Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2000, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2000, Síða 4
4 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 I>V Fréttir Verslunarstríðið á Siglufirði: Verkalýðsfor maðu r snýr baki við KEA - þrátt fyrir rætur hjá Sambandinu „Ég hef alltaf verslað við Kaupfé- lagið og var alin upp við að það sem ekki var til í Kaup- félaginu var bara ekki til á heimil- inu. Ég á ættir að rekja að Ystafelii í Kinn þar sem Sam- bandið var stofnað, þannig að mér er verulega óljúft að skamma Kaupfé- lagið og yfirleitt seinþreytt til vand- ræða,“ segir Signý Jóhannesdóttir, formaður Verkalýðsfélagsins Vöku á Siglufirði, sem er hætt að versla hjá Kaupfélagi Eyfirðinga á staðn- um. Það vakti mikla athygli þegar Verkalýðsfélagið Vaka sendi frá sér tilkynningu á dögunum þar sem Siglfirðingar voru hvattir til að „verja störfm og versla við heima- menn“ en ekki að „verja störfm og versla heima“, eins og slagorð Vöku á jólafostu hafa verið undan- farin ár. Engum blöðum er um það að fletta að þessari samþykkt Vöku var beint gegn KEA, enda fjallaði fréttatilkynningin að öðru leyti ein- ungis um málefni STRAX-verslunar KEA á Siglufirði. Þar var mótmælt þeim vinnu- brögðum sem Matbær ehf., sem rek- ur STRAX-verslanir KEA, hafi við- haft í starfsmannamálum, uppsögn- um starfsmanna var mótmælt og ósmekklegum auglýsingum, eins og sagði i tilkynningu Vöku. „Orðalag þeirra auglýsinga hefur vakið mikla reiði þeirra sem fylgst hafa með málinu, enda ekki undarlegt að hugsað sé sem svo að fráfarandi starfsmenn séu án þeirra kosta sem þar eru taldir upp,“ segir í tilkynn- ingu Vöku. Þar er einnig komið inn á aö þjónustu við viðskiptavini hafi farið hrakandi og hillur verslunar- innar standi auðar. Verslun í STRAX-verslun KEA á Siglufirði hefur dregist gífurlega saman að undanfórnu og bæjarbúar hafa flykkst í Verslunarfélag Siglu- fjarðar, sem er hin matvöruverslun- in í bænum. Signý, formaður Vöku, segist hafa hætt að versla þar fyrir viku síðan. „Ég lenti í því að finna engan í búðinni til að leiðbeina mér eftir að búið var að færa til nytsama hluti eins og kaffið. Þegar einhver kom loksins að kassanum til að afgreiða mig hringdi sími í vasa afgreiðslu- stúlkunnar, sem tók símann fram yfir okkur sem biðum eftir af- greiðslu og fór svo á bakvið til að leita að þeim sem átti að koma í símann. Þá var mér nóg boðið og hætti að versla þar,“ segir Signý, formaður Vöku. -gk Signý Jóhannesdóttlr. Umboðsmaður barna: Símaerindi í kjölfar skilnaða Flest þeirra símaerinda sem um- boösmanni barna bárust á síðasta ári vörðuðu ýmis vandamál sem upp koma innan fjölskyldna, oft í kjölfar skilnaðar og sambúðarslita. Alls bárust umboðsmanni 987 símaerindi á árinu. Þar af vörðuðu nær 200 fjölskylduvandamál. Þetta kemur fram í núýtkominni skýrslu umboðsmanns bama fyrir árið 1999. Þar kemur fram að um- talsverð aukning hafi orðið á er- indum er varða menntun og skóla- mál á síðustu tveimur árum. Megi m.a. rekja það til mikillar umræðu um skólareglur og aga í grunnskól- um. Þriðji málaflokkurinn sem sker sig úr hvað varðar fjölda símaerinda er bamavemd í viðum skilningi. Skriflegum erindum til umboðs- manns bama hefur fjölgað jafnt og þétt. Á árinu 1999 bárust samtals 86 slík erindi. Flest komu frá ein- staklingum, þar af sjö frá bömum. Einnig bárust erindi frá samtök- um, stjórnvöldum og erlendum að- ilum. -JSS íslensk erfðagreining í stórinnkaupum: Arfgerðargreiningar- tæki á 1,3 milljarða - mun stórauka afköst við raðgreiningar í dag tilkynntu íslensk erfða- greining og Applied Biosystems um kaup ÍE á fimmtíu ABI PRISMÆ 3700 tækjum til arf- gerðargreininga. Þau verða not- uð til arfgerðargreiningar til að greina erfðaþætti sem tengjast sjúkdómum og er verðmæti tækjanna 15 þúsund dollarar eða um 1,3 milljarðar íslenskra króna. Þama er um að ræða kerfi til háhraða-arfgerðargreiningar í rannsóknum á erfðafræði sjúk- dóma. Með tilkomu ABI PRISMÆ 3700 tækjanna árið 1998 jókst hraðinn í viðamiklum raðgrein- ingum og arfgerðargreiningum verulega þar sem afköst þeirra eru mun meiri en áður þekktist og keyra má þau án eftirlits í 24 klukkustundir á sólarhring. Þessi tæki eru nú notuð í flest- um stærri raðgreiningarmið- stöðvum heimsins til að kort- leggja erfðaefni lífvera. Með þessum kaupum