Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2000, Blaðsíða 23
23 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 ____________________________________________________ I>v ____________________________________________ Sviðsljós Christina Aquilera á í vök aö verj- ast en að henni er sótt úr öllum áttum. Aquilera sökuð um lauslæti Söngkonan unga Christina Aquilera á sannarlega í vök að verj- ast þessa dagana og fátt sem gengur henni í hag. Hún er nýlega búin að segja upp Steven Kurtz, umboðs- manni sínum, og hefur reyndar höfðað mál á hendur honum fyrir fjársvik. Kurtz veit greinilega að sókn er besta vörnin því hann stefn- ir söngkonunni á móti og telur sig hafa verið verulega hlunnfarinn i samskiptum við hana. Hann segir þetta litlar þakkir fyrir að hafa út- vegað henni Grammy-verðlaun, tíu milijóna eintaka sölu plötunnar og vel heppnaða hljómleikaferð. Eins og þetta sé ekki nóg kom Aquilera nýlega fram með söngvara hljómsveitarinnar Limp Bizkit, Fred Durst. Sá lét hafa eftir sér ný- lega að hann hefði einungis gert það til að komast í rekkju söngkonunn- ar ungu. Christina fokreiddist og hefur lýst því yfir skýrt og greini- lega að engin slík samskipti hafi verið milli hennar og Durst og þetta sé ekkert annað en óþverralýgi og öfund. Britney Spears hefur veriö harðlega ávítuö fyrir að ganga um meö hund- inn sinn í handtösku. Britney með hund í töskunni Carrey hneykslar fólk Gamanleikarinn með teygjuand- litið, Jim Carrey, hefur undanfarin ár átt sérlega auðvelt með að koma fólki til að hlæja. En hann sýndi það á dögunum að hann á ekki síður auðvelt með að ganga fram af fólki. Af einhverjum ástæðum var Carrey spurður hvernig samband hann hefði við aðdáendur sína og hann svaraði: „Það er öllum sama um það hvort eitthvað er að mér. Ég gæti þess vegna verið með krabbamein og einu viðbrögðin sem ég fengi væru þau að einhver myndi segjast vilja éta krabbameinið mitt i morgunmat ef hann fengi launin min.“ Þetta þótti mörgum, sérstak- lega krabba- meinssjúkling- um, mjög ósmekklegt og ef það var ætlun Carreys að koma mönnum og kon um til að hlæja þá mistókst það al- gerlega. Jim Carrey getur komiö fólki til aö hlæja en hann getur sannarlega líka hneykslaö þaö. Minelli fékk heilabólgu Leikkonan og söngkonan Liza Minelli stríðir við verulega erfitt heilsufar um þessar mundir. Hún var flutt í skyndi á sjúkrahús eftir að læknar áttuðu sig á því að hún þjáðist af encephalitis, en það er sjúkdómur sem veldur því að heil- inn bólgnar upp og getur verið lífs- hættulegur. Minelli kom fyrst fram í kvik- myndum 14 mánaða gömul með móður sinni, Judy Garland. Eftir- minnilegasta hlutverk hennar er án efa hlutverk Sally Bowles í kvik- myndinni Cabar- et, sem var gerð árið 1972. Síðan hefur fer- ill hennar ein- kennst af of- neyslu ýmissa örvandi efna og holdafarsvandamálum og síendur- teknum heimsóknum á meðferðar- stofnanir af ýmsu tagi. Liza Minelli, leik- kona og söng- kona, á viö veru- leg heilsufars- vandamál aö stríða. Sýningin er í dag kl. 10-16 í Bosch húsi Bræðranna Ormsson í Lágmúla 9 (við Háaleitisbraut) I tilefni þess að Polaris umboðið hefur nú hreiðrað um sig hjá Bræðrunum Ormsson, er þér boðið á vélsleðasýningu, þar sem þér gefst færi á að sjá það nýjasta og sprækasta í heimi vélsleðanna. Polaris eru mest seldu sleðar á íslandi og er markmið okkar að halda þeirri stöðu og gefa íef eitthvað er. Við ætlum að veita bestu þjónustu sem (boði er, likt og Ormsson gerir á öðrum svíðum. Þekkingin og reynslan á sleðaheiminum er til staðar og varahlutalagerinn verður sneisafullur auk lbess sem boðið verður upp á hraðþjónustu fyrír sérpantanir. Á laugardögum er opið hjá okkur allan veturinn, enda er þessi dagur gráupplagður til að líta í rólegheitum á hið gríðarlega úrval sem verslun okkar hefur að bjóða; Hreinlífa gyðjan Britney Spears er stöðugt í sviðsljósinu þessa dag- ana. 1 þetta sinn hefur hún fengið hundavini í Bretlandi upp á móti sér þegar upp komst að hún átti vanda til að troða gæludýri sínu ofan í tösku á ferðalögum. Hundur- inn var einmitt af tegundinni Yorkshire terrier og samtök eig- enda slíkra hunda hafa lýst sinni megnustu vanþóknun á slikri með- ferð. Þeir segja að Yorkshire terrier hundar séu að upplagi afar blíðlynd- ir og bamgóðir en við langa dvöl í töskum fari mjög að spillast geð þeirra og þeir verði grimmir og úr- illir. Slík meðferð segja þeir að beri vott um að eigandinn líti á hundinn sem leikfang. Síðan mynd birtist af Britney með hundinn á vefsíðu hennar hef- ur rignt fyrirspurnum yfir stjöm- una frá æstum aðdáendum sem era staðráðnir í að fá sér sams konar hund. Gatopið í versluninni í Lágmiila I kl. 10-1G í dag QÍeímíCístæíí, StÓf og smá, SJÓNVÖRP, tiSjéint m /ndavéfcií; (etfc/a*o6/ar og -(eífctr, elethús- og baöinnréttingar, töluur, prentarar, faxtcaki, skrifatctiuhítigögn og - stóíar ........ OfoMJuÍl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.