Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2000, Blaðsíða 23
39 MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 I>V Tilvera Myndgátan Lárétt: 1 öxull, 3 viðbót- ar, 7 karlmannsnafn, 9 óöagot, 10 naut, 12 næði, 13 fæði, 14 dýpi, 16 út- vegir, 17 eldsneyti, 18 til, 20 kynstur, 21 veðrátt- una, 24 þvinga, 26 gras- ið, 27 ramma, 28 varð- andi. Lóðrétt: 1 spil, 2 hræðslu, 3 geislabaug, 4 frá, 5 ýfir, 6 mikiil, 7 hratt, 8 veiðast, 11 reik- aði, 15 hópnum, 16 blunda, 17 matsvein, 19 ambátt, 22 klaka, 23 lærði, 25 bogi. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik Rússneski unglingaþjálfarinn Anatolij Bykovskij reið ekki feitum hesti frá viðureignum sinum við íslenska skákmenn á alþjóölega Reykjavíkurmótinu.. Hér er hann með afar slæma stöðu gegn Stefáni Kristjánssyni, peði undir, en mislitir biskupar. Oft er það betra ef hrókar eru með i tafl- inu, að guðsmennimir gangi á eigin vegum. 37. - Hh3+ 38.Ke2 Hh4 39.Bb3 Bd4 40.KÍ3 Hh3+ 41.Ke2 Hxd3 42.Kxd3 Bxf2. 0-1 Svörtu fripeðin vinna auð- veldlega hvíta biskupinn og eftirleik- urinn er auðveldur. Umsjón: fsak Öm Sigurösson Sveit Subaru vann nauman sigur i úrslitakeppni íslandsmótsins í sveitakeppni sem kennt var við MasterCard. Keppni var óvenjulega spennandi í ár og fyrir lokaumferð- ina gátu einar fjórar sveitir náð titl- inum. Sveit Subaru endaði með 160 stig (tæplega 17,8 aö meðaltali), en sveitir Skeljungs og Feröaskrifstofu Vesturlands enduðu jafnar í 2.-3. sæti með 157,5 stig. Sveit Skeljungs hafði forystu fyrir lokaumferðina og þurfti ekki nema 14 stig úr síöasta leiknum (við sveit íslenskra verð- bréfa) til þess að ná fyrsta sætinu. Sveit Skeljungs tapaði hins vegar 11- 19 og varð aö láta sér annað sætið nægja. Nýkrýndir fslandsmeistarar í sveit Subaru eru Aðalsteinn Jörgen- sen, Jón Baldursson, Matthias Þor- valdsson, Sigurður Sverrissson og Sverrir Ármannsson. Spil 10 úr næstsíðustu umferð íslandsmótsins olli sveiflum víða. Fimm hjörtu standa í a-v og 5 spaðar í n-s. Austur gjafari og allir á hættu: * G103 ♦ 865 VG9542 ♦ D8 4 842 4 G976542 4 K65 4 Á 44 ÁD108763 4 ÁK3 4 DG é KD9742 44 K 4 10 4 Á10973 Spilið var spilað á 10 borðum og á 6 þeirra fengu a-v að spila hjarta- samning, í einu tilfelli 5 hjörtu dobluð. Þijú pör i n-s höfðu betur í sögnum og spiluðu 4-5 spaða. Sveit Ferðaskrifstofu Vesturlands græddi 17 impa á þessu spili í leik sínum gegn sveit Skeljungs (4 spaðar doblað- ir 990 í n-s og 5 hjörtu 650 i a-v). Sá leikur fór 17,5-11,5 fyrir Skeljung (1/2 Aðalsteinn Jörgensen. stig í tímasekt á hvora sveit) en 17 impar kostaði sveit Skeljungs 4 vinn- ingstig í leiknum. Lausn á krossgátu ’JS SZ ‘uieu ez ‘ssi zz ‘ueui 61 ‘M>103 it ‘eujos 91 'nuiQii gt ‘igejej tl ‘iseue 8 ‘pg 1 ‘jots 9 ‘jeje8 s je \ ‘tue e ‘HH3J4S z ‘ese t :»gjgoi mn 88 ‘suuei[ iz ‘uems gz ‘Áu>[ yz ‘emgit 18 ‘jo 08 ‘ge 81 ‘shoh il ‘Jijjbhs 91 ‘JB[e tt ‘[a £t ‘oj 81 ‘jnjjei oi ‘IPj 6 ‘jb>[sq í ‘s3e[e e ‘se 1 mgjei Myndasögur En þaö er hafsjór á milli okkarl... Hvers konar Kf heldur þú aó það veröi?----- Svona nú. Tom! Ég er gamaldags ' stúlka!... Ég vil aö eiginmaður £ minn sjái fyrir MÉR! Ég segi af mér formennsku! // (zlM&O En aðeins fifl mundi nota mestu stillinguna. / Eg er sam* mála! CÉg er alvofl aö drepast\ I fótunum eftir langan J . vinnudag og innkaup! v \ Fáum okkur sœtil / Noy 8.'.*V ( Ha? Viltu þaö endilega? Ég er búinn aö sitja I allan dag! ’ -f'------------ 1 (Einsog þú vilt„ )ástin mln. En<^ haföu þaö hugfast ^aðþaÖerégS^ J semápeningana! jKvenfólk - ekkertV nema EIGINGIRNIN) ory uppmáluð! um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.