styrkir íslensk erfðagreining enn stöðu sína sem ein af stærstu og tæknilega fuU- komnustu miðstöðvum arf- gerðargreininga í heiminum. Búist er við að afköst í arf- geröagreiningum fyrirtækis- ins muni fimmfaldast með tilkomu tækjanna. „Með þeim stórauknu af- köstum í arfgerðargreiningu sem þessi. nýju tæki veita okkur munum við í sam- vinnu við íslenska sjúklinga og íjölskyldur þeirra hraða þekkingaröflun í læknavís- indum," er haft eftir dr. Jef- frey Gulcher, framkvæmda- stjóra rannsókna- og þróun- dvaiynd ingó arsviðs íslenskrar erfða- íslensk erföagreining greiningar. Ný raögreiningartæki munu stórauka afköst. -HKr. Samkeppnisyfirvöld: Olíufélögin svara Samkeppnisyfirvöld hafa nú feng- ið svör frá öllum olíufélögunum vegna þeirra verðhækkana sem orð- ið hafa á eldsneyti að undanfórnu. Er gert ráð fyrir að niðurstöður at- hugunar Samkeppnisráðs liggi fyrir innan skamms, að sögn Guðmundar Sigurðssonar, forstöðumanns sam- keppnissviðs Samkeppnisstofnunar. Viðskiptaráðuneytiö hafði óskað eftir því að samkeppnisyfirvöld könnuöu orsakir þeirra verðbreyt- inga sem orðið hafa undanfarið á olíu og bensíni. Þau skrifuðu olíufé- lögunum og leituðu upplýsinga um orsakir allra þeirra verðhækkana sem orðið hafa á árinu. Svörin hafa verið að berast aö undanfórnu og umbeðnar upplýsingar liggja nú fyr- ir -JSS Laxveiðin: Aðeins veiddust 26.700 laxar Veiðimálastofnun birti i gær bráðabirgðatölur um laxveiðina í sumar og var hún afspymuslöpp en aðeins veiddust um 26.700 laxar. Þarf að fara aftur til ársins 1984 til að flnna sambærilega laxveiði en í fyrra veiddust um 34 þúsund lax- ar. Stærsti laxinn sem kom á land var 27,5 punda fiskur og veiddist hann í Sandá í Þistilfirði. Á Norður- landi kom veiðin verst út í sumar og veiddust um 2500 færri laxar í veiðiánum á stóru svæði, eða frá Hrútafirði og norður í Aðaldal. Veiðin var 15% minni núna ef mið- að er sumarið í fyrra. Fengsælasta veiðiáin voru Rangámar sem gáfu 3628 laxa en næsta á fyrir neðan var Norðurá í Borgarfirði með 1655 laxa og síðan Selá í Vopnafirði með 1380 laxa. -G.Bender Veðríð i kvokl Léttskýjaö sunnanlands Noröan- og norðaustan 5 til 10 m/s. Slydduél á Vestfjörðum en annars rigning meö köflum á noröanveröu landinu. Léttskýjaö sunnanlands. Hiti 2 til 8 stig aö deginum, hlýjast á suðaustanveröu landinu. Solar^an^ur of* sjavarfoll -------- - REYKJAVIK t IKUREYRI Sólarlag í kvöld 17.00 16.34 Sólarupprás á morgun 09.24 08.22 Síödegisflóö 24.39 05.12 Árdegisflóö á morgun 00.39 05.12 Skýringa/ á veöurtáknum VINDSTYRKUR ^Vconcr í metrum á sekúndu ^ rKU:> 1 HEIÐSKlRT o e> o LÉTTSKÝJAÐ HÁLF* SKVJAO SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ w © Ö RiGNING SKURIR SLYDDA SNJÓK0MA 9 M = EUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR POKA Hæg norðlæg átt Fremur hæg norölæg átt og él noröan- og austanlands en léttskýjað sunnan til. Hiti um eöa rétt undir frostmarki norðanlands en eins til fimm stiga hiti sunnan til. Míimiíl.íf'tii Vindur: C 5 8 m/*\ Hiti 0° til .«» Hæg breytlleg átt og víöa léttskýjab. Frost 0 tll 6 stlg, kaldast norbanlands. Vindur: C 5-8m/.\ Hiti 1° til 4° Fremur hæg breytlleg átt, slydduél eöa skúrir vestan- lands en annars skýjaö mefi köflum. Hltl 1 tll 4 stlg vestan- og sunnanlands, annars vlfi frostmark. lyiiOviktu! mm Vindur: 5-8 m/% Hiti 0° til .4" Norfiaustanátt, éljagangur norfian- og austanlands en annars léttskýjaö. Frystlr um allt land. vmreim^í AKUREYRI rigning 2 BERGSSTAÐIR úrkoma 1 BOLUNGARVÍK snjóél 0 EGILSSTAÐIR 4 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 7 KEFLAVÍK skýjaö 2 RAUFARHÖFN úrkoma 5 REYKJAVfK hálfskýjað 0 STÓRHÖFÐI léttskýjaö 3 BERGEN skúr 10 HELSINKI alskýjaö 7 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 10 ÓSLÓ úrkoma 9 STOKKHÓLMUR 10 ÞÓRSHÖFN skúrir 8 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 8 ALGARVE alskýjaö 17 AMSTERDAM léttskýjaö 10 BARCELONA léttskýjað 17 BERLÍN rigning 10 CHICAGO heiðskírt 5 DUBLIN léttskýjaö 8 HAUFAX skúrir 7 FRANKFURT rigning 9 HAMBORG alskýjaö 10 JAN MAYEN skýjaö 2 LONDON skýjaö 9 LÚXEMBORG rigning 7 MALLORCA skýjaö 19 MONTREAL heiöskírt 4 NARSSARSSUAQ alskýjaö -1 NEW YORK hálfskýjaö 10 ORLANDO þokumóöa 14 PARÍS skýjaö 11 VÍN skýjaö 13 WASHINGTON skýjaö 2 WINNIPEG þoka 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.