Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 70
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 78 Ættfræði I>V Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson li 2. desember I 1 Sjötugur 85 ára Eggert Björnsson, - Höföagötu 23, Stykkishólmi. Einar Jóhannesson, Jarölangsstöðum, Borgarnesi. 80 ára Helga Amundadóttir, Vogatungu 67, Kópavogi. Vigfús Ebenesersson, Skjólbraut lla, Kópavogi. 70 ára Hilmar Guðlaugsson, Rauöhömrum 12, Reykjavík. Jóhann Stefánsson, Hjaröarhlíö 6, Egilsstööum. —lOddný Sigríöur Nicolaisdóttir, Hólabergi 82, Reykjavík. Stefanía Ingólfsdóttir, Hlíöargötu 10, Fáskrúðsfirði. 60 ára Bjargmundur Sigurjónsson, Tröllaborgum 25, Reykjavík. Gunnar Karlsson, Hraunbæ 24, Reykjavlk. Halldóra S. Guðnadóttir, Tjarnarflöt 6, Garöabæ. 50 ára Bjarni G. Stefánsson, Hafnarbraut 2, Hólmavík. Friðrik Ingvar Friðriksson, Holtsbúð 46, Garöabæ. ^Godson U. Onyema Anuforo, Barmahlíö 33, Reykjavík. Guðný Steinunn Guðmundsdóttir, Frostafold 20, Reykjavík. Ingibjörg G. Viggósdóttir, Vesturgötu 81, Akranesi. Jóhanna Hafdís Magnúsdóttir, Birkivöllum 11, Selfossi. Kristín Guðmundsdóttir, Miðstræti 8b, Reykjavík. Ólafur Haukur Baldvinsson, Oddeyrargötu 32, Akureyri. Ólöf Lína Steingrímsdóttir, Austurbergi 32, Reykjavík. Sigfús Kristvin Magnússon, '^Reykjanesvegi 8, Njarðvík. Sigurbjörg Helgadóttir, Réttarholti 4, Borgarnesi. Sólveig Smith, Lindarseli 10, Reykjavík. Þórarinn Kristján Ólafsson, Hringbraut 119, Reykjavík. Þröstur Viðar Guömundsson, Dalseli 11, Reykjavík. 40 ára Brynja Margeirsdóttir, Barðaströnd 7, Seltjarnarnesi. Rnnbogi Elíasson, Grundargötu 16, Grundarfiröi. Friðbert Jón Kristjánsson, Fjarðargötu 64, Þingeyri. Guörún Ólafía Viktorsdóttir, Hrafnshöföa 35, Mosfellsbæ. Ballgrímur Hallgrímsson, Heiöarlundi 19, Garöabæ. Hwee Peng Yeo, Flatasíðu 2, Akureyri. Jón Magnússon, Langholtsvegi 1, Reykjavík. Gyða Helgadóttir, VTöihlíö, Grindavlk, áöur til heimilis I Smáratúni 15, Keflavík, andaðist sunnud. 26.11. sl. Ágústa Þorsteinsdóttir, Hrismóum 4, Garöabæ, lést á St. Jósepsspítala, -JHafnarfiröi, þriðjud. 28.11. Ragnheiöur Bjarnadóttir frá Hesteyri, Reynimel 43, lést á heimili sinu miövikud. 29.11. Gissur Guðmundsson, Háaleitisbraut 155, andaðist á Landspítalanum, Fossvogi, miðvikud. 29.11. sl. Jóna Kristin Magnúsdóttir lést á líknardeild Landspítala, Landakoti, miövikud. 29.11. sl. Jóhanna Þorsteinsdóttir frá Vesturhúsum, Vestmannaeyjum, síöast sil heimilis á Borgarvegi 20A, Ytri- Njarövík, er látin. Jarðarförin hefur fariö fram i kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Kristjana Ólafsdóttir, Garövangi, Garöi, lést á Landspítalanum viö Hringbraut þriöjud. 28.11. Sveinbjörg Ágústsdóttir, Melavegi 7, Jést aðfaranótt þriöjud. 