Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Blaðsíða 44
52
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 JjV
1899 - 2000
Á íslandi frá 1925
Fiat Marea 2.0 20V 6/98
"147 hesta fjölskyldusportbíll með öllu",
ek. 25 þús., 5 d., 5 g„ ABSJoftpúðar, þokulj,
þjófavöm, álfelgur, viðarklæðning, spoiler.
Verð kr. 1.550 þús.
Fiat Marea Weekend 9/97
"1.6L 103 ha. rúmgóður ferðafélagi",
ek. 52 þús., 5 d„ 5 g„ ABS hemlar, loftpúðar,
samlæsingar, rafmagnsrúður o.fl.
Verð kr. 1.100 þús.
Verð kr. 580 þús.
istraktor
Smiðsbúð 2 Garðabæ
Sími 5 400 800
www.istraktor.is
Opið laugardaga 13-17
Alfa Romeo 166 2.5 V611/98
"190 hestöfl með Sporttronic skiptingu",
ek. 14 þús„ 4d„ S.sk./beinsk., rafstillt sæti,
þjófavörn, 16” álfelgur, loftkæling o.fl, o.fl.
Verð kr. 2.700 þús.
Fiat Brava 1.6 SX auto 2/97
Snyrtilegur, sjálfskiptur, dráttarbeisli,
ek. 71 þús„ ABS hemlar, útvarp, segulband
loftpúöar, rafdrifnar rúður, samlæsingar o.fl.
Verð kr. 990 þús.
Toyota Touring 4x4. '94
"Ferðasumarið nálgast óðum",
ek. 140 þús„ 5 d„ 5 g„ fjórhjóladrif,
útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk.
Tilboðsverð kr. 690 þús.
Fiat Punto 60SX 7/95
"Einn mest seldi bíll Evrópu ár eftir ár",
ek. 57 þús„ 5 d„ 5 g„ útvarp og segulband,
rafdrifnar rúður.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu 2ja sleða kerra, yfirbyggð, þarfn-
ast viðgerðar á dráttarbeisli. Verð 100
þús. Uppl. í síma 864 0984,_______________
Ódýr vélsleöi til sölu, ArcticCat El Tigre
‘85, 90 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma
864 6815._________________________________
Ski-doo Mach ‘91, ek. 3800 km. V. 360
þús. S. 861 5500.
Til sölu Arctic ZR 440 ‘97. Upplýsingar í
síma 863 6130.
Vömbílar
Forþjöppur, varahl. og viögerðarþjón.
Spíssadísur, kúplingsdiskar og pressur,
fjaðrir, Qaðraboltasett, stýrisendar,
spindlar, Eberspacher-vatns- og hita-
blásarai) 12 og 24 v. o.m.fl.
Sérpþj. I. Erlingsson ehf. s. 588 0699.
Varahlutir i ýmsar geröir af MAN, Scania,
Benz, Volvo og Case 580, F. Heyvagna-
efni, hásingar, öxlar o.fl. Ymsar gerðir af
bitum, skúffum og brúarefni. Uppl. í s.
868 3975.______________________________
2 stk. Scania til sölu, RH 6x4 ‘95, topp-
liner, streamliner, 500 hö., loftfjaðrandi
aftan, Parabel framan. Tilbúinn dráttar-
bíll með öllu. Mjög gott verð.
S. 464 1636.___________________________
Mótorhlutar í HATZ - DEUTZ - Volvo -
Scania - MAN - MB o.fl. Höfum á lager
stimpla, legur, pakkningarsett, ventla og
dísur í flestar gerðir dísilvéla.
H.A.G. ehf., tækjsala, s. 567 2520.____
Til sölu gamlir oliutankar af bíl, notaðir
sem vatnstankar. Annar 8.000 1, hinn
10.000 1. Uppl. í síma 893 6736 eða 554
4736 e.kl, 19,_________________________
Scania-eigendur, Scania-eigendur,
Volvo-eigendur, varahlutir á lager.
G.T. Oskarsson ehf., Borgarholtsbraut
53. Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500.
Til sölu Volvo F 88 ‘74, fæst fyrir lítið.
