Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Síða 11
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000
11
I>V
Útlönd
Poul Nyrup Rasmussen
Danski forsætisráöherrann hefur lýst
yfir stuöningi viö innanríkisráöherra
sinn. Hann segir þó oröalag Jesper-
sen hafa veriö svolítiö harkalegt.
Ráðherra vill
setja útlendinga
á eyðieyju
Innanríkisráðherra Danmerkur,
Karen Jespersen, sætti í gær harðri
gagnrýni á neyðarfundi stjómar-
flokkanna fyrir ummæli sín um að
setja útlendinga með afbrotaferil, er
biðja um hæli i Danmörku, á eyði-
eyju. Karen Jespersen hefur einnig
lýst því yfir að hún sé andvíg því að
Danmörk verði þjóðfélag fólks frá
mörgum menningarheimum.
Samkvæmt skoðanakönnun
danska blaðsins B.T. styðja 80 pró-
sent Dana tillögu ráðherrans um
eyðieyjuna. 91 prósent er sammála
Jespersen um Danmörk eigi ekki
verða þjóðfélag fólks frá mörgmn
menningarheimum. Hægri flokkur-
inn Venstre og Danski þjóðarflokk-
urinn vilja að Danmörk verði
aldanskt þjóðfélag.
Breska stjórnin tekur sér neyðarvald vegna mótmæla gegn háu eldsneytisverði:
Blair lætur ekki undan
kröfum mótmælenda
Svona gerir maður ekki
Þessi fulloröna kona i námuborginni Donetsk í Úkraínu neitaöi aö taka því meö þögninni aö yfírvöld skyldu hækka
verö á þjónustu viö borgarana. Hún tók þátt í mótmælaaögeröum fyrir utan aösetur yfírvaldsins í borginni og lét
lögregluþjónana gráa fyrir járnum heyra hvaö henni fannst um aögeröir yfírvalda.
hreinsistöðvar og birgðageymslur í
herkví.
Eldsneytisskorturinn hefur
breiðst út um allt Bretland og víða
voru langar biöraðir við þær bens-
ínstöðvar þar sem enn var eitthvað
að hafa.
Mótmælendumir ollu einnig um-
ferðaröngþveiti á vegum úti með
því að aka löturhægt.
Breskir fjölmiðlar hafa greint frá
því að sjúkrabílar séu sums staðar
hættir að aka nema í neyðartilvik-
um og á sjúkrahúsi í Wales þurfti
að afboða nokkrar skurðaðgerðir.
Mótmælaaðgerðirnar urðu til
þess að Tony Blair varð að aflýsa
kvöldverðarboði í Hull þar sem mót-
mælendur höfðu lokað veginum að
veitingahúsinu þar sem hann ætlaði
að snæða með þingmönnum Verka-
mannaflokksins.
Frönsk stjómvöld, sem fara með
forystuna í Evrópusambandinu um
þessar mundir, hvöttu til þess í gær
aö samgönguráðherrar ESB hittust
til að ræða um hugsanlega samhæf-
ingu eldsneytisverðs og opinbema
áilaga.
Olíuverð hélst enn mjög hátt í
gær þrátt fyrir að olíuframleiðslu-
ríkin hefðu um helgina ákveðið að
auka framleiðsluna.
Gíslunum á Filipps-
eyjum var nauðgað
DANSSKÓLI
Siguröar Hákonarsonar
Auöbrekku 17 - Kópavogi
Breska stjómin hefur tekið sér
neyðarvald til að glíma við sivax-
andi eldsneytisskort vegna mót-
mælaaðgerða flutningabílstjóra og
bænda gegn háu verði.
Tony Blair, forsætisráðherra
Bretlands, neitar að verða við kröf-
um mótmælenda. Nýjustu aðgerðir
stjómvalda benda til að til uppgjörs
muni koma milli yfirvalda og mót-
mælenda. Mótmæli af þessu tagi
gegn háu eldsneytisverði eru afar
fátið í Bretlandi og æsiblaðið The
Sun kallaði þau „Eldsneytisupp-
reisnina 2000“.
