Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2001, Blaðsíða 22
26 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2001 DV Ættfræði__________________ Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 100 ára_______________________________ Hiríkur Stefánsson, Uagnvegi, hjúkrunarheimilinu Eir, ieykjavík. 90 ára________________________________ Jósefína Benjamínsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. 80_ára________________________________ Sigurður R. Pétursson, Þinghólsbraut 67, Kópavogi. 75 ára________________________________ 4ki Slgurðsson, Ægisgötu 8, Akureyri. Þorgerður Þorgeirsdóttir, Bergstaðastræti 65, Reykjavík. 70 ára________________________________ Suömuridur Snorrason, Gnoðarvogi 76, Reykjavík. Vlargrét Helga Aöalsteinsdóttir, Auönum 1, Akureyri. Stefán Jónsson, Gauksrima 30, Selfossi. 50 ára_________T______________________ Suðríður Fjóla Ólafsdóttir, Hveramörk 12, Hveragerði. Hún verður að heiman á afmælisdaginn en tekur á móti gestum, ásamt íjölskyldu sinni, í Völundi, húsi Leik- élags Hveragerðis, Austurmörk 23, við hliðina á Eden) laugard. 27.1. nk. 'rá kl. 20.00. Ásta Kristjánsdóttir, irenigrund 18, Akranesi. uðmundur Gislason, itapaseli 12, Reykjavík. . óhannes Gíslason, úngötu 5, Sandgerði. ■vanhvít Aðalsteinsdóttir, Uáaleitisbraut 69, Reykjavik. 'orbjörg Magnúsdóttir, 3ugðulæk 1, Reykjavík. 50 ára________________________________ Jóhann Visir Gunnarsson, Álfabrekku við Suðurlandsbraut, Reykjavík. Ólöf Bettý Grétarsdóttir, -aufrima 8, Reykjavík. Sigþóra Bára Ásbjörnsdóttir, Hagalandi 5, Mosfellsbæ. Theodóra I. Alfreðsdóttir, Skorrastaö 4, Neskaupstað. 10 ára________________________________ Árni Heiðar Jóhannesson, Lambastekk 14, Reykjavík. Davíð Smári Jónatansson, Efstaleiti 79, Keflavík. Eiríkur Heiðar Eiríksson, Hringbraut 59f, Keflavík. Guðmundur Jóhannsson, Fjarðarvegi 41, Þórshöfn. lón Bjarni Geirsson, Hólastíg 1, Bolungarvík. Jóna Björg Hannesdóttir, Grófarsmára 8, Kópavogi. Snorri Guðjónsson, Stóragerði 24, Reykjavik. Þjónustu- auglýsingar ►1 550 5000 Andlát Þóra Kristlnsdóttir, Arahólum 2, Reykjavík, lést á heimili sínu mánud. 8.1. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Guðrún Kristjana Ingjaldsdóttir (Lillý), dvalarheimilinu Helgafelli, Djúpavogi, lést þriðjud. 16.1. Sigriður Benjamínsdóttir ijúkrunarfræöingur andaðist á heimili sínu, Skólavörustíg 38, Reykjavík, priðjud. 16.1. ’ngibjörg Sigurjónsdóttir frá Lambalæk, Safamýri 42, Reykjavík, lést á Hrafnistu oriðjud. 16.1. s IJrval Sjötug Pýðrún Pálsdóttir forstöðumaður í Reykjavík Þýðrún Pálsdóttir forstöðumaður, Sæviðarsundi 9, Reykjavík, er sjö- tug í dag. Starfsferill Þýðrún fæddist á Stóru-Völlum í Landsveit í Rangárvallasýslu og ólst þar upp í stórum systkinahópi. Um tvítugt flutti hún til Reykjavíkur og vann þar hótel- og verksmiðjustörf fyrstu árin. Þýðrún hefur unnið sem gæslu- og forstöðumaður gæsluvalla hjá Reykjavikurborg sl. þrjátíu ár. Fjölskylda Þýðrún giftist 1954 Sigurði V. Gunnarssyni, f. 7.12. 