Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2000, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2000, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 33 I>V hvar eitt byrjar og annað tekur við. Ég sé stundum persónu fyrir mér eitt andartak; eitt augnaráö. Þá lifnar hún fyrir mér.“ Ein af reglum Birgis er að hann byrjar á endinum og eftir það vinnur hann sig frá byrjun til enda. Þetta gildir bæði um leikrit og skáldsögur. „Þegar ég veit endinn get ég byrjað að skrifa. Hins vegar gerist það stundum að persónurnar krefjast þess að vera til á sinn eig- in hátt og ekki er hægt að sveigja þær að sögunni. Það eru erfiðar stundir." Skrifin eins og erfiðar íþróttaæfingar Mörg verk liggja að baki hjá Birgi og þar af leiðandi stórt gall- erí af persónum sem hann hefur lagt mikla vinnu og tilfinningar I að skapa. Þrátt fyrir það saknar Birgir aldrei gamalla persóna eða langar til að hafa þær aftur. „Nei, aldrei. Fyrir mér er mikið tilfinningalegt álag að skrifa. Ein- hvern tímann spurði konan mín mig að því hvernig gengi þegar ég var nýbyrjaður á verki. Ég svar- aði aö þetta hlyti allt að vera á réttri leið því svitinn bogaði af mér og ég væri kominn með nið- urgang. Það eru örugg einkenni. Vökvatapið er svo mikið að ég er eins og íþróttamaður í erfiðum iþróttaæfingum. “ Skrifin leita sterkt á Birgi; hann verður að klára. „Þetta er starf sem tekur á því að maður leggur sjálfan sig að veði. Gamli maðurinn Henrik Ib- sen sagði einhvem tímann að það að skrifa væri að halda dómsdag yfir sjálfum sér. Með einni setn- ingu verður ekki komist nær sannleikanum. Þeir sem skrifa af alvöru og tjáningarþörf upplifa þessi átök.“ Hreinlífisharðlífi Það nægir ekki að skrifa sögur og ljóð á blað og stinga niður í skúffu. Birgir segir að fyrir flesta séu ritstörfin hluti af samskiptum og samræðum við annað fólk. Birgir gefur því ekki mikið fyrir frasa eins og „listin fyrir listina". „Þegar ég var um tvítugt var þetta viðhorf uppi; þetta hreinlíf- isharölífi: ég skrifa bara fyrir list- ina, ekki fyrir aðra menn. Öll reyndu þessi skáld að fá verk sín útgefin. Hugtakið „listin fyrir list- ina“ er ekki annað en vel orðuð ósannindi. Skáldskapur leitar fólks. Á því nærist hann. Að öðr- um kosti er hann eða verður sjálf- dauður og á það skilið." Þörfin til að skrifa er mikil; að tjá öðrum raunveruleika sinn. „Maður veit ekki hvaðan þörfin kemur en það ræðst ekki við hana. Ef svo væri þá væri maður líklega í öðru starfi. Þetta er eins og að vera haldinn; það er eins og lagðir hafi verið á mann galdrar; það er engin leið út. Sumir kalla þetta köllun; ég kalla það þörf. Persónulega hef ég þörf til að nálgast annað fólk; það er ekki víst að það takist alltaf en þegar það tekst er það mjög gleðilegt." -sm Fallegt og stílhreint NORDEN borðstofuborð úr gegnheiiu, glærlökkubu birki. Stærð 220x100 cm. (2ó6x 100 cm með stækkun, aukapiata geymist undir borðplötuj. Verð 39.000 kr HENRIKSÐAL stólar úr gegnheilu birki me& 100% bómullaróklæöi sem taka mó af og þvo. Verð 11.900 kr. VÁRDE skenkur úr gegnheilu birki. Stærö 17ó x 90 cm Várde línan hefur fengiö gæöaveröiaun fyrir hönnun Verð 64.000kr. B * í nr i 'S l Bs i • — -~j, 1 ~v 5? laugardag sunnudag Buxur frá kr. 1.990 Nóatúni 17 s: 511 4747 fr«?ttir uma-skór, 39-42 SPAR k SPORT TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐl]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.