Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2001, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2001
Fréttir DV
Heilbrigðisyfirvöld í Noregi rannsaka nýtt afbrigði sauðfjárriðu:
Mér er ekki rótt
- segir Sigurður Sigurðarson dýralæknir - vill hætta við innflutning fósturvísa
Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á
Keldum, segir að nýtt afbrigði sauð-
fjárriðu, sem greinst hefur í Noregi,
styrki enn þá skoðun sína að fresta
eigi og helst að hætta við innflutning
fósturvísa úr norskum kúm. Að sögn
hans er þetta norska afbrigði annað en
það sem verið hefur í sauðfé hér á
landi. Það virðist leggjast á fé sem er
með mótstöðu gegn riðuveiki. Með-
göngutíminn virðist lengri heldur en
þegar um „venjulega" riðu er að ræða.
Þetta nýja afbrigði hefur þótt hegða
sér eins og kúariða. Sigurður segir að
ekki sé hægt að setja samasemmerki
þar á milli. Þetta afbrigði sé nýtt. Hins
vegar hafi menn óttast að kúariðan
fari yfir í sauðfé enda hafi reynst auð-
velt í sýkingartilraunum að smita fé af
kúariðu. Sauðfjárriða hafi ekki reynst
fólki hættuleg. Hins vegar geti kúariða
verið hættuleg ef hún fer í sauðfé sem
þýði að einnig þurfi að fara að huga að
sauðfjárafúrðum í því tilliti.
„Við munum ganga úr
skugga um að þetta afbrigði sé
ekki til hér á landi,“ segir Sig-
urður. „Það er ekkert sem
bendir til þess en það er vita-
skuld ekkert tilhlökkunarefhi
að fá þetta hingað ef svo skyldi
fara. Við megum ekki taka
neina áhættu."
Varðandi fyrirhugaðan inn-
flutning á fósturvísum úr
norskum kúm segir Sigurður að
engum hafi dulist að hann hafi viljað
fara varlegar en margir aðrir sem hafi
verið hlynntir honum. Sigurður fer
raunar á næstunni til Noregs ásamt
Halldóri Runólfssyni yfirdýralækni til
að fara yfir undirbúnig innflutningsins.
„Mér er sannarlega ekki rótt yfir þessu.
Ég tel að kúariðuhætta hafi aukist í
Noregi með innflutningi á lifandi grip-
um og innflutningi á kjöti eins og við
höfum veriö að gera upp á síðkastið.
Þetta gefúr norska'landbúnaðarráðherr-
anum tilefni til að segja að
hættuminna sé að borða inn-
flutt kjöt heldur en norskt. Ég
held að þaö sé rangt þvi þau
próf sem menn hafa til afnota
taka einungis þá gripi sem
eru rétt að því komnir að
verða veikir. Þeir geta verið
með þetta í sér fyrir og þá
erum við að skapa falskt ör-
yggi. Það viljum við ekki.“
Sigurður segir að kjötmjöl
hafi verið í fóðri sem nautgripir í Nor-
egi séu fóðraðir á. Meðan ekki sé ljóst
hvaðan þaö sé gæti þar hugsanlega
leynst áhætta.
Aðspurður hvaða viðbrögð Sigurður
myndi vilja sjá hjá ráðamönnum nú
þegar aukin hætta sé á kúariðu i Noregi
og nýtt afbrigði af sauðfjárriöu hafi
stungið sér niður þar segir hann að
menn ættu að fara sér hægt og flytja
fósturvísa ekki inn í bili. Áður en flutt
sé inn verði að sýna fram á að það sé
fólgin hagkvæmni í því eins og lögin
kreflist. Slikt hafi ekki verið gert. Þá
þurfi að liggja fyrir vottorð frá viðkom-
andi yfirvöldum um að í Noregi séu
ekki smitsjúkdómar sem kunni að vera
hættulegir íslenskum búpeningi. Sig-
urður kveðst efast um að slík vottorð sé
hægt að gefa. Vaxandi hætta sé á
kúariðu í Noregi. Smitefnið fmnist í
blóði og því sé augljóst að allir vefir lík-
amans komist í snertingu við það, þar á
meðal kynfrumumar. Því megi æfla að
fósturvísar geti borið með sér smitið,
þótt þaö hafi ekki verið sannað. Ekki sé
hægt að útiloka alla hættu í þeim efn-
um. Við innflutning þurfi að passa upp
á ein tuttugu atriði sem sum hver byggj-
ast á ófullkomnum prófum og ófullkom-
leika manna sem standa að málum.
