Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2000, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2000, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 DV Fréttir 7 - meö hressu fólki Orðsending til nemenda í 8., 9. og 10. bekkjum Grunnskóia Reykjavíkur. Skráning í sumarstörf 2000 hjá Vinnuskóla Reykjavíkur fer nú fram. Upplýsingum og skráningarblööum hefur veriö dreift í skólunum. Fylla skal skráningarblööin nákvæmlega út og skila þeim til afgreiöslu Vinnuskólans. ttrTAF.A Skemmdar- verk á Jök- ulsárbrú Loftnetsstöng, sem var á brúnni yfir Jökulsá á Sólheimasandi, var tekin um páskahelgina. Stöngin sá um að lesa leiðnimæl- ingar í ánni og senda þær til Veður- stofu íslands. Eins var blikkljósum stolið fyrir páskana en þessi ljós vara ökumenn við einbreiðri brú í Rangárvalla- sýslu og snjósköflum á vetrarvegum á Mýrdalssandi. -SMK Kviknaði í bíl Það kviknaði í Citroenbíl við Víkur- ás seinnipartinn á sunnudag. Eigand- inn var að leggja bílnum þegar kvikn- aði í honum og vélarhúsið brann. Eng- in slys urðu á fólki. Kallað var á Slökkvilið Reykjavikur en bíllinn er mikið skemmdur. -SMK SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Hvammstangi: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 26 17. Isafjörður: Bílagarður ehf., Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Skemmdarvargar í Grafarvogi Mikiö hefur veriö um skemmdarverk á byggingarlóð í Spönginni í Grafarvogi þar sem byggingarverktakinn Alefli er aö verki. Skráningu lýkur föstudaginn 28. apríl, en starfið hefst þriðjudaginn 6. júní. Skrifstofa og afgreiðsla Vinnuskólans er opin kl. 08:20 til 16:15 virkadaga.. VINNUSKÓLI REYKJfiVÍKUR Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík Sími 511 2590* Fax 511 2599 Netfang: vinnuskoli@vinnuskoli.is Veffang: www.vinnuskoli.is Byggingarlóð í Grafarvogi: Skemmdarverk í Spönginni - enginn friður þarna, segir eigandi Aleflis Mikið hefur verið um skemmdar- verk á byggingarlóð í Spönginni þar sem verktakafyrirtækið Alefli er að störfum. „Það verður bara að segjast eins og er að það er enginn friður þama,“ sagði Þorsteinn Kröyer, eig- andi Aleflis. Fyrirtækið er að byggja verslunarhúsnæði fyrir Þyrpingu og bensínstöð á svæðinu. Þorsteinn sagði að þeir hefðu kært skemmdarverkin til lögregl- unnar en það hefur lítið upp á sig. Alefli fékk Securitas til þess að vakta svæðiö í fyrrasumar en mikl- ar skemmdir voru einmitt unnar á svæðinu þá þegar skolplagnir voru fylltar með sandi og verkfærum stoliö. í vetur hafa skemmdarverkin haldið áfram og til dæmis var farið upp á þök og gluggar rifnir úr rétt eftir áramótin. Skemmdarvargarnir brutust svo inn í húsin. f síðustu viku sparkaði einhver upp hurð á vinnuskúr og nýlega voru snjó- bræðslulagnir rifnar upp. „Þama er efni sem er borið út um öll plön en það er í raun og veru í lagi, það eru bara krakkar að leika sér á plönunum, búa sér til hjóla- brettabrautir, og ég er svo sem ekk- ert ósáttur við það, ég skil það ósköp vel. Það er aftur verra þegar er verið að brjótast inn og skemma," sagði Þorsteinn. -SMK ATHUGIÐ Lækkað verð! SUZUKI Vitara - Þér býðst enginn annar 5-dyra alvöru jeppi ó svona verði. Úlfar Hinriksson Framkvæmdastjóri Véistu hverjir eru kostir þess að jeppi sé byggður ó grínd? Vitara er eini 5 dyra grindarbyggði jeppinn með hátt og lágt drif í sínum verðflokki. Grindarbyggingin eykur styrk bílsins veru- lega og einangrar hann jafnframt frá veg- l hljóði. Það er mikið lagt í hann, staðalbún- I aður er ríkulegur, bæði öryggis- og þæginda- $ SUZUKI // —---- búnaður. Sumir láta hækka Vitara upp um 4 cm fyrir 30 tommu dekk sem kostar 120 þúsund krónur en þá ertu kominn með bíl sem ræður við jafnvel erfiðustu aðstæður. SUZUKI Vitara er auk þess alveg fullkominn fjölskyldu- bíll, rúmgóður og öruggur. Vitara - Þægilegi jeppinn TEGUND: JLXSE 5d Sjálfskipting VERÐ: • 1.790.000 KR. 150.000 KR. SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.