Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2001, Blaðsíða 10
10
Útlönd
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2001
IDV
Pavel Borodín
Borodín er sakaöur um peningaþvott
og mútuþægni.
Ráðgjafi Borísar
Jeltsíns handtek-
inn í New York
Pavel Borodín, fyrrverandi um-
sjónarmaður bygginga Kremlar og
ráðgjafi Jeltsíns, var handtekinn í
New York í gær. Borodín, sem sótti
Vladimir Pútín, núverandi Rúss-
landsforseta, til Kremlar 1996, er
sakaður um peningaþvott. Sviss-
neskur rannsóknardómari gaf i
fyrra út handtökuskipun á Borodín.
Samkvæmt ríkissaksóknara Sviss
voru peningar frá svissneska bygg-
ingafyrirtækinu Mabetex settir inn
á bankareikning Borodíns i Sviss.
Fyrirtækið fékk mörg verkefni við
framkvæmdir í Kreml. Þegar Borod-
ín var handtekinn var hann á leið
til innsetningar George Bush í for-
setaembættið á morgun. Var Borod-
ín boðið sem fulltrúa sambands
Rússlands og Hvíta-Rússlands.
Morð í skóla í
Stokkhólmi
16 ára nemandi í menntaskólan-
um í Bromma í Stokkhólmi, Nicola
Vasmatzis, var skotinn til bana á
salerni skólans í gærmorgun. Tveir
piltar, 19 og 17 ára, hafa verið hand-
teknir vegna morðsins. Þeir vísuðu
sakargiftum á bug í gærkvöld. Að
sögn sjónarvotta komu piltarnir í
skólann til að ræða við Vasmatzis.
Hann mun hafa skuldað þeim 5 þús-
und sænskar krónur. Hinir hand-
teknu eru þekktir afbrotamenn.
Bill Clinton kvaddi bandarísku þjóðina í gærkvöld:
Bestu dagarnir
eru fram undan
Bill Clinton gat ekki stillt sig um
að gefa eftirmanni sínum á forseta-
stóli smá ráð þegar hann fLutti
kveðjuávarp sitt til bandarísku
þjóðarinnar í gærkvöld.
„Ég er þakklátur fyrir að geta af-
hent nýjum forseta stjórnar-
taumana þegar Bandaríkin eru í
sterkri stöðu til að mæta erfiðum
verkefnum framtíöarmnar," sagði
Clinton. Hann varaði væntanlegan
forseta, George W. Bush, jafnframt
við því að draga úr ábyrð Banda-
ríkjanna á alþjóðavettvangi og
hvatti til frekari aðgerða gegn fá-
tækt í heiminum.
Clinton sagðist vera meiri hug-
sjónamaður og fyllri vonar en þegar
hann settist á forsetastólinn fyrir
átta árum og sannfærður um að
bestu dagar bandarísku þjóðarinnar
væru fram undan.
Við lok forsetaferilsins nýtur
Clinton gífurlegra vinsælda meðal
almennings, jafnmikilla og Ronald
Reagan þegar hann afhenti fóður
væntanlegs forseta stjórnar-
taumana.
Samkvæmt skoðanakönnun sem
sjónvarpsstöðin CBS greindi frá í
gær eru 68 prósent Bandaríkja-
manna ánægð með hvernig Clinton
stóð sig í forsetaembættinu. Vin-
sælastur var Clinton hins vegar í
febrúar 1999, eftir að öldungadeild
Bandaríkjaþings sýknaði hann af
ákærum um embættisafglöp vegna
ástarsambandsins við lærlinginn
Monicu Lweinsky.
Könnunin leiddi þó í ljós að
Bandaríkjamenn eru enn gramir
Clinton vegna Lewinsky-málsins.
Clinton á lokasprettinum
8/7/ Clinton hefur haft í nógu aö snúast síöustu dagana í forsetaembættinu í Bandaríkjunum. Aö vísu tókst honum
ekki aö koma á friöi í Miö-Austurlöndum en í vikubyrjun gaf hann sér tíma til aö fara meö málningarrúllu yfir súlu á
elliheimili í Washington. Síöasti heili vinnudagur Clintons í Hvíta húsinu er í dag. Valdaskiptin eru á morgun.
Arafat við útför
Forseti Palestínumanna aöstoöar viö
aö bera kistu sjónvarpsstjóra síns
sem var drepinn á Gaza /' vikunni.
Búist við að ísra-
elsstjórn sam-
þykki viðræður
Búist er við aö svokölluð friðar-
stjórn helstu ráðherra Ehuds
Baraks, forsætisráðherra ísraels,
muni fallast á tillögur Yassers
Arafats, forseta Palestínumanna,
um maraþonviðræður þegar hún
kemur til fundar í dag.
