Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2000, Blaðsíða 25
41
V
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000
I>V
Tilvera
Carol Burnett á
afmæli
Sjónvarpsstjarnan
Carol Burnett fædd-
ist þennan dag árið
1933. Hún lærði leik-
list í Leiklistarskóla
Kaliforníu og var
þegar farin að vinna
við sjónvarp rétt liðlega tvítug. Hún
hefur komið fram í fjölda sjónvarps-
þátta og -mynda í gegnum tíðina og
meðal annars stjómaði hún þætti
undir eigin nafni, The Carol
Burnett Show. Einnig hefur hún
talsvert fengist við framleiðslu sjón-
varpsefnis og leikstjóm.
Stjörnuspá
Gildir fyrir fimmtudaginn 27. apríl
Vatnsberinn (20. ian.-18. fehr.):
, Gamalt fólk verður í
' stóru hlutverki í dag
og hjá þeim sem em
komnir af léttasta
skeiðinu verður mikið um að
vera.
Fiskarnlr (19. fehr.-?0. mars>:
Gættu þess að vera
lekki of auðtrúa. Það
getur verið að einhver
sé að reyna að plata
þig. Happatölur þínar eru
2, 24 og 32.
Hrúturlnn (21. mars-19. apríh:
. Fyrri hluti dagsins
' verður fremur stremb-
inn hjá þér en þú kem-
ur líka heilmiklu i
verk. Kvöldið verður hins vegar
fremur rólegt.
Nautið (20. april-20. mail:
Fólki í kringum þig
gæti leiðst í dag en það
er ekki þín sök. Ekki
draga ályktanir fyrr
en þú ert búinn að líta vel í kring-
um þig.
Tvíburamir (21. mai-21. iúnít:
V Það er mikið um að
y^^vera í fjölskyldunni
I um þessar mundir og
þú átt stóran þátt í
því. Varaðu þig á að lofa meiru en
þú getur staðið við.
Krabbínn (22. iúní-22. iúlí):
Þú ert utan við þig á
| ákveðnum vettvangi í
1 dag og það kann að
____ koma verulega niður á
afköstum þínum. Ekki sökkva þér
í dagdrauma um það sem liðið er.
Liónlð (23. iúlí- 22, áeúst):
, Mikilvægt er að ljúka
þeim verkefhum sem á
þér hvíla strax. Ann-
ars er hætta á að þau
vindi stöðugt upp á sig.
Mevian (23. áaúst-22. sept.l:
Gættu vel að eigum
þínum og ekki lána
^^V^l»fólki sem þú treystir
' r ekki Qármuni. Þú
stendur í umfangsmiklum viðskipt-
um eða einhvers konar samningi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Heilsa þín fer batnandi
sérstaklega ef þú
stundar heilsusamlegt
lifemi. Breytingar eru
á íöfinni hjá þér á næstunni.
Sporödreki (24. okt.-21. nóv.l:
Ekki er nauðsynlegt að
^\\ \ þú látir neitt uppi um
\ yVjhvað er að bijótast um
P í þér. Það gæti bara
valdið misskilningi á þessu stigi
máls.
Bogamaður (22, nóv.-2l. des.l:
|Fjölskyldan þín er að
f endurskipuleggj a
heimilið og það tekur
töluverðan tíma. Þú
gætir lent í tímaþröng með það
sem þú ert að gera í vLnnunni.
Steingeltin (22. des.-19. ian.l:
Eftir fremur tilbreyt-
ingarlausa tíma í ást-
arlífinu fer heldur bet-
ur að lifna yfir þeim
málum. Þú verður mjög upptek-
inn á næstunni.
Gamall kærasti Madonnu:
Notar karla til
að verða ólétt
Fyrrverandi rappstjaman
Vanilla Ice ber gömlu kærustunni
sinni, söngkonunni Madonnu,
ekki vel söguna. Madonna og
Vanilla Ice voru saman um skeið á
miðjum síðasta áratug. Það var
Madonna sem sleit sambandinu.
