Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2001, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2001, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2001 DV Fréttir Soölabankastjóri og bmnkastjóri W • Norrmna fjár- Forstjórl festingarrbankans. Ltuida virkjunar. Sendlherra I Washlngton. Smhla- bankaatjórl. Hmttll stjórnmálum. Hmttll stjórnmálum. Forstjórl íbúöalánosjóös. Seöla- bankastjórl. Óbreyttur alþinglamaöur. Jóii Helgason Inndbúnaóarráöherra. Jón Baldvin Hannibahson , tllrmilarMherra. Matthlas Á. Mathiesen samgönguriNnm. Friðrik Sopliusson Steingrímur Herinanmson utnnriklariöherrn. íðrik bophusi Iðnaöerribherre. [Guðmundur Bjarnason hellbrigölg ráöherra. \Birgir Ísleifur Gunnarsson Þorsteinn Pdlsson foruotlsriðherra. Jóluinita Sigurðardóttif filegtmiltriöherm. Jón Sigurðsson vlhtklptemðhem. Halldór A sgrímsson sjn varútvagaráöherra. M J|tw London. • Iff! A .'-þi- li Ráðherradómur er gjarnan ávísun á góð embætti: Foringjar í feit störf Undantekning viröist fremur en regla aö stjórnmálamenn sem komast í ríkisstjóm haldi sig á vettvangi stjómmálanna. Algeng- ast er að þegar þreyta kemst í menn þá hverfi þeir tÚ annarra og rólegri starfa þar sem þeir eiga áhyggjulaust líf. Sama regla á viö um formenn flokka og óskráð regla er að þeir fái starf við hæfi, til dæmis i utanrikisþjónustunni. Áhugavert er að skoða einstakar ríkisstjórnir fyrr á árum með til- liti til þess hvað orðið hefur um ráðherrana. í ráðuneyti Þorsteins Pálssonar, sem tók við völdum þann 8. júlí 1987, sátu 11 ráöherr- ar. Sjö þeirra hurfu af vettvangi stjómmálanna á miðri starfsævi til annarra starfa en enginn fór í einkageirann. Tveir sitja enn á þingi en tveir hættu fyrir aldurs sakir. Svo er að sjá sem peningavit hafi veriö sterkt meðal ráðherr- anna því fimm þeirra hafa orðið bankastjórar og forstjórar. Sendiherrar og banka- stjórar Sjálfur forsætisráðherrann, Þor- steinn Pálsson, þáði úr hendi Hall- dórs Ásgrímssonar utanrikisráð- herra starf sendiherra í London þar sem hann á væntanlega náöug- ar stundir. Steingrímur Her- mannsson var utanríkisráðherra og hann þáði seinna starf seöla- bankastjóra úr hendi Sighvats Björgvinssonar viðskiptaráðherra. Áður haföi Birgir ísleifur Gunn- arsson menntamálaráðherra tekið sæti í Seðlabankanum sem banka- stjóri. Friðrik Sophusson iönaöar- ráðherra hætti löngu seinna til aö taka við stöðu forstjóra Lands- virkjunar en sú stofnun heyrði undir Finn Ingólfsson iðnaðarráð- herra sem nokkru síðar var sjálfur skipaður seðlabankastjóri en bankinn heyrir nú undir Davíð Oddsson forsætisráðherra. Framsóknarmaðurinn Guð- mundur Bjamason, heilbrigðisráð- herra í ríkisstjórn Þorsteins, valdi sér einnig forstjórastól og þáði embætti sem forstjóri íbúðalána- sjóðs, en sú stofnun heyrði undir flokksbróður hans, Pál Pétursson félagsmálaráðherra. Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra situr enn á þingi nú, 13 árum seinna, og er í ríkisstjórn Sighvatur Jóhanna Bjorgvinsson Sigurðardóttir - Þróunarsam- - engar vegtyllur. vinnustofnun. sem utanríkisráðherra. Sömu sögu er aö segja af félagsmálaráðherra Þorsteins, Jóhönnu Sigurðardótt- ur. Þrátt fyrir ráðherradóm í íjölda ára situr hún á Alþingi í stjórnarandstööu. Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráðherra Þorsteins, valdi sendiherrastarf er hann þáði stöðu í Washington úr hendi Halldórs Ásgrímssonar ut- anríkisráðherra. Jón Helgason landbúnaðarráðherra hvarf á braut úr stjómmálunum án þess að þiggja vegtyllur annars staðar. Öðru máli gegndi meö viðskipta- ráðherrann, Jón Sigurðsson, sem spáð hafði verið bjartri framtíð í Islenskum stjórnmálum. Hann valdi bankageirann og fékk banka- stjórastól í Seðlabankanum. Þar stoppaði hann stutt og tók siðar við bankastjórastarfí í Norræna fjárfestingarbankanum. Sam- gönguráðherrann