Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000
Fréttir
DV
Ottó Wathne ehf. seldi Stálskipum togara sem fékk úthafskvóta þremur árum síðar:
Krefja Stálskip um nær
200 milljónir í bætur
- varnaraðili segir kvóta þýða skerðingu miðað við ótakmarkaðar úthafsveiðar
Seljendur togara, sem áður hét
Ottó Wathne frá Seyðisfirði, hafa
stefnt kaupendum togarans, sem nú
heitir Rán og er úr Hafnarfírði, fyr-
ir dóm þar sem þeir kreíjast þess að
Stálskip ehf. greiði þeim tæpar 200
milljónir króna i bætur - andvirði
úthafsfiskveiðiheimilda sem núver-
andi eigendur fengu fyrir skipið
þremur árum eftir að Ottó Wathne
ehf. seldi hafnflrsku útgerðinni
togarann. Stálskip grípa til vama og
benda m.a. á að skipið hafi áður
mátt veiða ótakmarkað utan fisk-
veiðilögsögu íslands - þess vegna
séu þær fiskveiðiheimildir í úthaf-
inu sem skipinu hafi verið úthlutað
hrein og klár skerðing á veiðiheim-
ildum.
Forsaga málsins er sú að togarinn
Ottó Wathne var seldur Stálskipum
í Hafnarfirði árið 1994. Fram að
þeim tíma haíði togarinn verið á út-
hafsveiðum og hafði ekki veiðileyfi í
íslenskri
fiskveiði-
lögsögu
var kvóta-
laus. í
kaupsamn-
ingi var
ákvæði sem
sagði m.a.
að engar
aflaheim-
ildir fylgdu
skipinu.
Eigendur
Stálskipa
höfðu
ákveðið að
kaupa skip-
ið með það
fyrir aug-
um að það
Rán
ráðstafan-
ir sem
dygðu til
að skipið
fengi
veiðiheim-
ildir í ís-
lenskri
lögsögu
með því
að úrelda
önnur
skip.
Skipið
fékk nafn-
ið Rán.
Seljendur togara, sem áöur hét Ottó Wathne frá
Seyöisfirði, hafa stefnt kaupendum togarans, sem
nú heitir Rán, frá Hafnarfiröi, fyrir dóm þar sem þeir Árið 1997
krefjast þess aö Stáiskip ehf. greiöi þeim tæpar 200 var settur
milljónir króna í bætur. Hér er Ottó Wathne meöan kvóti á út-
hann vargeröur út frá Seyöisfiröi. hafsveiðar
og var
stundaði úthafsveiðar en jafnframt hann ákveðinn með hliðsjón af
veiðar í íslenskri fiskveiðilögsögu. veiðireynslu þeirra skipa sem í hlut
Það kom þvi í hlut kaupenda að gera áttu. Þannig mátti leggja fram til
viðmiðunar þrjú af bestu veiðiárum
Ottó Wathne og Ránar á tímabilinu
1991-96. Útgerð Ránar fékk síðan út-
hlutað úthafsveiðiheimildum fyrir
skipið til samræmis við árin 1994-96
- þau ár sem skipið hét Rán og var í
eigu Stálskipa ehf. Útgerðin fór síð-
an fram á að árið 1993 yrði reiknað
inn í veiðiréttardæmið þar sem það
ár - reyndar meðan skipið var enn i
eigu seljenda þess - var besta aflaár
skipsins á tímabilinu frá 1991-96.
Þetta var síðan heimilað og mið tek-
ið m.a. af árinu 1993.
Seljendur skipsins, Ottó Wathne
ehf., hafa nú lagt fram þær kröfur að
Stálskip ehf. greiði útgerðinni bætur
fyrir þann hluta veiðiheimildanna
sem tekur mið af aflareynslu ársins
1993 - andvirði um 200 milljóna
króna. Stálskip mótmæla og segja
kvótaúthlutun á áður ótakmörkuð-
um veiðum vera veiðiheimilda-
skerðingu. -Ótt
Kennaraverkfall:
Dómur Hæstaréttar fellir úr gildi ákvörðun borgarráðs:
L.A. Café lagöi
Reykjavíkurborg
Vilja í sólina
án útskriftar
'PV, AKRANESI: .
