Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 31 I>V Helgarblað Sviösljó Allir Von á erfingja? óhugnaðinn - Gwyneth Paltrow sækist eftir hlutverki Clarice Starling Lucas hunsaður Þokkadísin Gwyneth Paltrow er eitthvað ósátt þessa dagana, að sögn kunnugra. Svo segir sagan að hún hafi sóst mjög eftir hlutverki Clarice Starling í framhaldi mynd- arinnar Silence of the Lambs. Líkt og lesendur kannski muna hafnaði Jodie Foster þvi þar sem henni þótti viðbjóðurinn keyra fram úr öllu hófi. Það var aftur á móti hin þokkafulla Julianne Moore sem hreppti hnossið Paltrow til mikilla vonbrigða. Hún deyr þó ekki ráða- laus og mun að öllum líkindum leika aðalhlutverkið í Taking Lives. Persónan sú er starfsmaður bandarísku alríkislögreglunnar sem á í höggi við fjöldamorðingja sem étur fómarlömbin sín. Kunn- uglegt? Til að toppa þessa frásögn verður myndinni leikstýrt af Tony Scott sem er bróðir Ridleys sem leikstýrir einmitt Hannibal, fram- haldi Silence of the Lambs - verk- efni sem leikstjórinn Jonathen Demme frábað sér, líkt og Jodie, sakir viðbjóðs. Má nú gera ráð fyr- ir að bræðurnir etji kappi hvor við annan í útfærslu viðbjóðsins. George Lucas hefur lengi þótt konungur brellumeistaranna í Hollywood (þótt hann telji sig ekki til hjarðarinnar og eigi sér búgarð fjarri sviðsljósinu). Þrátt fyrir það þurfti hann að bíða árum saman eft- ir tækninni til að geta framleitt Star Wars 4. Og ekki voru lýsingarorðin lítil eða fjárútlátin þegar kom að tæknibrellunum. Mikið lifandi skelfingar ósköp hlýtur maðurinn því að hafa orðið svekktur þegar hann horfði á óskarsverðlaunaaf- hendinguna. Ekki var nóg með að The Matrix hirti öll verðlaunin af Lucas-samsteypunni heldur þökk- uðu aðstandendur The Matrix aka- demíunni sérstaklega fyrir að velja Eftir óskarsverðlaunaafhending- una var aldeilis djammað og djúsað í Hollywood. Stjörnurnar blönduðu saman geði hver við aðra - með nokkrum undantekningum þó. Hinn íðilfagri og ágæti leikari Matt Damon gerði víst hvað hann gat til að forðast gömlu kærustuna sína, Minnie Driver. Þess í stað lét hann mynda sig alls staðar með þeirri nú- verandi, hinni sjarmerandi Winonu Ryder, og reyndi þannig að kæfa sögusagnir um vinslit þeirra. Hann hió þó að hugmyndum um að þau ættu von á bami en Winona mun víst hafa sést kaupa þungunarpróf. mynd þar sem brellurnar þjónuðu sögunni. Varla er annað hægt en að líta á þetta sem hvasst skot á Star Wars 4 en söguþráður þeirrar myndar er í molum. Þar sönnuðust þau gömlu sannindi að það er ekki útlitið sem skiptir máli heldur inn- rætið. Þessar sögusagn- ir hafa fengið byr undir báða vængi eftir að hún sást kasta upp á bíla- stæði fyrir stuttu. Ef Winona reyn- ist ólétt mun Sviðsljósið að sjálfsögðu upplýsa lesendur um það strax og það fæst staðfest. Grjótháls 1 Síini 575 1200 Söludeild 575 1220 Méganc Berline kostar frá 1.358.000 kr Berline er stallbakurinn í hinni öruggu Mégane íjölskyldu. Krafturinn er í stíl við sportlegt útlitið enda fæst hann bæði með 1400 vél og 16 ventla 1600 vél sem skilar alls 110 hestöflum. Veldu meiri kraft. Prófaðu Renault Mégane Berline. RENAULT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.