Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 44
"^36__________________
Lífið eftir vinnu
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000
Föstudagur ^
^21/04
#K 1úbbar
■ ÚLTBAFÓNK Á $ÓLQN Efri hæðin á Sóloni
íslandus er öll að koma til þessa dagana og er
staðurinn betur sóttur með hverri helginni sem
líður. Tónlistarstjórarnir sem eru búnir að hífa
staðinn upp, Steinar og Daði, ætla einmitt aö
fara hamförum í kvöld og spila últrafönk með
illri lykt.
■ FETISHPÁSKAR Á SPOTUGHT Spotlight
heldur sannkallaða „fetishpáska" og „fetis-
hþemað" ræður rikjum. Þeir sem mæta i galla-
buxum veröa hiklaust klæddir úr þeim og gæfu-
legra að mæta í garðslöngu eða inniskóm.
. .Hverju sem er, bara að þú fílir það og fáir þitt
„turn on kikk“. Allt er leyfilegt nema gallaefnið.
Miðaverð er krónur 500.
■ KAFFITHOMSEN Herb Legowitz tryllir lýðinn
á Kaffi Thomsen og pottþétt að brenna páska-
eggjunum í dúndrandi dansi enda er húsið opið
fram i rauöan dauðann. Legowitz spilar í heila
sex tíma á aðaldansgólfinu og gleöin ríkir.
■ SALSA Á KLAUSTRINU Salsað verður á sinum
stað við Garðinn á Klaustrinu.Chillið i Kjallaranum
og Svali & Big Foot sjóðheitir við dansgólfið með
réttu blönduna af R¥N¥B, dans & salsa. San
Miquel er á tilboði og einnig mun Tequila fljúga
með öðru hvoru. Opið frá miðnætti.
■ HEFÐBDNDINN SKUGGI Tjúttið á Skuggan-
um er með heföbundnu sniði í kvöld. Nökkvi og
Áki spila það sem fólkiö vill heyra.
■ KAFFl REYKJAVÍK Dj Reynir heldur uppi
stuðinu á nýuppgerðum Kaffi Reykjavík.
^•K r á r
■ MR. WHITE OG PÁSKAUNOINN Uppáhald
ungra meyja og fyrirmynd ungra pilta, Mr.
White, ætlar aö laða fram páskaungann í öllum
sem mæta á Vegamót í kvöld. Sem fyrr eru það
22 ár og snyrtilegur klæðnaður til að fá fritt inn.
■ OFL- Á GAUKNUM Hljómsveitin Ofl. leikur
fyrir dansi á Gauki á Stöng. Þeir félagar hafa
séö um að „covera" helstu rokklög síöustu ald-
ar ásamt einhverju frumsömdu efni. Rokkum í
páskafríinull
■ BLAI ENGILLINN Litli barinn í Austurstræti,
býður upp á karaoke og backgammon. Syngj-
um sumarið inn!
■ CAFÉ AMSTERDAM Dj. Birdy, fuglinn á Mono,
sér um aö kvaka páskana inn á Café Amsterdam.
■ GULLÓLDIN. GRAFARVOGI Jón forseti leik
ur frá miðnætti til- kl. 04 á Gullöldinni
hverfispöbbi Grafarvogsbúa.
■ NAUSTH) Liz Gammon skemmtir gestum I
Naustlnu.
■ SPORTKAFFl Sportkaffi opnað á miðnætti
og verður opiö til kl. 4. Plötusnáðarnir Albert
og Siggi sjá um að tónlistin verði í góðum gír.
■ VARÐSKIPIÐ THOR Heiðursmenn og Kol-
brún mæta f Varðskipiö Thor sem liggur við
Hafnarfjarðarhöfn. Matur, vín og dans.
■ FQRN.FRÆQP Á KBINOUIKRÁNNI Fyrrum
Stjórnarmeðlimurinn Grétar Örvarsson og lát-
únsbarkinn Bjarni Arason lifa enn á fornri
frægð og skemmta þegar miðnættið er gengiö
í garð á Krlnglukránni.
■ GAMMURINN Á NÁUSTINU Það er bar og
koníaksstofa á Naustinu við Vesturgötu þar
sem söngkonan Uz Gammon fer hamförum við
þíanóið, gestunum til mikillar ánægju.