Einnig malarvagn, Sindri ‘88, loftpúða-
vagn með lyftihásingu. MAN 16 240 ‘82,
tankbíll. S. 897 5456._________________
Véiaskemman: Lager, Trönuhrauni 3 H.
Lokað verður til 28. apríl vegna ferða-
laga. Hægt verður að hafa samband í
síma 697 8066 á kvöldin._______________
Volvo S 12, F 10, N 12, N 10, nádrifsstell,
mótorar, gírkassar, gijótpallur, hey-
vagnaefni o.fl., o.fl. Uppl. í s. 899 8080.
húsnæði
Parftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.______
Til leigu rúmlega 50 fermetra skrifstofu-
húsnaeöi í söguírægu húsi í miðborginni.
Uppl. í s. 696 4100 og 699 1342.
©_______________________Fasteignir
Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[©] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf,, s. 565 5503, 896 2399.
Búslóðageymsla. Búslóðaflutningar,
búslóðalyfta og píanóflutningar. Gerum
tilboð í flutninga hvert á land sem er. S.
896 2067 og 894 6804,_____________
Búslóðageymsla. Geymum búslóðir,
skjöl, bókhöld, lagera og aðra muni.
Uppl. í s. 555 6066 og 894 6633.
Geymsluvörður, Stapahrauni 7, Hf.
20 feta gámur, selst á 65 þús., er í góðu
lagi. Uppl. í s. 694 3159.
Au.eic.iX ii ' K" ' I K*
B Husnæðnboði
375 fm íbúöarhúsnæöi til leigu að Egilsá í
Skagafirði. Allt á 1. hæð. Var fyrrum
skólaheimili fyrir fjölfótluð böm. 5 mín.
akstur á þjóðveg 1, veðursæld, fallegt og
friðsælt umhverfi. Húsnæðið hentar fyr-
ir ýmis konar starfsemi. Gripahús á
staðnum. Silungsveiði er í Norðurá.
Uppl. í s. 453 8292, Guðmundur, og í s.
453 8293, Gunnar,_________________
íbúð til leiqu, ca 40 fm, j næsta nágrenni
við Þjóðarbókhlöðuna. Ibúðin er tvö her-
bergi, eldhúskrókur, bað og forstofa.
Mánaðarleiga 40 þús. m. rafm. og hita.
Lysthafendur sendi fullt nafh ásamt at-
vinnu og áætluðum leigutíma til DV,
merkt: „Húsnæði 40-195923“._______
3ja mán. leiga. Til leigu 3 herb. íbúð með
húsgögnum, ca 80 fm, frá 1. júní til ca 16.
ágúst. Húsnæðið er í efra Breiðholti og
leigist einungis traustum aðilum. Svör
sendist DV, merkt: „Sumarleiga-
193851“.__________________________
Red Hot Chili Peppers. Kona leitar að
traustum og skemmtilegum ferðafélaga,
yfir þrítugt, á tónleika RHCP á austur-
strönd USA í vor. Ahugasamir sendi
upplýsingar um sig til DV fyrir 19. apríl
merktar:„RHCP-274849“
2ja herb. rúmgóð og falleg ibúö til leigu á
rólegum og góðum stað í Hafnarf. Leigist
með húsg. og öllum húsb. á 55 þús., hiti
og hússj. innif. Reglusemi. Uppl. í síma
899 9088._____________________________
Forstofuherbergi og bílskúr til leigu á góð-
um stað í Hlíðunum. Leigist saman eða
sitt í hvoru lagi. Hreinleg umgengni og
reglusemi áskilin. Uppl. í síma 552 4149.
Lítil 2 herb. íbúö fæst tll leigu í miðbæ
Rvíkur. Leiga 50 þ. á mán. fyrir utan
hússjóð. Reglus. og góð umgengni áskil-
in. Laus fljótl. Uppl. í s. 699 4281, e.kl.
20____________________________________
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S, 533 4200,______
Glæsil. 2 herb. nýleg ib. til leigu, 78 fm +
bílageymsla, á svæði 112. Tilboð, ásamt
uppl. um fjöískylduaðst. og greiðslugetu,
sendist DV, merkt „Lauf-231782“.
