Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Adalvinningshafi Pixiuveitio frá Hráa MetH • 4 miba á Pokémon 2 fró Sambióunum M/ndbandÍÓ Jérnriflnn • Pokómon ptakaf Birkir Magnússon Úthaga 13 Aukavfnningshafar Pokémon Pitxo frá Hréo Hotti • Myndbandié JérnrUinn. Vignir Þór'Kristmannsson Sigrún Ósk Hrafnsdóttir María Jóna Helgadóttir Andri Einarsson Skúli Freyr Sigurðsson Bjarnþór Gunnarsson Daníel K. Sigurdórsson Sigþór M.V. Hrísholt 8a Krókamýri 40 Vesturvangi 38 Kjarrmóum 4 Melteigi 7 Presthúsabraut 35 Laufrima 3 Lyngbrekku 17 800 Selfossi Pokémon plakot. 800 Selfossi 210 Garðabæ 220 Hafnarfiröi 210 Garðabæ 300 Akranesi 300 Akranesi 112 Reykjavík 200 Kópavogi Vinningar ver&a eendir Hi vinningshafa. Taktu þátt i Pokémon lelknum 81. nýlr vlnnlng.hafar i hverrl vlku. A undanförnum árum hefur Belize notiö sífellt meiri vinsælda sem feröamannastaöur, sérstaklega meöal kafara. Belize, paradís í Suður-Ameríku - fyrr á öldum var landið griðastaður sjóræningja Belize er lítil paradis i Suður-Am- eríku sem nýtur aukinna vinsælda ferðamanna. Landið liggur við Hondúrasflóa, milli landamæra Mexíkós og Gvatemala. Náttúra landsins er rómuð fyrir fegurð og dýralíf og gróðurfar þykir einstakt. Enn sem komið er byggist ferða- mennska Belize á náttúrufegurð og ódýrri gistingu. Yfirmaður ferða- mála þar í landi segir að í framtíð- inni sé ætlunin að leggja ríka áherslu á vistvæna ferðamennsku og skipuleggja ferðir þannig að lögð verði áhersla á að vernda gróður og dýralíf. Landið hét áður Breska Hondúras en hlaut sjálfstæði 1973. Fyrr á öldum var landið griðastað- ur sjóræningja og höfuðborgin fræg fyrir glæpi og drykkjulæti. Eftir að sjóræningjar hurfu úr sögunni tók við stórfelld skógarrányrkja sem endaði með því að dýrmætustu teg- undunum var útrýmt. í dag er landið eitt af friðsælustu löndum Suður-Ameríku, með rúm- lega 230.000 íbúa, og býr um fjórð- ungur þeirra í höfuðborginni. Á undanförnum árum hefur landið notið sífellt meiri vinsælda sem ferðamannastaður, sérstaklega með- al kafara. -Kip Safnahús Borgarfjarðar stækkað Lnjkusínn Vlnnlngchaffar vlkunnar DV Tilvera DV, BORGARNESI: .... „Safnahús Borgargarðar hefur lengi átt við mikinn húsnæðisvanda að stríða, sem hefur öðru fremur valdið því að sýningar minjasafnanna tveggja, byggðasafns og náttúrugripa- safns, hafa verið heldur lítifjörlegar þrátt fyrir að safnmunir séu í raun margir og fjölbreyttir," segir Axel Kristinsson, forstöðumaður safnahúss Borgarflarðar. „Neðri hæðin í húsinu sem við erum í er i eigu Borgar- byggðar og hef- ur okkur verið boðið að taka rými sem þarna bætist við verði aðal- lega notað undir sýningar minjasafn- anna og þá mun stærð sýninganna margfaldast. Þessu fylgir að leggja verður mikla vinnu í að hanna og setja upp nýjar sýningar, sem við vonumst til að geti orðið bæði fjölbreyttar og nýstárlegar" segir Axel Svo virðist sem fækkun hafi orðið á gestum í byggðasafnsdeild Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi eft ir að Hvalfjarð- argöngin voru opnuð. Að sögn Áxels Kristins- sonar safn- stjóra er þó erfitt að sjá af hveiju þetta stafar. „Sjálfsagt hafa göngin dv-mynd daníel v. ólafsson haft einhver það á leigu eða kaupa það. Þessi mál eru enn ófrágengin en við bindum miklar vonir við þessa fyrirhug- uðu stækkun. Við höfum hugs- að okkur að það Ahugavert safn áhrif á aðsókn Safnahús Borgarfjarðar er áhugavert en ag safhimi en heimsóknum mætti fjölga. Hér er fótk á kafi erf!^ er að meta /' fortíðinni. þag nákvæm- lega eða einangra frá afleiðingum af al- mennri fjölgun ferðamanna. Tölumar eru úr ársskýrslum en mér frnnst þær frekar ótraustvekjandi og þegar þær eru skoðaðar til lengri tima benda þær til samdráttar, sem kannski er afleið- ing af því hve illa hefur verið búið að safninu," sagði Axel. Árið 1993 skoðuðu 2200 manns byggðasafnið, 1994 voru þeir 2.937,1995 um 3000, 1996 2100, 1997 1900, 1998 1700 og 1999 um 2200. -DVÓ XR8-X Verð kr. 259.000 Diskabremsur fr. 09 aftan, Rafstart, Sjálfskipt, Lœst geymsla fyrir hjálm, Bensínmœlir, 50cc, Aláurstakmark 15 ára, Bögglaberi. GUNNAR BERNHARD ehf. VATNAGARÐAR 24 • SÍMI: 520 1100 Fyrir konur, karla, börn og kornabörn B . ... 100 gerðir af nærbuxum 200 gerðir af nærbolum • Sokkar • Ökklahlífar • Hnjáhlífar • Mittishlífar • Axlahlífar • Únliðahlífar • Silkihúfur • Lambhúshettur úr ull eða silki • Vettlingar • Inniskór o.fl. o.fl. DV-MYND NJÖRÐUR HELGASON Einmuna vetrartíð DV, SUDURLANDI:__________________ Þó að kominn sé desembermán- uður er jörð sunnanlands alauð. Enn sem komið er sakna menn þess ekki mjög að hafa ekki allt á kafi í snjó og njóta þess frekar að geta farið um allt óh'uað frekar en að klofa skaflana. Þo fer fljót- lega að vanta snjóinn til að leika undir með jólaljósunum og til að skapa réttu stemninguna. Hjálp- arfoss i Þjórsárdal er vinsæll við- komustaður ferðafólks á sumrin. Þar sem hann fellur niður á milli klettanna, með klett upp úr miðj- um fossinum sem setur punktinn yfir allt saman, hefur Vetur kon- ungur lítið sem ekkert bitið á honum enn þá, aðeins smá ísbrún við bakkana en annars er hann og umhverfið eins og snemma að hausti. -NH Allt til að halda hita frá toppi til táar Náttúrulækningabúðin Hlíðasmára 14, Kópavogi, s. 544 4344 _______________________A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.