Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 70
78 Tilvera Laugardagur 1S. apríl 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.22 Söguhornið. 09.27 Gaui garövöröur (4:4). 09.54 Töfraflallið (21:52). 10.05 Siggi og Gunnar (2:11). 10.11 Týndu leikföngln (2:13). 10.21 Einu slnni var... (15:26) 10.50 Þýski handboitinn. 12.10 SJónvarpskringlan - auglýsingatími. 12.25 Tónlistinn. 12.55 Músíktilraunir í Tónabæ. Þáttur um úrslitakvöldiö i hljómsveitakeppn- inni sem fram fór iýrir skömmu. (e) Dagskrárgerö: Ragnar Santos. 13.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 15.30 Söngkeppni framhaldsskólanna. Bein útsending frá keppninni sem fram fer í Laugardalshöll. í keppn- inni taka þátt fulltrúar 25 fram- haldsskóla og hljómsveitin Jagúar leikur undir. Stjórn útsendingar: Björn Emilsson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Þrumustelnn (26:26). 19.00 Fréttlr, íþróttir og veöur. 19.40 Stutt í spunann. 20.30 Systragervi (Sister Act). Leikstjóri: Emile Ardolino. Aöalhlutverk: Whoopi Goldberg, Maggie Smith, Kathy Najimy, Wendy Makkena og Harvey Keitel. Þýöandi: Björn Bald- ursson. 22.15 Dansinn dunar (Burn the Floor). 23.15 Laugardagsfáriö (Saturday Night Fever). Leikstjóri: John Badham. Aöalhlutverk: John Travolta, Karen Lynn Gorney og Barry Miller. 01.10 Páskaskrúöganga (Easter Parade). Leikstjóri: Charles Walters. Aöal- hlutverk: Judy Garland, Fred Astaire, Peter Lawford, Jules Muns- hin og Ann Miller. 02.50 Útvarpsfréttir. 10:30 2001 nótt. (e) 12:30 Yoga. 13:00 Jay Leno. (e) 14:00 Út aö boröa með íslendingum. (e) 15:00 World*s most amazing videos. (e) 16:00 Tvöfaldur Jay Leno. (e) 18:00 Stark raving mad. (e) 18:30 Mótor. (e) 19:00 Practice. (e) 20:00 Heillanornirnar (Charmed). 21:00 Pétur og Páll. 21:30 Teikni/Lelkni 22:00 Kómíski klukkutímlnn. 23:00 B-mynd. 00:30 B-mynd. (e) IsffiffiBWlS:" 06.05 Franska konan (Une femme frangaise). 08.00 Á besta aldri (Used People). 10.00 Rútuferðin (1-95). 12.00 Franska konan. 14.00 Krókur á móti bragöi (Life Less Or- dinary). 16.00 Á besta aldri (Used People). 18.00 Rútuferðln (1-95). 20.00 Brjálaöa bófagengiö (Posse II. Los Locos). 22.00 Óvætturin (The Relic). 24.00 Undirferli (Hidden Agenda). 02.00 Valdatafl (Hoodlum). 04.10 Brjálaöa bófagengiö. 9.00 Meö afa. 9.50 Madelelne. 10.10 Tao Tao. 10.35 Villlngarnir. 10.55 Grallararnlr. 11.15 Ráöagóölr krakkar. 11.40 Nancy (5.13). 12.00 Alltaf í boitanum. 12.30 NBA-tilþrif. 12.55 Best í bítið. 13.45 Enski boltinn. 16.05 Genabanklnn (Money Programme: Human Race). 16.55 Glæstar vonlr. 18.40 *Sjáöu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.45 Lottó. 19.50 Fréttir. 20.00 Fréttayfirllt. 20.05 Vlnir (16.24) (Friends). 20.40 Ó, ráöhús (16.24) (Spin City). 21.10 Vonarnelsti (Hope Floats). Birdee Pruitt kemst að því í þeinni útsend- ingu í sjónvarpsþætti Toni Post aö eiginmaöur hennar og besta vin- kona hennar hafa átt I ástarsam- bandi. Aöalhlutverk: Gena Rowlands, Sandra Bullock, Harry Connick Jr. Leikstjöri: Forest Whita- ker. 1998. 23.10 Póstmaöurinn (The Postman). Aöal- hlutverk: Kevin Costner, Will Patton, Larenz Tate. Leikstjóri: Kevin Costner. 1997. Stranglega bönnuö börnum. 2.05 Columbo. Morö í mynd (Murder, A Self-Portrait). Columbo í kröppum dansi. Aöalhlutverk: Peter Falk, Ge- orge Coe. Leikstjóri: James Frawley. 