„Þess vegna enn og aftur, í guðanna
bænum takið enga áhættu,“ segir Sig-
urður. „Við erum að brjóta niður vöm
landsins gegn smitsjúkdómum sem við
höfum varið með miklum fómum.“-JSS
Sigurður
Sigurðarson.
Seinni hluti stóra fíkniefnamálsins:
Sakborningur játar, vitni neitar
- skipti milljónum króna fyrir fíkniefnabraskara sem neitar aðild
DV-MYND INGÓ
Viðurkenndi að hafa sent peninga
Ákæröi, Bjarki Þór Hilmarsson, viöurkermdi fyrir dómi í gær aö hafa sent mik-
iö fé úr landi fyrir Sverri Þór Gunnarsson sem vinargreiöa.
Héraðsdómur Reykjavíkur hlýddi í
gær á 28 ára gamlan mann játa að
mestu leyti ákæra á hendur sér um að
hafa skipt í erlenda mynt og sent úr
landi milljónir íslenskra króna fyrir
einn af höfuðpauram stórfellds fikni-
efnasmyglara á árunum 1997 til 1999.
Það skaut því skökku við þegar höfuð-
paurinn sjálfur var kallaður til sem
vitni því hann sagðist aldrei hafa beð-
ið manninn um að skipta neinum pen-
ingum fyrir sig, hvað þá sjá um að
senda fé úr landi fyrir sig.
Bjarki Þór
Hilmarsson er
ákærður fyrir að
hafa á tveggja ára
tímabili, frá 12.
maí 1997 til 26. mai
1999, tekið við
samtals rúmlega
12 milljónum
króna frá Sverri
Þór Gunnarssyni
og skipt í erlendan
gjaldeyri í íslensk-
um peningastofn-
unum. Bjarka Þór
er gert að sök að
hafa vitað að pen-
ingamir vora af-
rakstur Sverris
Þórs af fikniefnasölu og að Sverrir Þór
ætlaði sér að nota þá til frekari fíkni-
efnakaupa erlendis.
Bjarki Þór viðurkenndi að hafa sent
og skipt peningum fyrir Sverri Þór en
mundi hvorki hversu oft það var né
um hversu háa fjárhæðir var að ræða
og kenndi óreglu sem hann var í á
þessum tima um minnisleysið. Pening-
amir fóra meðal annars til Þýska-
lands, Spánar og Danmerkur.
Áfrýjun tekín fyrir í næstu
viku
Þegar Sverrir Þór mætti sem vitni
fyrir dómi í gær sagðist hann hins veg-
ar aldrei hafa beðið Bjarka Þór um að
skipta fyrir sig peningum eða senda
peninga til úflanda.
Veiðieftirlitsmaður, sem var að
fylgjast með veiðum áhafnar smá-
bátsins Guðrúnar NS frá Bakka-
firði, var heldur seinheppinn þar
sem hann fylgdist grannt með fram-
vindu veiðanna. Ágætlega fiskaöist
og var aflinn blandaður steinbít.
Eftirlitsmaðurinn strauk stærðar
steinbít um höfuð sem gerði sér lít-
ið fyrir og skellti saman skoltum.
Sverrir Þór var ákærður sem einn
af forsprökkum umfangsmikils eitur-
lyfjasmygls, sakfelldur og dæmdur í
sjö og hálfs árs fangelsi í fyrrasumar
og upptöku á rúmlega 21 milljón
Áhöfninni og eftirlitsmanninum
tókst sameiginlega að losa hönd
hans úr kjafti óvættarins en blæð-
andi sár var afleiðing árásarinnar.
