Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2001, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2001______________________________________________________________________
I>V Tilvera
Nissan Almera SLX '98,
ek. 93 þús. km, 4 d., 5 g., rauðsans.
Verð 815 þús.
Daihatsu Sirion '99,
ek. 21 þús. km, 5 d., ssk., steingr.
Verð 980 þús.
Ford Mondeo Ghia '97,
ek. 60 þús. km, 4 d., ssk., vinr.
Verð 1.390 þús.
Grand Sportage '98,
ek. 33 þús. km, 5 d, 5 g., vinr.
Verð 1.480 þús.
Toyota Corolla XLi sedan 1300, '95,
ek. 61 þús. km, 4 d., ssk., dökkgr.
Verð 660 þús.
Lanos 1,6 Hurricane '99,
ek. 26 þús. km, 3 d., 5 g., vínr.
Verð 1.090 þús.
Suzuki Baleno GL station '98,
ek. 66 þús. km, 5 d., 5 g., grás.
Verð 1.070 þús.
Subaru Legacy 2000 st. '92,
ek. 156 þús. km, 5 d., 5 g., dökkgr.
Verð 750 þús. Tilboð 480 þús. stgr.
Toyota Corolla GL H/B1300 Spec '92,
ek. 163 þús. km, 5 d., 5 g., blás.
Verð 290 þús. Tilboð 170 þús. stgr.
VISA- og EURO-raðgreiðslur
Skuldabréf
jmmm
Dolly Parton
Valgeir Skagfjörð og Pétur Einarsson hafa hjálpað á 500 manns til að hætta að reykja:
Óttinn við að hætta yfirsterk-
ari óttanum við að deyja
Valgeir Skagfjörð og Pétur Ein-
arsson hafa undanfarin ár staðið
fyrir námskeiðum þar sem þeir
kenna fólki að hætta að reykja.
Námskeiðin sem þeir bjóða upp á
eru kennd víös vegar um heiminn
og þau byggjast á námskeiðum
sem þróuð voru af Bretanum Allen
Carr.
„Hann er orðinn heimsfrægur og
mikill sérfræðingur í að hjálpa
reykingafólki tO þess að hætta að
reykja. Hann reykti sjálf-
ur fimm pakka á dag,“
segir Valgeir Skagfjörð.
ina. Ég er einn af þeim og i kjölfar-
ið fékk ég þessa brennandi löngum
til að segja öllum heiminum frá þvi
hvað þetta væri auðvelt."
Námskeiöið flutt til
Islands
Pétur Einarsson var einn fyrsti
íslendingurinn sem hætti að
reykja eftir lestur bókar Carrs og
þeir félagar drifu sig saman út og
Einföld aðferð
Carr uppgötvaði, að
sögn Valgeirs, tiltölulega
einfalda aðferð til að
hætta að reykja. „Hann gerði sér
allt í einu grein fyrir því hvað það
var sem hafði haldið honum reykj-
andi öll þessi ár og hvers vegna
honum hafði aldrei tekist að hætta
þessu.“
í framhaldi af þessu fór Carr að
hjálpa öðrum reykingamönnum.
Hann skrifaði bókina, Létta leiðin
til þess að hætta reykingum, sem
var ætluð til að fylgja þeim eftir
sem höfðu verið á námskeiöunum
hjá honum. „Bókin fór sigurför um
heiminn og margir reykingamenn
frelsuðust við það eitt að lesa bók-
uðu nikótínlyf við að hætta að
reykja. „Fyrirbrigðið að neyta
nikótíns og halda að maður geti
ekki verið án þess er hugarfars-
legt, þótt mörgum vísindamönnum
sé afar hugleikið að telja reykinga-
mönnum trú um að það sé öfugt
vegna þess að þeir vilja selja
patentlausnir í piÚuformi,
tyggigúmmíi eða öðru. Við notum
ekkert aukadrasl og erum ekki að
selja reykingamönnum patent-
lausn. Við kennum
þeim aðferðir til að
snúa við hugarfari,
losna undan ranghug-
myndum, gera sér
LEIÐ TIL BETRA LÍF5 heilaþvotti sem er í
gangi og tóbaksfram-
leiðendur leggja kapp
á að styðja. Þegar fólk hefur gert
sér grein fyrir þessu uppgötvar
það að það er ekkert erfitt að hætta
að reykja. Það er skítauðvelt."
fengu þjálfun til aö kenna nám-
skeiðið og einkaleyfi fyrir því á ís-
landi. Þeir hafa svo verið að kenna
námskeiðið hér heima í þrjú ár
með góðum árangri.
Að sögn Valgeirs byggist aðferð-
in á því aö gera sér grein fyrir því
að reykingar stafa af nikótínflkn
og efnið sem veldur flkninni getur
ekki læknað hana. „Eina leiðin til
að losna undan nikótinfíkninni er
að hætta að neyta nikíotíns. Það er
náttúrlega einfalt að segja þetta!“
Valgeir er á öndverðum meiði
við þá sem vilja nota hin svoköll-
Hættl fyrir sex árum
Valgeir segist ekki hafa langaö aö reykja síöan hann hætti.
