Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2000, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 DV Fréttir Lög um sjúklingatryggingu taka gildi um áramótin: Bótamálum mun fjölga - liggur í hlutarins edli, segir formaöur Læknafélags Islands Auknar líkur eru á að sjúklingar sem verða fyrir tjóni í tengslum við rannsóknir og sjúkdómsmeðferð á heilbrigðistofnunum og hjá heil- brigðisstarfsmönnum muni leita eft- ir bótum þegar lög um sjúklinga- tryggingu ganga í gildi um næstu áramót. Að sögn Sigurbjöms Sveinssonar, formanns Læknafélags íslands, liggur það í hlutarins eðli að þessum málum muni fjölga með tiikomu þessara nýju laga. Hann segir að hingað til hafi sjúklingar orðið að leita réttar síns samkvæmt öðrum og flóknari leiðum, „Það er sjaldgæft að maður flnni sig knúinn að óska verðlaunaveitendum til hamingju," sagði Þorgeir Þorgeir- son rithöfundur þegar hann tók í hönd Bimi Bjamasyni síðdegis' í gær. Þar virtist hann tala fyrir munn margra sem staddir vom í Þjóðmenningarhús- inu til þess að fagna Degi íslenskrar tungu og jafnframt hylla textasmiðinn Megas, handhafa Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar. Verðlaunin hlýtur sá sem hefur unnið gott starf í þágu ís- lenskrar tungu. í ræðu sinni sagði Bjöm Bjarnason menntamálaráðherra m.a: „Megas hef- ur með skáldskap sínum auðgaö ís- lenskt mál. íslenska menningu og menningararf skoðar hann með gagn- rýnum og hvössum hætti og veitir hlustendum og lesendum sínum nýja sýn á viðteknar hugmyndir. Megas hefur haft mikil áhrif á skáldskap, tón- list og dægurlagatexta á síðustu ára- tugum og hvatt ungt fólk til að kanna möguleika móðurmálsins í stað þess að flýja á náðir enskunnar." Megas þakkaði í ávarpi sínu m.a. Jónasi Hallgrímssyni fyrir verðlaunin og gantaðist með að Jónas hlyti að leggja blessun sína yfir það að Fjölnis- til dæmis samkvæmt skaðabótalögum, en með nýju lögunum er komin trygg- ingin þar sem sátt getur orðið um bæt- ur. Þetta auðveldar því sjúklingum að leita eftir lausn sem þeir eru sáttir við. Lögin gera ráð fyrir að sjúklingur geti fengið greiddar bætur, án tillits til þess hvort einhver ber skaðabótaá- byrgð samkvæmt skaðabótaréttinum, ef rekja má tjónið til atvika eins og ef upp kemur bilun í tækjum, röng með- ferð á sér stað eða þegar tjón hlýst af meðferð eða rannsókn - einnig ef ætla má að komast hefði mátt hjá tjóni ef rannsókn eða meðferð við þær aðstæð- mállýskan hefði ekki haft sigur, heldur aðeins sú krafa að Islendingar hugs- uðu á íslensku. Megas talaði af lítillæti og nefndi í máli sínu múrara einn sem hann kynntist í byggingavinnu fyrir mörg- um árum og taldi hafa haft áhrif á um- gengni sína við íslenska tungu. í máli sínu valdi múrarinn orðin af kost- gæfni og talaði hægt, svo hægt að hann munaði ekki um að stuðla í leiðinni. Tollstjórínn fær sinn skerf Að loknu þakkarávarpi flutti Megas lag af nýútkominni geislaplötu sinni, Svanasöngur á leiði, sem hann gefur út ásamt Jóni Ólafssyni. Megas var spurður hvað