Um 500 fram-
haldsskólanemar á
landinu áttu að út-
skrifast um ára-
mótin - og velflest-
ir þeirra hyggjast
halda í útskriftar-
ferð i sólina upp
úr áramótum. Þór-
ir Ólafsson, skóla-
meistari Fjölbraut-
arskóla Vestur-
lands, ræddi þetta
og fleira við for-
eldra á fundi á Akranesi í fyrra-kvöld.
Foreldrar hafa áhyggjur af að útskrift-
arferðir í byijun janúar þýði ónýta
önn og undir það tekur skólameistar-
inn.
Þórir Ólafsson, skólastjóri Fjöl-
brautaskóla Vesturlands á Akranesi,
segir í samtali við DV að útskriftar-
ferðirnar séu erfitt vandamál úrlausn-'
ar. Þannig fara 32 nemendur frá skól-
anum tii Mexíkó í hálfs mánaðar reisu
þann 2. janúar. Akumesingamir eru
búnir að greiða hálfa miiljón inn á far-
ið og em staðráðnir i að fara i ferðina.
„En ef ég ætti að gefa góð ráð þá
myndi ég ráðleggja ölium nemendum
sem em að útskrifast að hætta við
ferðimar. Ef það semst um helgina þá
byrjar kennsla á þriðjudag þegar menn
em búnir að setja upp plan fyrir önn-
ina. Þá em aðeins 12 dagar eftir af
hinni hefðbundnu kennslu með út-
skrift. Mér sýnist að prófin muni þá
verða eitthvað fram í janúar. Ég held
að kennarar taki ekki í mál að kenna
á milli jóla og nýárs nema um það
verði samið sérstaklega," sagði Þórir
Ólafsson. -DVÓ
Hæstiréttur hefur fellt úr gildi
ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur
um að hafna beiðni veitingahússins
L.A. Café um aukinn veitingatíma
áfengis. Úrskurðarnefnd um áfengi
hafði staðfest ákvörðun borgarráðs
með úrskurði. Ákvörðunin um að
neita veitingahúsinu um lengri af-
greiðslutíma var byggð á samþykkt
borgarráðs um að heimila aðeins
rýmkun veitingatíma áfengis á til-
teknum stöðum, þ.e. aðallega „niðri
í“ miðborg Reykjavíkur. Þannig tald-
ist t.a.m. ofanverður Laugavegur
ekki inni á því svæði.
Hæstiréttur tekur fram að hin um-
deilda ákvörðun úrskurðarnefndar
um áfengi hafi falið í sér rýmkaðan
rétt til samkeppnisaðila forsvars-
manna L.A. Cafés - þ.e. samkeppnis-
aðila sem eru á öðrum miðborgar-
svæðum. Dómurinn tekur fram að
ákvörðun úrskurðarnefndarinnar
hafi verið byggð á stjórnskipulega
gildri lagaheimild sem veiti stjórn-
völdum svigrúm innan þeirra marka
sem í henni felast, til að setja al-
mennar reglur um þessi efni og
breyta telji þau þörf á. En Hæstirétt-
ur telur að eins og ákvörðunin var
rökstudd með vísun tfl ákvarðana í
skipulagsmálum sem ekki höfðu hlot-
ið staðfestingu ráðherra hafi hún
ekki rúmast innan lagaheimildarinn-
ar þegar hún var tekin.
Reykjavíkurborg er dæmd til að
greiða forsvarsmönnum L.A. Cafés
600 þúsund krónur í málskostnað.
Farið ekki!
Frestið feröinni,
segir Þórir Ólafs-
son skólameistari
-Ótt
DV og Stöð 2:
Viðurkenning
Á fjögurra ára afmælishátíð
kristUega líknarfélagsins Byrg-
isins, sem haldin var í Hafnar-
fiarðarkirkju í gær fengu DV,
Stöð 2 og fiölmörg fyrirtæki sem
stutt hafa félagið viðurkenning-
ar. Byrgið rekur áfangaheimUi
og litla afvötnunardeUd í Hafn-
arfirði, auk þess að reka endur-
hæfingarsambýlið RockvUle,
þar sem 40 manns búa. Á afmæl-
ishátiðinni fluttu Guðmundur
Jónsson forstöðumaður og Ólafur
Ólafsson, fyrrverandi landlækn-
ir, ávörp og nýútkomin árangurs-
skýrsla var kynnt. Auk þess lék
Lofgjörðarsveit Byrgisins nokkur
lög. -rt
ffl %
* r'-'fh
Frá afmælishátíð Byrgisins f gær.