Góð 2ja herb. íbúð nálægt miöbænum til
leigu, leigist reglusömu, skilvísu og
bamlausu fólki. Tilboð sendist DV,
merkt „H-313196“._____________________
Viltu feröast sjálfstætt? Til leigu nokkur
samliggjandi sumarhús við Tbrrevieja á
Spáni. Minnst vikuleiga í einu. Uppl. í s.
692 4802, Arsæll.___________________
íbúöir til leigu, hæð og ris við Laugaveg,
laus 01.05, og 4 herb. við Kaplaskjólsveg,
laus frá 10.06. Tilboð sendist DV, merkt:
„Lén -175555“.________________________
3 herb. íbúö með húsgögnum til leigu í
efra Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
í s, 869 7731.________________________
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.___________________
Meöleigjandi óskast!! íbúö í Grafarvogi.
Snyrtimennska áskilin. Uppl. í síma 692
4642._________________________________
Til leigu 2-3 herb. íbúö í hverfi 108. Leig-
ist .reyklausu, reglusömu pari. Tilboð,
merkt „Reyklaus-25058“, sendist DV.
M Húsnæðióskast
Eldri maöur óskar eftir aö taka á leigu í
Reykjavík 1-2 kjallaraherb., má þarfn-
ast lagfæringar. Til greina kemur bíl-
skúr eða hliðstætt húsnæði fyrir smá-
smíðavinnu. Svör sendist DV, merkt „H-
100242“, fyrir 18.4, ‘00.____________
Kerfisfræöinqur og íþróttafræöinqur m. 2
böm óska eftir 4 herb. íbúð, einbýli, par-
eða raðhúsi til leigu á höfuðborgarsvæð-
inu frá 1. júlí nk. Oraggar greiðslur í
boði. Uppl. hjá Ásu í s. 552 1383 eða 898
8800.________________________________
Reglusöm, reyklaus ung kona, sem
starfar í banka, óskar eftir 2-3 herb.
íbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu sem
fyrst. Góðri umgengni og öraggum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 896 2822 og
866 3651. Sigríður.
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigia íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð._______________
Fullorölö, reqlusamt par óskar eftir lítilli 1-
2ja herb. múð. Reyklaust og drekkur
ekki. Mánaðarleiga 30-40 þús. Uppl. í
síma 551 7734 og vs. 577 3300, Magnús
Magnússon.___________________________
• Neyðarkall!!!
5 manna fjölskylda óskar eftir 4 herþ.,
góðri íbúð. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 696 2785 eða 554 5998.
3 manna fjölskylda, á heimleið frá Noregi,
óskar eftir 3 nerb. íb. á höfuðborgarsv.
frá 1. júní. Langtímaleiga. Uppl. s. 0047
9755 6303 eða í s. 698 9897._________
44 ára reyklaus bifreiðastjóri óskar eftir
herbergi eða lítilli íbúð, nelst í Hafnar-
firði eða á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í s.
699 3049 eða vs. 565 0877._________
Björt stúdíó/lítil 2 herb. íbúö óskast leigð,
helst miðsvæðis. Meðmæli ef óskað er.
Skilv., greiðslum heitið.Vinsamlegast
hringið í s. 697 3940, Sigrún._______
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200._____
Einn í neyö. Eg er á fertugsaldri og skilvís
. Herbergi með aðgang að eldhúsi eða lít-
il íbúð óskast strax. Uppl. í s. 568 0777.
Heijolvur.
Miöbær/vesturbær. Einstæð móðir með 12
ára son óskar efir 2-3ja herb. íbúð sem
fyrst. Uppl. í síma 552 3021 og 867 9038.
Ásta.________________________________
Þar meö barn á leiöinni óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð á viðráðanlegu verði. Hafnar-
fj., Kópav. og Garðab. Þarf helst að vera
laus maí-júm. S. 483 1430.___________
Þar óskar eftir ibúö á Rvíkursvæðinu. Skil-
vísum greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 895 5326, Davíð eða ragnhsv@hi.is.
Öiyrki (kona á miöjum aldri) óskar eftir
húsnæði hvar sem er fyrir utan höfuö-
borgarsvæðið fyrir 1. jiílí. Er með smá-
hund sem geltir aldrei. S. 587 6910.