•K 1 a s s í k
■ FRÖNSK KÓRTÓNUST Kór Langholtskirkju
og Gradualekór Langhoitskirkju flytja franska
kórtónlist á tónleikum í Langholtskirkju klukk-
an 17. Einsöngvarar eru Bergþór Pálsson,
Dóra Steinunn Ármannsdóttir, Guöriöur Þóra
Gísladóttir og Regína Unnur Ólafsdóttir. Orgel:
Claudio Rizzi - Harpa: Monika Abendroth.
Stjórnandi: Jón Stefánsson.
■ JÓHANNESSARPASSÍAN Mótettukór Hall-
grímskirkju flytur ásamt einsöngvurum og
Kammersveit Hallgrímskirkju Jóhannesarpassi-
una eftir Jóhann Sebastian Bach undir stjórn
Haröar Áskelssonar í Hallgrímskirkju, klukkan
20. Einsöngvarar eru Gunnar Guðbjörnsson (ten-
ór - guðspjallamaður), Marta G. Halldórsdóttir
(sópran), Davíð Ólafsson (bassi - Jesús), Sigríður
Aðalsteinsdóttir (alt), Loftur Erlingsson (bassi) og
Benedikt lngólfsson(bassi - Pílatus).
■ TÓNLISTARVEISLA í MÝVATNSSVEIT Það
verður sannkölluð tónlistarveisla í Mývatns-
sveit í dag í Reykjahlíðarkirkju. Þar munu Sig-
rún Hjálmtýsdóttir(söngur), Laufey Siguröar-
dóttir(fiöla), Þorkell Jóelsson(horn)og Selma
Guömundsdóttirfpíanó/orgel) stíga á stokk kl.
21 með lög sem hæfa stund og stað.
•Sveitin
■ KAFFl AKUREYRI Rut Reginalds og Magn-
ús Kjartansson skemmta á Kaffi Akureyri fram
eftir morgni.
■ BUTTERCUP í STYKKISHÓLMI Hijómsveitin
Buttercup heldur stórdansleik á Hótel Stykkis-
hólmi og er óvitlaust að brenna páska-
eggjasúkkulaðinu þar í góðri danssveiflu.
■ CAFÉ MENNING. DALVÍK Á Café Menningu,
Dalvík er alltaf nóg að gerast. Fyrir utan það að
pitsutilboöin eru enn í fullum gangi mætir
bandið Punktur.is sem er frá Dalvík á svæðið
með hljóðfærin.
■ MÓTEL VENUS Hljómsveitin Úlrik rís úr
dvala og spilar á Mótel Venusi. við Borgarnes,
eftir miðnætti frá kl. 1-4.
■ ODDVITINN AKUREYRI Hljómsveitin Bylting
skemmtir frá miðnætti á Oddvitanum, Akureyri.
■ PAPARNIR Á AKRANESI Paparnir hafa numið
land á Akranesi og láta til sín taka á Breiðinni.
■ SIXTIES Á HÓFN Sixties mætir á Víkina á
Höfn og spilar fyrir dansi.
■ SKOTHÚSIÐ. KEFLAVÍK Á Skothúslnu í Kefla-
vík þeytir Dj. ívar skífum af sinni alkunnu snilld.
■ SKUGGA-BALDUR Á HÓLMAVÍK Plötusnúö-
urinn og feröadiskótekið Skugga-Baldur verður
á faraldsfæti yfir páskana og mætir á Café
Riis, Hólmavík í kvöld. Reykur, Þoka, Ijósadýrð
og skemmtilegasta tðnlist slðustu 50 ára.
■ SKÍTAMÓRALL í SJALLANUM Skitamórall
og útvarpsstööin Mono 87,7 fara vítt og breitt
um landið og spila og sprella fyrir landann. Á
vegum Mono eru stjórnendur morgunþáttarins
sjö-tíu, þeir Simmi og Jói, og ofurgoöiö Gummi
Gonzalez. Vitanlega staldra þeir viö á Sjallan-
um á Akureyri til aö æra óstööuga og gleðja
glaða. Dúndurgleði.
■ SÓLDÓGG Á SIGLÓ Sóldögg verður á Bíó-
kafflnu Siglufirði meö alvöruball.
■ Á MÓTI SÓL Á ÍSAFIRÐI Hljómsveitin Á
móti sól lætur Ijós sitt skína I Sjallanum, Isa-
firði.
■ ÁTTAVILLT Á KRÓKNUM Föstudagurinn verð-
ur varla langur fyrir heimamenn á Sauöárkróki
þar sem Áttavillt mun stytta mönnum stundir á
þrusuballi á Royal.
