Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2000, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2000, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000___________________________________________________________________________________________jjj- I>V Tilvera Afmælisbörn Roger Moore 73 ára Breski leikarinn Roger Moore fæddist í London 14. október 1927. Kvikmyndaferill Moores er orðinn langur, myndirnar jafnmargar ævi- árunum, eða 73, og hann er enn í fullu fjöri. Þekktastur er Moore þó líklega fyrir túlkun sína á ofumjósn- aranum James Bond. Moore lék Bond sjö sinnum og tók við hlut- verkinu af Sean Connery sem er töluvert yngri en hann. Sarah 41 árs Hertogaynjan af Jórvík, Sarah Ferguson, á afmæli á morgun. Sarah komst í heimsfréttirnar þegar hún og Andrés prins, yngri bróðir Karls Bretaprins, gengu í hjónaband árið 1986. Hjónabandi þeirra lauk með skilnaði tíu árum síðar. Sarah og Andrés eiga tvær dætur, prinsess- urnar Beatrice, 12 ára, og Eugenie, 10 ára. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: Ástarmálin eru í farsæl- um farvegi og ekki ann- að séð en þau gætu ver- ið það áfram. Þú hittir gamla félaga og deilir minningum með þeim. 15. október og mánudaginn 16. október FÍskarnÍK19. febr.-20. marsl: Spa sunnudagsms Eitthvað sem hefur beðið afgreiðslu í langan tíma fær afgreiðslu í dag. Ein- hver ágreiningur kemur upp varðandi lausn málsins en allir verða þó sáttir. Hrúturinn (21. mars-19. apríh: ' Þú þarft að sinna öldruðum í fjölskyld- unni. Reyndar á heim- iiislifið og fjölskyldan hug þinn allan um þssar mundir. Það er skynsamlegt að láta hendur standa fram úr ermum fyrri hluta dags. Þú verður ekki f skapi til að gera mikið þegar líður á daginn. Tvíburarnir (21. maí-?i. iúníi: Þú ert eitthvað niður- dreginn. Það er ekki vist 1 að það sem er að angra þig sé svo stórvægilegt að ástæða sé til að vera dapur vegna þess. pa manudagsíns Þér finnst eins og þú sért hafður út undan hjá félögum þínum. Er ekki hugsanlegt að þú þurfir að leggja meira til málanna sjálfur? Nautið (20. april-20. maí.l: Þú býður heim vinum, allavega fyllist allt af fólki hjá þér síðdegis og í kvöld. Daguriim verður all- sérstæður vegna þessa. Kannaðu alla möguleika áður en þú tekur afstöðu í máli sem gæti haft mikil áhrif á lif sitt. Sjálfs- traust þitt er gott þessa dagana. Krabbinn (22. iúni-22. íúiíi Spá sunnudagsíns I 1 Spá sunnudagslns Þú ert mikið að velta framtíðinni fyrir þér. Það er ekki einkenni- legt þar sem þú stendur að vissu leyti á krossgötxun. Spá mánudagsins Ástvinir eiga góðar stundir saman °g leggja drög að framtiðinni. Líf- ið virðist brosa við þér um þessar mundir. ■Liónið (23. iúlí- 22. ágúst): ' Þú ert mjög bjartsýnn um þessar mundir og hefur fulla ástæðu til þess. Það virðist nefhilega allt ganga þér í haginn. Þeir sem stunda nám finnast þeir þurfa að leggja ansi hart að sér. Geri þeir það uppskera þeir líka góðan árangur. Vogin (23. sept-23. okt.): Mia Fjárhagsaðstaðan hef- Wf ur nú ekki verið beys- ' J in hjá þér undanfarið en nú er útlit fýrir að verulega fari að rofa til í þeim efnum. Þú ættir að gera eitthvað þér til skemmtunar í dag þar sem erilsamt hefúr verið hjá þér undanfarið. Happatölur þínar eru 7,18 og 28. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: | Þú átt mjög annríkt mn þessar mundir en ert vel upplagður og kem- ur miklu í verk. Þér lætur betur að vinna einn en með öðrum í dag. Spá mánudagsins Þetta verður vægast sagt óvenjuleg- ur dagur hjá þér. Þú ferð í stutt ferðalag og kannar alveg nýjar slóð- ir og hefur virkilega gaman af. IVIevÍan (23. ágúst-22. septl: Láttu ekki á því bera jP*þótt þér finnst vinur f þinn eitthvað ergileg- ur. Það á sínar orsakir og er best fyrir alla að láta sem ekkert sé. Spa sunnudagsins ' Þér lætur best að vinna einn í dag þar sem þér finnst aðrir bara trufla þig. Þú ferð út að skemmta þér með viniun þínum í kvöld. Ef þú þarft að koma einhverjum verkefiium frá er skynsamlegt að láta hendur standa fram úr erm- um. Kvöldið verður ánægjulegt. Spá mánudagsins Gættu þess að ungviðið fái næga at- hygli frá þér. Það lítur út fyrir að ein- hver eða einhverjir innan fjölskyldutin- ar séu heldur afskiptir þessa dagana. