Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2000, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2000, Qupperneq 32
32 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000 41 Helgarblað DV DV Helgarblað Helgarblað DV gerir upp öldina: íþróttaviðburður aldarinnar HM ‘95 - Dómarar voru fleiri en áhorfendur. Hannyröakona aldarmnar Bjarni Ár- mannsson - Kann bæði kontórsting og harðangurs- saum. Mistök aldarinnar Skilnaðurinn við Dani - Þeim var eg verst er eg unni mest. Stórmenni aldarinnar Jóhann Svarfdælingur - Bar höf- uð og herðar yfir samferðamenn sína. Par aldarinnar Jón og Gunna - Fólkið sem borgaði Þjóðmenningarhúsið, Ráðhúsið, Perluna, Bessastaði, Húsavíkurhöfn og er alveg sama. Rithöfundur aldarinnar Kristmann Guðmundsson - Verk hans voru öðrum víti til vamaðar. Dvergur aldannnar Magnús Schev- ing - Stærsta egó miðað við höfða- tölu. Viðtal aldarinnar Viðtal Samúel við Hörð Torfason - Kom fyrstur út úr skápnum og skildi hann eftir opinn. Frótt aldarinnar Skilnaður Ágústu og Hrafns - ís- lenskt þjóðlíf lamaðist. Vélvirki aldarinnar Kristján Jó- hannsson - Fjórða röddin i tenórun- um þremur. Hundavinur aldarinnar Albert Guð- mundsson - Vinur litla hundsins. Málverkasýn- ing aldarinnar „Rétt“ list Jónasar frá Hriflu - Jónas hafði rétt fyrir sér. Leikari aldarinnar Sveinn M. Eiðsson - List- rænt tannleysi nær nýjum hæð- um. Dagskrárstjóri aldarinnar Hrafn Gunnlaugsson - Hafði næmt auga fyrir þulum og eigin myndum. Minnsta stærsta útihátíð aldarinnar Kristnihátíð árið 2000 - Leyfið börnunum að koma til mín en teljið þau tvisvar. Ráðherra aldarinnar Guðmundur Árni Stefánsson - Island var of lítið fyrir hann og Hafnarfjörð- ur of stór. Frjáls- hyggju- maður aldarinnar Jón Baldvin Hannibalsson - Allt er falt. Landnáms- maður aldarinnar Þuríður mús- arnef nam land á Álftanesi. Vopnfirðingur aldarinnar Linda Pét- ursdóttir Kleópatra er úr Norður- Múlasýslu. Sölumaður aldarinnar Einar Benediktsson - Kári Stef- ánsson sins tíma. Náttúru- hamfarir aidarinnar Siv Friðleifs- dóttir - Mesta ógn- in sem steðjað hef- ur að íslenskri náttúru fyrr og síðar. Leikrit aldarinnar Jólafrumsýn- ing stjórnarráðs- ins 1999: Finnur Ingólfsson skipar Finn Ingólfsson Seðlabankastjóra. Sjálfsævisaga aldarinnar Myrkrahöfðinginn eft- ir Hrafn , Gunnlaugs- son - Trú- verðug og átakan- leg. Þistil- firðingur aldarinnar Steingrímur J. Sigfússon - Mesta fylgi mið- að við höfuð- háratölu. Veiðimaður aldarinnar Hermann Jónasson - Kærir sig kollóttan um heiðurinn. Leigusali aldarinnar Sverrir Her- mannsson, eig- andi Hrútafjarð- arár - Þurfti lít- ið að auglýsa. Leigutaki aldarinnar Sverrir Her- mannsson, bankastjóri Lands- bankans - Maður þekkir mann. Lesenda- bréfritari aldarinnar Jón Steinar Gunnlaugsson - Tekur upp hanska og penna fyrir vini sína þegar þarf. Grátkór aldarinnar Kristján Ragnarsson Fjölradda ein- söngur útgerð- armanns. Tónskáld aldarinnar Árni Johnsen - Það bergmálar tónlist í höfðinu á honum. Húseigandi aidarinnar Sigurður Gísli Pálmason - Allir þurfa 110 þúsund fermetra þak yfir höfuðið. Hurðarhúns- iýsing aldarinnar Ingvi Hrafn Jónsson lýsir Höfðafundi Reagans og Gor- batjovs - Flest orð bera minnsta ábyrgð. Gæludýr aldarinnar Ómar Krist- jánsson - Hefur fengið gott at- læti hjá eigend- um sínum. Fórnarlamb aldarinnar Lady Queen - Hundurinn ligg- ur grafinn í Efstaleitinu. Grein aldarinnar Stóra bomban eftir Jónas frá Hriflu - Geðveikislega góð grein. Islandsvinur aldarinnar Paul Watson Kvaldi Hval. Rán aldarinnar Rán GK - Þjóðin er fórnarlambið. Sérkenniiegasta sakamál aldarinnar Kristinn H. Gunnarsson Maðurinn sem Framsókn stal af Alþýðubandalag- inu. Enginn ser- íunúmer, ekki neitt uppruna- vottorð en samt ófalsaður. Ferðamaöur aldarinnar Halldór Lax- ness - Fór víða en kom alltaf aftur. Bóndi aldarinnar Guðbjartur Jónsson í Sumarhús- um - Hann lifir. Skógræktar- maður aldarinnar Vigdís Finn- bogadóttir - Grænir fingur upp að eyrum. Heimspeking- ur aldarinnar Hallbjörn Hjartarson - Sona sirkabát mestur hér á landi á. Kúreki aldarinnar Guðni Ágústssón - Ríður ekki við einteyming. Sjónvarps- maður aldarinnar Ólafur Sig- urðsson - Fluffluflflu- fufufluuuuflflf. Pabbi aldarinnar Guðmundur Gunnarsson - Hurða- skellir gengur aftur. Hljómsveit aldarinnar Strax - Ruddi brautina fyrir Björk. Sæti aidarinnar 16. sætið - Ástæðan fyrir því að eng- in hús á íslandi eru hærri en 15 hæð- ir. Ljóð aldarinnar Stál og hnífur - Við bryggjuna bátur vaggar hljóft, í nóft mun ég deyja. Lag aldarinnar Gleðibankinn - Icy trióið var meira einmana á sviðinu í Bergen en Harald- ur Örh Ólafsson á Norðurpólnum. íþróttamaður aldarinnar Reynir Pétur Ingvarsson göngu- garpur - gekk fram af þjóðinni þegar hann gekk fram fyrir skjöldu í söfnun til styrktar Sólheimum. Söfh- unin gekk vel. Fugl aldarinnar Fugl dagsins - Sívinsæll útvarpsþátt- ur sem ætti að taka upp aftur. Rass aldarinnar Sólveig Péturs- dóttir - Lét smíða dýrasta klósett sem sögur fara af. Verkamaður aldarinnar Bubbi Morthens - Hrognin eru að komast á síð- asta söludag. Lim aldarinnar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir legt U-hu R-listans. - And- Félag aldarinnar Hollvinir Reykjavik- urflugvallar - Auk þess leggjum við til að geirfuglinn fái öndunarvél. Gos aldarinnar ís-kóla - Á undan sinni samtíð. Fólk hafði ekki uppgötvað að vont væri gott ef það kostaði minna. Kvikmynd aldarinnar Morðsaga - Ástæða þess að íslenskir glæpamenn hugsa í hraunum. Draugur aldarlnnar Verðbólgudraugurinn - Á ekki heima í Höfða. arril dc írtæki darinnar Samband ís- lenskra samvinnu- félaga - Það reis og það hneig og hneig og hneig. Fótur aldarinnar Árni Johnsen - Féll eins og flís við rass Öss- urar Skarphéðinsson- Höfuð aldarinnar Ámi Johnsen - Óbrotgjarn minn- isvarði. Nú öldin er liðin í áranna skaut og aldrei hún kemur til baka. Nú geta stœrðfrœðingarnir keypt KR flug- eldana sína og skotið þeim upp óhikað - öldin er ör- ugglega búin. Eins og sœmir hugsandi fjölmiðli lítur Helgarblað DV um öxl og virðir fyrir sér 20. öldina á íslandi. Spurn- ingin er sú sama og leitað hefur á mannkynið frá örófi alda: hverjir eru bestir? og eru svörin jafn mörg og mannkynið er fjölmennt. Við óskum öllum þeim sem ekki eru nefndir í þessari úttekt innilega til hamingju en jafnframt biðjum við þá velvirðingar sem þykir fram hjá sér