1929, vélfræð- ingi og fyrrv. framkvæmdastjóra. Foreldrar Sigurðar voru Gunnar Bjarnason vélstjóri og k.h., Her- mannía Sigurðardóttir húsmóðir. Synir Þýðrúnar og Sigurðar eru Sigurvin Rúnar, f. 3.12. 1952, vél- tæknifræðingur og deildarstjóri hjá Samskipum, kvæntur Ólaflu G. Kristmundsdóttur og eiga þau tvö börn, Láru Rún, f. 15.6. 1977, og Hauk, f. 14.8. 1980; Gunnar Her- mann, f. 10.5.1956, véltæknifræðing- ur og deildarstjóri hjá Sementsverk- smiðju ríkisins, kvæntur Arnbjörgu Guðmundsdóttur og eiga þau tvö börn, Grétu, f. 20.2. 1980, og Sigurð Gunnar, f. 27.5. 1982; Pétur Sigurð- ur, f. 5.5. 1962, d. 11.3. 1984, vélfræð- ingur; Sveinn, f. 15.1. 1969, vél- virkjameistari og rekstraraðili að Micro ryðfrí smíði ehf., og er sam- býliskona hans Sigurborg Hrönn Sigurbjörnsdóttir og eiga þau tvö börn, Melkorku Rún, f. 2.5. 1992, og Rakel Hrönn, f. 17.8. 1996. Foreldrar Þýðrúnar voru Páll Jónsson, bóndi á Stóru-Völlum í Landsveit, og k.h., Sigríður Guð- Attræöur Hjörtur Guðjónsson, fyrrv. tré- smiður og vörubifreiðarstjóri, Ás- garðsvegi 13, Húsavík, varð áttræð- ur á þriðjudaginn var. Starfsferill Hjörtur fæddist á Viðborði á Mýr- um í Austur-SkaftafeUssýslu og ólst þar upp í foreldrahúsum fram yflr fermingaraldur en 1936 flutti hann með fjölskyldu sinni að Kotströnd i Ölfusi þar sem hann átti heima í fjögur ár. Hann var í Héraðsskólan- um á Laugarvatni og fór síðan tU Reykjavíkur 1940 þar sem hann stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík og lærði síðan húsa- smíði. Hjörtur flutti tU Hafnar í Horna- firði 1942 þar sem hann stundaði smíðar og ýmsa aðra vinnu tU sjós og lands. Hann byggði Trésmiðju Hornafjarðar, ásamt Þorleifi Bene- diktssyni. Bjuggu þeir verkstæðið nauðsynlegum vélum sem knúnar voru með dísUmótor þar til rafveit- an kom til sögunnar á Höfn. Þeir félagar seldu síðar trésmiðj- una en Hjörtur hóf önnur störf að læknisráði. Hann festi þá kaup á vörubifreið og stundaði vörubíla- jónsdóttir. Ætt Föðurbróðir Þýðrúnar var Þor- gils, faðir Jóns, framkvæmdastjóra héraðsnefndar Rangárvallasýslu. Páll var sonur Jóns, b. og fræði- manns á Ægissíðu á RangárvöUum, bróður Jóns í Hlið, afa Jóns Helga- sonar, prófessors og skálds. Jón var einnig bróðir Skúla, afa Jóns Skúla Sigurðssonar, forstöðumanns loft- ferðaeftirlitsins. Þá var Jón bróðir Júlíu, ömmu Guðrúnar Helgadótt- ur, fyrrv. skólastýru Kvennaskólans og Ingvars Helgasonar stórkaup- manns, föður Júlíusar Vífils borgar- fulltrúa. Önnur systir Jóns var Ingiríður, langamma Sigurðar, afa Þórðar Friðjónssonar, forstjóra Þjóðhagsstofnunar. Jón var sonur Guðmundar, b. á Keldum á Rangár- völlum, Brynjólfssonar, b. i Vestri- Kirkjubæ á Rangárvöllum, Stefáns- sonar, b. í Árbæ á RangárvöUum, Bjarnssonar, hreppstjóra á Víkings- læk, Halldórssonar, ættföður Vík- ingslækjarættarinnar. Móðir Páls var