Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2000, Blaðsíða 21
í
FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000
DV
_______25
Tilvera
Lárétt: 1 spil, 4 fjörugt,
7 skemmtun, 8 svíf,
10 væla, 12 planta,
13 glöggur, 14 gangteg-
und, 15 mánuður,
16 menn, 18 sófl,
21 mánuður, 22 hrósi,
23 þvingar.
Lóðrétt: 1 ljúf,
2 þykkni, 3 æringi,
4 ögur, 5 tré, 6 spil,
9 lán, 11 hátíðin,
16 gort, 17 sjór,
19 armur, 20 grín.
Lausn neöst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
var tefld 1990 á Ólympíuskákmót-
inu í Novi Sad, rétt áður en allt
fór í bál og brand þar. Til ham-
ingju með áfangann, Jón Loftur,
og megir þú tefla margar fleiri
svona skákir í framtíöinni.
Hvítur á leik
Jón L. Árnason, stórmeistari í skák,
varð fertugur 13. nóvember síðastlið-
inn. Jón L. hélt úti skákdálki í DV vel
á annan áratug og merki skáklistar-
innar heldur hann enn hátt á lofti,
þrátt fyrir að vera hættur sem at-
vinnumaður í skák. Það var auðugur
garður og stór að skoða vinningsskák-
ir Jóns L. Fyrir valinu varð þessi sem
Hvitt: Jón L. Ámason
Svar: Vladimir Tukmakov
Sikileyjarvöm, Novi Sad 1990
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7.
Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f4 b5 10.
Bxf6 gxf6 11. Kbl Db6 12. Rce2
Ra5 13. b3 Rb7 14. g3 Rc5 15.
Bg2 Hc8 16. De3 Dc7 17. Hd2
Be7 18. Hcl 0-0 19. g4 Kh8 20. Rg3
Hg8 21. Bf3 Be8 22. Rh5 Rd7 23. h4
Dc5 24. Hd3 Rb6 25. c3 a5 26. Hc2
a4 27. b4 Dc7 28. g5 Rc4 29. Dcl
fxg5 30. hxg5 e5 31. Hh2 exd4.
(Stöðumyndin) 32. Rf6! Ef 32. -BxfB
33. Hxh7 Kxh7 34. Dhl og á h6 verður
mátað! Kg7 33. Hxh7+ KfB 34. Dhl
Bxf6 35. gxf6 Bc6 36. Hh8 Ra3+ 37.
Kb2 Rc4+ 38. Kal. 1-0.
Bridge
Hálfslemma er borðleggjandi
bæði í hjarta og laufi á hendur NS
en það er þrautin þyngri að segja
sig upp í slemmuna. Allavega vora
það ekki mörg pörin sem náðu hálf-
slemmunni í öðrum hvorum litanna
þegar spilið kom fyrir i síðustu um-
ferð íslandsmótsins i tvímenningi.
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
Slemman náðist aðeins á fjórum
borðum af tuttugu og á aðeins einu
þeirra var hjartað trompliturinn.
Guðbjörn Þórðarson og Hjálmar S.
Pálsson voru eina parið í NS sem
náði hjartaslemmunni. Vestur gjaf-
ari og allir á hættu:
+ G42
«* G84
•+ G7532
* G5
♦ ÁK1063
» D5
4 4
♦ Á9742
ó D975
63
♦ ÁKD108
* 86
+ 8
♦ ÁK10972
♦ 96
♦ KD103
VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR
pass 1 * pass 2 •*
pass 3 * pass 3 •*
pass 6 * p/h
Ef til vili er best að ná slemmunni
á þennan hátt. Tvö hjörtu var krafa í
game og þrjú hjörtu lagði enn drekar
áherslu á gæði litarins. Guðbjöm sá
þá allt í einu að hönd norðurs var
gulls ígildi með einspilið í tígli og
drottninguna aðra í hjartanu. Hann
ákvaö því að stökkva beint í slemm-
una. Sex laufa slemman er betri en
hjarta-
slemman,
því þar er
jafnvel hægt
að standa
slemmuna í
4-0 legunni.
Hjarta-
slemman
þolir hins
vegar aðeins
3-2 legu í
trompinu.
Þau pör sem
notuðu
relay-sagn-
kerfi gátu
sagt laufaslemmuna með nokkru ör-
yggi, þ.e.a.s. ef AV létu vera aö trufla
þá í sögnum.
Guöbjörn Þóröarson.
Lausn á krossgátu
rep 0Z 'uip 61 ‘Jem i\ 'mn8 91
‘uijof jx ‘n5i>jni 6 ‘bij 9 ‘mie e ‘spAejjara \ ‘idegjnaue g z ‘jæS 1 uxajpoq
'JÁÚ>[ ez ‘liæm iz ‘IJJde xz 'puoA 81 ‘eumS gx
‘eog sx ‘1X01 H ‘JÁMS £1 ‘XJn zi ‘efma oi ‘SÁU 8 ‘Iieu>( 1 ‘}je>i \ ‘eso3 x :»ajei
íf
l
Heyröu Lúki! £g keypti mót
pianóleikara!
Heyröu mig núl
Hvernig getur einhver spilaö á
pínanó þarna inni i skelinni?
t