hann ætlaði að gera við verðlaunaféð, 500 þúsund krónur, en hann svaraði að það væri ekki ákveð- ið, þó hann gerði ráð fyrir þvi að sá sem nefnir sig Tollstjórann i Reykja- vík fengi einhvem hluta þess. Stóra upplestrarkeppnin fékk einnig viðurkenningu menntamálaráðuneyt- isins og lásu böm úr verkum íslenskra skálda við athöfnina. Dr. Dick Ringler, sem þýtt hefur verk Jónasar Hall- grimssonar á enska tungu, fékk viður- ur sem um ræðir hefði verið hagað eins vel og unnt hefði verði og í sam- ræmi við þekkingu og reynslu á við- komandi sviði. Allir þeir sem veita heilbrigöis- þjónustu bera þvi bótaábyrgð sam- kvæmt lögunum og eiga þeir að vera tryggðir meö vátryggingu. Stofnanir á vegum ríkisins eru þó undanþegnar þessari vátryggingar- skyldu en þeim er þó heimilt að kaupa slíka tryggingu. Læknar em þegar famir að kynna sér málið og búa sig undir tilkomu lag- anna og á miðvikudag hélt Læknafélag kenningu fyrir störf sín og hélt stór- skemmtilega ræðu, auk þess sem hann flutti gestum tvö kvæði Jónasar á móð- urmáli sínu. Var mál manna að aldregi hefði heyrst svo falleg þýðing á íslands umræðufund með aðilum úr heilbrigðisráðuneytinu, tryggingafé- lögum, ráðgjöfúm lækna og læknum sjálfum um lögin. Sigurbjöm segir að ekkert hafi enn verið ákveðið um hvort læknar muni hafa samráð um að leita eftir tilboðum í tryggingamar. Hann segir að skiptar skoðanir séu hjá læknum varðandi lögin. „Það er ljóst að þama em lagðar fjárhagslegar við- bótarkvaðir á sjálfstætt starfandi lækna en ljóst er að læknar verða að fara eftir lögunum," segir Sigm'bjöm. Hins vegar sé ekkert sjálfgefið hvort þannig verði það til frambúðar. -MA verkum þjóðskáldsins. Magga Stina og Jón Ólafsson fluttu aö lokum lagið Tvær stjömur eftir Me- gas og var góður rómur gerður að flutningnum. -þhs Hlíöarfjall Þar veröur stólalyftan gangsett um helgina. . - DV-MYND GK í:f Skíðað í Hlíðarfjalli Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað um helgina. Reyndar hefur upp- lýst göngubraut verið opin á kvöldin að undanfómu og verður áfram að sjálfsögðu. Guðmundur Karl Jónsson, forstöðu- maður skiðasvæðisins í Hlíðarijalli, sagði í samtali við DV að miðað við árstíma og hversu lítið hefði í raun og vera snjóað væri ástandið í fjallinu prýðilegt. „Þetta lítur ágætlega út, við opnum um helgina brautina í Suður- gili, sem er sunnan við stólalyftuna, en þar er um 1000 metra löng braut,“ seg- ir Guðmundur Karl. Hann segir að á öðrum stöðum í | fjallinu sé ástandið þannig að snjóað ■> hafi í lautir og þær fyllt og ekki þurfi að snjóa mikið í viðbót til að hægt verði að opna fleiri brautir. „Við þurf- um eina góða hríð til viðbótar og þá verður þetta í lagi.