Skömmu síðar var lokað stóru
svæði út af Digranesi fyrir öllum
veiöum. Sjómenn á Bakkafírði telja
að steinbíturinn eigi samleið með
þeim í afstöðu til eftirlitsmanna
Fiskistofu. -rt
króna, en hann er talinn hafa hagnast
um tugi milljóna á fikniefnabraski
sínu. Auk Sverris Þórs vora 14 aðrir
sakfelldir og dæmdir í allt að níu ára
fangelsi vegna þessa máls. Við rann-
sókn málsins lagði lögrelgan hald á gíf-
urlegt magn fíkniefna en smyglið fór
fram í gámum skipafélags sem siglir
meðal annars tfl Hoflands, Danmerkur
og Bandaríkjanna.
Sverrir Þór áfrýjaði dómi sínum
ásamt fjórum öðrum mönnum. Fyrir hér-
aösdómi játaði Sverrir Þór að hafa átt að-
Od að fíkniefnasmygli en dró stórlega úr
magni innfluttra eiturlyfla og flölda
smyglferðanna. Áfrýjanirnar verða tekn-
ar fyrir í Hæstarétti í næstu viku.
Vinargreiði
í dómsal í gær kom i ljós að Bjarki
Þór hefur verið atvinnulaus síðan
árið 1997 og lifað á félagslegum bót-
um. Árin 1997 tfl 1999 sagðist hann
stundum hafa sent peninga utan fyr-
ir Sverri Þór, en þeir voru saman í
sveit sem böm og gengu í sama
grannskóla.
Samkvæmt upplýsingum frá Seðla-
banka íslands skipti Bjarki Þór stund-
um fé aUt að flóram shinum á dag og
bar hann því við að hann hefði ekki
vfljað ganga með svo háa upphæð á sér
sem heUdarfúlgan þessa daga nam.
í fyrstu sagði Bjarki Þór aUar send-
ingar tO Danmerkur hafa verið tO
bamsmóður sinnar en þær námu nim-
lega 1,2 mifljónum króna. Þegar hann
var spurður nánar út i þetta og þá stað-
reynd að samkvæmt skattaframtali
hefði hann verið með um hálfa mUljón
í tekjur á ári hverju 1997 tO 1999 sagði
hann hluta þessara sendinga hafa ver-
ið á vegum Sverris Þórs. Bjarki Þór
sagðist aldrei hafa spurt Sverri Þór af
hveiju hann væri að senda peninga
utan og taldi víst að Sverrir Þór stæði
í bflakaupum og fasteignaviðskiptum
erlendis. Hann sagðist ekki hafa fengið
neitt greitt fyrir þennan „vinargreiða"
en þeir Sverrir Þór áttu í „nánum
kunningsskap".
Sverrir Þór sagðist hins vegar
þekkja Bjarka Þór lítið og benti auk
þess á að ef Bjarki Þór væri að segja
satt hlytu að vera tfl upptökur af sím-
tölum þeirra tveggja þar sem lögreglan
hleraði síma Sverris Þórs í nokkra
mánuði áður en hann var handtekinn
í september 1999. Saksóknari lagði
ekki tU-nein hlerað samtöl Bjarka Þórs
og Sverris Þórs.
Dæmt fyrir peningaþvætti í
fyrsta sinn
í þessum síðari hluta Stóra fikni-
efnamálsins svokaUaða era, auk
Bjarka Þórs, 12 aðrir einstaklingar
ákærðir í aUs fimm ákærum sem
varða fíkniefnamisferli og peninga-
þvætti. Málflutningi í tveimur ákær-
um er lokið þar sem meðal aimars
tannlæknir og lögmaður era ákærðir
fyrir peningaþvætti. í fyrri hluta máls-
ins var ákært fyrir peningaþvætti en
vegna formgaUa í ákæranni var henni
vísað frá. Búið er að ákæra þann mann
að nýju og er sú ákæra ein af þeim
fimm sem era fyrir dómstólum þessa
dagana. íslenskir dómstólar hafa því
aldrei áður tekið efnislega afstöðu í
ákærum um peningaþvætti.