■ PÁSKAPISKÓ Á ESKIFIRÐI Þó svo aö Pizza
67 á Eskifirði sé lokuð á daginn, eins og allt ann-
að, lifnar hún allhressilega við um miðnættið. Þá
byrjar páskadlskó þar sem Steini Þorbergs sér
um spilarann. 18 ára inn og fimm hundruð kall.
fFiæðslumiðstöð
Re)4qavíkur
Laus störf í
grunnskólum Reykjavíkur
u skólaárið 2000-2001
Kennarar
Foldaskóli, sími 567-2222
Tónmennt á miöstigi og unglingastigi, 1/1 staöa
Náttúrufræði á unglingastigi, 1/1 staða
Upplýsingar gefur skólastjóri
í símum 565-6651 / 898- 7211
Hamraskóli, sími 567-6300
Enska á unglingastigi, 1/1 staða
Almenn kennsla á yngsta og miðstigi, 1/1 staða
1 Tónmennt
Upplýsingar gefur skólastjóri
í símum 567-6300 / 895-9468
netfang yngvih@ismennt.is
Laun skv. kjarasamningum Fleykjavlkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
• Frikirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík • Sími (+354) 535 5000 •
Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
1 jósmyndir
Kristinn Már Ingvarsson er ungur Ijósmyndari sem
myndar heiminn eins og hann er. Myndir hans verða til
sýnis í galleríinu Oneoone frá og með laugardeginum.
Kristinn sýnir Ijósmyndir af ýmsum stæröum og geröum á sýningunni
„Looking good“.
lýsingu, svo verður fólk bara að
dæma sjálft um hvað því finnst
um myndirnar," segir Kristinn
sem vonast til að fá myndir sínar
birtar í stórum og flottum erlend-
um tímaritum einhvern tíman í
framtíðinni. Sýningin stendur til
22. maí.
„Þetta eru alls konar ljósmynd-
ir, bæði af hlutum og fólki,“ seg-
ir Kristinn Már Ingvarsson, 24
ára ljósmyndari sem opnar sýn-
ingu á eigin ljósmyndum í
Oneoone galleríi, Laugavegi 28b,
laugardaginn 22. apríl. Myndirn-
ar eru 14 talsins og eru allar í lit
nema ein. Kristinn hefur verið
að fást við ljósmyndun um þó
nokkurn tíma og kom síðastliðið
haust heim úr ljósmyndanámi
við Fata Morgana í Kaupmanna-
höfn. Síðan þá hefur hann verið
á skrá sem ljósmyndari hjá um-
boðsskrifstofunni Atmo. „Ég er
samt ekkert endilega hrifinn af
tískuljósmyndun,“ undistrikar
Kristinn sem segist hafa gaman
af að mynda alls konar hluti. „Ég
mynda bara það sem er að gerast
og nota mest mjög einfaldar
myndavélar," segir hann og er
oftast með myndavélina á sér, til-
búinn að draga hana upp ef eitt-
hvað áhugavert ber fyrir augu.
Sýninguna í galleríi Oneoone
kallar hann „looking good“ en
segir þó síður en svo að hann
taki bara ljósmyndir sem líti vel
út og fegri hlutina. „Ég er lítið
hrifinn af tæknibrellum og auka-
■ VILHJÁLMUR OG ELLÝ í EGILSBÚÐ í kvöld
verður Vllhjálms- og Ellýar-kvöld á vegum Brján
í Egllsbúð I Neskaupstað. Austfirðingar fara
hamförum yfir tónatitringslvafi með nýjum
söngvurum. Þetta er samt ekki kvöld sem
buddan fagnar þar sem kostar 1500 krónur
inn. Unglingarnir fagna ekki heldur þar sem ald-
urstakmarkiö er 18 ár.
•Fyrir börnin
■ TÓFRABRÓGÐ Á HARD ROCK Öllum börn
um sem koma með foreldrum sínum á Hard
Rock í dag verður boðið upp á frían ís og
Fanta. Töframaðurinn Bjarni verður á staðnum
og skemmtir krökkunum milli klukkan 16 og 17
og svo aftur á milli klukkan 19 og 20.
•Sport
■ BRETTAMÓT OG PÁSKAEGGALEIKUR
Skíöasvæðiö I Stafdal, Seyðisflrði, er opið um
páskana frá kl 10-17. Nægur snjór og ýmislegt
verður I boöi, svo sem brettamót og pása-
keggjaleikur. Nánari uppl. I slma 8781160.