Nú eru þau langt frá því að vera
góðir vinir. Að minnsta kosti er af-
staða rapparans augljóst.
„Madonna notar karla til þess
að verða ólétt," segir Vanilla Ice.
Madonna, sem er 41 árs, eignaðist
dótturina Lourdes með fyrrver-
andi líkamsræktarþjálfara sínum.
Nú á hún von á bami með breska
kvikmyndaleikstjóranum Guy
Ritchie.
Vanilla Ice fullyrðir í viðtali að
hann hafi sjálfur fengið tUboð um
að gera poppstjömuna bamshaf-
andi. Hann hafi hins vegar afþakk-
að gott boð.
Madonna
Söngkonan fær þaö óþvegiö hjá
gömlum kærasta sínum,
rapparanum Vanilla lce.
„Eg var ekki reiðubúinn til
þess,“ segir rapparinn sem eytt
hefur mest öllum fjármunum sín-
um í kaup á fikniefnum.
Vanilla Ice kveðst hafa litla trú
á að samband Madonnu og
Ritchies verði langvarandi.
„Madonna lifir á þvi að skapa
stöðugt nýja ímynd. Annaö hvert
ár endurnýjar hún sig tU þess að
halda lífi i ferlinum. Nú leikur
hún fómfúsa móður en ég læt ekki
blekkjast. Madonna notar sam-
bandið við Ritchie bara sem
skálkaskjól. Mér finnst hún eigin-
gjöm. Hún vUl eignast barn og
henni er alveg sama hver faöirinn
er,“ fúUyrðir Vanilla Ice.
Madonna hefur ekki tjáð sig um
þessi ummæli. Undanfarna mán-
uði hefur hún þó lýst yfir ást sinni
á breska kvikmyndaleikstjóran-
um.
Ben Affleck:
Kaupir klám
Það borgar sig að fara varlega
þegar Netið er annars vegar - a.m.k.
ef menn vUja ekki að aðrir viti hvað
þeir aðhafast eins og sannaðist á
dögunum þegar óprúttnir náungar
njósnuðu um netkaup Ben Afilecks.
Ben mun hafa veriö að versla á
amazon.com og keypt fjöldan aUan
af bókum og tímaritum, m.a. um
Pearl Harbour en hann mun á næst-
unni leika í samnefndri mynd
ásamt Alec Baldwin. Netkaupin
væru þó varla i frásögur færandi
nema vegna þess að hann sá einnig
ástæðu tU að kaupa sér DVD-diska
með ýmiss konar klámefni. Meðal
þess efnis sem Ben keypti voru titl-
ar á borð við Body Strokes og Pent-
house: Ready to Ride? Þegar talsmað-
ur leikarans var inntur eftir sann-
leiksgiidi kaupanna brást hann hinn
versti við og hótaði öUu Ulu ef fréttin
bærist út. Það er hins vegar umhugs-
unarefni hvað unnustu Ben, Gwyneth
Paltrow, fmnst um kaupin.
Ben Affleck
Ben hefur áreiöanlega ekki grunaö
aö einhver væri aö fylgjast meö
þegar hann setti „Líkamsstrokur" í
körfuna.
Níu franskir fjölmiðlamenn í heimsókn á
gömlum „frönskum“ slóðum:
Ánægðir með
kjötsúpuna
Toga tólin
eða persónu-
töfrar?
Þessa dagana er ekki talaö um
annað en samband óskarsverð-
launaleikkonunnar Angelinu Jolie
og BUly Bob Thomtons. Málið er
nefnUega að hann þykir svo hræði-
lega ófríður og henni ekki samboð-
inn að menn geta ekki annað en
klórað sér í hausnum yfir þessu og
spyrja sig hvað hún sjái eiginlega
við hann. Minnir þetta um margt á
samband Juliu Roberts og kúrekans
hérna um árið sem enginn man
lengur hvað heitir. Hafa einhverjir
þó leitt líkur að því að Angelina sé
með BUly vegna reðurstærðar hans
en tólin á BUly Bob þykja með þeim
stærstu sem þekkjast í HoUywood.
