Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2000, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2000, Blaðsíða 30
30 Helgarblað LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 DV Klaus Wietfeld var fulltrúi hvítklæddra guða fyrri tíma: Læknirinn var veikur fyrir riturum Vel sótt réttarhöld Morðákæran á hendur yfirlækninum vakti mikla athygli og fjöldi manns var viðstaddur réttarhöldin. Með líkið í farangursrýminu Daginn eftir ók hann til sjúkra- hússins eins og venjulega, með lík eiginkonunnar í farangurs- rýminu. Síðar um daginn útveg- aði hann sér árabát. Þegar myrk- ur var skollið á ók hann með bát- inn aftan í um 20 kílómetra leið að vatninu. Bæði dómarar og aðrir við- staddir i réttarsalnum voru undr- andi á þvi hversu læknirinn sagði kuldalega frá hörmulegum dauðdaga konu sinnar. Hann missti aðeins einu sinni stjórn á sér. Það var þegar réttarlæknir- inn greindi frá því að Monica Wi- etfeld hefði alls ekki getað látist af því að detta á dyrakarminn. Þess sáust greinileg merki á hálsi hennar að hún haföi verið kyrkt. Auk þess voru víða sprautufór á msmsm- Klaus Wietfeld var yfirlæknir af gamla skólanum. Skarpir andlits- drættir hans gáfu til kynna að hann væri strangur og valdamikill og sjúklingar og starfsmenn báru óttablandna virðingu fyrir honum. Hann var fulltrúi hvítklæddra guða fyrri tíma. Yfirlæknir eins og Wietfeld gerði ekki mistök. Hann var þó ekki alveg óskeikull því einn góðan veðurdag var hann ákærður fyrir morö á eiginkonu sinni. Aðfaranótt 1. apríl 1988 hvíldu þung ský yfir Aarevatni við Mún- ster í Vestur-Þýskalandi. Öðru hverju rofaði til og þá skein mán- inn á dimmt vatnsborðið og á ára- bátinn á vatninu sem i sat einn maður. — Maðurinn hætti róðrinum úti á miðju vatninu þar sem hann taldi það dýpst. Hann fleygði þungum plastpoka fyrir borð. Pokinn hvarf í djúpið og Klaus Wietfeld hélt að hann væri horfmn fyrir fullt og aHt. í svarta pokanum var nefnilega svolitið sem læknirinn vildi að ekki kæmi í leitirnar: líkið af Mon- icu eiginkonu hans ásamt tösku með fötum hennar og steinum. Daginn eftir sagði læknirinn, sem var 46 ára, vinum sínum og kunningjum áhyggjufullur frá því að Monica, sem var 39 ára, hefði yf- irgefið hann. Bömunum, André, sem var 11 ára, og Nicole, sem var 9 ára, sagði hann það sama en bætti við að móðir þeirra hefði far- ið til Parísar þar sem hún ætlaði að dvelja hjá vinkonu sinni. þótti hinsvegar Monica, sem þá gegndi stöðu læknaritara, ekki nógu góð fyrir son sinn og sætti sig aldrei við hana sem tengdadóttur. Þrátt fyrir greinilega andstöðu móðurinnar kom Wietfeld læknir því þannig fyrir aö móðir hans flutti inn i stóra læknabústaðinn þegar hann og Monica voru nýgift. Eins og gefur að skilja var Mon- ica ekki hrifm af fyrirkomulaginu. Tengdamóðirin var alltaf yfir henni og skipti sér af öllu sem hún tók sér fyrir hendur. En yfirlæknir- inn lét sem hann tæki ekki eftir spennunni í loftinu. í stað þess að styðja konuna sína, sem varð stöðugt þung- lyndari, slak- aði hann á hjá nýja ritaran- um á sjúkra- húsinu, Ramonu Bielke. Lögreglan hafði enga ástæðu til að gruna yfirlækninn, sem naut mikillar virðingar, um neitt glæp- samlegt. Tilkynning hans um hvarf eiginkonunnar var með- höndluð eins og hvert annað mannshvarf. Málið hefði sennilega aldrei verið leyst hefði