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Spa sunnudagsins Stjömumar era þér feinkar hagstæðar um | þessar mundir og allt leikur í höndunum á þér. Vinir koma saman og eiga virkilega glaða stimd. Hugsaðu um að fá næga hvíld. Þér hættir til að fara of geyst þegar eitthvað spennandi er við að fást. Happatölur þínar eru 7, 9 og 29. Steingeitin (22. des.-19. ian.i: 2 Spá sunnudagsíns Eitthvað sem hefur verið að angra þig undanfarið færist svo um munar til betri vegar. Fjármálin standa ekkert sérlega vel í augnablikinu. Þetta verður fremur rólegur dagur hjá þér og þú fagnar þvf þar sem þér finnst heldur harður snúningur á tilverunni um þessar mundir. Hugvísindaþing í Háskólanum: Nýjar hugmyndir um sjálfsmynd Jesú Jón Ma. Ásgeirsson guðfræðingur Fyrirlestur hans nefnist Enginn veit sitt skapadægur. Nú stendur yfir hugvísindaþing í Háskólanum. í gær var þar málstefna Sagnfræðingafélags íslands en í dag eru sjálfstæðir fyrirlestrar í sex mál- stofum. í málstofunum er 4-6 fyrir- lestrar og hafa fimm þeirra ákveðið þema: 1. Einstaklingurinn fyrr og síð- ar, 2. Menning og samfélag kalda- stríðsáranna, 3. Á milli mála, 4. Að kunna að meta: Hlutlæg verðmæti, og 5. Fórnin. í málstofunni Einstaklingurinn fyrr og síðar er lagt upp með eftirfar- andi yfirskrift: Hvert er eðli og veru- leiki sjálfsins? Hvemig varð einstak- lingurinn til í sögulegum, trúarlegum og fræðilegum skilningi? í málstof- unni verður fjaliað um sjálfið og ein- staklinginn í víðu fræðilegu sam- hengi. Fyrirlesararnir eru bókmennta- fræðingar óg guðfræðingar og er einn þeirra Jón Ma. Ásgeirsson guðfræð- ingur. Fyrirlestur hans nefnist Eng- inn veit sitt skapadægur. Mýtan um messíasarvitund Jesú. „Messíasarvitund Jesú hefur verið nokkuð umdeild en með henni er átt við að Jesús hafi haft einhvers konar vitund um hlutverk sitt sem hinn komandi messias og um leið að hann hafi vitað að fyrir honum ætti að liggja að deyja á ákveðnum tíma. Ég velti þessu fyrir mér út frá öðr- um hugmyndum en þeim sem oftast er haldið fram, þ.e. þeirri að enginn viti sinn dauðadag og að maðurinn kæri sig ekki um að vita mikið um hann. Ég tala svo um mýtuna um messíasarvitund Jesú sem birtist í frásögninni sem við kynnumst í Markúsarguðspjalli sem er elst guð- spjallanna í Nýja testamentinu sjálfu. Þar blasir við söguþráður sem gengur út á að Jesús hafi haft meðvitund um örlög sín en vilji halda þeim sem mest leyndum þar til upp er staðið. Þetta er hin viðtekna hugmynd kirkjunnar og er í samræmi við frásögn Nýja testa- mentisins. Spurningin sem ég er að glíma við er sú hvort nokkur maður geti vitað dauða sinn fyrir fram og svarið gæti þá verið að ef maðurinn var sonur Guðs væri ekki ýkja skrýtið að hann hefði hugmynd um hvernig enda- dægrum hans yrði háttað. Árið 1945 uppgötvuðust hins vegar svokölluð Nag Hammadi handrit í DV, HVERAGERÐI:____________________ Þessar tvær litlu dömur, Anna Jóna og Eva Lena, voru stoltar af kartöfluuppskeru sinni sem þær ætluðu með heim til mömmu í mat- inn. Anna Jóna (9 ára) var hrifnust af smæstu kartöflunum en Evu Lenu (tveggja og hálfs) fannst miklu meira til um alla „omrana". Þegar henni var sagt að ormarnir ættu að Suður-Egyptalandi. Þeirra á meðal er Tómasarguðspjall sem geymir um- mæli og dæmisögur Jesú. Þegar þess- ar heimildir, sem eru eldri en guð- spjöll Nýja testmenntisins, eru skoða- oðar kemur í ljós að þær búa ekki yfir hugmyndinni um messíasarvitund Jesú. Þar birtist okkur hugmynd um sjálfsvitund Jesú sem er gerólík þeirri sem við finnum í guðspjöllum Nýja testamentisins og eru nær hinni klassísku grísku hugmynd um vem- leik manneskjunnar um hið sanna og ósanna sjálf sem í Tómasarguðspjalli er tjáð með líkingunni af tviburanum. Þegar lærisveinar Jesú uppgötva merkingu orða meistarans renna þeir saman við mynd Jesú sem er einmitt tvíburamynd þeirra sanna sjálfs." Kristján Búason guðfræðingur stýr- DVIVIVND EVA HREINSDÖTTIR fara aftur ofan í moldina og sýnt hvemig ætti að búa til svefngat fyr- ir þá varð hún mjög hrifin. Svo var breitt yfir með moldinni og þá áttu þeir að fara að sofa. En þó heyrðist allt í einu úr homi: „Allir koma að sjá, omramir eru VAKNAÐIR!!!" Þá brettu allir upp „emrarnar" og hjálpuðu „omrunum" í svefn að nýju. -EH ir umræðum í málstofunni sem stendj— ur í hátíðasal Háskólans frá kl. 9.30 til kl. 13. -ss ' » Kawasaki fjórhjólin traust & lipur ^OTExiM* P>nnBiOT€: r „Omra“- og kart- öfluuppskera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.