Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2001, Blaðsíða 8
8 Viðskipti__________ Umsjón: Víöskíptablaöiö B&L innkalla 226 Renault-bifreiðar B&L, umboðsaðili Renault á ís- landi, hafa verið beðnar að innkalla átján Renault Twingo-bifreiðar og 208 Renault Kangoo-bifreiðar frá fyrirtækinu. Bifreiðamar voru allar keyptar á síðasta ári. 1 frétt frá B&L segir að við reglu- legt gæðaeftirlit Renault hafl komið í ljós að stjómbúnaðurinn fyrir ör- yggisloftpúða, sem stýrir útblæstri loftpúða í framsætum fyrir bílstjóra og farþega, er of viðkvæmur. Loft- púðinn í viðkomandi bílum getur blásist út af litlu tilefni, s.s. við lítið högg. B&L hafa nú þegar fengið sendan endurbættan stjórnbúnað fyrir Renault Kangoo og von er á nýjum búnaði fyrir Renault Twingo næstu daga. Áætlað er að skipta um stjóm- búnað í umræddum bílum sem fyrst. Eigendur viðkomandi bifreiða fá send bréf í ábyrgðarpósti um næstu mánaðamót þar sem tilkynnt verð- ur um innköllun bílanna. Eigendur bifreiðanna eru hvattir til að hafa samband við verkstæöi B&L sem fyrst og fá tíma fyrir bílinn en það tekur um 1 klst. að skipta um stjóm- búnað í bílunum. Útgefendur verðbréfa í Evr- ópu sækja um „vegabréf" Forráðamenn kauphalla í Evrópu hafa sóst eftir því við framkvæmda- stjóm Evrópusambandsins að útgef- endum verðbréfa verði veitt svokall- að „evrópskt vegabréf* sem myndi vera ígildi fullnægjandi útboðslýs- ingar hvar sem er innan Evrópu. „Útgáfa slíks vegabréfs myndi skapa hið andstæða við stjórnun út- boðslýsinga í hverju landi fyrir sig, en á sama tíma væri réttur kaup- enda að slíkum bréfum að fullu tryggður," segir Georg Wittich, stjórnarformaður Samtaka kaup- halla Evrópu (Forum of European Securities Commissions). í dag er málum þannig háttað að þau fyrirtæki sem vilja skrá bréf sín á markað í mismunandi kauphöll- um þurfa að skila af sér mismun- andi gögnun eftir því hvar útboðs- lýsing fer fram. Til að koma í veg fyrir tvöföldun á bréfum hafa Sam- tök kauphalla í Evrópu lagt til að gagnkvæm viðurkenning komist á milli ríkja í Evrópu hvað varðar út- boðslýsingar fyrirtækja. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Borgartún 25-27, breyting á deiliskipulagi. í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi sem afmarkast af Kringlumýrarbraut, Borgartúni, Höfðatúni og Sæbraut, samþ. í borgarráði 10.08.93, m.s.br. varðandi lóðina nr. 25-27 við Borgartún. Tillagan gerir ráð fyrir að byggt verði eitt hús í stað tveggja sem verður 5 hæðir, kjallari og inndregin 6. hæð. Nýtingarhlutfall er aukið nokkuð o.fl. Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 - 16.00 frá 19. janúar til 16. febrúar 2001. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en 2. mars 2001. Minnkandi hagn- aður Sonera Sonera, stærsta símafyrirtæki Finnlands, tilkynnti í gærmorgun að hagnaður fyrir skatta og óreglulega liði hefði dregist sam- an um 35% á síöasta ári frá árinu áður. Fram kemur að ástæða samdráttarins sé fyrst og fremst mikill þróunarkostnaður fyrir- tækisins. Hagnaðurinn fór niður i 310 milljónir evra, úr 476 milljónum evra, en fyrirtækið gjaldfærði 240 milljónir evra vegna þróunar- kostnaðar. í morgunpunktum Kaupþings frá í morgun kemur fram að Sonera hafi keypt simaleyfi bæði á Spáni og í Þýskalandi og hafi ákveðið