Svo virðist sem viðræðumar fari
fram þrátt fyrir morðið á sextán ára
gömlum ísraelskum pilti sem var
drepinn þegar hann var á leið að
hitta palestínska ástkonu sína sem
hann hafði kynnst á Netinu. Sund-
urskotið lík hans fannst í Vestur-
bakkabænum Ramailah í gær.
Barak sagði i gær að gera þyrfti
sársaukafullar tilslakanir ef koma
ætti á friði við Palestínumenn.
Þjóðarsorg í
Kongó í 30 daga
Stjórnvöld i Kongólýðveldinu
staðfestu loks í gær að Laurent Kab-
ila forseti hefði látist í skotárás á
laugardag og fyrirskipuðu 30 daga
þjóðarsorg.
Sonur Kabila, hinn 31 árs Joseph,
hefur verið skipaður forseti til
bráðabirgða. Ljóst er að hans bíður
erfitt verkefni að stjórna þessu
þriðja stærsta ríki Afríku þar sem
styrjaldarástand hefur ríkt undan-
farin ár.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
B-tröð 3, hesthús nr. 3, Víðidal, Reykja-
vík, þingl. eig. Ólafur Magnússon, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 23. janúar 2001, kl. 13.30.
Búagmnd 8, Kjalamesi, þingl. eig. Jón
Pétur Líndal, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 23. janúar 2001,
kl. 10.00.
Dalbraut 1, 0104, 39,4 fm þjónustuhús-
næði í næstnyrsta eignarhluta á jarðhæð,
Reykjavík, þingl. eig. Þorgeir Jóhanns-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl. 13.30.
Egilsgata 24, Reykjavík, þingl. eig. Guð-
mundur Tómasson, gerðarbeiðendur
Fossraf ehf., Lífeyrissóður starfsmanna
ríkisins, B-deild, Sparisjóður Reykjavík-
ur og nágrennis, útibú, og Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl.
13.30.
Fellsmúli 12, 0202, 4ra herb. íbúð á 2.
hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 23. janúar
2001, kl. 13.30.
Flugvélin TF-TAL, sent er Cessna 206,
þingl. eig. Sólbraut 5 ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. jan-
úar 2001, kl. 13.30.
Garpur RE, skemmtiskip, skipaskrár-
númer 7129, 5,90 brl., þingl. eig. Svein-
björg Sveinsdóttir ehf., gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn í Keflavík, þriðjudaginn
23. janúar 2001, kl. 13.30.
Grettisgata 46, 0102, verslunarhúsnæði á
götuhæð Vitastígsmegin, Reykjavík,
þingl. eig. Einar Guðjónsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23.
janúar 2001, kl. 13.30.
Hellusund 6, 0101, 100,1 fm íbúð á 1.
hæð og 30,1 fm í kjallara, Reykjavík,
þingl. eig. Lynn Christine Knudsen, gerð-
arbeiðendur Byko hf., Frjálsi fjárfesting-
arbankinn hf„ íbúðalánasjóður og Lands-
banki íslands hf„ höfuðst., þriðjudaginn
23. janúar 2001, kl. 13.30.
Hólmaslóð 2, 0101, 294,5 fm vinnslusal-
ur á 1. hæð og skrifstofa og starfsmanna-
aðstaða á 2. hæð, 38,6 fm, Reykjavik,
þingl. eig. Nónborg ehf„ Bíldudal, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 23. janúar 2001, kl. 13.30.
Hólmaslóð 2, 0102, 0103 og 0104, fiski-
móttaka á 1. hæð, 51 fm, og vinnslusalur
á 2. hæð, 355,2 fm, m.m„ fiskimóttaka á
1. hæð og vinnslusalur á 2. hæð m.m. og
vinnslusalir á 1. og 2. hæð og skrifstofa á
2. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Eign-
arhaldsfélagið Hagur ehf„ gerðarbeið-
endur Sparisjóður Kópavogs, Tollstjóra-
embættið og Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 23. janúar 2001, kl. 10.00.
Hverfisgata 82, 010102, verslunarhús-
næði í V-enda, 83,3 fm, Reykjavík, þingl.
eig. ÍS-EIGNIR ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. jan-
úar 2001, kl. 13.30.
Kleifarás 6, Reykjavík, þingl. eig. Þor-
björg Sigurðardóttir og Sigurður Sigurðs-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl. 13.30.
Kvistaland 23, Reykjavík, þingl. eig.
Guðmundur Ingimundarson, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður, Sameinaði lífeyr-
issjóðurinn og Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 23. janúar 2001, kl. 10.00.