DV-mynd E.ÓI
Stuttar fréttir
101 Reykjavík slær í gegn
I fimmta sæti yfir
BÚ*" . JP mest sóttu mynd-
irnar og vinsælust
nýrra mynda. Þegar
--------—1—* nýtingu sést að i Ósló
er aðeins stórmyndin Charlie’s Angels
vinsæUi. Vísir.is greindi frá.
Vilja loka spilakössum
Áhugahópur gegn spflafikn hefur
sent forsvarsmönnum íslenskra söfn-
unarkassa og Happdrættis Háskóla ís-
lands bréf þar sem farið er fram á að
þeir loki spUakössum á aðventunni og
stuðli þannig að bærUegra jólahaldi
fyrir þá sem orðið hafa spUafikn að
bráð.
Ræsi á við átta hæða hús
Samkvæmt verkáætlun Vegagerðar-
innar er gert ráð fyrir að endurbyggð-
ur vegur muni liggja yfir Bjamar-
dalsárgljúfur á ræsi í stað brúar. Slíkt
ræsi myndi verða á hæð við átta hæða
byggingu eða á þriðja tug metra og
breidd þess við botn gljúfúrsins yrði
yfir 100 m. Þessi áform eru óásættan-
leg frá náttúruvemdarsjónarmiði, seg-
ir í athugasemdum sem Náttúmvemd-
arsamtök Vesturlands gera við
áformin. Vísir.is greindi frá.
Engar hindranir
„Viðræður Landsvirkjunar og Reyð-
aráls um orkuvið-
skipti og fleira tfl
undirbúnings stór-
iðjuframkvæmdum á
Austurlandi ganga
eðlUega fyrir sig.
Ekkert óvænt hefui’
komið þar upp sem
gæti orðið hindrun á
leið að settu marki og okkar eigin und-
irbúningsvinna vegna virkjunar
eystra gengur lflca samkvæmt áætl-
un,“ segir Friðrik Sophusson, forstjóri
Landsvirkjunar. Heimasíða Kára-
hnjúkavirkjunar skýrði frá.
Kynferöisbrotum fjölgaði
Kynferðisbrotum fiölgaði úr 171 árið
1998 í 230 árið 1999, eða um 35%. Þetta
kemur fram í ársskýrslu ríkislögreglu-
stjóra fyrir árið 1999. Mest fjölgaði
brotum í Keflavík. Vísir.is greindi frá.
Tugmilljóna kostnaðarauki
Kostnaður við útgáfu vegnabréfsá-
ritana mun aukast um tugi milljóna
króna á ári eftir að Schengen-vega-
bréfasamstarfið hefst og íhuga stjóm-
völd að láta sendiráðmn annarra ríka
eftir að gefa út vegabréfsáritanir til ís-
lands. í gær var ákveðið að Schengen-
samstarfið hæfist að fúllu í mars á
næsta ári. Ríkisútvarpið greindi frá.
Tekist á um Háskólann
Eiríkur Jónsson, formaður Stúdenta-
ráðs, og Bjöm Bjama-
son menntamálaráð-
herra tókust á um
fiárframlög til Há-
skóla íslands í gær.
Eiríkur sagði að Há-
skólanum væri ekki
tryggt nægt fé til að
halda úti öflugu
starfi. Því mótmælti Bjöm og benti á að
12% aukning hefði orðið í útgjöldum
ríkisins til Háskólans frá síðasta ári til
þessa og að enn yrði 9% aukning frá
þessu ári til næsta. RÚV greindi frá.
Kennarar styrkja kennara
Félag háskólakennara við Háskól-
ann á Akureyri gaf í morgun hálfa
milljón króna verkfallssjóð framhalds-
kólakennara.
Vildarpunktar tii en ekki frá
Flugleiðir hafa ákveðið að bjóða farþeg-
um á leið frá Bandaríkjunum til ís-
lands tvöfalda til þrefalda vildarpunkta
í desember. Starfsmaður Flugleiða hér
á íslandi kannaðist ekki við tilboðið og
því er óyist hvort það gildir fyrir ferða-
lög frá íslandi. Vísir.is greindi frá.
-bþg/Óh