Með neyðarvaldinu er stjómvöld-
um heimilt að gripa til viðeigandi
ráðstafana til að tryggja að elds-
neyti, svo sem bensín, húshitunarol-
ía og dísilolía, berist til þeirra sem
nauðsynlega þurfa svo hægt sé að
halda uppi nauðsynlegri þjónustu.
Eldsneyti er á þrotum á þúsund-
um bensinstöðva um allt Bretland
vegna aðgerða flutningabílstjóranna
og bændanna sem hafa sett olíu-
Mótmæla háu eldsneytisveröi
Breskir flutningabílstjórar og bændur hafa staðið fyrir miklum mótmælum
gegn háu eldsneytisverði síöustu daga. Nú er svo komið að bensín og annað
eldsneyti er víðast hvar á þrotum á breskum bensínstöövum.
Finnski gíslinn Risto Vahanen,
sem i gær kom til Líbýu ásamt
þremur öðrum evrópskum gíslum,
greindi frá því að konum í hópi gísl-
anna hefði verið nauðgað.
„Við ræddum það við konumar
hvort viö ættum að segja frá þessu.
Þær voru þeirrar skoðunar að heim-
urinn ætti að fá vitneskju um þetta.
Þetta var ef til vill það versta sem
gerðist.
Þetta kom í raun á óvart þar sem
að öðru leyti var komið vel fram við
okkur," sagði Vahanen í viðtali við
finnska sjónvarpsstöð. Hann sagði
karlmennina í hópi gíslanna ekki
haft neinn möguleika á að verja
konumar.
„Allir vissu að yrðum við harð-
skeyttir yrðu viðbrögðin enn harð-
ari,“ útskýrði hann.
Viö komuna til Libýu
Vahanen sagði uppreisnarmenn
hafa nauðgað konum í hópi
gíslanna.
Finnski gíslinn Seppo Fránti
kvaðst hafa verið notaður sem
skjöldur í skothríð 7. maí síðastlið-
inn. Leiðtogi uppreisnarmanna
hefði gripið í hönd hans og stillt
honum upp fyrir framan sig.
Finnamir voru í hópi 21 gísls sem
rænt var frá ferðamannastaðnum
Sipadan um páskana. Aðeins einn
þessara gísla er enn í haldi.
Á sunnudagskvöld var þremur
mönnum rænt á svipaöan hátt á
malasísku eyjunni Pandanan. Þeir
hafa nú verið fluttir til filippseysku
eyjunnar Jolo. Fjórir vopnaðir
menn á tveimur hraðbátum réðust á
hóp manna við ferðamannamiðstöð.
Ellefu tókst að flýja.
Annar hópur mannræningja ít-
rekaði í gær hótun sína um að taka
bandarískan gisl af lífí.
fullorðinsfræðslan
Matshæft eininganám: skólanám & fjarnám
Krókhálsi 5a - 110 R. Sími/fax 557 1155
Netfang: f-f@islandia.is - Vefsíöa: www.peace.is/f-f
Námskeið, grunnskólanám og fyrstu prófáfangar
framhaldsskola allt árið: ÍSL, DAN, NOR, SÆN, ENS, ÞÝS,
SPÆ, FRA, POR, RUS, STÆ, TÖL, EÐL, TÖLVUGRUNNUR
Litlir hópar: Nám fyrír alla NÁMSAÐSTOÐ: öll stig
Námskeiðin hefjast 18. september
SCHOOL OF ICELANDIC
4 Week Intensive Courses All Year
Phone/fax: 557 1155 - E-mail:f-f@islandia.is
http://www.angelfire.com/biz/icelandiclanguage
DAM ER ÍDRÓTT
^^^^mfyrir allai
Aliir almennir dansar fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Gömlu dansarnir - Standard - Latin
Byrjendur og framhald.
• Kántry línudans
• Salsa + Mambó * Merenge
• Brúðarpör
• Keppnispör, œfingar 2-3svar í viku
• Erlendir gestakennarar
• Einkatímar
• Frábœrir kennarar og skemmtilegt
andrúmsloft