1990. 3.40 Dagskrárlok. 16.00 Walker. 16.55 HM í íshokkí. 19.35 Spænski bolt- inn.Bein út- sending frá leik Real Zaragoza og Real Madrid. 21.30 Lottó. 21.35 íþróttir um allan helm. 22.35 Hiö góða og hiö illa. Bandarísk bíó- mynd eftir leikstjórann Alan Rudolph um tvíburabræöur sem skildir voru aö í æsku og vita ekki hvor af öörum. Nú eru þeir orðnir fullorönir en hafa fetað giörólíka braut. Aöalhlutverk: Fred Ward, Lara Flynn Boyle, Matthew Modine. Leik- stjóri: Alan Rudolph. Stranglega bönnuö börnum. 24.30 Hnefaleikar (þáttur box 2000). 03.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. 20.00 Vonarljós. Endursýndur þáttur. 21.00 Náö til þjóöanna með Pat Francis. 21.30 Samverustund. 22.30 Boöskapur Central Baptist klrkj- unnar meö Ron Phillips. 23.00 Lofið Drottln (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. njLB f 12" V^llíl TILBQÐ___SENl pizza með 2 áleggstegundum, líter coke, stór brauðstangir og TH.BOD / F SQTT Pizza að eigin vali og stór brauð- stangir OG ÖNNUR af sömu stærð fýlgir með án aukagjalds ef sótt er* ‘aóeins er greitt fyrir dýrari pizzuna LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 I>V Söngur Sjónvarpið hefur tekið upp þá skemmtilegu nýbreytni að vera með þemahelgar í kvikmyndum. Hryll- ingsmyndimar riðu á vaðið og nú er komið að söngleikja- og dansmynd- um og sem viðbót við kvikmyndirn- ar sýnir Sjónvarpið upptökur af sviðsetningum á frægum söngleikj- um. Þá má geta þess að innlend tenging viö sönginn og tónlistina er bein útsending frá Söngkeppni framhaldsskólanna sem verður í dag kl. 15.30. Tónlistin hefst eiginlega með Sister Act í kvöld. Þótt fyrst og fremst sé um gamanmynd að ræða þá er mikið sungið í myndinni þar sem Whoopi Goldberg leikur söng- konu sem er í tríói á ódýrum skemmtistað. Hún þarf að klæðast dulargervi sem nunna þegar glæpa- menn vilja hafa tal af henni. Þar kemur hún sér upp nunnukór. Mynd þessi er hin skemmtilegasta og Whoopi Goldberg er hér í sínu besta hlutverki. Laugardagsfárið (Saturday Night Fever) er kvikmynd sem flest- ir kannast við. Mynd þessi olli þvi- líkt miklu fári um allan heim. Upp spruttu dansarar sem höfðu atvinnu af að sýna dansinn úr myndinni og tónlistin, sem að mestu var samin af Bee Gees, er enn þann dag í dag mest selda kvikmyndatónlist frá upphafi. Saturday Night Fever gerði John Travolta að stjömu á einni nóttu. Og ekki urðu vinsældir hans minni eftir sigurför Grease. Eftir það fór honum að fatast flugið en hefur á síðustu árum náð fyrri hæð- um í Hollywood. Þetta er mynd sem alltaf er gaman að kíkja á. Þeir sem unna klassíkinni ættu að vaka fram eftir aðfaranótt sunnu- dagsins þegar sýnd verður Easter Parade þar sem með aðalhlutverkið fer einn mesti sjarmör kvikmynd- anna, dansarinn og leikarinn Fred Astaire. Hann gerði garðinn frægan í söng- og dansmyndum á fyrri hluta aldarinnar, þá oftast með Ginger Rogers sér við hlið en í Easter Para- de er það annar söng- og dansfugl, Judy Garland, sem er mótleikkona hans ásamt Ann Miller sem þótti dansa betur en flestar. Á sunnudaginn eru það söngleik- imir. Strax um morguninn kl. 11.15 verður sýnd uppfærsla Konunglega breska þjóðleikhússins á einum vin- sælasta söngleik aldarinnar, Okla- homa. Oklahoma er eftir Richard Rogers og Oscar Hammerstein, söngleikjadúett