í ráðuneyti Þor- steins Pálssonar, Matthías Á. Mathiesen, hætti pólitískum af- skiptum fyrir aldurs sakir. Af þessari upptalningu má sjá að af 11 ráðherrum uröu þrír seðlabankastjórar og tveir fengu forstjórastörf í ríkisgeiranum. Aðrir tveir ráðherranna fengu störf sem sendiherrar og tveir hættu fyrir aldurs sakir og aðeins Halldór og Jóhanna eru enn í póli- tík. Að undanskUdum Steingrími Hermannssyni eru aUir ráðherr- viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar árin 1978 tU 1979 og seinna sem heilbrigðis- og félagsmálaráðherra í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens á ámnum 1980 til 1983. Loks var hann menntamálaráðherra ríkisstjórnar Steingríms Hermannssonar 1988 tU 1991. Halldór Ásgrímsson utan- ríkisráðherra brást ekki Svavari Svavar Gestsson - ræöismaöur í Kanada. Pálmi Jónsson - hijópst undan merkjum. Hjörlelfur Guttormsson - ekkert embætti. amir enn í störfum sínum utan stjómmálanna. Fleiri komust í feitt Fleiri ráðherrar hcifa komist í feitt eftir að hafa setið í ríkis- stjórn. Kjartan Jóhannsson var sjávarútvegsráðherra í rlkisstjórn Ólafs Jóhannessonar 1978 og í ráðuneyti Benedikts Gröndals árin 1979 til 1980 og hvarf á braut eftir að Jón Baldvin Hannibalsson feUdi hann af formannsstóli og fékk stöðu framkvæmdastjóra EFTA þar sem hann er enn. Al- þýðuflokksmaðurinn Eiður Guðnason, sem gegndi um skeiö embætti umhverfisráðherra, hlaut skjótan frama innan utanríkis- þjónustunnar árið 1993 þegar hann varð sendiherra íslands t Noregi, skipaður af flokksbróður sínum, Jóni Baldvin Hannibalssyni utan- ríkisráðherra. Fyrrverandi for- maður Alþýðubandalagsins, Svav- ar Gestsson, leitaði skjóls í utan- ríkisþjónustunni. Svavar sat sem þegar hann vUdi hverfa úr heimi stjómmálanna og gerði hann að ræðismanni íslands i Kanada. Svavar hvarf úr stjórnmálum við þingkosningamar 1999. Þegar hann tilkynnti ákvörðun sína með lágværan klukknaklið Dómkirkj- unnar í bakgrunni kvaðst hann ætla að snúa sér að ritun stjórn- málasögu fjögurra áratuga en gaf ekkert út á það að starf innan ut- anríkisþjónustunnar væri handan hornsins. Þann 14. apríl var Svav- ar Gestsson kominn til Kanada sem sendifuUtrúi. Þar sem dvalar- leyfi hans var aðeins tvær vikur Reynir Traustason blaöamaöur var gripið tU þess í skyndingu að skipa hann aðalræðismann. Annar ræðismaður var fyrir en með tU- færingum tókst að tryggja Svavari landvist og enn er hann í Kanada. Sverrir Hermannsson - ráöherra, bankastjóri og aftur þingmaöur. Utanveltu Þó að samtryggingin hafi dugað mörgum ráðherranum til vegtyUu utan stjórnmálanna er slíkt ekki algilt. Sam- tryggingin hef- ur fyrst og fremst náð tU gömlu fjórflokk- anna. Þannig hafa ráðherrar gamla Borgara- R '^jj flokksins ekki 'mlSmM átt 1 nein sér- ----—:------1 stök skjól að venda. Að vísu fékk Albert heit- inn Guðmunds- son, fyrrverandi formaður, sendi- herraembætti í París og sneri aft- ur í Sjálfstæðisflokkinn en aðrir sátu eftir. Júlíus Sólnes umhverf- isráðherra, sem átti sæti í ríkis- stjóm Steingríms Hermannssonar frá árinu 1989 tU 1991, hvarf út úr stjómmálum og varð aftur prófess- or viö Háskóla íslands. Óli Þ. Guö- bjartsson, menntamálaráðherra Borgaraflokksins, sneri aftur sem skólastjóri á Selfossi eftir ráð- herradóm. Sjálfstæðismennirnir Pálmi Jónsson og Friðjón Þórðar- son, sem hlupust undan merkjum flokks sins tU að stofna ríkisstjóm ásamt Gunnari Thoroddsen, fláðu heldur ekki feitan gölt og hafa ekki hlotið sérstök embætti, að því undanskUdu aö Pálmi er formaður bankaráðs Búnaðarbankans - enn þá. Annar utanveltu samtrygging- arinnar er Hjörleifur Guttormsson sem var iðnaöarráðherra um hríð í ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar og seinna Gunnars Thoroddsens. Hann náði ekki kjöri til síöasta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.