Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Síða 53
DV Tilvera Tælenskur matur Einar Guðnason er matgæðingur vikunnar: Kalda piparsósan bjargaði hreindýrinu „Hárbransinn er frábær og mað- ur kynnist alvega yndislega hressu fólki sem kryddar tilveru manns og veitir nú kannski ekki af smá- “spæsi“ svona í skammdeginu," seg- ir Einar Guðnason, matgæðingur DV, en hann rekur Zoo.is hárstúdíó ásamt vinkonum sínum Hrafnhildi og Súsönnu. Einar rifjar upp sögu úr eldhús- inu. „Það var í eitt sinn af mörgum sem ég bauð vinum mínum í mat og væri ekki í frásögur færandi nema fyrir það að ég ætlaði að hafa þetta sérlega eftirminnilegt og spes. Aðal- rétturinn átti að vera hreindýrakjöt en ég hafði ekki mikið spáð í hvem- ig sósa og meðlæti ætti að vera með slíkum mat. Það þýðir ekkert að stressa sig á smámunum," segir Einar. „Svo kom að því að maður þurfti að skella sér beint úr vinnu, þreytt- ur, stressaður og slappur, í það að elda einhverja villibráð. Ég tók kjöt- ið og skellti bara Season All yfir steikina og kastaði henni í ofninn. Þá var kominn tími til að huga að meðlætinu og ég var ekki í nokkru stuði til að búa til einhverja sósu, enda alveg úrvinda eftir vinnudag- inn. Niðurstaðan varð að með hreindýrakjötinu yrði barbeque- sósa með frönskum kartöflum og köld piparsósa fyrir þá sem ekki vildu grillsósuna," segir Einar. Skömmu síðar birtust matargest- irnir og höfðu á orði að ilmurinn væri æðislegur. „Ég lét náttúrlega eins og fagmaður, talaði um að kjöt- ið hefði legið i sérstökum legi og svo framvegis. Svo kom auðvitað að því að ég þurfti að standa undir öllum yfirlýsingunum og bera kræsing- amar fram. Vinir mínir hlógu sig máttlausa þegar þeir sáu hreindýra- truffle-ið í barbequesósu, borið fram með frönskum kartöflum, kokk- teilsósu og kaldri piparsósu. Ég komst nokkuð vel frá þessu og af- sakaði mig með tímaskorti og svo- leiðis hlutum. Maturinn smakkaðist fremur illa en það er engin spum- Ul»l»s!U!fÍ!! Sítrónuterta Einar Guðnason - matgæðingur vikunnar Lambalæri með Ijúffengri camenbertsósu er maturinn sem Einar býður lesendum DV. Fyrir 6 Botn 120 g hveiti 50 g flórsykur 80 g smjör 1 eggjarauða 1-2 msk. salt vatn ögn salt Fylling 6 eggjarauður 100 g sykur 2 msk. maisenamjöl 1 1/2 dl rjómi ing að kalda piparsósan reddaði málinu. Ég get ekki mælt með bar- beque-sósu með hreindýrakjöti. Það sem ég lærði af þessu er að lesa upp- skriftir áður en eldamennskan hefst. Sósan þarf að vera góð því ef maturinn klikkar þá getur maður treyst á sósuna," segir Einar. Lambalæri er uppistaðan í upp- skriftinni sem Einar gefur lesend- um DV og auk þess fylgja uppskrift- ir að nokkrum góðum sósum sem bregðast ekki. Lambalæri með gráðosti „Það þarf eitt stykki lambalæri 2 dl mjólk 2 msk. smjör safi og rifinn börkur af 1 sftrónu safi úr 1/2 sítrónu Setjið hveiti og flórsykur á borð, myljið smjörið út í og hnoð- ið vel saman. Bætið í eggjarauðu og köldu vatni, hnoðið. Geymið í plastfilmu f kæli í 1 klst. Fletjið út og setjið í smurt bökunarform (26 cm). Stingið nokkur göt á botninn með gaffli. Leggið smjörpappír á deigið og þekið með hrísgrjónum VSOP. Gráðostabitum er stungið í það á nokkrum stöðum og síðan er það eldað í ofni. Sósan er að mínu mati lykillinn að matnum," segir Einar. Camembertsósa 