Óska eftir aö taka á leigu 3 herb. íbúð á
höfúðborgarsvæðinu frá mánaðamótum,
í langtímaleigu. Reglusemi og sldlvísar
greiðslur. Uppl. í s. 5513517._______
Óska eftir 2 herb. ibúö, helst í Reykjavík, á
verðbilinu 35-40 þús. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. f síma 699 8604.__
Óskum eftir 4ra herbergja ibúö á höfuð-
borgarsvæðinu. Eram 4 fullorðin í fjöl-
skyldu, reyklaus og reglusöm. Uppl í
síma 456 7448/897 9145/899 9146.
Óskum eftir 2-3 herb. ibúö. Góðri um-
gengni heitið. Sími 561 5440 og 866
4102.
Reglusamt og reyklaust par óskar eftir
2-3ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í
síma 552 7224 eða 867 7690._____________
Óska eftir herb. til leigu .á svæöi 101. Er
reglusöm og reyklaus. Öraggar greiðslur
í boði. Uppl. í síma 862 2882.
4» Sumarbústaðir
Hraunborgir, Grímsnesi. Til sölu 54 fm
nýr, glæsilegur sumarb., mjög rúmg.,
óvenjulegt útlit. Selst fúllfrágenginn
(mögul. á 15 fm stækkun), stutt í alla
þjónustu. V/5,2 m. Áhv. 2,4 m. S. 869
0240, 698 9806 og á Fasteignamiðstöð-
inni í s. 552 6000.
Sumarhús/heilsárshús til sölu, ca 60 fm, a
Skagaströnd (rétt við Kántrýbæ). Stend-
ur við sjóinn, m/húsb., þvottavél, ísskáp,
28“ litsjónvarp (kapalkerfi) sími o.fl.
Einnig sæþota, Kawasaki ,(jet-ski) 550
cc. Laust 1. maí. V. 2 millj. Áhv. ca 200 þ.
S. 452 2854/867 4008._________________
Er ekki ráö aö skreppa í sveitina um pásk-
ana eða á öðram tíma? Til leigu húsnæði
fyrir 10 manns í rúmum, með öllum bún-
aði, sjónvarpi og sauna. Aðeins 140 mín.
akstur frá Reykjavík.
Uppl. í s. 4512565 og 853 2565._______
Sumarhús viö Eldvatn. Leigjum út 150 fm
sumarhús okkar við Eldvatn, fullkomin
aðstaða í fallegu umhverfi, 8 tveggja
manna herbergi. Uppl. hjá Útivist &
Veiði, Síðumúla 11 (Veiðilist), s. 588
6500,_________________________________
Viö tökum sumarhús, sumarhúsalönd,
hvort sem er til sölumeðferðar eða leigu.
Sumarhús í byggingu og bara í auglýs-
ingu á fasteignavefnum. Það kostar ekk-
ert að kanna málið. Hreiðrið, s.
551 7270 og 893 3985, www.hreidrid.is
Bústaöur - bíll - bátur! Vantar þig aðvör-
unarbúnað sem hringir beint í símann
þinn ef eitthvað ber út af? Símalínur
óþarfar. Hringdu ef þú vilt fá nánari upp-
lýsingar. Fast ehfi, s. 899 5464.
Raöhús á Spáni. Eignarhluti á raðhúsi á
Spáni til sölu, á Las Mimosas-svæðinu.
Mjög góðir og traustir meðeigendur.
Bamavænn staður. Uppl. í s. 557 4066 og
863 4066.
Rotþrær, 15001 og upp úr. Vatnsgeymar,
30(1-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar-
nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437
1370.
Stór sumarbústaður til sölu eða langtíma-
leigu. Er í byggingu, nánast fullbyggður,
nálægt Meðalfellsvatni í Kjós. Tilboð
óskast. S. 863 8750.
Sumarbústaöalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.
Sumarbústaðir til lelgu um páskana, miðja
vegu milli Akureyrar og Reykjavíkur.
Ferðaþjónustan Dæli. Sími 868 8021 og
4512566. _____________________
Enskt sumarhús til sölu, ca 30 fm + við-
bygging, heitt vatn, heitur pottur, ljósa-
mótor, ísskápur, sjónvarp og innbú. Ca
110 km frá Rvk. Uppl. í s. 854 0037.