Langholtsvegur 10, 50% ehl„ Reykjavík,
þingl. eig. Guðlaugur R. Magnússon,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl. 10.00.
Laufengi 27, 0201, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig.
Danfríður Kristín Amadóttir, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl.
13.30. ________________________
Laugavegur 22a, Reykjavík, þingl. eig.
GAM ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 23. janúar 2001,
kl. 13.30.
Miðholt 7, 0303, 50% ehl. í 3. hæð t.h„
Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður L. Ein-
arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl.
10.00.__________________________________
Rauðagerði 8,0101,50% ehl. í 1. hæð og
1/2 risi og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig.
Jón Gunnar Edvardsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. jan-
úar 2001, kl. 10.00.
Rekagrandi 4, 0102, 50% ehl. í íbúð,
merkt 1-2, Reykjavík, þingl. eig. Pálmar
Davíðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 23. janúar 2001,
kl. 13.30.
Rjúpufell 27, 0301, 4ra herb. íbúð, 92,2
frn, á 3. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl.
eig. Einar Erlendsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið. þriðjudaginn 23. jan-
úar 2001, kl. 13.30.
Síðumúli 21, bakhús, Reykjavík, þingl.
eig. Kristinn Gestsson, gerðarbeiðendur
Islandsbanki hf„ höfuðst. 500, Islands-
banki hf„ útibú 526, Menningar- og líkn-
arsjóður Kumbaravogs og Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl.
10.00.__________________________________
Skipholt 50b, suðurhluti 4. hæðar,
Reykjavík, þingl. eig. Þrep ehf., gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudag-
inn 23. janúar 2001, kl. 13.30.
Skipholt 60, íbúð á efri hæð og bílskúr,
Reykjavík, þingl. eig. Smurþjónustan
Smiðshöfða 7 ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 23. janúar
2001, kl. 10.00.
Skriðustekkur 9, 50% ehl„ Reykjavík,
þingl. eig. Sigurður Pálsson, gerðarbeið-
endur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl.
10.00.
Sólvallagata 21, 0201, 75 fm íbúð á 2.
hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Krist-
jana Sif Bjamadóttir, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Sparisjóður Kópa-
vogs, þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl.
10.00.
Stakkholt 2-4,010101, iðnaðar- og versl-
unarhúsnæði á 1. hæð frá Brautarholti,
520,5 fm, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfest-
ingafélagið Bjarg ehf„ gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. jan-
úar 2001, kl. 10.00.
Stíflusel 2,0202, 3ja herb. íbúð á 2. hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Anna Fanney
Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl.
10.00. '
Suðurlandsbraut 6,010101, verslunar- og
skrifstofurými á 1„ 2. og 3. hæð m.m„
Reykjavík, þingl. eig. Fjölritun Nóns
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl. 13.30.
Suðurlandsbraut 16, 0201, 50% ehl.
152,3 fm skrifstofa á 2. hæð austan meg-
in ásamt 27,2 fm anddyri m.m„ Reykja-
vík, þingl. eig. Olga Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl. 10.00.
Sundlaugavegur 26, 0301, 3ja herb. ris-
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ylfa Jean
Adele Omarsdóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasióður, þriðjudaginn 23. janúar
2001, kl. 10.00.
Súðarvogur 34, 0201, 2. hæð, Reykjavík,
þingl. eig. Stálprýði ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. jan-
úar 2001, kl. 10.00.
Ugluhólar 6, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á
3. hæð nr. 4 ásamt bílskúr nr. 10, Reykja-
vík, þingl. eig. Sigurþór Gunnarsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl. 13.30.
Urðarstígur 4, Reykjavík, þingl. eig.
Ólafur Tryggvi Þórðarson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23.
janúar2001, kl. 10.00.
Vegghamrar 45, 0202, 50% ehl. í 4ra
herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig.
Ragnar Ólafsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 23. janúar
2001, kl. 13.30.____________________
Veghús 31,0601, íbúð á 6. hæð t.v. í aust-
urhomi, Reykjavík, þingl. eig. Theódóra
Bragadóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl.
10.00.
Vesturhús 6, 0001, 98,3 fm íbúð á neðri
hæð m.m. og bílstæði við norðurhom lóð-
ar, Reykjavík, þingl. eig. Daði Þór Ólafs-
son, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður,
þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl. 10.00.
Vættaborgir 10, Reykjavík, þingl. eig. Jó-
hann Kristjánsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 23. janúar
2001, kl. 10,00,_______
Völvufell 46, 0401, 4ra herb. íbúð, 93,1
fm, á 4. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl.
eig. