Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.2000, Blaðsíða 22
34 ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 Afmæli dv Klemens Jónsson við rannsóknir og samningu bókarinnar Hátíð í hálfa öld, um þjóðhátíðir í Reykjavík. Klemenz hefur leik- stýrt tuttugu leiksýn- ingum á leiksviði Þjóð- leikhússins og íjölda út- varpsleikrita, samið handrit og leikstýrt dag- skrám hjá útvarpinu. Hann annaðist bóka- safn Þjóðleikhússins og Klemenz Jónsson. stjómar FÍL 1975-79, for- maður Leiklistarsam- bands Norðurlanda 1973-75, sat í stjóm Leik- listarsambands íslands í átta ár og jafnlengi í stjóm lífeyrissjóðs Félags íslenskra leikara. Klemenz var starfsmaður þjóðhátiðamefndar Reykjavíkur í þrjátíu og fimm ár. Hann hefur skrifað fjölda greina í blöð og tímarit. Klemenz Jónsson, leikstjóri og fyrrv. leiklistarstjóri ríkisútvarps- ins, Eiðismýri 30, Seltjarnarnesi, er áttræður i dag. Starfsferill Klemenz fæddist að Klettstíu í Norðurárdal og ólst þar upp. Hann var tvo vetur í kvöldskóla í Borg- arnesi, lauk prófi við Héraðsskól- ann í Reykholti 1939, kennaraprófi frá KÍ 1942, stundaði leiklistarnám hjá Haraldi Björnssyni 1942-45, stundaði framhaldsnám í leiklist við Royal Academy of Dramatic Art í London 1945-48 og skylminga- nám í London 1945-48. Klemenz lék hjá LR 1942-49, var leikari og leikstjóri við Þjóöleik- húsið 1949-75 og leiklistarstjóri Ríkisútvarpsins 1975-82. Eftir að hann fór á eftirlaun starfaði hann um hríð við mynda- og bókasafn DV og var síðan á starfssamningi Sigríður Gústafsdóttir húsmóðir, Álftarima 3, Selfossi, er áttræð í dag. Staifsferill Sigríður fæddist á ísafirði, 29.2. 1920, en flutti þaðan tveggja ára og ólst upp í Landsveit í Rangárvalla- sýslu og í Hrunamannahreppi í Ár- nessýslu. Sigríður flutti að Kjóastöðum í Biskupstungum með mannsefni sínu vorið 1940 og hófu þau þar bú- skap. Fjölskylda Maki Sigriðar var Jónas Ólafs- son, f. 5.12. 1912, d. 20.12.1997, fyrrv. bóndi að Kjóastöðum, en þau giftu sig 19.6. 1941. Jónas var sonur Ólafs Guðmundssonar, f. 22.2. 1873, b. aö Hólum í Biskupstungum, og konu hans, Sigríðar Jónasdóttur, f. 20.6. 1875, húsfreyju. Sigríður og Jónas bjuggu að Kjóa- var blaðafulltrúi þess í fimmtán ár, kenndi við Leikskóla Ævars R. Kvaran 1948-58 og við Leiklistarskóla Þjóð- leikhússins 1950-73 og var farar- stjóri í leikferðum Þjóðleikhússins í tuttugu ár. Klemenz stofnaði skylmingafé- lagið Gunnloga 1950 og starfrækti það til 1962, var ritari Félags ís- lenskra leikara 1956-67, formaður félagsins 1967-75, starfsmaður stöðum frá 1940 til ársloka 1984 er þau fluttu til Selfoss þar sem hún býr enn. Sigríður og Jónas eignuðust sext- án böm. Þau eru: Sigríður, f. 4.3. 1941, búsett í Kópavogi, hún á þrjú börn og fimm bamabörn; Gústaf Svavar, f. 1.2. 