Sumarhúsin Signýjarstöðum Borgarfiröi.
Sumarhúsalóðir til leigu á nýskipulögðu
svæði. Stórar lóðir, stutt í alla þjónustu.
Uppl. í s. 435 1218/893 0218.________
Sumarbústaðalóðir til sölu í Grímsnesi og
Þingvallasveit. Verð 600-900 þús. Uppfi
í s. 486 4500 og 892 4761.___________
Sumarbústaöur viö Héðinslæk í Grímsnesi
til sölu. 12 fm, eignarland 0,7 hektarar.
Uppl. í síma 899 5294 og 894 3127.
Til leigu sumarbústaður um helgar eða
eftir samkomulagi. Uppl. í síma 433
8916 eða 898 7618.___________________
Óskum eftir gasísskáp fyrir sumarbústað
og sólarrafhlöðu. Uppl. í s. 565 0789 og
697 4701.
atvinna
Atvinna í boði
Okkar fólk er duglegt en viö viljum þig líka!
Um er að ræða vaktavinnu í fúllu starfi
eða hlutastarfi, nýju kjarasamningamir
hækka launin, en við gerum enn betur
með allt að 10 þús. kr. mætingarbónus
fyrir að mæta alltaf á réttum tíma og sér-
stökum 20% bónus til þeirra sem vinna
dagvinnu. Og mundu: Álltaf er útborgað
á réttum tíma og öllum launatengdum
gjöldum er skilað. Umsóknareyðuyblöð
fást á veitngastofúm McDonald’s á Suð-
urlandsbraut 56, Kringlunni og Austur-
stræti 20.
• DV vill ráöa mann á bíl sem fyrst.
Vinnutími frá kl. 8 til 18 virka daga og 8
til 14 á laugardögum, frí þriðja hvem
laugardag. Starfið felst í dreifingu og
þjónustu við viðskiptavini, þ.e. áskrif-
endur og útsölustaði.
Við leitum að áhugasömum, þjón-
ustuglöðum og röskum starfskrafti, 20
ára eða eldri. Skriflegar umsóknir send-
ist DV, merkt „Snar-326064“.
Smáauglýslngadeild DV er opin:
virka daga, ld. 9-22,
smmudaga, kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á fostudögum.
Smáauglýsingavefúr DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.____________
Starfsfólk vantar í félagslega heipiaþjón-
ustu fyrir 67 ára og yngri í Árbæjar-
hverfi. Starfshlutfall og vinnutími eftir
samkomulagi á dagvinnutíma. Laun skv.
kjarasamn. Eflingar og Reykjavíkur-
borgar. Nánari upplýsingar veitir Svan-
hildur Hauksdóttir flokksstjóri á hverfa-
skrifstofu Félagsþjónustunnar, Álfa-
bakka 12, í síma 535 3300.___________
Avon-snyrtivörur. Vörar fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík -
active@isholf.is - www.avon.is
Hársnyrtir óskast til starfa. Fijáls vinnu-
tími (opið frá 10-22). Laun: 900-1450 kr.
á tímann, góð vinnuaðstaða og jákvæður
vinnuandi. Einnig óskast nemi á samn-
ing, jafnt byijandi sem lengra kominn.
Góð laun í boði fyrir nema sem lokið hef-
ur einu ári af námi. Gullsól, Mörkinni.
Uppl. í s. 896 6998._________________
Þjónanemar - Aöstoöarfólk í sal! Viltu
lærá til þjóns á einu bjartasta og glæsi-
legasta veitingahúsi landsins? Einnig
getum við bætt við okkur vönu aðstoðar-
fólki í veitingasal um helgar. Hafðu þá
samband við okkur milli kl. 13 og 17 í
dag og næstu daga á staðnum eða í s. 562
0200. Perlan, veitingahús.
Aktu-taktu, Skúlagötu og Sogavegi, óska
eftir starfsfólki í afgreioslu og grill. Ath.
að eingöngu er verið að leita eftir fólki
sem getur unnið fullt starf og er 19 ára
eða eldra. Umsækjandi verður að vera
ábyggilegur og hafa góða þjónustulund.
Uppl. í síma 568 6836 og 863 5389.
Bón- og smurstöö.
Röskur og duglegur starfskraftur óskast
til starfa á Esso-þjónustustöðina við
Geirsgötu. Góður starfsandi. Vinnutími
frá kl. 8-18 virka daga. Nánari uppl. alla
virka daga í símum 560 3304 og 560
3351.________________________________
Leigubílstjóri óskast. Góður starfskraftur
óskast til að aka leigubíl frá og með 1.
maí. Um fullt starf er að ræða í nokkra
mán. Skilyrði er að viðkomandi sé vanur
bílstjóri og rati vel um Reykjavíkursvæð-
ið. Tilboð, merkt Góður bflstjóri, sendist í
pósthólf 9219,129 Rvik,______________
Kvenraddir óskast til starfa viö erótíska
símaþjónustu í Reykjavík. Um er að
ræða lifandi svörun. Góð laun í boði. Lág-
marks ensku og íslensku kunnáttu kraf-
ist. Áhugasamar hringi í síma 570 2205.
Áhugafólk um snyrtivörur! Okkur vantar
aðstöð við að markaðssetja fyrstu Aloe
Vera snyrtivöramar á íslandi. Góð laun í
boði. Fijáls vinnutími. Ingibjörg, s. 421
4633 og 698 7226, ogÁgústa, s. 587 4371
og 698 4215.__________________________
Óskum aö ráöa starfskraft í hálft starf í
verslunarmiðstöð í austurborginni. Úm
er að ræða þrif og gæslu frá 17.30-22.
Þrif aðeins aðra hveija helgi. Svör send-
ist DV, merkt Gæsla-324423, fyrir 25.
apríl. ______________________________
Frá Ljósafossskóla. Þroskaþjálfa og
kennara vantar að Ljósafossskóla næsta
vetur. Umsóknarfrestur er til 7. maí.
Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í
síma 482 2617 eða 895 8401,__________
Leikskólinn Kvistaborq. Langar þig að
vinna í góðum leikskóla í 50% stöðu e.h.?
Hringdu í síma 553 0311 og fáðu nánari
upplýsingar hjá Helgu leikskólastjóra.
Ört vaxandi fyrirtæki á sviöi pípulagna ósk-
ar eftir að ráða pípulagrungamenn eða
menn, vana pípulögnum, til lengri eða
skemmri tíma. Uppl. veitir Þorgerður í
síma 8615325.________________________
Domino’s Pizza óskar eftir aö ráöa sendla
á einkabílum til starfa. Góð laun í boði.
Umsóknareyðublöð liggja fyrir í verslun
okkar og á Netinu www.dominos.is.
Ein stærsta bílaþvottastöð landsins óskar
eftir vönum starfsmönnum, ekki yngri
en 20 ára, í alþrif og annað. Góð laun í
boði fyrir góða menn. Uppl. í s. 893 2173.
• Einföld atvinna.
• Að heiman.
• Kennum skref fyrir skref.
» Kyningarsími 888 0313._____________
Járniðnaðarmaður óskast til starfa hjá
Gluggasmiðjunni hfi, Viðarhöfða 3. Góð
vinnuaðstaða. Upplýsingar gefúr Hall-
dór í síma 577 5050 og á staðnum,____
Kvöldsala - símasala. Traust fyrirtæki
óskar eftir sölufólki. Fjölbreytt verkefni,
góð vinnuaðstaða. Uppl. í s. 533 4440 á
skrifstofutíma eða 864 3215, Davíð,
Nýtt á íslandi.
Markaðurinn er galtómur og engin tak-
mörk á launum. Uppl. í s. 861 8595 eða
588 1616.____________________________
Starfskraftur óskast til afgreiðslu og lager-
starfa í varahlutaverslun. Umsóknum
m. uppl. um fyrri störf skilist á DV fyrir
18.4, merkt „VW-311842“._____________
Starfsmaöur óskast í steinsteypusögun
og kjamaborun, æskilegur aldur 25-35
ára. Góð laun fyrir réttan mann. Uppl. í
síma 893 3236._______________________
Söluturn og grlll óskar eftir stundvísum og
heiðarlegum starfskrafti. Reynsla æski-
leg. Uppl. í síma 896 4562 eða 895 8332.