•Feröir
■ GENGH) í SELVOC-STRANDARKIRKJU Feröa-
félag íslands stendur fyrir göngutúr I Selvog-
Strandarkirkja. Brottförfrá BSÍ kl. 10.30. Verð kr.
1400, frítt fyrir börn I fylgd meö fullorðnum.
■ OÖNOUFERÐ Á DRAUGASLÓÐIR Útivist býður
í dagsferð þar sem gengin er fornþjóðleiö, Stapa-
gata úr Vogum, yflr Vogastapa í Innri-Njarðvlk.
Þetta er á slóðum Stapadraugsins og verða rifjaö-
ar upp sögur um hann og þjóðsagnir, tengdar
Grimshól. Fariö verður að útsýnisskífu sem þar er
og I lokin er farið i Innri-Njarövíkurkirkju og skoðuð
þurrabúöin Stekkjarkot. Þetta er kjörin fjölskyldu-
ferð. Brottför er frá BSÍ.
Laugardagur
•K1úbbar
■ SYSTKINIÁ SÓLON Systkinin Árni og Hrönn
Sveinsbörn eru engir aukvisar þegar kemur að
þvl aö skipta um plötur. Þaö ætla þau að sýna
og sanna á efri hæðinni á Sólon íslandus í
kvöld og malla saman últrafönk-graut meö
Sveinssósu.
■ FETISHPÁSKAR Á SPOTUGHT Spotlight
heidur sannkallaða „fetishpáska“ og „fetis-
hþemað“ ræður ríkjum. Þeir sem mæta I galla-
buxum verða hiklaust klæddir úr þeim og gæfu-
legra að mæta I garðslöngu eða inniskóm.
Hverju sem er, bara aö þú fílir þaö og fáir þitt
„turn on kikk“. Allt er leyfilegt nema gallaefnið.
Miðaverð er krónur 500.
■ KAFFI THOMSEN Grétar og Guðnl æra liöið á
Kaffl Thomsen i hardhouse -og teknókeyrslu og
pottþétt að brenna páskaeggjunum I dúndrandi
dansi enda rikir gleðin fram i rauðan dauðann.
■ SALSA Á KLAUSTRINU Salsað verður á sln-
um staö við Garðinn á Klaustrinu.Chillið I Kjall-
aranum og Svali & Big Foot sjóðheitir við dans-
gólfið með réttu blönduna af R&B, dans &
salsa. San Miquel er á tilboði og einnig mun
Tequila fljúga með öðru hvoru. Opiö frá kl. 21.
■ NÓKKVIOG ÁKIÁ SKUGGA Enn eru það síam
stvíburarnir Nökkvi og Áki sem sjá um aö halda
andrúmsloftinu funheitu á Skuggabarnum.
•K rár
■ ÍRAFÁR Á GAUKNUM Hljómsveitin írafár
slær botninn I páskahelgina á Gauki á Stöng
meö poppuðum „cover" lögum og miklu stuði.
Ekta Gauks gleöi!
■ SALSA A VEGA-
MÓTUM Spiliriið
tókst vel hjá Andr-
ési á föstudaginn
og því mætir hann
tvíefldur til leiks á
Vegamótum Bistro
& Bar I kvöld þar
sem hann tryllir
iýðinn meö salsa
og annarri funheitri tönlist.______________
■ BLÁI ENGILUNN Blái engillinn, litli barinn I
Austurstræti, býöur upp á karaoke og back-
gammon. Syngium sumarið inn!
■ CAFÉ AMSTERDAM Rokk, pönk, diskó,
salsa og polka. Tríóið Úlrlk gerir allt vitlaust á
Amsterdam.
■ CAFÉ ROMANCE Breski pianóleikarinn
Simone Young hamrar á planóið af öllum lífs og
sálar kröftum.
■ GULLÓLDIN Gullöldin I Grafarvogi er meö opiö
til kl. 3 og leikur hljömsveitin Jón forseti fyrir
dansi. Boltinn er I beinni og boltaverð á ölinu.
■ HARP ROCK í BEINNI Á BYLOJUNNI Hard
Rock er opiö frá 11.30 til 23.30. Boogie
Nights verður á sínum staö og það er að sjálf-
sögðu diskóstemningin sem ræöur ríkjum á
rokkinu og afróháriö látið flaksa I takt við tóna
Bee Gees.KC & the Sunshine band og fleiri..