sem um tíma gat ekki gert neitt rangt, allir þeirra MBmH og dans Kunnugleg stelling John Travolta sló eftlrminnilega í gegn í Saturday Night Fever. söngleikir fengu metaðsókn og voru kvikmyndaðir og er Oklahoma eng- in undantekning. Fræg kvikmynd var gerð eftir honum um miðjan sjötta áratuginn. Hér á landi var söngleikurinn Oklahoma settur á svið í Þjóðleikhúsinu. Gamaldags söngleikur úr villta vestrinu með fullt af skemmtilegum og góðum lög- um á borð við Oh! What a Beautiful Moming, People Will Say We’re in Love og titillagið sem lætur engan ósnortinn. Seinni söngleikur sunnudagsins er Cats eftir Adrew Lloyd Webber og Tim Rice. Ef Oklahoma er full- trúi gamalla hefða þá er Cats full- trúi nýrra tíma í söngleikjagerð. Engar persónur úr mannheimum koma við sögu heldur eingöngu kett- ir af öllum gerðum og stærðum. Söngleikur þessi gekk í ein sautján ár á Broadway og var sýningum ný- lega hætt og enn er verið að sýna hann í West End í London. Um er að ræða uppsetningu frá London sem Trevor Nrmn leikstýrir. Cats er sér- lega vel heppnaður söngleikur, frumlegur og skemmtilegur, með góðri tónlist. Þekkast er lagið Memories sem margir söngvarar hafa reynt sig á. 8.00 Fréttlr. 8.07 Músík að morgnl dags. 8.45 Þingmál. Umsjón: Óðinn Jónsson. 9.00 Fréttlr. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnlr. 10.15 Saga Rússlands í tónlist og frásögn. 3. þáttur: Hið nafnlausa fólk. 11.00 i vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Tll allra átta. Framandi tónlist. 14.30 Útvarpslelkhúsið. Hamletmaskínan. 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 islenskt mál. 16.08 Villibirta. Bókaþáttur 17.00 Hln hliðin. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Vinklll. 18.52 Dánarfregnir og auglýslngar. 19.03 Hljóðrltasafnlð. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Sinfóníutónieikar. (e) 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur. 22.20 í góðu tóml. (e) 23.10 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttlr. 00.10 Hln hliðin. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tll morguns. 7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitað upp fyrir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir. fm 98,9 09.00 Laugardagsmorgunn. 12.00 Hádegis- fréttir. 12:15 Halldór Backman. 16.00 js- lenski listinn. 18.55 Útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2. 20.00 Boogie Nights Diskó stuð beint frá Hard Rock Café. 23:30 Nætur- hrafninn flýgur. fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Bragðarefurinn. 15.00 Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk. :. fm 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. fm90,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantískt. X-ið 10.00 Spámaöurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 Xstrím. 22.00 Hugarástand 00.00 Italski plötusnúðurinn. fm 87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 Islenski listinn. 21.00 Geir Róvent. fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Hljóöneminn fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aörar stöövar CARTOON NETWORK 10.00 Johnny Bravo. 10.30 Courage the Cowardly Dog Marathon. 11.00 Cartoon Theatre: Scooby Doo on Zombie Island. 13.00 Scooby Doo Weekend. ANIMAL PLANET 10.00 Croc Rles. 10.30 Going Wild with Jeff Corwin. 