Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2000, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2000, Blaðsíða 61
69 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 Dv Tilvera Heimsmeistarakeppni á Netinu 2000: Heimsfrægir spil- arar í úrslitum Rúmenía, netmeistari Evrópu og Florida Kee’s, netmeistarar Banda- ríkjanna, munu spila til úrslita um heimsmeistaratitilinn á Netinu 2000 16. nóvember i borginni Birming- ham í Alabama. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Netinu á heimasíðu OK-bridge sem um árabil hefir haldið úti aðstöðu fyrir bridgespilara til að spila bridge við allan heiminn. Rúmenar sigraði Kínverja 1 und- anúrslitum, 153-74, og keppir við Florida Kee’s um heimsmeistaratit- ilinn. Þeir sigruðu hins vegar sterka bandaríska sveit í hinum undanúrslitaleiknum en í henni voru m.a. stigahæsti spilari Banda- ríkjanna, Paul Soloway, og eitt besta bridgepar heimsins, Eric Rod- well og JefF Mechstroth. Rúmenska sveitin er skipuð Musat, Chergulescu, Feber og Radu- lescu en í Flórídasveitinni eru Reisighjónin, Richard og Raija, McKee, Campos frá Brasilíu og þriðja parið er Lea DuPont og Benito Garozzo, einn sigursælasti bridgemeistari heimsins frá upp- hafi. Við skulum skoða eitt spil frá ein- vígi bandarísku sveitanna, sem ég reyndar fylgdist með á OK- bridgevefnum. S/A-V 4 ÁG964 9» ÁK8 ♦ K1086 4 D ♦ ÁG97543 V * * ÁK62 5 4 7532 <i9 D10642 4 2 4 754 •* G97 4 D 4 G10983 Á öðru borðinu sátu Reisighjónin n-s, en a-v Soloway og Catlet. Þar var allt í friði og spekt: Suöur Vestur pass 1 4 pass 2 4 2 * 3 4 pass Norður Austur dobl 1 4 pass pass pass pass Norður tók ás og kóng í hjarta og spilaði þriðja hjarta. Sagnhafl trompaði og gætti ekki að sér þegar hann tók tígulás. Nú varð hann að gefa þrjá slagi á tromp, einn niður. Þetta skipti samt ekki öllu máli þeg- ar árangurinn á hinu borðinu er skoðaður. Þar sátu n-s Rodwell og Simson en a-v DuPont og Garozzo. Garozzo leist miklu betur á sín spil, en vest- ur á hinu borðinu: Suður Vestur Noröur Austur pass 1 ♦ dobl redobl 2 dobl redobl pass pass 3 v pass 34 pass ' 4 ♦ pass 5 4 pass pass dobl Alllr pass. Sagnir Garozzu eru í grimmara lagi og athyglisvert að laufliturinn er fyrst nefndur á fimmta sagnþrep- inu. Dobl Rodwell er frekar vafa- samt en leikurinn hafði þróast hon- um í óhag og hann þurfti á sveiflu að halda. Suður spilaði út tíguleinspilinu og sagnhafi drap á ásinn. Hún gerði nú vitleysu þegar hún spilaði lauf- ási og eyddi dýrmætri innkomu. Síðan spilaði hún tígli, trompaði með áttunni og síðan kom spaða- kóngur og litlu hjarta hent úr blind- um. Rodwell drap á ásinn, tók hjartakóng og síðan kom ein af hans frægu umhugsunarpásum. Við sem sjáum öll spilin værum búin að spila hjarta fyrir löngu og reyndar er erfitt að ímynda sér af hverju Rodwell gerði það ekki. Hann spil- aði hins vegar litlum spaða og DuPont var hissa þegar áttan átti slaginn. Hún tók síðan spaðadrottn- ingu og víxltrompaði afganginn af slögunum, fimm unnir doblaðir. Myndgátan hér til hliðar iýsir nafnoröi Lausn á gátu nr. 2847: Þung á fóðrum Myndasögur JO-J6 /EfFióaðvinna\^ yfirvinnu, Siggi? ( Já. J6n! ) V------- C S)áÖu um aö leiörétta N þaö þvi aö nú hef ég mætt á réttum tima i skólann í . ' tvo daga í róö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.