Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2000, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2000, Blaðsíða 28
Nýtt og spennandi Rafdrifinn buggybíll fyrir börnin FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Sími 567 4151 & 567 4280 Heildverslun með leikföng og gjafavörur FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 brother P-touch 1250 Lítil en 5 leturstærðir 9 leturstillingar prentar! 2 línur borði 6, 9 og 12 mm 4 gerðir af römmum Rafportl Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport_______ Foreldrar Einars Arnar í samtali við DV í morgun: Hlýtur að vera erfitt hiá fjölskyldu Atla „Það er mikil reiði í okkur gagnvart Atla. En við gerum okkur grein fyrir þvi að hann á fjölskyldu og það hlýtur að vera mjög erfltt hjá henni, þannig að við erum að reyna að jafna þetta út. Það er náttúrlega mikil sorg í okkar Öölskyldu og við gerum ráð fyrir að það sé svipað hinum megin og við vinnum úr sorginni smám saman,“ sagði Birgir Öm Birgis, faðir Einars Amar, 27 ára Kópavogsbúa sem fannst látinn af mannavöldum í fyminótt. , Atli Helgason, sem hefur játað að hafa orðið Einari Emi Birgissyni að bana, hefur verið úrskurðaður í gæslu- varðhald til 15. desember næstkom- andi. Atli, sem Birgir Öm kallaði „ógæfusaman mann“ var handtekinn síðastliðið þriöjudagskvöld, en Einar öm hafði þá verið týndur í viku. Sólar- hring seinna játaði Atli að hafa orðið Einari Emi að bana og benti lögreglu á Mikil sorg Foreldrar Einars Arnar Birgissonar, Birgir Örn Birgis og Aldís Einarsdóttir. hvar hann hafði falið líkið, í hraun- gjótu við Grindavíkurveg. Lik Einars Amar fannst svo að morgni fimmtu- dagsins, rúmri viku eftir að hann hvarf. „Þetta eru þáttaskO í hvarfl Einars. Við vomm afskaplega ánægð með það að hann skyldi finnast, sem var megin- markmiðið á þeirri stundu og við hugs- uðum ekki um neitt annað. Það var fyrsti sigurinn sem við þurftum að vinna, að fá hann til okkar og geta hugsað um hann og hlúð að honum. Það skipti okkur veralegu máli,“ sagði Birgir Örn, en altalað er að Birgir Öm og móðir Einars Arnar, Aldis Einars- dóttir, hafa staðið sig eins og hetjur á þessum erfiða tíma. „Einar var alveg sérstaklega ljúfur og vinsæll drengur í hvívetna, reglu- samur og skemmtilegur," sagði Birgir Öm. í gærkvöldi söfnuðust vinir og að- standendur Einars Amar saman við tjömina i Kópavogi, áttu þar friðar- stund og fleyttu kertum. Einnig ávarp- aði séra íris Kristjánsdóttir, prestur í Hjallakirkju í Kópavogi, syrgjendur. Birgir Öm sagði að auk vina, leitar- manna og aðstandenda Einars Amar hafi einnig verið mikið um fólk sem ekki hefur komið nálægt leitinni að Einari Emi, en vildi sýna samhug sinn. „Meiningin var að það kæmu þama saman allir þeir sem tóku þátt í leit- inni, þannig að þetta væri endapunkt- ur, svo fólk gæti fengið lausn á ýmsum spumingum og hist og spjallað. Svo hefst nýtt ferli núna,“ sagði Birgir Öm. Aðstandendur Einars Amar sendu frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þau þökkuðu hinum flölmörgu sem unnið hafa að leitinni að Einari Emi og sýndu þeim styrk til þess að takast á viö þessar erfiðu aðstæður. „Biðin er á enda. Einar Öm er fund- inn og er nú á stað þar sem að eilífu ríkir birta og friður," segir í yfirlýsing- unni. „Við trúum því að við munum hitta Einar Öm á ný en þangað til ylj- um við okkur við minninguna um ynd- islegan mann. Sú minning mun lifa ókomna tíð." -SMK Morðvopns- formaður Vöku á Siglufirði, var í framboði gegn HaUdóri Björnssyni, formanni Starfsgreinasambandsins. Á endanum dró Signý framboð sitt er baka en Halldór var kjörinn. Loks tókst að ljúka kosningu til miðstjórnar um miðjan dag, þegar kjömefnd hafði tekið sér frest til að púsla saman tillögu að uppstillingu. Meðan á því stóð lá við sjálft að allt færi I háaloft á þinginu þar sem menn skiptust á hörðum skotum. Magnús kvaðst vilja leggja áherslu á að ný lög og skipulag Al- þýðusambandsins veittu möguleika á að gera ASÍ miklu virkara en það hefði verið. „Hins vegar eru þær sendingar sem sést hafa milli einstaklinga í verkalýðshreyfingunni undanfarn- ar vikur og misseri mjög alvarleg- ar. Það er áríðandi að þeir átti sig á því að þeir eru að grafa undan verkalýðshreyfingunni með þessari iðju sinni og vinna mjög aivarleg skemmdarverk.