11.00 Pet Rescue. 11.30 Pet Rescue. 12.00 Croc Files. 12.30 Croc Rles. 13.00 FJord of the Glant Crabs. 14.00 The Whole Story. 15.00 Land of the Giant Bats. 16.00 The Aquanauts. 16.30 The Aquanauts. 17.00 Croc Rles. 17.30 Croc Rles. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 Em- ergency Vets. 19.30 Emergency Vets. 20.00 Survi- vors. 21.00 Untamed Amazonia. 22.00 Swlft and Si- lent. 23.00 Close. BBC PRIME 10.10 Can’t Cook, Won't Cook. 10.40 Can’t Cook, Won’t Cook. 11.10 Style Chal- lenge. 11.35 Style Challenge. 12.00 Holiday Heaven. 12.30 Classic EastEnders Omnibus. 13.30 Gar- deners’ World. 14.00 Smart Hart. 14.15 Playdays. 14.35 Blue Peter. 15.00 Dr Who. 15.30 Top of the Pops. 16.00 Ozone. 16.15 Top of the Pops 2. 17.00 The Trials of Ufe. 18.00 You Rang, M’Lord?. 19.00 A Dark-Adapted Eye. 20.00 The Fast Show. 20.30 Top of the Pops. 21.00 The Stand up Show. 21.30 The Full Wax. 22.00 Comedy Nation. 22.30 Later with Jools Holland. 23.30 Learning from the OU: The Portuguese Voyages of Discovery. 3.30 Leaming from the OU: The Care Industry. MANCHESTER UNITED TV 16.00 Watch This if You Love Man UI. 18.00 Supermatch - Vintage Reds. 19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch - Premier Classic. 21.00 Red Hot News. 21.30 Masterfan. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Legacy. 11.00 Facets of Brilllance. 12.00 Explorer’s Journal. 13.00 The Wrecks of Condor Reef. 14.00 Titanic. 15.00 Legacy. 16.00 Facets of Brilliance. 17.00 Sur- vival of the Yellowstone Wolves. 18.00 Gorillas on the Edge. 18.30 Brazil’s Black Uon Tamarins. 19.00 Thunder Dragons. 20.00 Sharks of the Wild Coast. 21.00 Royal Blood. 22.00 Survlval of the Apes. 23.00 The Wlld Boars. 24.00 Thunder Dragons. 1.00 Close. DISCOVERY 10.00 Jurassica. 10.30 Time Tra- vellers. 11.00 Hitler. 12.00 Seawings. 13.00 Reet Command. 14.00 Extreme Machines. 15.00 Robots’ Revenge. 16.00 Robots’ Revenge. 17.00 Super Structures. 18.00 Pile-Up. 19.00 Storm Force. 20.00 Trauma - Ufe and Death in the ER. 20.30 Trauma - Ufe and Death in the ER. 21.00 Forensic Detectives. 22.00 Lonely Planet. 23.00 Battlefield. 24.00 New Discoveries. 1.00 Close. MTV 10.00 Ultrasound. 10.30 Jackson Weekend. 11.00 Michael Jackson - Hls Story in Music. 12.00 BlOrhythm. 12.30 Jackson Weekend. 13.00 All about Michael Jackson. 13.30 Jackson Weekend. 14.00 Say What? 15.00 MTV Data Videos. 16.00 News Weekend Edition. 16.30 MTV Movie Special. 17.00 Dance Roor Chart. 19.00 Disco 2000. 20.00 Mega- mix MTV. 21.00 Amour. 22.00 The Late Uck. 23.00 Saturday Night Music Mlx. 1.00 Chill Out Zone. 3.00 Night Videos. SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Fas- hion TV. 11.00 SKY News Today. 12.30 Answer the Question. 13.00 SKY News Today. 13.30 Week in Review. 14.00 News on the Hour. 14.30 Showbiz Weekly. 15.00 News on the Hour. 15.30 Technofile. 16.00 Uve at Rve. 17.00 News on the Hour. 18.30 Sportsline. 19.00 News on the Hour. 19.30 Answer The Question. 20.00 News on the Hour. 20.30 Fas- hion TV. 21.00 SKY News at Ten. 22.00 News on the Hour. 23.30 Showbiz Weekly. 24.00 News on the Hour. 0.30 Fashion TV. 1.00 News on the Hour. 1.30 Technofile. 2.00 News on the Hour. 2.30 Week in Review. 3.00 News on the Hour. 3.30 Answer The Question. 