Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2000, Blaðsíða 9
9 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000_________ DV __________________________________________________________________Neytendur Húsbréf Verðstríð á simamarkaði - kemur neytendum til góða 1. flokkí 1991 - 36. útdráttur 3. flokki 1991 - 33. útdráttur 1. flokki 1992 - 32. útdráttur Verðstrið er nú hafið á síma- markaði eftir að íslandssimi hóf að bjóða þjónustu á heimilissímamark- aði. Íslandssími hefur auglýst að verð símtala úr heimilissima í ann- an heimilissíma sé 5-11% lægra hjá þeim en Símanum, auk þess sem internetsímtöl séu 20-60% ódýrari hjá þeim en Simanum. í kjölfar þessarar nýju samkeppni mun Sím- inn á næstu dögum bjóða upp á nýja áskriftaleið sem fjölgar þeim val- möguleikum sem viðskiptavinir fyr- irtækisins hafa. „Þar verður m.a. lögð áhersla á lægra mínútuverð í stað þeirra afsláttarkjara sem við- skiptavinir njóta nú,“ segir í frétta- tilkynningu frá Símanum. Samanburður erfiður í fréttatilkynningunni segir að séu verðskrár beggja símafyrirtækj- anna bornar saman sé hagkvæmara að nýta sér þjónustu Símans sé mið- að við dæmigerðan reikning ein- stakiings eða fjölskyldu. Segja Síma- menn að til að símtal á kvöldtaxta Íslandssíma nái því að vera á 11% lægra verði en hjá Símanum þurfi það að vara í 84 mínútur. Meðal- lengd símtals á kvöldin er um 6 mínútur. Ef reiknað er með sparn- 2. flokki 1992 - 31. útdráttur 1. flokki 1993 - 27. útdráttur 3. flokki 1993 - 25. útdráttur 1. flokki 1994 - 24. útdráttur 1. ftokki 1995 - 21. útdráttur 1. flokki 1996 - 18. útdráttur 2. flokki 1996 - 18. útdráttur 3. flokki 1996 - 18. útdráttur Leiðrétting: Þessi bréf koma tit irmlausnar 15. janúar 2001 en ekki 15. nóvember eins og misritaðist i áður birtrí auglýsingu. ÖLL númerin verða birt í Lögbirtingablaóinu. Auk þess voru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér aó ofan birt i DV miðvikudaginn 15. nóvember. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi hjá íbúóalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. ✓ Ibúðalánasjóður | Borgartúni 21 1105 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum fiokkum: sem viðskiptavinur hringir oftast í. Sé við- skiptavinurinn ekki með þessa sparnaðar- leið, eða ef hringt er í númer utan hennar, get- ur dæmið litið öðruvísi út. Hér er því e.t.v. ver- ið að bera saman hluti eins og epli og appelsín- ur. Mjög erfitt er að segja Islandssími aðarleiðinni Vinir og vandamenn er fimm minútna símtal á dagtaxta 40 aurum ódýrara hjá Símanum. Á kvöldin er sama símtal hins vegar 6 aurum ódýrara hjá Íslandssíma. Þess ber að geta að til að fá þetta verð á símtölum hjá Símanum, sem notuð eru í þessu dæmi, þarf við- komandi að vera skráður á sérþjón- ustu Símans sem kallast Vinir og vandamenn og gefur 10% afslátt af notkun á þeim þremur númerum til um við hvort fyrirtækið er hæg- kvæmara að skipta; það er væntan- lega einstaklingsbundið og ræðst af persónulegri notkun hvers og eins. Því ættu neytendur að skoða málin vel áður en þeir ákveða sig og fylgj- ast vel með þróuninni á markaðn- um á næstunni því aldrei er að vita nema kjörin breytist. Ljóst er þó að notendur heimilissíma geta glaðst örlitið þegar þeir fá, væntanlega, lægri símreikninga í framtíðinni. Viðbættur sykur í matvörum: Mjolkurvorur og sykurmolar Mjólk er af flestum talin holl og góð fæða. í henni eru öll þau vítamín sem likaminn þarfnast, bæði fituleys- anleg og vatnsleysanleg, en í mis- miklu magni þó. Helstu vítamin í mjólkurvörum eru Bl, B2 og A- vítamín, auk þess sem þær eru mik- ilvægur kalkgjafi. Gæta þarf þess þó að ekki eru allar afurðir mjólkurinn- ar jafn hollar þar sem sumar inni- halda mikla fitu og/eða mikinn við- bættan sykur. I framhaldi af þeirri sykurumræðu sem verið hefur á síð- um blaðsins undanfarið ákvað Neyt- endasíðan að kanna hversu mikið af sykri nokkrar tegundir mjólkurvara innihalda. Við útreikningana var stuðst við bókina Næringargildi mat- Hrísmjólk / henni eru 22,8 g af viðbættum sykri í 100 g. Það jafngildir því að fjórða hver matskeið sé hreinn sykur. LGG+ Þessi vara fæst einnig án viðbætts sykurs en í þessum 65 mt brúsa eru 6,5 g af viðbættum sykri. Tvær nýjar mat- reiðslubækur LGG+ sætast í þessu úrtaki okkar var það LGG+ sem innihélt hæst hlutfall viðbætts sykurs, eða um 10 g á hver 100 g af ætum hluta vörunnar. Þess ber að geta að nú er nýkomin á markað ein tegund af LGG+ sem ekki inniheldur viðbættan sykur. Önnur vara sem var mjög sæt var hrísmjólk með kanilsósu en upplýsingar um við- Þykkmjólk meö ávöxtum og komi Aðallega fyrir iþróttafólk sé eitthvað að marka umbúðirnar: 15,3 g Skólajógúrt meö ferskjum Orðið skóli í nafninu og hönnun um- búðanna beina þessari jógúrt að börnum. í henni eru 12,5 g af sykri. væla, næringarefnatöflur, sem gefin var út af Námsgagnastofnun í sam- vinnu við Rannsóknastofnun land- búnaðarins. í þeirri bók má finna hversu mikill viðbættur sykur er í viðkomandi vöru. Ekki fundust þó allar vörur í bókinni og í þeim tilfell- um var hlutfall viðbætts sykurs reiknað þannig út að gert er ráð fyr- ir að 100 g af mjólkurvörum inni- haldi 4,5 g af náttúrulegum mjólkur- sykri. Því voru þessi 4,5 g dregin frá þeim grömmum af kolvetni sem gefin eru upp á umbúðunum. ABT-mjólk meö jaröarberjum og múslí 9 gaf viðbættum sykri í hverjum ÍOO g, eða 15,3 g i dósinni. Hratt og bítandi Hratt og bít- andi er „mat- reiðslubók og margt fleira" eins og segir á forsíðu hennar. Hún er eftir Jó- hönnu Sveins- dóttur, bók- menntafræðing og íslenskukennara með meiru, sem lést af slysfórum árið 1995 en dóttir Jóhönnu, Álf- heiður Hanna Friðriksdóttir, bjó textann undir prentun og Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og Ólöf Birna Garðarsdóttir, grafískur hönnuður, settu efnið í búning. Á bókarkápu segir að í bókinni fari saman allra handa fróðleikur um hráefni, matreiðslu, fæðusagnar- fræði, menningarsögu og matar- tengdar frásagnir. Bókin er nær 300 blaðsíður að stærð, í stóru broti og mjög skemmtilega samansett. Bóka- forlagið Ormstunga gefur bókina út. Maturinn hennar mömmu Lostætir rétt- ir og ijúffengar kökur er undir- titill bókarinn- ar Maturinn hennar mömmu. sem eins og nafnið gefur til kynna inniheldur uppskriftir að góðum íslenskum heimilismat. Eða eins og segir á bókarkápu: „Með þessa bók í höndunum má læra að elda kjötsúpu og lúðusúpu; steikta ýsu og plokkfisk; saltkjöt og baunir; smásteik og kálböggla; steiktar rjúp- ur og lambalæri með brúnuðum kartöflum; hrísgrjónavelling og sæt- súpu; pönnukökur, lummur, klein- ur og laufabrauð... og alit hitt góð- gætið sem við fengum heima hjá mömmu." Ritstjóri bókarinnar er Áslaug Ragnarsdóttir og er bókin fallega skreytt með myndum sem teknar eru af Brynjólfi Jónssyni. Iðunn gef- ur út. Rjómaskyr meö myntu- súkkulaöibragöi Einn af þjóðarréttum íslendinga. Nýrri útgáfur eins og þessi innihalds nær undantekningarlaust töluvert a1 viðbættum sykri. bættan sykur var ekki að finna i næringartöflunum. Því var gripið ti! formúlunnar hér á undan og 4,5 £ dregin frá 27,3 g af kolvetnum seir gefin eru upp á umbúðunum. Aðrai vörur innihéldu minni viðbættar sykur en myndirnar tala sínu máli. -ÓSB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.