Guðrún, systir Sigríðar, langömmu Jóhanns Sigur- jónssonar sjávarlíffræðings. Guð- rún var dóttir Páls, b. á Þingskálum á Rangárvöllum, Guðmundssonar, hálíbróður, samfeðra, Jóns á Ægis- síðu. Móðir Þýðrúnar, Sigríður, var dóttir Guðjóns, b. í Þúfu í Landsveit Þorbergssonar, b. á Stóru-Völlum i Landsveit, Jónssonar yngsta, b. á Efraseli á Landi, Jónssonar, hrepp- stjóra í Flagveltu og síðar Efraseli. Móðir Jóns yngsta var Þórunn Jónsdóttir eldri, b. á Efraseli á Landi, Bjarnasonar, b. og hrepp- stjóra á Víkingslæk, HaUdórssonar. Móðir Guðjóns var Sigríður Þor- akstur um árabil. Hjörtur vann þá m.a. að uppbyggingu á Ratsjárstöðv- um á Stokksnesi um árabil á vegum íslenskra aðalverktaka. Hjörtur og Guðrún fluttu til Reykjavíkur 1991 og voru þar búsett í nokkur ár. Eftir að Hjörtur missti konu sína flutti hann norður á Húsa- vík 1997 og hefur verið þar búsettur síðan. Hjörtur hafði lengi mikinn áhuga á veiðimennsku og stundaði fisk- veiðar í ám og vötnum og skotveiðar. Fjölskylda Hjörtur kvæntist 28.7. 1945 Guð- rúnu Rögnu Valgeirsdóttur, f. 11.1. 1923, d. 21.1. 1997, húsmóður. Hún var dóttir Valgeirs F.G. Bjamason- ar og Sólveigar Jónsdóttur. Börn Hjartar og Guðrúnar Rögnu eru Þórveig Hjartardóttir, f. 28.7. 1944, húsmóðir í Hveragerði, gift Sveinbirni Benediktssyni, starfs- manni við Heilsuhælið í Hvera- gerði, og á hún þrjú börn; Pálína Hjördís Hjartardóttir, f. 5.4. 1946, húsmóðir á Húsavík, gift Grétari Sigurðssyni mjólkurfræðingi og eiga þau fjögur börn; Valgeir Gunn- ar Hjartarson, f. 21.2. 1948, starfs- steinsdóttir, b. í Köldukinn, Run- ólfssonar, pr. í Keldnaþingum, Jóns- sonar. Móðir Sigríðar Guðjónsdóttur var Sigríður Sæmundsdóttir, b. á Fossi á Rangárvöllum, Ólafssonar í Húsa- garði á Landi, bróður Guðbrands á Lækjarbotnum, föður Sæmundar, hreppstjóra á Lækjarbotnum, ætt- foður Lækjarbotnaættarinnar, og Sigurðar á Gaddastöðum, afa Guð- maður við öryggisþjónustu á Höfn í Hornaflrði, kvæntur Valdísi Ingi- björgu Harðardóttur og eiga þau þrjú börn; Guðjón Hjartarson, f. 5.12. 1949, vöruflutningabílstjóri hjá KASK á Höfn, en kona hans er Krist- jana Jensdóttir og á hann tvær dæt- ur; Kristján Már Hjartarson, f. 1.11. 1951, húsasmiður í Reykjavík, kvæntur Ingibjörgu Höskuldsdóttur og á hann fimm börn; Signý Ingi- björg Hjartardóttir, f. 15.10. 1955, húsmóðir í Reykjavík, í sambúð með mundar Daníelssonar rithöfundar. Móðir Sæmundar á Fossi var Guö- ný Sigurðardóttir, systir Elínar, móður Sæmundar, hreppstjóra á Lækjarbotnum. Ólafur í Húsagarði var sonur Sæmundar, b. á Hellnum á Landi, Ólafssonar. Þýðrún verður að heiman á af- mælisdaginn. Ingvari Grétarssyni, starfsmanni hjá Brimborg, og á hún fjögur böm; Hjörtur Ragnar Hjartarson, f. 16.3. 1958, starfsmaður Landssímans á Höfn í Hornafirði, en kona hans er Nanna Gunnarsdóttir og eiga þau tvö börn. Systkini Hjartar: Halldóra Nanna, f. 14.6. 1917, d. 2000, húsmóðir í Reykjavík; Gísli Friðgeir, f. 31.10. 