28.11. á ^“Sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Gísli Sigurðsson umsjónarmaður Lesbókar Morgunblaðsins Gísli Sigurðsson, umsjónarmað- ur Lesbókar Morgunblaðsins og myndlistarmaður, Garðaflöt 25, Garðabæ, verður sjötugur á morg- un. Starfsferill Gísli fæddist í Úthlíð í Biskups- tungum og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni og lauk verslunar- prófi frá Samvinnuskólanum 1953. Gísli hefur verið blaðamaöur frá 1955, fyrst við tímaritið Sam- vinnuna 1955-59, var síðan rit- stjóri Vikunnar 1959-67 en hefur verið umsjónarmaður Lesbókar Morgunblaðsins frá 1967. Gísli er höfundur bókanna Út úr myrkrinu, ævisögu Helgu á Engi, 1963, og Arkitektúr - Úrval íslenskra einbýlishúsa, 1967. Þá er hann höfundur greinarinnar Fjallajarðir og framafréttir Bisk- upstungna, í Árbók Ferðafélags ís- lands 1998. Gísli hefur verið myndlistar- maður um áratugaskeið. Hann hefur haldið tólf einkasýningar frá 1964, þ. á m. í Bogasal Þjóð- minjasafnsins, tvisvar í Norræna húsinu, á Akureyri, í Alwin Gall- ery i London, tvisvar í Listasafni Árnessýslu á Selfossi, í Hafnar- borg, listamiðstöð Hafnarfjarðar, þrisvar á Kjarvalsstöðum auk þess sem ákveðin er sýning í Gerðarsafni í Kópavogi á næsta ári. Fjölskylda Gísli kvæntist 23.7. 1955 Jó- hönnu Bjarnadóttur, f. 2.2. 1933, verslunarmanni og húsmóður. Attatíu og fimm ára þríburar Þorbjörg Pálsdóttir fyrrv. húsfreyja í Fljótsdal og í Þorlákshöfn Þorbjörg Pálsdóttir húsfreyja, Naustahlein 14, Garðabæ, er einn þríburanna sem í dag eru áttatíu og fimm ára. Starfsferill Þorbjörg ólst upp í Garði i Keldu- hverfi hjá fósturforeldrum sínum, Jóni Stefánssyni og Björgu Gríms- dóttur. Fjölskyldan ílutti til Seyðis- fjarðar er Þorbjörg var ellefu ára og bjuggu þau að Dvergasteini um ára- bil þar sem fósturfaðir hennar var ráðsmaður hjá séra Sveini Víkingi. Hún varð nítján ára vinnukona, einn vetur í Grafarholti í Mosfells- sveit en bjó siðan á Seyðisfirði þar Níutíu og fimm ára til hún ílutti alfarin suður rétt fyrir stríð. Þorbjörg og maður hennar stund- uðu búskap i Fljótsdal í Fljótshlíð í fjórtán ár en íluttu til Þorlákshafn- ar 1958 þar sem hún vann í Meitlin- um um skeið eða þar til þau fluttu á Hrafnistu í Hafnarfirði. Fjölskylda Þorbjörg giftist 1938 Guðmundi Sigfússyni, f. 16.5. 1913, d. 1996, fyrrv. bónda, sjómanni og starfs- manni Meitilsins. Hann er sonur Sigfúsar Vigfússonar og Gróu Gests- dóttur sem bjuggu á Eyrarbakka. Böm Þorbjargar og Guðmundar Helga Sigríður Pálsdóttir fyrrv. ráðskona að Nýjabæ í Kelduhverfi Helga Sigríður Páls- dóttir, fyrrv. ráðskona i Nýjabæ, Engjaseli 84, Reykjavík, er einn þri- buranna sem í dag eru áttatíu og fimm ára. Starfsferill Helga ólst upp í Ási í Kelduhverfi hjá föður- systur sinni og manni hennar, Jónínu Jóns- dóttur húsfreyju og Gunnari Jónatanssyni bónda. Er föðursystir Helgu dó flutti hún tólf ára frá Ási til systur sinnar aö Hafursstöðum í Öxarfirði