4.00 News on the Hour. 4.30 Showbiz Weekly. CNN 10.00 World News. 10.30 CNNdotCOM. 11.00 World News. 11.30 Moneyweek. 12.00 News Update / World Report. 12.30 World Report. 13.00 World News. 13.30 Your Health. 14.00 World News. 14.30 World Sport. 15.00 World News. 15.30 Pro Golf Weekly. 16.00 Inside Africa+. 16.30 Showbiz This Weekend. 17.00 World News. 17.30 CNN Hotspots. 18.00 World News. 18.30 World Beat. 19.00 World News. 19.30 Style. 20.00 World News. 20.30 The Artclub. 21.00 World News. 21.30 World Sport. 22.00 CNN WorldView. 22.30 Inside Europe. 23.00 World News. 23.30 Showbiz This Weekend. 24.00 CNN WorldView. 0.30 Diplomatic License. 1.00 Larry King Weekend. 2.00 CNN WorldView. 2.30 Both Sides With Jesse Jackson. 3.00 World News. 3.30 Evans, Novak, Hunt & Shields. CNBC 10.00 CNBC Sports. 12.00 CNBC Sports. 14.00 Europe This Week. 15.00 Asia This Week. 15.30 McLaughlin Group. 16.00 Wail Street Journal. 16.30 US Business Centre. 17.00 Time and Again. 17.45 Tlme and Again. 18.30 Dateline. 19.00 The Tonight Show Wlth Jay Leno. 19.45 The Tonight Show With Jay Leno. 20.15 Late Night With Conan O'Brien. 21.00 CNBC Sports. 22.00 CNBC Sports. 23.00 Tlme and Again. 23.45 Time and Again. 0.30 Dateline. I. 00 Time and Again. 1.45 Time and Agaln. 2.30 Datellne. 3.00 Europe This Week. 4.00 McLaughlin Group. 4.30 Asla This Week. EUROSPORT 11.00 Snowboard: ISF World Tour Rnals in Laax, Switzerland. 12.00 Football: European Championship Legends. 12.30 Motorcycling: Le Mans 24 Hours, France. 13.30 Tennis: ATP Tournament in Estoril, Portugal. 15.00 Cycling: Vuelta a Aragon, Spain. 16.00 Motorcycling: Le Mans 24 Hours, France. 16.30 Trial: Indoor World Cup in Paris-Bercy, France. 17.30 Motorcycling: Le Mans 24 Hours, France. 18.00 Tennis: Sanex WTA Tournament in Amelia Island, USA. 19.30 Equestrianism: International Jumping of Monte-Carlo. 20.30 News: SportsCentre. 20.45 Roller Skating: Tatoo Roller in Une in Paris-Bercy, Francc. 22.00 Snooker: World Championships in Sheffield, England. 23.15 Boxing: Intemational Contest. 23.45 News: SportsCentre. 24.00 Close. HALLMARK 10.45 Summer's End. 12.25 Mr. Music. 13.55 The Old Man and the Sea. 15.30 The Legend of Sleepy Hollow. 17.00 Skylark. 18.45 Arabi- an Nights. 20.15 Arablan Nights. 21.45 A Glft of Love: The Daniel Huffman Story. 23.15 Summer’s End. 0.55 The Old Man and the Sea. 2.30 The Legend of Sleepy Hollow. 4.00 Crossbow. 4.25 Crossbow. 4.50 Mr. Music. VH-l 10.00 The Millennium Classic Years: 1981. II. 00 Emma. 12.00 The VHl Aibum Chart Show. 13.00 The Kate & Jono Show New York Special. 14.00 Uve Request Weekend. 18.00 The Miliennium Classic Years: 1997. 19.00 The Kate & Jono Show New York Special. 20.00 Hey, Watch Thls. 21.00 Behind the Muslc: Duran Duran. 22.00 Storytellers: Sting. 23.00 Behind the Music: Sting. 24.00 Video Timeline: Celine Dion. 0.30 Ed Sullivan’s Rock n Roll Classics. 1.00 Behind the Music: Vanilla lce. 2.00 VHl Late Shift. TCM 18.00 Ten Thousand Bedrooms. 20.00 The Naked Spur. 21.30 The Password Is Courage. 23.30 The Shoes of the Rsherman. 2.00 The Biggest Bundle of Them All. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (Þýska rfkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (Spænska ríkissjónvarpiö).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.