1918, nú látinn, bílstjóri í Reykjavík; Hlíf, f. 3.4. 1923, húsmóðir í Þorláks- höfn; Inga Jenný, f. 15.12. 1925, hús- móðir í Reykjavík; Sigurlaug, f. 4.4. 1927, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Hjartar voru Guðjón Gíslason, f. 3.7. 1885, bóndi að Við- borði og á Kotströnd, og k.h., Pálína Jónsdóttir, f. 22.10. 1885, húsfreyja. Ætt Guðjón var sonur Gisla, b. í Þóris- dal í Lóni og á Viðborði á Mýrum, Sigurðssonar, b. á Bæ í Lóni, Gísla- sonar. Pálína var dóttir Jóns, b. í Odda á Mýrum, Hálfdánarsonar, b. þar, Hálfdánarsonar frá Heinabergi. Móðir Pálínu var Halldóra Gísla- dóttir, b. á Amardranga, Bjarnason- ar og Þuríðar Þorláksdóttur. Kristín Jakobsdóttir, Kirkjuteigi 11, Keflavlk, verður jarðsungin frá Keflavík- urkirkju föstud. 19.1. kl. 14.00. Útför Láru Einarsdóttur, Grýtubakka 20, áöur í Ferjubakka 10, fer fram frá Dóm- kirkjunni föstud. 19.1. kl. 15.00. Benedikt Valtýsson, Fannafold 138, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju föstud. 19.1. kl. 13.30. Hannes Heiðar Jónsson veröur jarösung- inn frá Lágafellskirkju 19.1. kl. 13.30. Ásbjörn Þór Pétursson, Lindargötu 2, Siglufirði, veröur jarösunginn frá Siglu- fjarðarkirkju föstud. 19.1. kl. 14.00. Elíse Tómasson (Lísa), Furugerði 1, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu föstud. 19.1. kl. 10.30. Útför Þórunnar Jónsdóttur. Húsatóftum, Skeiðum, fer fram frá Skálholtskirkju föstud. 19.1. kl. 13.00. Merkir íslendingar Olafur Thors forsætisráðherra fæddist í Borgarnesi 19. janúar 1892, sonur Thors Jensen, stórkaupmanns, útgerðar- manns og stórbónda á Korpúlfsstöðum, eins merkasta athafnamanns þjóðarinn- ar á öldinni, og k.h., Margrétar Þor- bjargar Kristjánsdóttur. Hann ólst upp i stórum systkinahópi, fyrst við þröng- an kost er faðir hans varð gjaldþrota en síðan við einstakt ríkidæmi á ís- lenskan mælikvarða. Hann lauk stúd- entsprófi frá MR 1912, las lögfræði í Hafnarháskóla og Hf en lauk ekki prófi. Ólafur var framkvæmdastjóri Kveld- úlfs 1914-39, alþm. 1926-64 og ráðherra 1939-42, 1944-47, 1949-56 og 1959-63. Hann var einn helsti stjórnmálaskörungur þjóðarinn- Ólafur Thors ar á öldinni, formaöur Sjálfstæðisflokksins 1934-61 og fimm sinnum forsætisráðherra. Ólafur var pólitískur sjarmör, fríður og fyrirmannlegur, með mikið, grátt og strítt hár og djúpan málróm. Hann gekk ævinlega 1 sjakket. Eðlislægt frjáls- lyndi hans, glaðværð og hjartahlýja réðu miklu um að Sjálfstæðisflokkur- inn hélt sínu fjöldafylgi en varð ekki lítill hægriflokkur. Hins vegar gerði hann líklega afdrifarík mistök að brjóta trúnað á Hermanni Jónassyni í kjördæmamálinu 1942. Sá trúnaðar- brestur hafði í fór með sér stjórnarkrepp- ur, utanþingsstjórn og nýsköpunarstjórn og tafði um mörg ár fyrir nútímalegri efnahagsstefnu. Ólafur lést á gamlársdag 1964. Hjörtur Guðjónsson fyrrv. trésmiður og vörubílstjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.