1942, kvæntur Sigríði Kristjánsdóttur, búsett í Hvera- gerði, eiga sex börn og fjögur barna- böm; Ólafur Þór, f. 31.12. 1942, sam- býliskona Guðrún Mikaelsdóttur, búsett á Laugarvatni, þau eignuöust einn dreng sem lést á fyrsta ári en hann á þrjá syni frá fyrra hjóna- bandi og tvö barnabörn; Karl Þórir, f. 13.2. 1944, kvæntur Þórlaugu Bjamadóttur en þau eru búsett í Bessastaðahreppi, þau eiga tvö böm en hann á tvo syni frá fyrra hjóna- bandi og eitt barnabam; Svanhvít, f. 23.8.1945, gift Stefáni Ó. Guðmunds- syni, búsett i Reykjavík, þau eiga tvær dætur og eitt barnabam; Þórey, f. 22.11. 1946, gift Þóri Sig- urðssyni, búsett í Haukadal í Bisk- upstungum, eiga þrjú börn og þrjú Fjölskylda Klemenz kvæntist 17.6.1950 Guð- rúnu Guðmundsdóttir, f. 3.8. 1928, fulltrúa á skrifstofu Þjóðleikhúss- ins. Hún er dóttir Guðmundar Gíslasonar, bifreiðarstjóra í Reykjavík, og k.h., Ingveldar Jóns- dóttur húsmóður. Böm Guðrúnar og Klemenzar barnaböm; Halldóra Jóhanna, f. 9.5. 1948, gift Geir Sævari Geirssyni, bú- sett í Borgarnesi, þau eiga þrjú börn og fjögur bamaböm; Guð- rún Steinunn, f. 13.2.1950, gift Haraldi Hinrikssyni, búsett i Keflavík, þau eiga tvö böm, fyrir átti hún tvö böm og tvö barna- börn; Eyvindur Magnús, f. 20.2. 1952, kvæntur Kristínu Ólafsdóttur, bú- sett að Kjóastöðum I, þau eiga fimm börn og eitt barnabarn; Loftur, f. 18.9. 1953, kvæntur Vilborgu Guðmundsdóttur, búsett að Myrkholti, þau eiga þrjú börn og eitt barna- barn; Þorvaldur, f. 6.10. 1954, kvæntur Agnesi Böðvarsdótt- ur, búsett að Syðra-Seli í Hruna- mannahreppi, þau eiga tvö börn og eitt bamabam; Guðmundur, f. 25.5. 1956, búsettur að Flúðum í Hruna- mannahreppi, hann á þrjú börn; Ágústa Halla, f. 26.9. 1957, gift Inga eru Ólafur Örn, f. 30.7. 1951, hag- fræðingur hjá Seðlabanka íslands, kvæntur Ingu Valdimarsdóttur og á hann fjögur böm; Sæunn, f. 8.10. 1956, útibússtjóri hjá Landsbanka íslands, gift Halli Helgasyni vél- stjóra og eiga þau eitt bam; Guð- mundur Kristinn, f. 9.11. 1969, læknir í framhaldsnámi í Banda- ríkjunum. Bræður Klemenzar: Karl Magn- ús, f. 19.2. 1918, fyrrv. bóndi, nú bú- settur í Reykjavík; Jóhannes, f. 2.1. 1923, nú látinn, bóndi í Geitabergi; Elis, f. 3.4. 1931, fyrrv. umdæmis- stjóri Vegagerðar ríkisins á Vest- urlandi, lengst af búsettur í Borg- amesi en nú í Mosfellsbæ. Foreldrar Klemenzar voru Jón Jóhannesson, bóndi í Klettstíu, og k.h., Sæunn Klemenzdóttir hús- freyja. Klemenz verður að heiman á af- mælisdaginn. Eggertssyni, búsett i Innri-Njarðvík, þau eiga þrjú börn; Egill, f. 11.12. 1960, kvæntur Kolbrúnu Ósk Sæ- mundsdóttur, búsett að Hjarðarlandi í Biskups- tungum, þau eiga fjögur böm; Bárður, f. 6.9. 