Búist er viö að Hjördís Hákonardótt-
ir héraðsdómari og tveir meðdómend-
ur hennar dæmi i málinu í febrúar.
-SMK
Neitaði aðild að
fjársendingum
Sverrir Þór Gunn-
arsson sagöist
aldrei hafa beöiö
Bjarka Þór um
aö senda eöa
skipta fyrir sig
peningum.
Bakkafjörður:
Steinbítur beit veiðieftirlitsmann
KB;
Óbreyttir vextir
íbúðalánasjóður
hefur ákveðið að
fara að tilmælum
Páls Péturssonar fé-
lagsmálaráðherra
að fresta hækkun
vaxta á lánum
vegna byggingar
leiguhúsnæðis þar
til fyrir liggja tUlögur um aðstoð
hins opinbera við leigjendur. Vext-
irnir verða því óbreyttir 3,9% en
ekki 4,9% eins og tUkynnt hafði ver-
ið að þeir yrðu á þessu ári.
Nýtt afurðamet
Sauðfjárafurðir hafa aldrei verið
meiri en á síðasta hausti. Meðalaf-
urðir á hverja kind voru tæplega 28
kUó, sem er langbesta útkoma frá
því skýrsluhald hófst. Mestar afurð-
ir eru hjá bændum í Strandasýslu.
Mbl. greindi frá.
Naglanotkunargjald
Starfshópur Gatnamálastjóra og
Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur
heldur utan tfl Noregs á næstu dög-
um og mun kynna sér hvernig
Norðmenn hafa dregið úr notkun
nagladekkja með því að taka upp
gjald fyrir notkunina. Hópurinn á
að leita úrræða til að draga úr ryk-
mengun í höfuðborginni.
Sighvats saknað
Sighvatur Björg-
vinsson hefur verið
skipaður í starf
framkvæmdastjóra
Þróunarsamvinnu-
sjóðs. Rannveig
Guðmundsdóttir,
þingflokksformaður
Samfylkingar, seg-
ist gleðjast fyrir hönd Sighvats
Björgvinssonar en segir jafnframt
mikla eftirsjá að honum.
Undirbýr greiðslu bóta
Hjá Tryggingastofnun er þessa
dagana unnið að útreikningum og
undirbúningi vegna greiðslu bóta til
öryrkja í samræmi við væntanlega
löggjöf Alþingis í kjölfar dóms
Hæstaréttar.
Leitar leiða
Guðni Ágústsson landbúnaðar-
ráðherra mótar nú viðbrögð vegna
innflutnings á irsku nautakjöti sem
yfirdýralæknisembættið leyfði fyrir
jól. Hann viU nú leita leiða tO að
banna algerlega innflutning á kjöti
frá kúariðulöndum.
Prófmál og flýtimeðferð
Formaður heilbrigðis- og trygg-
inganefndar, Jónína Bjartmarz, seg-
ir að lokaorðið um hvað sé réttur
skflningur á öryrkjadómi Hæsta-
réttar eigi dómstólamir. Það hljóti
að verða farið i mál um þetta. Dag-
ur greinir frá.
Sleipnir vill vagnstjórana
Óskar Stefáns-
son, formaður Bif-
reiðastjórafélagsins
Sleipnis, telur eðli-
legt að vagnstjórar
hjá nýju sameignar-
félagi um almenn-
ingssamgöngur á
höfuðborgarsvæð-
inu verði í einu stéttarfélagi. Vonast
hann tfl að menn beri gæfu til að
sameinast um Sleipni. Dagur grein-
ir frá.
Skilnaðaralda á íslandi
Alda skilnaða ríður nú yfir ís-
land. Að sögn presta hafa umsóknir
um skOnað aldrei verið fleiri en nú
og er ungt fólk þar í miklum meiri-
hluta. Orsökina telja þeir vera
spennu, hraða og auknar kröfur i
samfélaginu. Stöð 2 greindi frá.
-HKr.