Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.2000, Blaðsíða 23
ID'V ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 35 Andlát Guðrún Bjamey Elíasdóttir, áður til heimilis að Álftamýri 52, Reykjavík, lést á Hrafnistu í Reykjavík miðvikudaginn 23. febrúar. Magnús Guðjónsson, Brúnastekk 3, lést á líknardeild Landspítalans flmmtudaginn 24. febrúar. Erlendur Hilmar Björnsson, Hæðargarði 29, Reykjavík, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtu- daginn 24. febrúar. Stefán Þorvaldsson, áður til heimilis í Skipasundi 43, lést á Kumbaravogi 25. febrúar. Útförin auglýst síðar. Jón Ingólfsson, Dverghamri 13, Vestmannaeyjum, lést á sjúkrahúsi Vestmannaeyja föstudaginn 24. febrúar sl. Hinrik Andrésson frá Sigluflrði, andaðist að morgni föstudagsins 25. febrúar. Kittý Olsen Sigfússon lést 20. febrúar. Útförin hefur farið fram. Tryggvi Haraldsson lést föstu- daginn 25. febrúar í Sunnuhlíð, Kópavogi. Jarðarfarir Leifur Kristjánsson, Tjamargötu 14, Vogum, sem lést mánudaginn 21. febrúar sl., verður jarðsunginn frá Garðakirkju í dag, þriðjudaginn 29. febrúar, kl. 13.30. Páll Guðnason, Austurströnd 12, Seltjarnamesi, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudag- inn 20. febrúar, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, þriðjudaginn 29. febrúar, kl. 13.30. Soffía Þorsteinsdóttir, Birkimel 6a, sem lést á líknardeild Land- spítalans fimmtudaginn 24. febrúar sl., verður jarðsungin frá Fossvogs- kapellu í dag, þriðjudaginn 29. febrúar kl. 13.30. Adamson IJrval -960síðuráári- fróðleikurogskemmtun semlifírmánuðumog árumsaman Wí SIR fýrir 50 árum 29. febrúar 1950 Sonur eða dóttir? Ein deild Uppsalaháskóla hefir tekiö sér fyrir hendur aö ganga úr skugga um hvort hjón sem eigi von á fyrsta barni sínu vijli aö þaö veröi sveinbarn eöa meybarn. Voru 900 væntanlegir foreldrar spuröir um þetta og kom i Ijós aö talsveröar deil- ur heföu risið meöal þeirra ef þau gætu Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjai" Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akurejri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og heigarvarsla er i Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Boigar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kL 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjan Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-finuntd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd: kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9 18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið Id. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið iaugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lygafræðingur á bak- vakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfiörður, sími 555 1100, Keflavik, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, ráöiö þvi hvort fyrsta barniö yröi svein- barn eöa meybarn. Sjö af hverjum tíu feörum vildu aö fyrsta barniö yröi sonur en flestar mæöurnar óskuöu eftir þvi aö þaö yröi dóttir. Hins vegar var samkomu- lagið betra hvaö varöaöi annaö barnið. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka alian sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla dap frá kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Ftjáis viðvera foreldra ailan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknarömi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kL 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartimi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kL 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 1930- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 1530-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: KL 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er sími samtakanna 5516373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-fimtd. kL 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Sími 552-8586. Al- gjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kL 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. i síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafn, Þmgholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-l9.AöaIsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseii 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaifistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Lilja Hólm Jóhannsdóttir kom alla leiö frá Akureyri til aö keppa í DJ-keppninni í félagsmiöstööinni í Frostaskjóli og geröi sér Iftiö fyrir og tók þriöja sætiö. Iistasafn Einars Jónssonar. Safnhúsið er opið lau.-sun. frá kL 14-17. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Sýningarsalur, opið kl. 12-17. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Það er engin vörn til gegn söguburði. Moliére Bókasafh: mánd. - sunnud. kl. 12-17. Kaffist: 8-17 mánd. -laugd. Sund. 12-17. Listasafh Kópavogs, Gerðarsafn, Hamraborg 4. Opið 11-17 alla daga nema fimmtd. 11-19, lokað mánudaga. Kaffistofan opin á sama tíma. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasalh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst ki. 20-21. Iðnaðarsathið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1618. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð- umes, sími 422 3536. Hatharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aila virka daga fra kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 1. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér hættir til að vera dálltið óraunsær. Þaö væri þægilegra fyrir þig ef þér tækist aö breyta því. Hugaðu að heilsunni, sérstaklega mataræðinu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ekki er allt gull sem glóir. Farðu varlega i viðskiptum og leitaðu til sérfróðra manna ef þú hyggur á meiri háttar viöskipti. Hniturinn (21. mars-19. april): Gleymdu ekki að sinna öldruðum ættingja sem þarfnast þín. Þaö er afskaplega þakklátt að þú eyðir örlítið meiri tíma í aö sinna honum. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú mátt vera ánægður með árangur þinn að undanfornu. Nú get- ur þú leyft þér að taka það rólega áður en næsta lota hefst. Tvíburamir (21. mai-21. júni): Eitthvað óvænt hendir fyrri hluta dags og á eftir að hafa töluvert umstang í for með sér. Vinir þinir eru hjálpsamir við þig. Krabbinn (22. júnl-22. júlí): Einhver spenna ríkir í kringum þig og hún gerir þér eríítt fyrir að sinna því sem þú þarft. Þegar líður á daginn batnar ástandið til muna. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þú gerir áætlanir varðandi framtíðina og það er liklegt að þær standist. Gefðu þér meiri tima fyrir sjálfan þig, það borgar sig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Láttu ekki vaða ofan í þig þó að einhver sé með tilburði í þá átt. Stattu á þínu og farðu eftir eigin innsæi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað veröu til þess að gleðja þig sérstaklega. Liklega er það velgengni einhvers þér nákomins. Happatölur þínar eru 13, 24 og 30. Sporðdreklnn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að gera þér grein fyrir ástandinu í kringum þig. Þú gæt- ir þurft aö taka skjóta ákvörðun sem á eftir að hafa mfikil áhrif. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Gerðu þér dagamun, þú átt það skilið eftir allt sem þú hefur lagt á þig undanfarið. Haltu þínu striki og láttu engan trufla þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð fréttir af máli sem ekki hefur veriö á dagskrá lengi. Það á eftir að vera talsvert í umræðunni á næstunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.