Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 59
67 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 I> V Tilvera Klassfskt myfrdbarrd Hljóðneminn FM 107 kristileg útvarpsstöð stafræna pönk lýst þvl yfir aö stafræna byltingin muni skapa ótöldum kvikmynda- séníum vettvang fyrir sköpun sína sem annars hefði aldrei fengið út- rás. Og víst er að slík skriða muni vera á leiðinni. Spurningin er bara hvar á að sýna þessi ósköp. Varla í kvikmyndahúsunum nema í litlum mæli því þau eru flest þéttsetin Hollywoodmyndum. Evrópskar kvikmyndir þurfa til dæmis að berj- Asgrímur Sverrisson skrifar um kvikmyndir. i margir munu vilja horfa á annars konar myndir en Holiywood-fram- leiðsluna. En stóri þröskuldurinn stendur keikur eftir sem áður - erindi kvik- myndagerðarmannsins og sköpun- arhæfileikar. Það fjall verður jafn- erfitt að klífa sem fyrr en stafræna byltingin gerir þó fleirum fært að leggja í bjargið, gera tilraunir, flkra sig áfram skref fyrir skref. Það hlýt- Handofin rúmteppi, tveir púSar fylgja. Ekta síSir pelsar. SíSir leSurfrakkar. Handunnin húsgögn. ArshótíSar- og fermingardress. Handunnar gjafavörur. Kristall - matta rósin, 20% afsl. Opið virka daga 11-18, laugard. 11-15 Vi5skiptaneíiS Satínrúmföt Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen. Sími 588 4545. Nýjar vörur Það er ótrúlega gaman að horfa á þessar gömlu söngva- og dansmyndir. Persónumar eru eitthvað svo óspilltar og saklausar. Heimurinn lítur einfald- lega miklu betur út heldur en nú á dög- um. Ævintýrin geta auðveldlega gerst og fátækir geta komist til efha séu þeir rétt innrættir. Myndin Dimples er hefðbundin fyr- ir sinn tíma með söng og dansi eins og vera ber. Það sem gerði Shirley Temple-myndimar svo vinsælar sem þær vom var einfaldlega sjálf Shirley Temple. Eins og þeir eldri muna e.t.v. er að það vom fáar sem engar bama- stjömur þá nema hún. Svo var hún auðvitað svo sæt og fín - söng og dans- aði eins og engill. Enda þegar maður horflr á hana nú finnst manni mikið til um smáatriðin og dúkkuleikann tengdan henni sem sést m.a. í hárverk- inu á henni. Þvílíkar krullur! Þvílíkur tími sem það hefúr tekið að koma þeim svona fyrir á kolíinum á henni. Leikurinn er hefðbundinn og fúU- komlega í stU við anda þessa tíma. Mestu máli skipti að brosa og vera finn, geta sungið og dansað. MikU ein- fóldun á fólki og þar sem persónusköp- unin er mun einfaldari þá reynir ekki eins á fjölbreytni í leUdistarhæfiii. Þó koma tár hér og þar. Athuga þarf að leikurinn er ekkert verri fyrir vikið - matið var ein faldlega annað. Þessi skap- gerðatúlk- un, sem mikið er lof- uð í dag, var einfaldlega í undantekningum. MikU unun er að þessum einfaldleika persónanna, þær em einfaldlega vel inn- rættar eða ekki. Fólk getur gert mis- tök en þau em ekki svo dýrkeypt að ekki sé hægt að bæta fyrir þau. SmávægUegur þjófhaður verður stór- feUdur því þjófnaður er jú þjófnaður. Mað- ur upp- götvar , Shiriey Temple hjá sjálf- * fiögur ár var hún vinsælasta um Sgr konan i Bandaríkjunum. verða með í ævin- týri eftir því sem sýnin er fjar- lægari raun- vemleikan- um. í leikmynd er ekki stuðst við að vera með raunverulega hluti heldur em þeir al- mennUeg leikmynd, svipað og í leikhúsum. Með því á ég við að aug- ljóst er að hún er máluð og verður því gervUeg þegar hún er sýnd í nærmynd. Samt er leikmyndin faUeg og passar vel við leikstUinn. Svona myndir á maður að sjá öðra hveiju tU að koma sér í tengingu við gömul gUdi um mannkærleika, hamingju og gott innræti sem enn á við í dag. Myndin var fengin hjá Video- höUinni. Leikstjóri: WUliam A. Seither. Aðalhlutverk: Shirley Temple, Frank Morgan, Robert Kent, Helen Westley og Stepin Fetchit. Bandarísk, 1936. Lengd: 78 mín. Leyfð fyrir alla ald- urshópa. -GG leik- Shirley litla Temple svo sæt og prúð Toy Story Ný gerö hreyfímynda sem gerö er á stafrænan hátt. sem persón- umar mynda. Það er ein- hvem veginn auðveldara að Dimples ★★★ ur að teljast eftirsóknarvert að skapa sterkar andstæður, togstreitu mUli mismunandi nálgunar og hug- myndafræði. í slíku umhverfi verða athyglisverðir hlutir tU. Líkt