Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2000, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 Fréttir I>V Gríöarlegur þrýstingur á rannsóknir vegna efnistöku Björgunar hf. Eðlisfræðileg röskun - dælt á gömlu skipalægi. Þyrfti jafnvel aö koma til kasta þjóöminjavarðar Efnistaka Björgunar hf. fer að hluta fram á gömlu skipalægi Reykja- víkur, að því er fram kemur í bréfi Náttúruverndar ríkisins til umhverf- isráðuneytisins. Náttúruvernd telur hugsanlegt að þar þurfi að koma til umsögn þjóðminjavarðar. Gríðarlegur þrýstingur er nú á iðn- aðarráðherra að láta fara fram rann- sóknir á hugsanlegum áhrifum efnis- töku Björgunar hf. í Hvalfirði og KoUafirði. Eins og fram kom í DV í gær dælir fyrirtækið um 1,5 mUljón- um tonna af sandi og möl af sjávar- botni á meðalári. Á síðasta ári var meiri eftirspurn vegna þenslu í fram- kvæmdum og magnið því umtalsvert meira. Ábendingar vegna spjalla á landi og lífríki vegna mikiUar efnis- töku í Hvalfirði og KoUafirði hafa orðið tU þess að umhverfisráöuneytið óskaði síðsumars eftir áliti Náttúru- verndar og HoUustuvemdar ríkisins á málinu. I svari Náttúruvemdar tU ráðu- neytisins segir að ekki sé kunnugt um að neinar rannsóknir hafi farið Björgun dællr 1,5 milljónum tonna af hafsbotni 1 meoaian. Mikift landbrot 1 kjölfarið, segja óánacgðir landcigendur í Kjós Utfpua Uf (ki'iir um Iá luiHján , iowu. af mðl i* wijdi uw> mbMM « nwi'utóri Kvr»Tt«%*k» iiir u*ið rtnl 1 Kuli»nra.. Mvai- X fttMrtui un Wokiohn ruf **« mikUU Wdnfym. *KAum KnauirtM þur «mi hun or Win .VlcuAi Ijðrur n »lúm »m ,TfV «u beiloriuðlsnrtnö Kryhja- ku, brtur Urmf þrtm lUmvhim tii iw.WrtftU'riu uft llnrlos rani*>«kn rl Irum & .fnWuku úr tðxnlVua nð JWI wllú IðiuAirrúðhr-mi í>r uAlmi k->-n iil »0 dart* mol wi indi um> »r msv«rtimj»f „ll.tr vw samlur I f>U.im flfuwn Ttr liuwn TKWuJoiré. ll.umv'r #Uur i.ifluu n*n» |»~*dn>r .1nliUI*u r». tomw.‘ wr'i iiuwrbgro UW'*- imv. wni hvf ■ Kið.u.’lli i Kjo». JvkW- 'in hrtur i»« ihIWii Wvtóorl uðBuivi! íl nfi U'rjM á l.mJlmi o« i*«ð liHur nlilið mlldu kuxlbruil N ir I»fh bv ð h(.r iiui rtUr Ollu ug námut I.uW nn » w.vðl hw <-m » nállurum.ni.1- 4r»Vinifkið v* nu mcO up»>IS>lnsa kkyhlu lU i*i.'.ð..rraðuno)-ti»ins um iwon riiiwmw. Sú shyUU konu.- a við Uryúngi.r .. úwum ú“' J*"*' n'-U rlkulns S uitftlmdum & ludv boml |,Tr i. ai lnn Túlur um roagn wríiu I fyrNiii ahlpti mlniu upi> tyr- lr nno uuun. pc»» ,wiw suwnua vvrhrtnl Ibbntunar nd fr llrvH^uufivl KhW»rhrei>i>» hefur «in» <« raunin er k*i6. n(i JrT&Tfi™Tl ful.nu-Oanól l>.v«>»rK-fnd1n tarbl wM ££syuríW. en M-lW .t að >m> SSSSrAas 5ss-ib" arjsgA*.^* rynUuM M* U*w> CM 1 KOilaMh, tMtr* <* ™ t>ct* holur jJBtl nUMU Hugsanleg spjöll Margir óttast að gríðarleg efnistaka Björgunar hf. kunni aö hafa í för með sér skemmdir á lífríki sjávar, svo og landi, eins og DV greindi frá í gær. fram hér á landi þar sem metin séu ið undir erindi þess efnis að nauðsyn áhrif efnistöku á lífríki sjávar. Er tek- sé til að kanna áhrif efnistöku á líf- ríki, svo og jarðmyndanir neðansjáv- ar. í svciri Hollustuverndar segir m.a. að efnistaka í sjó hafi verulega eðlis- fræðilega röskun í