og átti þar heima til tuttugu og tveggja ára aldurs. Hún flutti þá til bróður síns, Kristjáns, bónda að Nýjabæ í Keldu- hverfi, en þar var hún ráðskona í fjörutíu ár. Kristján, bróðir Helgu, andaðist árið 1977. Þá flutti hún til Reykja- víkur. Þar starfaði hún við heimilis- hjálp í nokkur ár auk þess sem hún var níu sumur ráðs- kona á Nýhól á Hóls- fjöllum. Helga tók um árabil virkan þátt í störfum kvenfélags sveitarinn- ar er hún bjó í Nýjabæ hjá bróður sínum. Fjölskylda Böm Helgu: Gunn- laug Ólafsdóttir, f. 4.11. 1940, sjúkraliði í Reykjavík, gift Sigurði Sveinssyni og eiga þau tvær dætur, Selmu Helgu Einarsdóttur, f. 22.3. 1961, sem á tvö böm, og Elínu Arn- disi Sigurðardóttur, f. 10.1. 1970; Kristján Ólafsson, f. 4.8. 1942, d. 1973, lengst af vinnumaður í Keldu- hverfi. Foreldrar þríburanna voru Páll Jónsson, f. 9.10. 1870, d. 26.1. 1956, bóndi í Svínadal í Kelduhverfi, og k.h., Þorbjörg Hallgrímsdóttir hús- freyja. Hún er dóttir Bjarna Kolbeinsson- ar og Þórdísar Eiriksdóttur, bænda í Stóru-Mástungu í Gnúp- verjahreppi. Börn Gisla og Jóhönnu eru Bjami Már, f. 23.12. 1955, búsettur í Reykjavík en kona hans er Hrafney Ásgeirsdóttir og eru börn þeirra Jóhanna, f. 1979, og Sverrir Már, f. 1988; Hrafnhildur, f. 20.6. 1959. Systkini Gísla eru Ingibjörg, f. 1933, læknaritari í Garðabæ; Bjöm, f. 1935, bóndi í Úthlíð í Biskupstungum; Sigrún, f. 1937, skrifstofumaður og húsmóðir í Kópvogi; Kristín, f. 1940, húsmóðir í Reykjavík; Jón Hilmar, f. 1944, líffræðingur og kennari í Reykja- vík; Baldur, f. 1948, rafeindavirki í Reykjavík. Foreldrar Gísla voru Sigurður Tómas Jónsson, f. 25.2. 1900, d. í október 1987, bóndi í Úthlíð, og k.h., Jónína Þorbjörg Gísladóttir, f. 19.10. 1909, d. 19.2. 1979, hús- freyja. Ætt Sigurður var sonur Jóns, b. í Brautarholti, bróður Ingimundar, foður Sigurðar Egils alþm., föður Jóhönnu Sigurðardóttur alþm. Jón var sonur Einars, b. á Egils- stöðum í Ölfusi, Jónssonar. Móðir Einars var Sólveig Þorvarðardótt- ir, b. á Vötnum, Jónssonar, ætt- föður Bildsfellsættarinnar Sig- urðssonar. Móðir Sólveigar var Guðbjörg Eyjólfsdóttir, ættföður Kröggólfsstaðaættarinnar, Jóns- sonar. Móðir Sigurðar var Guðrún Jónsdóttir, b. í Reykjanesi í Grimsnesi og gestgjafa á Kolviðarhóli, Jónssonar og Krist- ínar Danielsdóttur. Jónina Þorbjörg var systir Er- lends, föður Eyvindar leikstjóra. Jónina var dóttir Gísla, b. í Úthlíð og Laugarási, Guðmundssonar, b. á Bóli, Bjarnasonar. Móðir Jónínu var Sigríður Ingv- arsdóttir, b. á Apavatni, Sigurðs- sonar, b. í Útey, Sigurðssonar, bróður Guðlaugar, ömmu Sigur- geirs biskups, föður Péturs bisk- ups. Bróðir Sigurðar var Guð- mundur í Langholtsparti, faðir Péturs skólastjóra, föður Péturs útvarpsþular, Jóns Axels banka- stjóra og Tryggva, bankastjóra í eru Jónina Björg, f. 31.1. 