Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2000, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 266. TBL. - 90. OG 26. ARG. - FOSTUDAGUR 17. NOVEMBER 2000 VERÐ I LAUSASOLU KR. 180 M/VSK Daryl Hannah í helgan stein Bls. 27 Aldís Einarsdóttir og Birgir Örn Birgis, foreldrar Einars Arnar Birgissonar sem fannst látinn aðfaranótt fimmtudagsins eftir að hafa veriö horfinn í viku, segjast hafa skilning á því að mikil sorg hljóti líka að ríkja hjá fjölskyldu Atla Helgasonar, banamanns Einars Arnar. Innfellda myndin er frá friðarstund sem haldin var í minningu Einars Arnar við tjörnina í Kópavogi í gærkvöld. DV-mynd GVA og Ingó Fókus: Jól á Miðnesi, ungir rapp- arar, Lífid eflir vinnu o.fl. o.fl. Viðbættur sykur í matvörum: Þýskaland: Ást á fótbotta felldi ráðherrann Bls. 11 Megas: Hlaut verðlaun á Degi ís- lenskrar tungu Bls. 4 Mjólkurvörur mældar í sykurmolum Bls. 9 Sigur- sælir krakkar í borð- tennis Bls. 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.