Nýjar dópsögur
af Whitney
Söngkonan Whitney Houston er
sögð hafa aflýst tónleikum enn einu
sinni. íþetta sinn fyrir sjónvarps-
stööina CBS. Nú velta menn því fyr-
ir sér hvort söngkonan eigi á ný í
vandræðum með fikniefnaneyslu.
Ekki er langt síðan hún var tekin
með marijúana á flugvellinum á
Hawaii. Hún hefur orðið að hætta
þátttöku í ýmsum tónlistarhátíöum
og henni var vikið frá þátttöku í
óskarshátíðinni.
Læknar björg-
uöu lífi sonarins
Sonur Pierce Brosnans, sem
leikur James Bond, er ekki lengur í
lífshættu eftir bílslys sem hann
ienti í á laugardaginn eftir aö
læknar gerðu á honum aðgerð.
Sonurinn Sean, sem er 16 ára,
brotnaði illa auk þess sem
þvagblaðra hans skemmdist. Hann
hafði verið einn af sex piltum í bíl
með 19 ára frænda sínum sem ók út
af. Fór bíllinn niður bratta brekku
og köstuðust nokkrir piltanna, sem
ekki voru í bílbelti, út úr bílnum.
Sean Brosnan var sá eini sem
slasaöist alvarlega. Hann liggur nú
á sjúkrahúsi í Los Angeles.
DV, FASKRUÐSFIRÐI:
Niu franskir
íjölmiðlamenn,
sem komu til
landsins vegna
fyrirhugaðrar
kappsiglingar
frá Paimpol til
Reykjavíkur,
óskuðu sérstak-
lega eftir að
komast í heim-
sókn til Fá-
skrúðsíjarðar,
vegna tengsla
Búðahrepps við
Gravelines í
Frakklandi.
Steinþór Pét-
ursson sveitar-
stjóri ásamt fleirum tók á móti gest-
unum. Farið var með þá að Hafnar-
nesi, þar skoðuðu þeir m. a. hús-
næði sem einu sinni hýsti franska
spítalann þegar hann var á Búðum.
Einnig skoðuðu þeir aðrar minjar
franskra í bænum. Það kom þeim
sérstaklega á óvart hvað miklar
London
með Heimsferðum
frá
7.
DV-MYND ÆGIR KRISTINSSON.
Skoðuðu franska bæinn
Steinþór Pétursson sveitarstjóri er hér ásamt frönsku fjöl-
miölamönnunum fyrir framan ráöhús Búöahrepps. Frakk-
arnir voru mjög áhugasamir um aö skoöa Fáskrúösfjörö,
sem er talinn franskastur bæja á íslandi.
minjar eru í góðu standi og hvaö
ráðhús hreppsins er reisulegt.
Hreppsnefnd bauð fjölmiðlamönn-
unum í mat á Hótel Bjargi. Þar
fengu Frakkarnir kjöt og kjötsúpu
að íslenskum sið, sem þeir voru sér-
staklega ánægðir með. -ÆK
-alia fimmtudaga í sumar
Heimsferðir tryggja þér lægsta verðið til London í sumar með beinu flugi
alla fimmtudaga í sumar. Þú getur valið um helgarferðir, flugsæti eingöngu,
flug og bíl eða flug og hótel, en við bjóðum fjölda góðra hótela í hjarta
London á frábæru verði. Tryggðu þér lága verðið meðan enn er laust.
7.900.-
Verð kr.
Flugsæti, önnur leiðin.
Skattar, kr. 1.830., ekki innifaldir.
.14.200,-
Verð kr.
Flugsæti fram og til baka.
Skattar, kr. 3.790., ekki innifaldir.
HEIMSFERÐIR.
Austurstræti 17, 2. hæð,
595 1000, www.heimsferdir.is