gengið. Helgarblað DV óskar lesendum sínum gleðilegrar ald- ar og þakkar þá liðnu. Verið viss um að lesa nœstu úttekt árið 2100. -PÁÁ/sm Ar aldarinnar Árið 2000 - Árið sem var beðið eftir alla öldina. Eftirsóttasti maður aldarinnar Geirfmnur Einarsson - Hvarf í nóv- ember 1974, hefur verið leitað síðan. Mest byggða hús aldarinnar Hailgrímskirkja - Bygging hennar hófst fyrir miðja öldina og stendur enn. Minnst byggða hús aldarinnar Tónlistarhúsið - Munar alltaf litlu að það verði byggt. Hár aldarinnar Hár Ólafs Ragn- ars Grímssonar - Hefur ekki breyst frá upphafi sjón- varpsaldar. Fingur aldarinnar Fingur Stein- gríms Hermanns- sonar - Sagaði hann af með hjól- sög. Mjólkurafurð aldarinnar Skyr Helga Hóseassonar - Hann sletti eigin skyri á þingheim. Niðurgangur aldarinnar Römm magakveisa sem Guðni Ágústsson fékk í Kína eftir að hafa handfjatlað Strút. Koss aldarinnar Koss Guðna Ágústssonar og ís- lenskrar kýr - Júdasarminnið gengur aftur. Grænmeti aidarinnar Grænar baunir - Steingrimur Her- mannsson fór ótroðnar slóðir þegar hann lét skrifa grænar baunir sem eldsneyti fyrir ríkisbifreið sem hann hafði yflr að ráða. mt. Skemmtikraftur aldarinnar Ástþór Magnús- son - Enginn ís- lendingur hefur á öldinni komið jafnmörgum til að hlæja jafnoft án þess að ætla það. Tré aldarinnar Björk - Gróður- sett i tóneyra heimsins. Skilnaður aldarinnar ísland skilur við Danmörku - Farsælli bamlausri sambúð slitið í góðu. Fýllirí aldarinnar 1. mars 1989 - Loksins loksins. Brauðsúpa aldarinnar Reykjavíkurtjörn - Aldrei hefur minna vatn tekið við meira brauði og skít. Verstu eriendu samskipti aldarinnar Hjónaband Sophiu Hansen og Halims A1 - Tyrkir rændu íslending- um - aftur. Bestu eriendu samsklpti aldarinnar Ástandið - Hermannssynir allra landa sameinist. Besti vinur aldarinnar Hannes Hólm- steinn Gissurar- son - Með slíka vini þarfnast eng- inn óvina. Skál aldarinnar Bermúdaskálin - Skálað í beinni. Framsóknarmaður aldarinnar Egill Jónsson á Seljavöllum - Hefur öll einkenni góðs fram- sóknarmanns. Sjálfstæöis- maður aldarinnar Halldór Ás- grímsson - Hef- ur öll einkenni góðs sjálfstæðis- manns. Benedikt aldarinnar Benedikt Sveinsson - Þú ert sjálfur Bensi bak við tjöldin. Matur aldarinnar Ein með öllu - Garnir fullar af rusli fara vel í landann. Sálmaskáld aldarinnar Davíð Odds- son - Á eftir að yrkja 49 sálma í viðbót. Pólitíkus aldarinnar Kári Stefáns- son - Talar við stjórnmálamenn um vísindi og við vísinda- menn um stjórnmál. Njáluhöfundur aldarinnar Friðrik Þór Friðriksson Hafði neistann og brenndi Njálu. Leiðindi aldarinnar Rás 1 - Drap fólk úr leiðindum. Mun á næstu öld drepa sjálfa sig úr leiðindum - en á klassískan hátt. 4^ Nektar- fyrii^ sæta aldar- innar Kolbrún Halldórsdóttir - Berst jafn harðvítuglega gegn klámi á Alþingi og birtingu nektarmyndar af henni sjálfri í fjölmiðlum. Lundi aldarinnar Ámi Johnsen - Sá eini sinnar teg- undar sem ekki grefur holur heldur byggir kirkjur. íþróttaafrek aldarinnar Danmörk - ís- land 14-2 - Þeir hefndu fyrir skiln- aðinn. Skáldsaga aldarinnar Æviþættir Ólafs Skúlasonar - Fjall- ræða biskups á eftirlaunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.