Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 22
22 Hjólagröfur Helgarblað LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 DV HYunoni Lítið notaðar hjólagröfur til sölu *ir \ 12 og 16,4 tonn (0« Gott verð og ástand HYLinORI Sími 568 1044 Sviðsljós Keypti konuna til sín aftur Hinn villti tryllti leikari Nicholas Cage hefur oft túlkað óútreiknanleg- ar persónur sem eru til alls visar, sérstaklega ef ástin er annars vegar. Margir muna eftir ógleymanlegri túlkun hans á Sailor í Wild at Heart þar sem hann lék á móti Lauru Dem. Þetta er aðeins ein af 40 kvik- myndum sem Nicholas Kim Coppola hefur leikiö en það er hans rétta nafn. Cage er giftur leikkonunni Pat- riciu Arquette og áreiðanlega hefur eitthvað slest upp á vinskapinn milli þeirra hjóna því fyrir fáum vikum sótti Nicholas um skilnað og bar við ósættanlegum andstæðum og ágreiningi þeirra. Hann hefur nú dregið þessa skilnaðarumsókn sína til baka og er svo að sjá að ágrein- ingur hjónanna sé ekki lengur óleysanlegur. Alvöru frelsi r r / Nanoq er mikið úrval afgóðum fermingargjöfum, í öllum verðflokkum, fyrir útiveru af öllu tagí. Komdu i Nanoq og kynntu þér úrvalið. TILLÖGUR að FERMINGARGJÖFUM Karrimor Lynx 65 bakpoki Vel hannaður 65 lítra poki með sterku og þægilegu baki • Verð: 7.195 kr. Diamant Extreme Zero Degree Extreme Custom álstell Shimano Acera gírar • 24 glra Alv-bremsur• 16"/18"/20" Álgjarðir • Verð: 29.990 kr. ; Litchfleld Apache 1800 2-3 manna tjald með fíbersúlum • 4,9 kg • Verð:' 9.550 kr. Nanoq Compact Plus svefnpoki Rberpoki sem er góður I öll lerðalög -15° C» 1,85 kg Verð: 7.995 kr. NANOQ* . Krlnglunnl 4-12 ■ Slml 575 5100 Sendum I póstkrólu Bestu heimildir herma að Nicholas hafi fært konu sinni ávísun að upp- hæð 300 milljónir íslenskra króna til þess að draga úr ágreiningi. Fyrir þessa upphæð treysta áreiðanlega margir sér til þess að gleyma ágrein- ingi eða bara einhverju sem þarf að gleyma. Fyrir þessa upphæð mætti kaupa tæplega 100 tonn af varanleg- um þorskveiðiheimildum i íslenskri fiskveiðilögsögu svo nærtækt dæmi sé tekið. Nicholas er vellauðugur eftir far- sælan feril og kunnugir segja að ef skilnaðurinn hefði gengið eftir hefði hlutur Patriciu orðið margfalt hærri en áminnstar 300 milljónir. Af þessu má draga þá ályktun að peningar séu ekki aðeins af hinu illa heldur hafi þeir lækningamátt þegar erjur og ósamlyndi er annars vegar. Whitney Houston Houston vakti mikla athygli meö fjar- veru sinni þegar óskarsverölaunin voru afhent. Houston mætti ekki til söngs Whitney Houston er ein vin- sælasta söngkona heims og hefur oft og iðulega rifið í hjartastrengi meyrra hlustenda heims um ból og hrifið þá með sér. Houston er alla jafna stundvís og iðinn söngvari en eins og nýlegt dæmi sýnir getur þar sannarlega brugöið út af venjunni. Houston hafði verið ráðin tU þess aö þenja raddböndin við afhend- ingu óskarsverðlaunanna á dögun- um en við það tækifæri er sannar- lega reynt að tjalda því sem tU er í HoUywood og ekkert tU sparað. Houston átti að syngja nokkra dúetta með sveitasöngvaranum góð- kunna, Garth Brooks, sem selur fleiri plötur en nokkur annar lista- maður í gervallri Ameríku og þótt víðar væri leitað. Það var enginn annar en Burt Bacharach sjálfur sem stjómað tón- listarflutningnum en hann er nokk- urs konar Herbert von Karajan lyftutónlistarinnar og slíkum jötn- um troða menn ekki um tær. Æf- ingar meö Houston gengu hins veg- ar svo Ula að á síðustu stundu var heimi gefið frí og söngkonan Faith HiU ráðin í staðinn. Bacharach var ekki ánægður. HUl var ekki ánægð. Brooks var ekki ánægður og ekki þeir áhorfendur sem höfðu búist við Houston. En hver var ástæðan? Um það eru ýmsar vangaveltur en í Salon magazine á Netinu var því haldið fram að Houston hafi verið undir áhrifum lyfja á æfingum og engan veginn verið nægUega jarðtengd tU aö hægt væri að láta hana syngja. Það fylgdi einnig sögunni að hún hefði mætt í spjaUþátt í sjónvarpi í Ameríku rallhálf eða skökk eða hif- uð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.