1962, kvæntur Sigríði Eddu Guðmundsdóttur, búsett á Vopnafirði, þau eiga flögur böm; Sigþrúður, f. 17.9.1966, gift Jóni Bergs- syni, búsett í Reykjavík, þau eiga eina dóttur. Hálfsystir Sigríðar, sam- mæðra, var Aðalheiður Bjömsdóttir, f. 13.6. 1916, d. 20.8. 1995, gift Bimi Júlíussyni. Þau bjuggu að írafossi í Grímsnesi. Foreldrar Sigríðar voru Gústaf Loftsson, f. 9.10. 1891, d. 13.6. 1983, bóndi, og Svanhvít S. Samúelsdóttir, f. 4.6. 1897, d. 21.3. 1961, húsmóðir. Sigríður verður að heiman á af- mælisdaginn. Tll hamingju með afmælið 29. febrúar 80 ára Adolf F Wendel, Kirkjubraut 12, Seltjarnarnesi. 60 ára Jóhann Ingi Einarsson, Hlaðhömrum 16, Reykjavík. Sigríður Jónsdóttir, Hnjúkaseli 15, Reykjavík. Sigurður Bjömsson, Raftahlíð 34, Sauðárkróki. Valdimar Karl Jónsson, Melahvarfi 6, Kópavogi. 40 ára Aðalheiður Bjamadóttir, Hliðarhjalla 41, Kópavogi. Dröfn Hulda Friðriksdóttir, Hlégerði 20, Kópavogi. Elín Sæmundsdóttir, Strandaseli 7, Reykjavík. Gunnar Andrésson, Álfaskeiði 70, Hafnarfirði. Jón Grétar Rögnvaldsson, Þverholti 2, Akureyri. Karólina Gunnarsdóttir, Munkaþverárstræti 26, Akur- eyri. Kolbrún Einarsdóttir, Skólavegi 50a, Fáskrúðsfirði. Þorvaldur Hreinsson, Álakvísl 22, Reykjavík. Leiðrétting við grein Valdimars Jóhannessonar - misræmi í fyrirsögn í kjallaragrein Valdimars Jó- hannessonar í DV í gær, mánu- dag, átti fyrirsögnin að vera þessi: Ég heiti Valdimar Jó- hannesson, ég er ljón. - Beðist er velvirðingar á þessari víxlun smáorðanna „og“ og „ég“. Sigríður Gústafsdóttir Sigríður Gústafsdóttir. Fréttir Þemavikan Reykjavík 2000 í Engjaskóla: Dúkkur og stríð - og allt þar á milli Krakkarnir í Engjaskóla efndu til þemaviku í síðustu viku þar sem allir nemendur skólans lögðu hönd á plóg. Sett var upp leikritið Græn- jaxlar og efnt til tískusýningar. Þá voru söngatriði æfð og flutt. Dagný Reynisdóttir kennari segir að þema sýningarinnar hafi verið Reykjavík 2000. Nemendur veltu upp ýmsum hliðum sem snúa að trú, menningu og listum. í lok þemavikunnar sýndu nemendurnir afraksturinn. „Vikan var mjög fjölbreytt og gagnleg. Það tóku allir þátt og við erum mjög ánægð með árangurinn. Þá skemmdi ekki fyrir að fjöldi manns lagði leið sína á sýninguna á laugardaginn," segir Dagný. Strákarnir í 6. bekk settu upp vettvang stríösátaka meö tilliti til sögulegra at- buröa. Virki og hermenn voru allsráöandi. Félagarnir Símon Örn, Símon og Jón eru hér við „mannvirki" sitt. Leikföng fyrr og nú var þemað. DV-myndir Sveinn Stúlkurnar í 6 bekk Engjaskóla voru á allt öörum nótum og voru með tískusýningu þar sem dúkkur þeirra léku stórt hlutverk. Stelpurnar saumuöu þjóöbúninga og tískuföt á dúkkurnar. Hér eru þær Ftakel Ósk Steindórsdóttir, Rósa Marfa Níelsdóttir, Margrét Aðalbjörg Blængsdóttir og Sunna Ýr Guðnadóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.