“ -JSS „Ég vil trúa því að það fólk sem kjörið var þarna til forystu geri sitt til að ASÍ verði sem virkast, En það sorglega er að það kraumar enn mikill ágreiningur í verkalýðs- hreyfingunni," sagði Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunar- mannafélags Reykjavíkur, að af- stöðnu þingi Alþýðusambands ís- lands sem lauk síðdegis i gær. Mikil átök blossuöu upp þegar kom að kjöri miðstjómar og vara- forseta ASÍ. Signý Jóhannesdóttir, ^ Meðeigandinn í Helgarblaði DV á morgun verð- ur varpað ljósi á bakgrunn og upp- vöxt Atla Helgasonar lögfræðings sem hefur játað á sig morðið á Ein- ari Erni Birgissyni, samstarfs- manni sínum og meðeiganda. Einnig verður birtur átakanlegur kafli úr sérstæðri bók sem lýsir of- beldi í tjölskyldum á opinskárri hátt en áður hefur sést. Þetta er samtímasaga úr Reykjavík undir dulnefni. Birtar eru myndir af keppendum í fegurðarsamkeppninni Herra ís- land, rætt við aðdáendur íslenska hestsins í Ameríku og fjallað um ævi, störf og stjörnumerki dómara i tm Hæstaréttar. Einnig er viðtai við Gerði Kristnýju skáidkonu og Ólaf Guðlaugsson, teiknara og rithöfund. Hörð átök á Alþýðusambandsþingi: Alvarleg skemmdarverk FLÓAFRIÐUR HJÁ A5Í? ins leitað Kópavogslögreglan vann í morgun hörðum höndum við áframhald rann- sóknar á morði Einars Amar Birgis- sonar. Lögreglan verst frétta af ýmsum þáttum málsins. Morðinginn hefur gef- ið upp hvert morðvopnið var en lögregl- an sagði í morgun að leitað væri aö því. „Við höfum ekki fundið morðvopnið enn,“ sögðu rannsóknarmenn í morg- un, en þeir hafa unnið nótt og dag að heita má við lausn málsins. Heimildir blaðsins segja að grunur um aðild meðeigandans, Atla Helgason- ar, hafi kviknað hjá lögregiunni í Kópa- vogi þegar á fyrsta sólarhring. Atli, 33 ára, og Einar öm, 27 ára, vora nýbúnir að setja á stofn verslun- ina Gaps Coliection á íslandi, en Einar Öm átti 80 prósent og Atli 20 prósent í versluninni. Einar Örn hvarf á mið- vikudaginn fyrir viku. Atli var hand- tekinn síðastliðið þriðjudagskvöld og var húsleit gerö hjá honum á sama tíma. Aðfaranótt fimmtudagsins játaði Atli að hafa orðið Einari Emi að bana, og fannst lík Einars, eftir ábendingu Atla, í hraungjótu við Grindavikurveg snemma í gærmorgun. Talið er að banamein Einars Amar hafi verið þungt höfuðhögg með áhaldi, en lögregl- an hefúr ekki fengist til þess aö stað- festa það. Granur leikur á því að fleiri menn hafi átt aðild að dauða og hvarfi Einars Arnar, þar sem vitað er að Atli tók ekki leigubíl frá Hótel Loftleiðum nóttina eftir hvarf Einars Amar, þegar hann lagði bilnum við Hótel Loftleiðir. Fólk sem leitaði að Einari Emi sama dag og hann hvarf, miðvikudag, fór þrisvar um bílastæðið við Hótel Loft- leiðir það kvöld, síðast kiukkan þrjú um nóttina. Klukkan níu á fimmtudags- morguninn fannst bíilinn þar og taliö er að Atli hafi komið honum þar fyrir. Lögreglan viil ekkert staðfesta um meinta aðildarmenn Atla. -JBP/SMK Ráöuneytisseta ov-mynd hilmar þór Lítið hefur þokað í samningaviðræðum framhaldsskólakennara og viðsemj- enda þeirra. „Það gengur frekar aftur á bak en áfram, “ sagði formaður Fé- lags framhaldsskólakennara við DV í morgun. Framhaldsskólanemar eru teið- ir á þófinu og hafa setið í fjármálaráðuneytinu í tvo daga til aö undirstrika óá- nægju sína með afstöðu fjármálaráðherra til verkfallsins. Fundur er boöaður í deilunni hjá ríkissáttasemjara í dag. i i i i i i i i i i i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.