fór með sér. Þvi séu líkumar á röskun lífríkis og þar með mengun allnokkrar. Ef mengun eigi sér stað þurfi fyrirtækið starfs- leyfi fyrir starfsemi sinni. Hollustu- vernd telur eðlilegt að rannsakað verði hvort þær ráðstafanir sem Björgun hf. hefur gert séu nægjanleg- ar til að forðast mengun og spillingu lífríkis láðs og lagar. Umhverfisráðuneytið tekur undir ofangreind sjónarmið HoIIustuvemd- ar og Náttúruverndar um nauðsyn rannsókna í bréfi sínu til iðnaðar- ráðuneytis um málið, ekki síst þegar haft sé í huga að „gríðarleg efnistaka hafi átt sér stað á svæðinu". Væntir ráðuneytið þess að iðnaðarráðuneytið líti til þessara þátta við útgáfu vinnsluleyfa á svæðinu. Ekki náðist í iðnaðarráðherra vegna málsins í gær. -JSS Grindavík: Tveir bátar strönduðu - bjargað af lóðs DV. GRINDAVÍK: Svo óheppilega vildi til á fimmtudag þegar Askur GK var að færa sig á milli bryggja í Grinda- víkurhöfn að hann strandaði. Blásandi fjara var og barst bátur- inn undan sterkum norðanvindi upp á grynningar sem eru víða innan hafnarinnar. Engin hætta var þó á ferðum því byrjað var að falla að og kom Anton GK til að- stoðar. En þá vildi ekki betur til en svo að hann tók niöri líka. Kom þá hafnarstjórinn Sverrir Vil- bergsson á lóðsbátnum og gat dregið Ask á flot en Anton losnaði á meðan og gat siglt að bryggju. Engar skemmdir urðu á bátunum en þetta óhapp sýnir mönnum að aldrei er of varlega farið. -ÞGK DV-MYND PJETUR. Sáttatölva Andrúmsloftiö var spennu þrungið í Karphúsinu í gær. Þá sátu samninganefndir ríkisins og framhaldsskólakennara hvor í sínu herbergi og tögðu á ráðin. Þessir tveir herramenn voru að ieggja sitt af mörkum til að töivuvæða samn- inganefnd ríkisins, því í herbúðir hennar var ferðinni heitiö með töivubúnaöinn. Eigendur Smáratorgs í Kópavogi stórhuga: Ætla að byggja á 13 þúsund fermetrum DV, AKUREYRI: „Smáratorg á lóð í Kópavogi fyrir 13 þúsund fermetra byggingu og það em allar líkur á að við fóram þar fljótlega í byggingu annars stórmarkaðar og skrifstofuhúsnæðis," segir Jakub Jak- obsen, annar eigandi Smáratorgs í Kópavogi, en hann og meðeigandi hans, Jakub Purkhus, eiga Smáratorg sem rekur verslunarmiðstöð í Kópa- vori, verslanir Rúmfatalagersins og Glerártorg á Akureyri. Jakub segir að gangi hugmyndir þeirra félaga eftir verði byggð 5 þús- und fermetra verslunarmiðstöð á lóð þeirra í Kópavogi og 6-7 þúsund fer- metra skrifstofúbygging. „Við höfum ekki lagt niður fyrir okkur hvenær við komum til með að ráðast í þessar framkvæmdir en það bendir allt til þess að við bíðum þar til mesta þensl- an og spennan á vinnumarkaðnum hefur gengið yfir,“ segir Jakub. -gk Jólaskreytingar í Reykjanesbæ - kveikt á jólalýsingunni eftir tvær vikur DV, REYKJANESBÆ: ~ Verið var að setja upp jólaskreyt- ingar í norðangarranum í Reykja- nesbæ nú á dögunum og sagði Jó- hannes Sigurðsson bæjarverkstjóri að ekki veitti af aö byrja snemma því umfangiö væri alltaf aö aukast og lengri tíma tæki að skreyta bæ- inn. Á bæjarskrifstofunni fengust þær upplýsingar að kveikja ætti á jólalýsingu bæjarins 17. nóvember klukkan 17. Er það gert örlítið fyrr en á síðasta ári en tilhneiging virð- ist