“ Opið verður í Hlíðarfjalli um helg- ina klukkan 10-16 og framhaldið segir Guðmundur Karl að ráðist af veðrinu. Göngubrautin er hins vegar opin allan daginn og upplýst á kvöldin sem fyrr sagði. -gk Hafnarfjörður er án efa einn af fallegustu bæjum landsins. Þar í bæ hefur verið gert myndarlegt átak í umhverfismálum á undanfornum árum og íbúum fjölgar með hverju ári. Eins og sést á þessari mynd er Strandgatan að verða hin finasta og gangstéttin var lögð af högum hönd- um í gær þrátt fyrir kuldalega tíð. Þarna eru steinlagningameistarar að fegra umhverfið við hina fomu Einarsbúð, skemmtilega verslun sem á örfá ár í aldarafmælið. -DVÓ Megas hlaut verðlaun á Degi íslenskrar tungu: Þakkaði Jónasi - og vitnaði í orðhagan múrara DV-MYND INGÓ Megas Hann hlaut Verölaun Jónasar Hallgrímssonar í gær, fyrir störf í þágu íslenskrar tungu. Steinlagnarmenn fegra Strandgötuna DV. HAFNARFIRDI: DV, AKUREYRI: Veðrið i kvöld 1 | Solargangur og sjavarföll 1 Veðrið a niorgun REYKJAVÍK ÁKUREYRI Léttskýjað sunnanlands Norðlæg eða breytileg átt, 5 til 8 m/s. Él norðanlands en léttskýjað sunnanlands. Vaxandi noröan- og norövestanátt, 13 til 18 m/s meö slyddu eða snjókomu norð- austanlands í kvöld en 10-15 í öðrum landshlutum. Sólariag í kvöld 16.21 15.50 Sólarupprás á morgun 10.07 10.08 Síödegisflóö 22.55 03.28 Árdegisflóö á morgun 11.25 15.58 Skýringair a veð ' —VINDATT 15) “NVINDSTYRKUR i metrum á sokúntlu uriáknum 10°«_HIT1 -10° nfrost & HEIÐSKÍRT :■■&>.!<> & o LÉTTSKYJAÐ HALF- SKÝJAÐ SKYJAÐ ALSKYJAO o W W Q RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA W ÉUAGANGUR W ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR P0KA W ' Hálka víðast hvar Allir helstu þjóövegir landsins eru færir, þó er hálka eða hálkublettir víöast hvar. Snjókoma er víða á Norðaustur- og Austurlandi. Norðlæg átt Norðlæg átt, 8 til 13 m/s á morgun. Slydda austanlands, dálítil él noröanlands en annars skýjaö meö köflum. Frost 0 til 5 stig í dag en víöa frostlaust á láglendi á morgun. Vindur: ( viy 5-13 ■>?> Hiti 6° til 0° 1 Norölæg átt, B-13 m/s austan til en hægari vindur annars staöar. Slydduél noröaustanlands en léttskýjaö á Suöur- og Vesturlandi. Sunnud 'ijgj'ilíó ‘ki u11 f Vindur: ( 3-8 m/s\ Hiti 7° til -3° Hæg breytileg átt og víöa bjartviöri. Hiti 0 til 5 stig viö ströndina en víöa frost inn til landsins. Þriðjiidágúi Vindur: 3—8 ,n/s Hiti 7° til O” Austlæg átt. Rlgnlng eba slydda með köflum sunnan og austanlands en úrkomulitlð annars staðar. Hltl 0 tll 7 stlg. AKUREYRI léttskýjaö BERGSSTAÐIR skýjaö BOLUNGARVÍK snjóél EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö KEFLAVÍK skýjaö RAUFARHÖFN alskýjaö REYKJAVÍK skýjaö STÓRHÖFÐI úrkoma BERGEN rigning HELSINKI skýjaö KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö ÓSLÓ rigning STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN léttskýjaö ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö ALGARVE heiöskírt AMSTERDAM leiftur BARCELONA léttskýjaö BERLÍN skýjaö CHICAGO snjókoma DUBLIN skýjað HAUFAX skýjaö FRANKFURT alskýjaö HAMBORG alskýjaö JAN MAYEN alskýjað LONDON léttskýjaö LÚXEMBORG skýjaö MALLORCA skýjaö M0NTREAL skýjaö NARSSARSSUAQ skýjaö NEW YORK alskýjaö ORLANDO skýjaö PARÍS léttskýjað VÍN þokumóöa WASHINGTON alskýjaö WINNIPEG alskýjaö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.