Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2000, Blaðsíða 23
27 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000__________________________________________________ DV Tilvera Danny DeVito 56 ára Hin fjölhæfi og lágvaxni Danny DeVito heldur upp á afmælið sitt í dag. DeVito, sem er flögurra barna faðir, fæddist í bænum Neptune árið 1944. Hann hef- ur leikið í fjölda mynda og má þar nefna Batman Returns og The Rain- maker. DeVito hefur einnig gert mik- ið að því að framleiða kvikmyndir. ís- lendingar geta séð DeVito í kvik- myndahúsum borgarinnar þessa dag- ana í myndinni Drowning Mona. Stjörnuspa Gildir fyrir laugardaginn 18. nóvember Vatnsberinn (?o. ian.-ra. febr.i: . Tilfinningasemi verður ' ráðandi í dag og fólk virðist fúst til sam- vinnu. Þú ættir að l svolítið við sjálfan þig og kannski fara i stutt ferðalag. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Samskipti milli manna Iganga vel þannig að heppilegt er að ræða við þá sem þú þarft ekki óft að eiga samskipti við. Happatölur þíanr eru 6, 22 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. apríll: . Eitthvaö sem á að ger- I ast í næstu viku á hug þinn allan. Þú ert mjög upptekinn af heimilissíörfum en kvöldið notar þú til að hvílast. Nautiö 120. aoríl-20. maíl: ■ Þú veltir fyrir þér hvort þú hafir verið nógu fórnfús og ekki sinnt áhugamálum nægilega. vmn pinir rifja upp liðna tíð og skemmta sér konunglega. Tvíburarnir (21. maí-21. iúntu Þú hefur nægan tíma ” fyrir sjálfan þig i dag. Hafðu ekki áhyggjur af því þó að þér verðir lítið úr verki, reyndu heldur að skemmta þér. Krabbinn (22. iúní-22. iúirt: Þér bjóðast ný tæki- | færi, jafnvel á per- sónulega sviðinu eða með óbeinum hætti. i í gryfju kæruleysis. Happatölur þinar eru 7, 13 og 35. Llónið (23. iúlí- 22. áeústl: Nú er góður tími til að ræða mikilvæg mál en þú þarft að sýna sveigjanleika. Þú ert fullur orku en ekki hæðast að orkuleysi annarra. IVIevian (23. áeúst-22. sept.): Þetta verður mjög ánægjulegm dagur hjá il«-þér og þú nærð góðum ^ f árangri í þvi sem þú ert að fást við. Voein (23. sept.-23. okt.l: Eitthvað sem ætlað er að virka jákvætt á þig hefur þveröfug áhrif. Þú þarft að leggja tölu- vert á þig til að eyða misskilningi. Sporðdrekl (24. okt.-21. nóv.): Vertu viðbúinn seink- unum við að fram- fylgja áætluniun þín- um vegna þess að ein- hver er í kringum þig er verulega óstundvis. Bogamaður (22. n6v.-21. des.l: LÞér finnst þú hafður út rundan, sérstaklega finnst | þér einhver ákveðinn að- ili hafa hom í síðu þinni. Þetta er fremur htilfjörlegt og ekki ástæða til að hafa áhyggjur. Stelngeitln (22. des.-19. ian.i: ^ . Dagurinn er einkar hagstæður til að ræða ^Jr\ málin og geta margar gagnlegar hugmyndir komið fram. Hópvinna skilar ekki miklu um þessar mundir. Tviburarnir (2 Atvinnuljósmyndarar Páll Stefánsson og Guömundur Ingólfsson viröa fyrir sér móöurmyndirnar. DV-MYNDIR INGÓ Áhugasamir gestir Guörún Marínósdóttir og Sonja Hákonsson. Sérstæð sýning á móðurmyndum í gær var opnuð sýningin Móðirin í íslenskum ljós- myndum í Grófarsal, Tryggvagötu 15, á vegum Ljós- myndasafns Reykjavik- ur. Viðfangsefni sýning- arinnar er móðirin í ljósmyndum frá lokum 19. aldar og fram á okk- ar dag. Ljósmyndimar á sýningunni koma úr fjölskyldualbúmum, einkasöfhum og opin- berum myndasöfnum. Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarmaður er sýningarstjóri. Sýning- in og bók undir sama Móðir með syni Aö sjálfsögöu komu mæöur á sýninguna. Hér er María Karen Siguröardóttir og Sig- uröur Kaimansson í kerrunni. heiti eru framlag Ljósmyndasafs Reykjavíkur til Reykja- víkur menningarborgar Evrópu árið 2000. Sýningargestir voru ánægðir með þessa sérstæðu sýn- ingu sem haldin er í nýju og fallegu sýningarrými safn- anna í Grófarhúsinu. Faðir og dóttir Feður mættu einnig á sýninguna um móöurina. Hér er Einar Árnason hagfræöingur ásamt Þóru Einarsdóttur og ívar Gissurarson stendur fyrir aftan þau. í 2 ár Poppstjarnan Elton John eyddi um 5 milljörðum íslenskra króna á tveggja ára tímabili, frá janúar 1996 til september 1997, eða um 240 milljónum króna á mánuði. Þetta kom fram í rétti vegna máls Eltons Johns gegn endurskoð- endafyrirtæki. Söngvarinn segir um 240 milljónir króna vanta í fyrirtæki sitt og kennir endur- skoðendunum um. Um eyðslu sina segir Elton að hann hafi gaman af þvi aö eyða fé ^ sinu. Eyddi 240 mill j ónum á mánuði RÆSIR HF Notadur bfll Madonna selur Hollywoodhús Madonna Söngkonan fékk 340 milljónir fyrir húsiö í Hollywood. Poppdrottningin Madonna hefur selt sjónvarpsstjörnunni Jennu Elfman og eiginmanni hennar, Bodhi Elfman, lúxushúsið sitt í Hollywood. Madonna keypti húsið 1996 en mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan. Það skiptir kannski miklu máli er að Madonna á nú enskan kærasta, kvik- myndaleikstjórann Guy Ritchie. Fyrir þremur mánuðum eignaðist parið son. Madonna og Guy hafa keypt hús í London. Samkvæmt Los Angeles Times fékk Madonna um 340 milljónir íslenskra króna fyrir húsið í Hollywood. Madonna á enn hús í Beverly Hills. Hún ráðgerir að hafa framvegis fasta bækistöð í Englandi. Daryl Hannah í helgan stein Kvikmyndaleikkonan Daryl Hannah, sem er 39 ára, segir í viðtali við tímaritið Talk að hún sé orðin þreytt á að vera hafnað af kvikmynda- framleiðendum vegna aldurs. „Um- boðsmaðurinn minn segir að þeir vUji ekki eldri leikkonur en 25 ára. í hvert skipti sem ég sæki um hlutverk er mér sagt að ég sé of gömul.“ Daryl ætlar að vera í bransanum í nokkur ár tU viðbótar. Síðan ætlar hún að stiUa sér upp hinum megin við myndavélina til að gerast leikstjóri. Til sýnis hjá Bílahöllinni Bíldshöfða 5. Til sölu Mazda Demio 1300 GLX, fyrst skráður 10/98, ekinn 25.000 km. Rafdrifnar rúður, rafdr. speglar, samlæsingar, ABS-hemlar, 2 loftpúðar, útvarp/segulband, sumar/vetrardekk. Verð kr. 1.020.000. hf., Tilboðsverð kr. 890.000. www.raesir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.