Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2000, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2000, Blaðsíða 20
24 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 f Tilvera * Oðir vegna brúðkaupsins Fjölmiðlar beggja vegna Atlantshafsins eru óðir vegna Ibrúðkaups Michaels Douglas og gráfíkjunnar Catherine Zeta-Jones á morgun. Fjöldi blaðamanna og Ijósmyndara hefur safnast saman / í New York til að fylgjast með brúðkaupinu sem þeir hafa ekki einu sinni verið boðnir til. Michael og Catherine ætla að halda risastóru veislu á Plazahótelinu í heimsborginni. Athygli fjölmiðla er svo mikil að meira að segja Michael, sem er vanur sviðsljósinu vegna alls kyns fjölskyldumála, er undrandi. Timaritið OK! hefur keypt birtingarrétt á myndum úr brúðkaupsveislunni. Ekki hefur j verið greint frá upphæðinni sem f tímaritið greiðir fyrir myndimar. Michael og Catherine Gífurlegur áhugi fjölmiöla kemur þeim á óvart. Skartgripum stolið frá Kate Þjófar hafa stolið skartgripum frá bresku ofurfyrirsætunni Kate Moss, þar á meðal demantshálsfesti sem hún fékk frá Johnny Depp, fyrrverandi kærasta sínum. Skartgripirnir eru metnir á rúmar 25 milijónir íslenskra króna. Depp yfírgaf Kate árið 1997 vegna frönsku leikkonunnar Vanessu Paradis. Að sögn breska blaðsins Sun fóru þjófamir inn í hús Kate í London þegar hún var í Bandarikjunum í fríi. Það var nágranni hennar sem lét hana vita af þjófnaðinum. I frumsýningarveislu Arnold Schwarzenegger og Wendy Crewson geröu aö gamni sínu í veislu eftir frumsýningu myndarinnar Sjötti maöurinn í Los Angeles. Myndin fjallar um mann sem hefur veriö einræktaöur. Fergie flytur í kastala í Sviss Hertogaynjan af Jórvík, sem kölluð er Fergie, ætlar að flytja tU Sviss og búa í kastala nálægt Genf. Hún staðfestir þetta i viðtali við svissneskt dagblað. „Þetta er satt. Ég er að flytja tU Sviss," segir hertogaynjan i við- tali við blaðið Blick. Blaðið hefur það eftir yfirvöld- um í kantónunni að þau hafi veitt hertogaynjunni leyfi til búsetu þar. Fergie, sem oft er í vetrarfríi í Sviss með dætrum sínum tveim- ur, ætlar að búa í kastaia í litlum bæ þar sem íbúafjöldinn er 400 manns. Ekki er langt síðan Andrés prins lýsti því yfir í viðtali að vel gæti komið tU greina að þau Fergie tækju saman aftur. Þau hafa búið undir sama þaki frá því að þau skildu. r jÆSf ÞJONUSTUMMCLYSmCikR nCT 5 5 0 5 0 0 0 STEINSTEYPUSÖGUN ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL. MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA VANIR MENN VIÐ ERUM VÖNDUÐ B I I I d I ELSTIR VINNUBRÖGÐ 1FAGINU HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR S AL A—UPPS ETNIN G—Þ J ÓNU STA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 CD Bílasími 892 7260 Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 Vandaðar Amerískar Bílskúrshurðir Góð þjónusta - vönduð uppsetning Hurðaver ehf Smiðjuveg 4d 577-4300 BILSKIIRS OG IÐNAOARHUROIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum ŒCE) RÖRAMYNDAVÉL ’***' — til að skoöa og staðsetja skemmdir f WC lögnum. j DÆLUBÍLL wt VALUR HELGAS0N 8961100*5688806 Þorsteinn Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO R0RAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir f lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Sala Uppsetning Uiðhaldspjónusta c 7qp _ Sundaborg 7-9, R.vik Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is STIFLUÞJOHUSTH BJHRNfi Símar 899 S363 • 554 6199 r* I • jl'H Fjarlægi stiflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. ■wp CB Röramyndavél til að ástands- skoba lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa piön. Þú nærð alltaf sambandi við okkur' Smáauglýsingar © 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 550 5000 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringslns sem er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.