■ NAUSTH) Liz Gammon skemmtir gestum í
Naustlnu.
■ SPORTKAFFI Sportkaffib gefur Þór Bæring eng-
in grið um páskana og lætur hann hamast I búrinu.
■ VARÐSKIPIÐ THOR Heiðursmenn og Kol-
brún mæta á Varðskiplð Thor sem liggur við
Hafnarfjaröarhöfn. Matur, vín og dans.
■ LÉTTIR SPRETTIR OG KRINGLUKRÁIN Þaö
veröur glatt á hjalla á Kringlukránni I kvöld
vegna þess aö hljómsveitin Léttir sprettir ætl-
ar aö hlaupa I hringi á dansgólfinu.
■ GAMMURINN Á NAUSTINU Það er bar og
koníaksstofa á Naustinu við Vesturgötu þar
sem söngkonan Liz Gammon fer hamförum við
planóið, gestunum til mikillar ánægju.
•K 1ass í k
■ KAMMERKÓR SUÐURLANDS Kl. 16 flytur
Kammerkór Suðurlands Pergolesi og Bach í Fri-
kirkjunni kl. 22. Á tónleikunum verða fluttir átta
þættir úr Stabat Mater eftir G.B.Pergolesi
(1710-1736) og Kantatan „Gottes Zeit ist die
allerbeste Zeit" (Actus tragicus) BWV 106 eftir
J.S. Bach (1685-1750).
■ PÁ$KABARRQKK í SALNUM Kl. 16 verður hið
árlega Páskabarokk i Salnum Kópavogi. Á efnis-
skránni eru eingöngu verk eftir Johann Sebastian
Bach. Miöasala er opin alla vikra dag frá kl. 13 til
19 og á laugardaginn frá kl. 14. Miðapantanir eru
I slma 5 700 400.
■ TÓNUSTARVEISLA í MÝVATNSSVEIT Það
verður sannkölluð tónlistarveisla I Mývatns-
sveit I Skjóibrekku. Þar munu Sigrún Hjálmtýs-
dóttir(söngur), Laufey Siguróardóttir(flðla),
Þorkell Jóelsson(horn)og Selma Guömunds-
dóttir(píanó/orgel) stíga á stokk kl. 15 með ís-
lensk sönglög og óperuaríur, sem og trió eftir
Brahms. ABgöngumiöasala við innganginn en
miðinn er á 1000 krónur.
•Sveitin
■ KAFFI AKUREYRI Rut Reginalds og Magn-
ús Kjartansson skemmta á Kaffi Akureyri.
■ GEIRMUNDUR Á AKUREYRI Hin eina sanna
skagfirska sveifla verður rikjandi á Oddvitanum
á Akureyri þegar Geirmundur Valtýsson stlgur á
sviðið.
■ GSM Á CAFÉ MENNINGU Þaö er flautaö til
dansleiks á Café Mennlngu, Dalvík, þar sem
hljómsveitin GSM. betur þekkt sem Gulli-Sverr-
ir-Maggi, spilar frá kl. 23-03.
■ KAFF1HÚSH) BLÖNDUÓSI Diskótekið og
plötusnúðurinn Skugga-Baldur skemmtir gest-
um Kafflhússins viö Árbakkann. Blönduósi.
500 kall inn.
■ KK OG MAGNÚS Á HÓTEL ÍSAFIRÐI KK og
og Magnús Eiriksson halda páskatónleika á
Hötel isnfirði klukkan 21.
■ PAPARNIR Á AKUREYRI Paparnir koma I
Sjallann, aðalskemmtistaöinn á Akureyri. Alltaf
þrusuböli í Sjallanum.
■ SKOTHÚSH). KEFLAVÍK [Skothúsinu I Kefla-
vík þeytir Dj. ívar sklfum af sinni alkunnu snilld.
■ SKUGGA-BALDUR Á BLÓNPUÓSI Plótu
snúðurinn og ferðadiskótekið Skugga-Baldur
verður á faraldsfæti yfir páskana og mætir á
Kaffihúsið viö Árbakkann á Blönduósi I kvöld.
■ SKÍTAMÓRALL í BREIÐINNI Skitamórall og
útvarpsstööln Mono 87,7 staldra viö I Breiö-
inni á Akranesl til að æra östöðuga og gleðja
glaða. Dúndurgleði.