ekki óvænt atvik komið fyrir. Lík Monicu flaut upp og rak í land fjórum vikum eftir að því var fleygt útbyrðis. Yfirlæknirinn var strax sóttur til yfirheyrslu og handtekinn vegna gruns um morð á eiginkonu sinni. Leit á sig eins og guð í heimabæ sínum Þetta var auðmýkjandi reynsla fyrir manninn sem nánast leit á sig eins og guð í heimabæ sínum. Nú varð læknirinn að ganga hand- jámaður frá réttar- salnum að lögreglu- bílnum á meðan ljós- myndarar slógust um að ná myndum af honum. Við réttarhöldin neitaði hann að hafa myrt eiginkonu sína. Hann sagði að um hörmulegt slys hefði veriö að ræða. Mon- ica hefði komist að því að hann væri í ástarsambandi við nýja læknaritarann og var farin að tala um skilnað. Wietfeldt sagði að þann 30. mars hefði hann farið að hátta um tvöleytið. Dyrnar að svefnherberg- inu voru læstar. Á hurðarhúnin- um var miði sem á stóð: „Á morg- un sæki ég um skilnað. Þú getur ekkert gert til þess að breyta ákvörðun minni.“ „Konan mín hlýtur að hcifa ver- ið vakandi því allt í einu opnuðust dymar og hún réðist öskureiö á mig. Hún sló og sparkaði og var al- veg viti sínu fjær. Ég beygði mig til að verja mig og samtímis datt hún á dyrakarminn og hné líflaus nið- ur. Ég reyndi að blása í hana lífi en það var til einskis. Hún var dá- in.“ Klaus greindi frá því hvernig hann heföi lagt látna eiginkonu sína í stóran plastpoka sem hann hefði sett í farangursrými bifreiðar sinnar. Því næst fór hann upp til að sofa í nokkrar klukkustundir. „Lögreglan hafði enga ástæðu til að gruna yfirlækninn, sem naut mikillar virðingar, um neitt glæpsamlegt. Tilkynning hans um hvarf eiginkonunnar var meðhöndluð eins og hvert annað mannshvarf.“ Nýi læknaritarinn Ramona Bielke var eina manneskjan í réttarsalnum sem kom til Klaus Wietfelds yfirlæknis eftir dómsupp- kvaðningu. líkama hennar. Það benti til að henni hefði verið gefíð eitur eða deyfilyf. En þar sem líkið hafði leg- ið I vatni i fjórar vikur var ekki hægt að finna leyfar af efnum í því. Eftir þessa lýsingu lagði enginn í réttarsalnum lengur trúnað á orð Wietfelds læknis. Það var aðeins einn sem kom til hans eftir dóms- uppkvaðningu. Það var nýi ritar- inn hans, Ramona Bielke. Hún greip í hönd hans og lýsti því yfír að hún yrði honum að eilífu trú og myndi bíða hans. Það verður erfið bið því Klaus Wietfeld var fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði og var dæmdur í lífstíðarfangelsi. Yfirlæknir af gamla skólanum Klaus Wietfeld læknir ásamt verjanda sínum. Læknirinn var ákæröur fyrir morð á eiginkonu sinni sem eitt sinn hafði veriö ritari hans. Skammvinn hamingja Ekkjan, sem taldi sig hafa fundið hamingjvma, féll í faðm svikara. Fórnarlambiö Monica var fyrrverandi ritari eiginmanns síns. Ástkonan flutti strax inn Greinilegt var að læknirinn bjóst ekki viö að eiginkonan kæmi aftur því þremur dögum eftir hvarf hennar flutti 31 árs gömul ástkona læknisins, Ramona Bielke, inn til hans og tók við hlutverki húsmóð- urinnar. Nokkrum vikum seinna fór Wi- etfeld til lögreglunnar og tilkynnti hvarf konu sinnar. Hann kvaðst ekkert skilja í því að hún hefði ekkert látið í sér heyra frá því að hún fór. Klaus Wietfeld hafði þegar mis- heppnað hjónaband að baki þegar hann bað fallega læknaritarans frá Sviss árið 1976. Móður Klaus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.