og pönkið hristi upp i ofhlaðinni mús- ík áttunda áratugarins þá gerir staf- ræna byltingin frísku og hugmynda- ríku fólki mögulegt að veita HoUywood verðugt aðhald. Og þú, lesandi góður, þarft ekki að fylgjast með heldur geturðu nú þegar tekið þátt. Þetta snýst nefnUega ekki um hvað þú kannt heldur hvaö þú ger- ir. hljóði. Nú þegar bjóða ýmsar vefsíð- ur upp á stuttmyndir og getur hver sem er sent mynd sína þangað og fengið inni. Þessi nýi og tiltölulega fyrirhafnarlitli dreifingarmöguleiki lifandi myndefnis á eftir að eflast mjög á næstu árum. Eftir sem áður stendur þó spumingin um markaðs- setninguna: hvemig á að fá fólk tU að velja myndina þína frekar en nýjustu stórmyndina með Mel Gib- son eða Tom Cruise. Á móti kemur að flest vUjum við ijölbreytni og þegar framboðið verður fyrir hendi er ekki ólíklegt að ætla að nægUega ast með kjafti og klóm fyrir plássi á heimamarkaði. Því bendir margt tU að Netið muni bjóða þetta efni. Inn- an örfárra ára mun háhraða-að- gangur að Intemetinu vera fyrir hendi á flestum heimUum. Þá mun ekki taka nema augnablik að hlaða niður lifandi myndum í fuUum myndgæðum og með afbragðs Leonardo DiCaprio: Leikur aðalhlutverkiö i framtíöar- myndinni Librium. Leonardo í höll Ceausescu Varla er hægt að segja að Leonardo DiCaprio hafl riðið feitum hesti frá nýjustu kvikmynd sinni, The Beach, en aðsókn að henni hefur verið frekar dræm. DiCaprio hefur nú skrifað und- ir samning við Miramax um að leika aðalhlutverkið i framtíðarmyndinni Librium. Um er að ræða dýra kvik- mynd sem verður tekin aö hluta tU í Rúmeníu. Nú hafa rúmensk stjómvöld samþykkt að lána tU kvikmyndatök- unnar höU erna í Búkarest sem ein- ræðisherrann Nicolae Ceausescu byggði handa sér á valdatíma sínum. Stjómvöld höíðu áður hafnað beiðn- inni þar sem þau töldu að rúmenska þjóðin myndi líða fyrir það. En eftir að ljóst var að DiCaprio myndi leika aðal- hlutverkið töldu þau að kvikmynda- takan og vera DiCaprio í Búkarest myndi örva ferðamenn tU að koma tU borgarinnar. Leikstjóri Librium er Kurt Weimer sem á aðeins að baki eina kvikmynd sem leikstjóri One Tough Bastard frá árinu 1995. Hann er aftur á móti virtur handritshöfund- ur, skrifaði síðast Air Force One og Sphere. Áður en Librium verður frum- sýnd sjáum við DiCaprio í The Gangs of New York sem Martin Scorsese leUcstýrir. Hið Stafræna byltingin, sem nú fer ljósum logum um kvikmyndaheim- inn, færir okkur ekki aðeins til- komumeiri breUur upp í hendurn- ar, líkt og í Titanic, eða nýja gerð hreyfimynda eins og Toy Story. Þarna virðast mögideikamir ótæm- andi og ekki mun langt í það að heilu bíómyndimar verði gerðar með stafrænum leikurum, jafnvel kvikmyndastjömum liðins tíma. Sú tækni er þegar fyrir hendi og hefur verið notuð i örlitlum mæli þegar t.d. leikarar hafa látist á tökutíma. (Nýjasta dæmið er kvikmyndin Gladiator eftir Ridley Scott, sem væntanleg er í sumar, en þar var nokkrum senum með Oliver Reed bætt inn eftir andlát leikarans með því að fella andlit hans á búk áhættuleikara.) Einnig hefur Geor- ge Lucas látið þau boð út ganga að næsta Stjörnustríðsmynd verði ein- göngu tekin upp á stafrænt form. Ljóst er að hugur hans stendur til að sýna hana sem víðast á því formi en það kallar á meiri háttar endur- nýjun tækjabúnaðar kvikmynda- húsa. En möguleikamir blasa ekki síð- ur við þegar kemur að hinum enda kvikmyndagerðarinnar, hinum hræódýru myndum. Festen, Idioter- ne og The Blair Witch Project eru nokkurs konar frumherjar þess sviðs og hafa sýnt áþreifanlega fram á að áhorfendur vilja horfa. Þessari byltingu má helst líkja við sjötta áratuginn þegar léttari tökuvélar, betri linsur og ljósnæmari filmur gerðu efnalitlum kvikmyndagerðar- mönnum kleift að ráðast í gerð ódýrari mynda því ekki þurfti leng- ur að tjalda eins miklu til. Munur- inn er hins vegar sá að nú er þetta allt saman enn einfaldara. Helstu græjur sem til þarf eru orðnar svo ódýrar að meðalmaðurinn hefur tök á að eignast þær, enda þurfa þær ekki að kosta nema sem svarar litl- um notuðum bíl. Ýmsir spámannlega vaxnir hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.