aö fjármagna alþjóðlega útþenslu sína með því að þróa nýjar vörur og selja hlutabréf. Félagið hafi einnig íhugað að selja bréf í leyfum fyrir þráðlaus samskipti til að minnka skuldir. Sölutekjur félagsins jukust um 11% á síðasta ári og hagnaður fyrir skatta fór í 1,85 milljarð evra, úr 497 milljónum evra í fyrra. Fyrirtækið býst við að af- koma þess verði betri í ár en í fyrra. Bréf í félaginu lækkuðu um 11% við opnun markaða í morgun en sú þróun snerist við þegar leið á morguninn. Framkvæmda- stjóri hættir hjá Burnham International Smáauglýsingar Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 19. janúar 2001. Borgarskipulag Reykjavíkur Þóroddur Ari Þóroddsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Bumham Intemational á íslandi hf. frá síðasta ári, hefur sagt starfi sínu lausu hjá félaginu frá 1. janúar sl. að telja. Frá þeim tíma hefur Sigrún Eysteinsdóttir, BA og löggiltur verð- bréfamiðlari, ein gegnt fram- kvæmdastjórastöðu félagsins. Allt til alls ►I 550 5000 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2001 DV Þetta helst psBmMBaEg3_____________________, HEILDARVIÐSKIPTI 3000 m.kr. Hlutabréf 400 m.kr. Húsbréf 820 m.kr. MEST VIÐSKIPTI j 0 íslenskir Aðalverktakar 203 m.kr j 0 Flugleiðir 66 m.kr I O Íslandsbanki-FÐA 33 m.kr MESTA HÆKKUN jÖ'sÍF 5,8%: Q Flugleiðir 2,2 % i O Húsasmiðjan 2,1 % MESTA LÆKKUN o Tryggingamiðstöðin 1 % © Bakkavör Group 0,9 % O EFA 0,7 % ÚRVALSVÍSITALAN 1237 stlg j - Breyting Q 0,8 % I Smásala eykst lítið í Bretlandi Smásala jókst lítið í Bretlandi í desember, eða um aðeins 0,1%. Þessar tölur hafa aukið væntingar um að Seðlabanki Bretlands muni lækka vexti á næstunni. í morgun var markaðurinn verð- lagður eftir þeim væntingum að Seðlabankinn mundi lækka vexti um 75 punkta í september. Viðskipti með fatnað minnkuðu í desember um 1,3%. Hagfræðingar hafa samt sem áður varað við því að dagar mikfllar eftirspurnar séu liðnir í bráð. Neyðarástand í orkumálum Kaliforníu Ríkisstjóri Kalifomíu lýsti í gær- kvöldi yfir neyðarástandi í ríkinu vegna síversnandi stöðu í raforku- framleiðslu. Fyrirskipaði rikisstjór- inn verulegan niðurskurð í afhend- ingu á raforku, en síðustu vikur hafa raforkuframleiðendur í Kali- forníu átt æ erfiðara með að tryggja afhendingu. Með yfirlýsingu um neyðarástand öðlast ríkisstjómin þau völd sem duga til að tryggja áframhaldandi raforkuframleiðslu til að tryggja að „ljósin verði áfram kveikt“, eins og ríkisstjórinn tók til orða. Ríkis- stjómin tryggir sér jafnframt nauð- synlega fjármuni til að greiða fyrir raforku næstu viku til tíu daga. I&|?W!>f_________ 19.01.2000 hl. 9.15 KAUP SALA Hsj Dollar 84,640 85,070 SiSPund 124,900 125,540 1*1 Kan. dollar 55,990 56,340 SBIpönsk kr. 10,7250 10,7840 j jrhiNorskkr 9,7390 9,7930 I CS Sænsk kr. 8,9950 9,0450 ! fctjn. maik 13,4622 13,5431 ; JjFra. franki 12,2024 12,2757 1 ilBelfc franki 1,9842 1,9961 ! Tj Sviss. ffanki 52,4100 52,7000 j L^lHoll. gyllini 36,3217 36,5400 ! 1 IÞýskt mark 40,9251 41,1710 ] > líra 0,04134 0,04159 j St jAust. sch. 5,8169 5,8519 v] Port. escudo 0,3993 0,4016 j tT jSpá. peseti 0,4811 0,4840 j j| • jjap. yen 0,71940 0,72370 j 1 jírskt pund 101,633 102,243 SDR 110,0900 110,7500 . EHecu 80,0425 80,5235 ! »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.