90% árangur
Þeir Valgeir og Pétuir halda að
meðaltali eitt námskeið í viku og
eru þau ýmist á kvöldin í miðri
viku eða um helgar. Hvert nám-
skeið tekur fimm og hálfa til sex
klukkustundir.
Alls hafa um 500 manns farið í
gegnum námskeiðið hjá þeim fé-
lögum og árangurinn er að
sögn Valgeirs 90%. „Fólk getur
valið hvort það fær námskeiðið
endurgreitt ef því mistekst eða
kemur aftur og aftur þar til það
nær þessu. Við gefumst aldrei
upp á reykingamönnum. Það
sem við gerum er ekkert annað
en að losa fólk við þennan ótta.
Óttinn við að hætta að reykja
getur oröið óttanum við að
drepast yfirsterkari."
Valgeir hætti sjálfur að
reykja fyrir sex árum og var þá
tveggja til þriggja pakka mað-
ur. „Ég eyddi 25 árum ævi
minnar i reykingar en mig hef-
ur ekki langað í síðan ég
hætti.“
Verð námskeiðanna er þaö
sama og alls staðar í heiminum.
Miðað er við kostnað af reyk-
ingum í einn mánuð. „Fólk
borgar bara einu inni en getur
komið eins oft og það vill.“
-ss
Fáðu álit annarra á
þinni í sam-
bandi við vinnuna
áður en þú framkvæm-
að fara varlega í
viðskiptum.
HrÚtUfinn (21. mars-19. apríli:
Skítauövelt að hætta að reykja
Valgeir Skagfjörö sem ásamt Pétri Einarssyni býöur upp á námskeið fyrir þá sem vilja hætta.
Fyrri hluti dagsins
t verður viðbiu-ðaríkur
og þá sérstaklega í
vinnunni. Þú skalt
nota seinni hluta dagsins til'að
hvíla þig.
Nautið (20. aoríl-20. maíl:
[ Einhver órói gerir vart
við sig innan vinahópsins
og þú sérð fram á að
. þurfa að koma málunum
g. Ekki hafa of miklar áhyggjur,
þetta á allt saman eftir að jaöia sig.
Tvíburarnir (21. mai-21. iúnii:
Farðu varlega í allar
' breytingar og við-
skipti. Hugsaðu þig vel
um áður en þú ferð
eftir ráöleggingum ókunnugra.
Krabbinn (22. iúni-22. iúlii:
Söngkonan
glæsilega og
barmmikla,
Dolly Parton, er
55 ára í dag.
Dolly er ein 12
systkina og ólst
hún upp í Locus
Ridge í Tenn-
esseefylki í
Bandaríkjun-
um. Feril sinn hóf Dolly sem sveita-
söngkona aðeins 18 ára gömul. Auk
þess að vera vinsæl söngkona hefur
Dolly einnig leikið í kvikmyndum,
svo sem Steel Magnolias o.fl.
fifj'ifflilHl
Gildir fyrír iaugardagirm 20. janúar
Ferðalag er á dagskrá
hjá sumum og það
þarfnast mikillar
skipulagningar. Not-
þinn vel og gættu þess
að fá næga hvíld.
Fiskarnir (19. febr.-20. marsl:
t Vinur þinn leitar til
þín með vandamál sem
kemur þér ekki síður
við en honum. Lausn
vandans veltur þó aðallega á
þriðja aðila.
Liónið (23. iúlí- 22. áaústi:
Þér gengur vel að tala
við fólk í dag, einkum
þá sem þú þekkir ekki.
Þú finnur lausn á
fjölskyldunnar.
Mevian (23. ágúst-22. sept.l:
Ákveðin manneskja
veldur þér vonbrigð-
»um. Eitthvað sem hún
gerir breytir áætlun
þinni en ekki láta það á þig fá.
Vogln (23. sept.-23. okt.i:
J Einhver er ekki sáttur
við framkomu þina í sinn
\ JT garð og er líklegt að þú
r Æ sért ekki heldur alls kost-
ar ánægður með sjálfan þig. Hafðu
fnunkvæðið að þvi að leita sátta.
Soorðdreki (24. okt.-2l. nóv.i:
Skemmtilegur dagur
er framundan og þú
í vændxun rólegt
kvöld í góðra vina
hópi. Happatölur þínar eru 6, 19
og 27.
Bogamaður (22. nóv.-2l. des.l:
verður rólegur
dagur. Þú hittir ætt-
ingja þina og vini og
þiö ræðið mikilvæg
mál sem snerta fjölskyldumeðlim.
Stelngeltin (22. des.-19. ian.l:
Fjölskyldumálin verða
þér ofarlega í huga,
einkum fyrri hluta
dagsins. Einhver segir
eitthvað sem fær þig til að hug-
leiða breytingar.
Vatnsberinn Í20. ian.-18. febr.i:
VW Golf GL Varíant 1600 "98,
ek. 36 þús. km, 5 d„ 5 g„ græns.
Verð 1.060 þús.