víslegum gylliboð- um um himin- sælu skjótfengins gróða, sem eru ekki annað en hrævareldur." Sigurður A. Magnússon rit- höfundur, i DV. Hugsar eins og skækja „Valdimar (Jóhannesson) er ekki á móti því að setja sig í gagnagrunninn. Hann hugsar bara eins og skækja sem „vill ekki að þú fáir það frítt“.“ Helga Guðrún Eiríksdóttir, í DV. Þola karlmenn ekki frekjur? „Auðvitað eiga margir karl- menn erfitt með að þola konu sem yf- irmann og enn fleiri erfitt með að þola konur sem eru ákveðnar, eða eins og þeir segja „frekjur“.“ Þórhildur Þorleifsdóttir, í Degi. Olía og vatn „íslendingar nota oliuna sem orkugjafa og kaupa hana dýru verði, á sama tíma og erlend stóriðja nýtir hér orku fjallvatnanna fyrir lítið eða ekkert gjald.“ Einar Vilhjálmsson, fyrrv. tollvörður, í Morgunblaðinu. feins K&vMwia. flwiwt seKóndo- metrg vinduni-tn Q&ldi yi3 vavtQa lteunsr ^ Sí&rsem Hdvt aat ancíir' InóstwtJ C SKúdk fýrir 10.? i-il 15 metra- aouinawát-ti mwi. Wóu laat wftTor aS telpuwú vtcS kifcfsér ‘Zídriði UÓM bifðle^a, psHot er Uólpini-l|gc;'ö'i sd IcCífeir (s/af £ho\rar\ 52 melrö SkSjII y ■z-oo Hildur Björk Hilmarsdóttir er formaður félagsins Kraftur: Mikilvægast að horfa fram á veginn „Stuðningsfélagið Kraftur er stofn- aður til að vinna að hagsmunum ung- menna með krabbamein. Mikil þörf er á andlegum stuðningi í gegnum veikindin og við ætlum að mæta henni,“ segir Hildur Björk Hilmars- dóttir, kennari og formaður Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þess. „Þegar fólk greinist með krabbamein verður það allt í einu algerlega undir stjóm lækna og sjúklingunum líður stundum eins og _________________ Maður dagsins sinna sálinni." mein sem segir til um réttindi þeirra, hvað er í boði, o.s.frv. því fólk hefur oft ekki heilsu i að standa í þessu sjálft." Hildur segir að félagið stefni hátt. „Við ætlum að fá fagfólk til liðs við okkur og halda fundi um margvís- leg mál sem snerta sjúklinga og veita nauðsynlegar upplýsingar. Við ætlum líka að senda út fréttabréf í tölvupósti til þeirra sem vilja um starf- Hildur segir mikiivægt að krabba- meinssjúklingar eigi kost á endur- hæfingu eins og t.d. hjartasjúklingar. „Þó krabbameinssjúklingar hafi ráðið bug á sjúkdómi sínum eru þeir veik- burða og niðurdregnir. Við þessu þarf að bregðast og veita þeim endurhæf- ingu eftir að meðferð lýkur og jafnvel einnig á meðan á meðferð stendur. Eftir að ég haföi fengið meðferð við sjúkdóminum fór ég sjálf í endurhæf- ingu á Reykjalund og var sett á hjartadeild sem auðvitað átti ekki við en það var þess virði. Nú hefur krabbameinsdeildin á Landspitalan- um verið lokuð síðan um miðjan des- ember og sjúklingamir liggja um all- an spítala, hvar sem hægt er að hola þeim niður. Aðstæðumar eru óviðun- andi.“ Hildur segir að æ fleiri lifi sjúk- dóminn af og þeir sem gengið hafi í gegnum þessa reynslu verði að miðla henni áfram. „Kerfið er mjög þung- lamalegt í dag og erfítt að fá heild- stæðar upplýsingar um rétt sinn. Því er mjög mikilvægt að búa til bækling fyrir þá sem greinast með krabba- semi félagsins.“ En hver er sér- staða ungmenna með krabbamein miðað við eldri sjúklinga? „Staða okk- ar í lífinu er að mörgu leyti önnur en þeirra sem eldri era. Við erum e.t.v. að stofna fjölskyldu, kaupa íbúð, erum í námi og þar fram eftir götum um það leyti sem sjúkdómurinn ríður yfir. Þetta gerir stöðu okkar sérstaka, við erum að hefja líf- ið. Margir sjúk- lingar verða ófrjó- ir eftir geislameð- ferð og jafnvel þarf að fjarlægja kyn- kirtlana. Þetta þarf sjúklingurinn að vita svo hann geti gert viðeigandi ráð- stafanir áður en til með- ferðarinnar kemur. Þessu er mjög ábótavant í dag.“ Að lokum, HUdur, einhver ráð tU þeirra sem eru að greinast með sjúk- dóminn? „Já, svo sannarlega. Fyrst og fremst er mikUvægt að vera já- kvæður og bjartsýnn. Ég leit á þetta sem verkefni sem bæri að leysa á sem bestan hátt. Þegar ég greindist var ég í námi og það hjálpaði mér mikiö að halda áfram í skólanum, og hafa eitt- hvað að stefiia að. Það gaf mér einnig mikið að geta tekið þátt í daglegu lífi þegar heUsan leyfði. MikUvægast er að horfa fram á veginn og halda áfram að lifa lifinu," segir HUdur Björk Hilmarsdóttir að lokum. -HG Hvítt: Jeroen Piket Svart: Gary Kasparov Hvítur á leik. 42.Kh3 He3 43.Kh4 Kg7 44.Kg5 Hel 45.Hc7 He2 46.He7 Ha2 47.