0,5 litrar af mjólk 1/2 til 1 teningur af sveppakrafti 1/2 til heill camembert eftir smekk 1 pakki af Toro-sveppasósu „Hellið mjólkinni í pottinn og Túnfiskdagar í tilefni túnfiskvertíðar á ís- landsmiðum hefur sjávarrétta- veitingastaðurinn Tveir fiskar (við höfnina í Reykjavík) ákveðið að efna til túnfiskdaga frá og með 27. október. Túnfiskinn sækja matreiðslumenn Tveggja fiska beint í fiskiskip íslensku sjó- mannanna sem eru að túnfisk- veiðum hér við land ásamt Japönum um þessar mimdir, eins og ávallt á þessum árstíma. Segja má að þessi bragðgóði fiskur, sem allflestum fellur mjög vel í geð og nýtur vaxandi vin- sælda hér á landi, falli vel undir það að kallast villibráð hafsins því eins og með góða villibráð nýtur gott hráefnið sín fyrst og fremst. Engu að siður má matreiða túnfisk á marga vega og hafa Tveir fisk- ar því ákveðið í tilefni þessa túnfiskveiði- tímabils að bjóða sérrétta- matseðil með tíu ólíkum tún- fiskréttum. Túnfiskur Túnfiskur er sætkerafæöa og nú er hægt aö fá hann glænýjan á Tveimur fisk- um. þannig að deigið sem nær upp á hliðar formsins leki ekki niður f bakstri. Setjið í 200° C heitan ofn í 6-8 mínútur. Takið þá smjörpapp- írinn og grjónin ofan af og bakið í 2 mínútur til viðbótar. Lagið fyll- inguna á meðan kakan er bökuð. Fylllngin Hrærið maisenamjölinu saman við mjólkina og rjómann, sjóðið. Þeytið eggjarauður og sykur uns leyfið henni að hitna vel og skellið innihaldi Toro-sósupakkans út í. Hrærið í og bætið sveppakraftinum saman við. Takið hýðið af camem- bert-ostinum og setjið einn og einn bita út í sósuna i einu. Hrærið vel í og þykkið eftir þörfum. Með lærinu er gott að bera fram rauðkál með smáslettu af majonesi og brúnaðar kartöflur,“ segir Einar Guðnason en hann skorar á félaga sinn, Njál Þórðarson, félaga í hljómsveitinni Land og synir. „Njáll er frábær kokkur og tekst að láta undarleg- asta mat hljóma girnilega." blandan er ljós og létt. Hellið rjómablandinu varlega út í. Setjið í skál og yfir pott með heitu vatni (gufu). Þeytið rólega uns kremið þykknar. Bætið þá í smjörinu, rifna berkinum og sítrónusafan- um. Hellið fyllingunni á botninn og bakið í 20-30 mínútur við 180 C. Berið kökuna fram volga. Hollráð Þessa tertu má líka bera fram kalda. Þá er góð hugmynd að strá sykri ofan á hana og baka undir grilli þar til sykurinn brúnast, þá kemur stökkur sykurhjúpur á tertuna. Þá má lfka smyrja mar- engs ofan á og baka við mikinn hita í nokkrar mínútur þannig að marengsinn brúnist en verði froðukenndur að innan. Nýkaup l>ctr semferskleikinn býr Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Take away Frí heimsending 561-29-29 Thai Express Laugavegi 126 105 Reykjavík r Sími 561-29-29 Fax 561-11-10 e-mail: thai-expre3s@simnet.is Rafstöðvar Mikið úival bensín og dísil rafstöðva. Hagstætt verð! YANMAR v Sími 568 1044 Kawasaki fjórhjólin traust & lipur f-serin PHOSPHATIDYLSERINE BETRA MINNI - SKARPARI HUGSUN BRAINB0W er fæðubótarefni sem eflir starfsemi heilans og talið er bæta verulega minnið með því að hjálpa taugaboðum að berast á milli taugamóta. Bjarnarhafnarkirkja rninjasafnskirkjari a r^kurayrj Qömlu húsio á ^rbasjarsafni Heikisöluverð Simi / -löi i Fyrir Ijós og reykgj|É|

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.