Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2001, Blaðsíða 21
25
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2001
x>v
Tilvera
Myndgátan
• : -■ .
Myndasögur
- i
Lárétt: 1 vernd,
4 sögupersóna,
7 krumla, 8 sefar,
10 áætlun, 12 eyöi,
13 sýking, 14 úrgangur,
15 tíðum, 16 fals,
18 hrúga, 21 borga,
22 skaði, 23 treg.
Lóðrétt: 1 kátur,
2 vætla, 3 anddyrið,
4 fjaörafok, 5 poka,
6 utan, 9 óður, 11 dáð,
16 tannstæði,
17 karlmannsnafn,
19 ílát, 20 útlim.
Lausn neðst á síöunni.
Svartur á leik
Davíð Kjartansson, Bjöm Þorfinns-
son og Stefán Kristjánsson eru efstir á
Skákþingi Reykjavíkur eftir 5 umferð-
ir með 4,5 v.: allir um eða innan viö
tvítugt. En baráttan fer að harðna
meira; hundamir eru á hælunum á
þeim í þessu 11 umferða móti. En úti í
Bridge
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hollandi vinnur Móri og tapar
fljótt! Hann vann í um 20 leikjum
með svörtu í þriðju umferð og síð-
an tapar hann með hvítu í 27 leikj-
um. Adams kom snöggu lagi á
hann, drottningartap eða mát
blasti við. Það er stutt á milli
máts og gráts.
Hvítt: Alexander
Morozevich (2745)
Svart: Michael Adams (2746)
Evans-bragð.
Corus-mótið Wijk aan Zee
(4), 17.01. 2001
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5
4. b4 Bxb4 5. c3 Ba5 6. d4 exd4
7. 0-0 Rge7 8. Rg5 d5 9. exd5 Re5 10.
Bb3 0-0 11. cxd4 Rg4 12. Dt3 Rf6 13.
Ba3 h6 14. Re4 Rxe4 15. Dxe4 He8
16. Bb2 Rf5 17. Df4 Bb4 18. Ra3 Bd6
19. Dd2 Dh4 20. g3 Dh3 21. Rc4 b5
22. Re5 Bb7 23. Hael a5 24. a3 b4
25. axb4 Bxb4 26. Bc3 (Stöðumyndin)
Bxc3 27. Dxc3 Rh4. 0-1.
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
Þetta skemmtilega þvingunarspil
kom fyrir í úrslitaleik bikarkeppni
sveita í Danmörku á dögunum.
* 10982
9» Á93
* D63
* K65
4 K3
44 1064
♦ KG10752
4 42
N
V A
S
4 ÁD4
44 KDG85
♦ Á
* ÁD87
4 G765
44 72
4 984
4 G1093
NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR
pass pass 2 4 2 ♦
dobl pass 244 pass
344 pass 3 4 pass
4 4 pass 4 4 pass
444 pass 4 grönd pass
54 pass 6 44 p/h
Útskýringar sagna: Tvö lauf al-
krafa, dobl norðurs sýndi jákvæða
hönd, 3 spaöar 4 lauf og tíglar fyrir-
stöðusagnir með hjartasamþykkt og
fiögur grönd spurðu um ása. Fimm
lauf sýndu einn ás og suður lét vaöa 1
slemmuna. Vestur hóf leikinn með
því að spila út trompi og þegar nían
hélt i blindum þá var komin aukainn-
Sögn vesturs var sagnhafa hjálpleg
við að flnna réttu vinningsleiðina.
Norður gjafari og NS á hættu:
koma sem sagnhafi nýtti sér vel. í
öðrum slag var spaða spfiað á drottn-
inguna og vestur drap á kóng. Næsta
tromp tók sagnhafi heima, spfiaði
hjarta á ás og svínaði spaðatíu i gegn-
um gosa austurs. Þegar spaða var
spOað á
ásinn
kom i
Ijós að
sagnhafa
vantaði
enn þá
einn
slag.
Vestur
hafði
sagt tigul
og þar
með
taldi
sagnhafi
liklegt að
austur væri með lengdina í laufinu.
Sagnhafi lagði því niður ásinn í tigli
og spOaði trompum i botn. Austur
þoldi ekki þrýstinginn; gat ekki bæði
haldið í spaðagosann og fiögur lauf.
•UUB 02 ‘JB3J 61 ‘IIO il ‘úioS 91 ‘30JJB n
‘jnuijo 6 ‘uui 9 ‘ibui s ‘puBjsiddn f ‘ubjojsjoj g ‘Bn z ‘JAq j ijjajgoi
•uiæjp £Z ‘uiaui ZZ ‘BunBi iz ‘b^b 81 ‘jojS 91 ‘ýo si
‘djos 11 ‘jiuis ei ‘ios zi ‘UBid oi ‘jboj 8 ‘Bddoi 1 ‘iquin V ‘Jim t újaJBn
Þessi feíti náungi fær mig
ekki í kvöidmatinn
Hvers vegna
ekki?
Hlustaðu bara!
MOOf
Aftur á móti gæti ég lent í erfiðleikum
þegar kemur að mjaltartíma