Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2000, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_______246. TBL. - 90. OG 26. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2000_VERÐ í LAUSASÖLU KR. 180 M/VSK íslenskur hagfræðinemi talinn látinn í Bandaríkjunum 1988 og tekinn af þjóðskrá: „Látinn" á lífi - fjölskyldan sameinaðist í gærkvöld - stærsta stund Iffs míns, segir aðstandandi. Bls. 2 Guðrún Ögmundsdóttir: Ekki veríð mikið máluð síðan á Twiggy-tímanum Bls. 24 Ösku- buskur og Kosmó- konur Bls. 15 Styttist í „verslanastríðið": Glerártorg opn- að í næstu viku Bls. 7 Holly- wood- stæll á Norðfirði Bls. 43 Clinton íhugar leiðtogafund: Barak segist vonast eftir friði Bls. 12 ungar Frekari afleiðingar jarðskjálftans: Matið stundum undir kostnaði Bls. 10 Rúnar Bjarki Ríkharðsson er sakborningurinn í manndrápsniálinu í Keflavík - einnig ákært fyrir nauðgun, líkamsárás, annað kynferðisbrot og krafa um 14 milljónir í bætur. DV-mynd Hilmar Pór DV-Snyrting: Sauðkindin á heiðurínn af hárlitum vetraríns Bls. 19-30 Bono af- þakkaði söng Jaggers Bls. 41 Þeir andvíg(ur) sameiningu ÍHS Skoðanakönnun DV um sameiningu ríkisbankanna: 63 prósent eru andvíg - konur harðari í andstöðu en karlar. Bls. 6 og baksíða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.