Í5 gxf5 48.e6 h4 49.Hxf7+ Kg8 50.KÍ6. 1-0 inginn Jeroen Piket og steinlá í seinni úrslita- skákinni eftir að hafa gert jafntefli í þeirri fyrri. Sannarlega óvænt úrslit. 3 peö á móti 4 á sama væng em oft jafn- tefli, en ekki er víst að þessi staða sé það. Mestu máli skiptir að hvíti kóngurinn á greiða leið upp á g5 reitinn. Tefldar vora skákir með 1. klst umhugsunartíma á hvorn keppenda. Þetta ættu að vera góð tíðindi fyrir þá sem eiga eftir að tefla við Kaspa i aprU. Hann er far- inn að tapa einvígjum gegn mannlegum verum. Ekki eru öU hróksenda- töfl jafntefli, því fékk Gary Kasparov að kynnast á sínu eigin netmóti. Hann tefldi úrslitaeinvígi viö HoUend- Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Myndgátan Með sama marki brenndir Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Misskiln- ingur á misskiln- ing ofan er þem- að í Sex í sveit. Sex í sveit Sex í sveit, sem sýnt er í Borg- arleikhúsinu, hefur notið mjög mikiUa vinsælda og eru sýningar komnar á annað hundraðið og er ekkert lát á aðsókninni. Sex í sveit er dæmigerður flækjufarsi. Hjónakomin Benedikt og Þórunn eiga sín leyndarmál og þegar frú- in hyggur á heimsókn tU móður sinnar sér eiginmaðurinn sér leik á borði að bregða undir sig betri fætinum i fjarveru konunnar. Hann býður hjákonu sinni og vini tU helgardvalar í sumarhúsi þeirra hjóna. Svo óheppUega viU tU að eiginkon------------- unni snýst Leikhús hugur og hætt-_____________ ir við að fara. Margfaldur mis- skilningur verður tU, allt vindur upp á sig og ástandið verður vægt tU orða tekið ískyggUegt. Sex í sveit er eftir Marc Camo- letti sem er af flestum talinn einn helsti núlifandi gamanleikjahöf- undur. í hlutverkunum eru Bjöm Ingi HUmarsson, Edda Björgvins- dóttir, EUert A. Ingimundarson, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir og HaUdóra Geirharðs- dóttir. Leikstjóri er María Sigurð- ardóttir. Næsta sýning á Sex í sveit er annað kvöld. Bridge Tvímenningskeppni Bridgehátíð- ar lauk með glæstum sigri Magnús- ar Magnússonar og Sævars Þor- björnssonar sem skoruðu 814 stig yfir meðalskor. Magnús Magnús- son, sem búsettur er í Svíþjóð um þessar mundir, áformaði að taka þátt í keppninni með sambýliskonu sinni, Katarinu Midskog, en hún veiktist á síðustu stundu og Magnús fékk Sævar sem spUafélaga með litl- um fyrirvara. SpU dagsins er frá 19. umferð mótsins. Hálfslemma í laufi eða gröndum er ágætis samningur á hendur AV en náðist þó ekki á nema 18 borðum af 62. Sagnir gengu þannig á einu borðanna, vestur gjaf- ari og NS á hættu: 4 752 V K954 * 865 * 973 4 Á4 *• 108 ♦ Á94 * ÁK10652 4 D1083 W D72 4 D1073 * G4 Vestur Norður Austur Suður Isak Bjöm Rúnar Guðm. 14 pass 1 v pass 1 grand pass 2 ♦ pass 3 * * pass 4 grönd pass 6 grönd p/h Eitt grand sýndi jafnskipta hönd með 15-17 punkta og tveir tíglar var gervisögn og geimkrafa (tvíhleyp- an). Þrjú lauf sýndu a.m.k. 5 spil í laufi og fjögur grönd var áskorun í slemmu. Vestur lyfti þrátt fyrir lág- mark í punktum á grundvelii sexlit- arins í laufi. 1 and- stöðunni vora Björn Eysteinsson og Guðmundur Sveinn Hermanns- son. Útspil Bjöms í upphafi var spaðasjöan. Sagn- hafi setti gosann og drap drottn- ingu á ás. Síðan Guðmundur voru tveir hæstu í Sveinn laufi teknir og Hermannsson. spaða spilað á níuna. Guðmundur drap á tiuna og lagðist nú undir feld. Er hann kom undan feldinum fann hann einu leiðina til að hnekkja samningnum. Hann spilaði næst hjartadrottningu sem er nauð- synlegt til að lenda ekki í þvingun. Spaðaáttan féll ekki þegar kóngur- inn var tekinn og tígulsvíning heppnaðist ekki heldur. Bjöm og Guðmundur fengu 112 stig af 122 mögulegum fyrir spilið. ísak öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.