Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2001, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2001 23 Tilvera Pitt og Aniston hafa alveg nóg að gera: Engin áform um að eignast barn Hjartaknúsarinn Brad Pitt sendi áhugamönnum um fjöl- skyldustækkun heldur kaldar kveðjur á dögunum þegar hann lýsti því yfir að ekki væri að vænta fjölgunar í fjölskyldunni á næstunni. Sex mánuðir eru nú liðnir frá þvi að Pitt, sem kjörinn hefur verið kynþokkafyllsti karl- maður jarðarkringlunnar, gekk að eiga sjónvarpsleikkonuna huggu- legu Jennifer Aniston og því ekki ólíklegt að ýmsir væru farnir að mæna á kvið stúlkunnar, þá eink- um og sér í lagi gamlar frænkur og væntanlegar ömmur. Ætli skötuhjúin hafi baara nokkurn tíma til að standa í barn- eignum, upptekin sem þau eru við kvikmynda- og sjónvarpsleik. Pitt segir að ástin sé enn brennandi heit og til marks um það lætur hann senda sér upptökur af Vina- þáttunum sem Jennifer leikur í alla leið til Marokkó þar sem Pitt og Aniston Hjónabandid er'eins og ævintýri sem enginn veit hvert ber mann. hann er að vinna um þessar mundir. í viðtali við bandarískt tímarit segir Pitt að brúðkaup þeirra Jennifer í Malibu í Kaliforníu hafi verið svalara en flest annað sem hann hefur upplifað á ævinni. Þá viðurkennir hann að hann sé enn dálítið upptekinn af sjálfum sér og það sé vís leið til að eyðileggja af- kvæmin. En þótt ekki mega eiga von á börnum frá þeim Brad og Jennifer á næstunni, ætla þau samt aö halda áfram að upplifa ævintýrið, eins og Pitt kallar hjónabandið. Það er jú aldrei að vita hvert æv- intýrið ber mann, segir kappinn. Hluti af því ævintýri hlýtur að vera aðskilin eins og nú er, en ekki verður annað séð af viðtalinu í tímaritinu Details en að Pitt iði í skinninu eftur að komast aftur heim til sinnar heittelskuðu i englaborginni Los Angeles. Tvö góð fá viðurkenningu Leikstjórinn Steven Soderbergh og teikkonan Julia Roberts unnu saman viö gerö myndarinnar um kjarnakonuna Erin Brockovich og fyrir þaö fengu þau bæöi viðurkenningu hjá bandaríska kvikmyndaeftirlitinu um daginn. Athöfnin fór fram á fínum veitingastaö í heimsborginni New York. Litadýrð í Hong Kong Tískuhönnuöurinn Arix Siu frá Hong Kong leyfir litunum aö ráöa ferðinni í þessum uþplífgandi kjól sem sýndur var á tískuhátiöinni miklu í Hong Kong. Konurgeta fengiö kjól þennan næsta haust og vetur. A «. * A/OJVCS5n/AUGLYSINGAR 550 5000 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir Öryggis- hurðir STIFLUÞJONUSTR BJRRNR STmar 899 6363 • S54 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. Röramyndavél til að ástands- skoða lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 T7ST Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO R0RAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA A Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna Geymiö auglýsinguna. ALMENN DYRASlMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eidra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733% FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. -tBT E RÖRAMYNDAVÉL 'til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 STEINSTEYPUSOGUN OHAÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL. MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA VANIR MENN jTmL VIÐ ERUM VÖNDUÐ ■ : I I J I :M elstir VINNUBRÖGÐ 1FAGINU 4**Na*o'& HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230 STEINBERG Jarðvinnuverktaki Snorri Magnússon GSM: 892-531 BFax: 554-4728 Hjólagrafa - Traktorsgrafa 4x4 Vökvafelgur - Snjótönn Vörubíll - Saltdreifíng Þú nærð alltaf sambandi (jf) 550 5000 við okkur! 1 alla vlrka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 @ dvaugl@ff.is 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.