1937, húsfreyja í Teigi í Fljótshlíð, gift Árna Jóhannssyni, b. þar, og eiga þau tvö börn; Guðmundur, f. 13.7.1939, starfsmaður Essó, búsettur á Hvolsvelli, kvæntur Guðnýju Vilhjálms- dóttur og eiga þau fiögur böm; Garðar, f. 25.3. 1941, vinnuvéla- stjóri í Reykjavík, kvæntur Valgerði Engilbertsdóttur og eiga þau einn son; Sveinveig, f. 22.12. 1942, húsmóðir og starfsmað- ur við Hrafnistu i Hafnarfirði, bú- sett i Garðabæ, gift Ásgeiri Sigurðs- syni og á hún flögur börn frá fyrra Hveragerði. Móðir Ingvars var Guðrún, systir Ófeigs á Fjalli, afa Tryggva útgerðarmanns, afa Tryggva, framkvæmdastjóra ís- landsbanka. Guðrún var dóttir Ófeigs ríka á Fjalli, ættföður Fjallsættarinnar, Vigfússonar. Móðir Guðrúnar var Ingunn Ei- ríksdóttir, ættföður Reykjaættar- innar, Vigfússonar. Móðir Sigríð- ar var Þorbjörg Eyvindsdóttir, b. í Útey, Þórðarsonar og Ingibjargar Eiríksdóttur. Gísli verður að heiman á afmælisdaginn. hjónabandi; Árni, f. 5.3. 1946, byggingastarfs- maður í Þorlákshöfn; Þórdís, f. 11.8. 1949, verslunarmaður í Hafn- arfirði, gift Bimi Bene- diktssyni og eiga þau þrjú börn; Svanhildur, f. 27.12. 1950, húsmóðir í Kópavogi, og á hún tvö börn en maður hennar er Eyjólfur Jónsson; Brynjar Heimir, f. 31.5. 1957, húsasmíðameistari í Þorlákshöfn, kvæntur Laufeyju Ásgeirsdóttur og eiga þau fiögur börn. Níutíu og fimm ára WS!* Ingimundur Pálsson bóndi að Katastöðum Þríburarnir Helga Sigríður Pálsdóttir, Engjaseli 84, Reykja- vík, Þorbjörg Pálsdótt- ir, Naustahlein 14, Garðabæ, og Ingimund- ur Pálsson, bóndi að Katastöðum í Öxar- fiarðarhreppi, eru átta- tíu og fimm ára i dag. Helga, Þorbjörg og Ingimundur fæddust í Svínadal í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjar- sýslu og urðu yngst í hópi tíu systk- ina. Þau voru einungis sex daga gömul er móðir þeirra lést og var þeim þá komið í fóstur, sinu á hvern staðinn. Auk þess voru þrjú önnur systkinanna send í fóstur en fiögur elstu systkinin urðu eftir hjá föður sínum. Starfsferill Ingimundur ólst upp hjá fóstur- foreldrum sínum, Guðmundi Ingi- mundarsyni og Þorbjörgu Sigurðar- dóttur í Garði. Þau bjuggu í Garði til 1936 en fluttu þá að Prest- hólum í Öxarfiarðar- hreppi. Þar bjó Ingi- mundur til 1962 er hann keypti Katastaði i Norður-Þingeyjar- sýslu þar sem hann hefur búið siðan. Hann er ókvæntur og barn- laus. Fjölskylda Systkini þriburanna: Jón, f. 1900, nú látinn, bóndi í Þórunnarseli í Kelduhverfi; Guðrún, f. 1902, nú lát- in, húsfreyja að Hafursstöðum í Öx- arfirði; Kristján, f. 1905, d. 1977, bóndi í Nýjabæ í Kelduhverfi; Ár- dís, f. 1907, búsett að Núpi í Öxar- firði; Jónína, lengi starfsmaður við Þvottahús Landspítalans, húsmóðir í Reykjavík; Kristín, f. 1912, nú lát- in, lengst af vinnukona í Keldu- hverfi; Þórarinn, nú látinn, vinnu- maður í Kelduhverfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.