vlðast að flýta jólalýsingunni, enda finnst mörgum ekki veita af að lýsa upp skammdegið og hafa eitt- hvað til að ylja hugann þegar kuld- inn sækir að og eitt er þó víst að Landsvirkjun kætist yfir framtak- inu. -ÞGK DV-MYND ÞORSTEINN G. KRISTJÁNSSON Jólin koma Bæjarstarfsmenn Reykjanesbæjar voru hátt uppi með jólabjöllu sem á að gleðja fólk á þessum stað þegar búið er aö skreyta hana en það verðurgert á næstunnl. Stuttar fréttir Bankasameining „Við vonumst til að klára þetta um helgina," sagði Helgi S. Guð- mundsson, formað- ur bankaráðs Landsbanka ís- lands, um samein- inguna við Búnað- arbankann. Helgi sagði ails óráðið hverjir yrðu banka- stjórar hins nýja banka en nú fengi Samkeppnisstofnun málið til yfirferðar. Fangelsi fyrir fíkniefnabrot Ungur maður var í gær dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft 0,81 gramm af hassi í fórum sínum og fýrir hafa sex sinnum stolið peningum, alls um 180 þúsund krón- um, úr söluuppgjöri í afgreiðslu sund- laugar. Visir.is greindi frá. Kennurum fjölgar Stöðugildum í reykvískum grann- skólum hefur fjölgað um 200 frá því að Reykjavikurborg tók við rekstri grunnskólanna. Atls eru nú um 1250 kennarastöðugildi við grunnskólana, þar af era um hundrað leiðbeinendur. Vísir.is greindi frá. Slakað verði á skattheimtu Samtök ferðaþjón- ustunnar hafa sent Geir H. Haarde fjár- málaráðherra bréf þar sem þess er kraf- ist að slakað verði á i skattheimtu þannig að fyrirtæki í fólks- flutningum fái svig- rúm til að mæta olíuverðshækkunum. Vísir.is greindi frá. Deilt um fæðispeninga Tveir kennarar deila við ísafjarðar- bæ og skólayfirvöld grunnskólans á Isafirði um hvort þeir eigi rétt á fæðis- peningum vegna skólaferðalags nem- enda þeirra til Danmerkur í fyrravor. Skólaferðaiagið var farið á vegum nemenda og segjast bæjarstjóm og skólayfirvöld ekki vera greiðsluskyld af þeim sökum. Vísir.is greindi frá. Atvinnuleysi í 12 ára lágmarki Atvinnuleysi er innan við eitt pró- sent og hefúr ekki verið minna í tólf ár. Samkvæmt könnun Þjóðhagsstofnunar vilja atvinnurekendur á höfuðborgar- svæðinu ráða nær þúsund starfsmenn. Á landsbyggðinni vilja atvinnurekend- ur hins vegar fækka starfsmönnum um 390. Vísir.is greindi frá. Vili falla frá forkaupsrétti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri er sammála fúlltrúum Sjálfstæð- isflokksins um að Reykjavikurborg ætti að falla frá for- kaupsrétti að félags- legum leiguíbúðum. Núverandi lög geri borginni hins veg- ar erfitt fyrir. Vísir.is greindi frá. Ásta Ragnheiður við eftirlit Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir al- þingismaður og fúll- trúl í íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustoihunar Evrópu (ÖSE) verður einn fuOtrúa ÖSE- þingsins við eftirlit þingkosninga sem haldnar verða í Aserbajdzhan næstkomandi sunnudag. Mbl.is greindi frá. Skuldir hækka meira en tekjur Heildarskuldir sveitarfélaganna juk- ust um 116% á árunum 1991-1999 og nema nú 50 miiljörðum króna. Tekjur sveitarfélaganna jukust um 50% á sama tíma og nema nú 25 milljörðum króna á ári. Bylgjan greindi frá. -bþg/rt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.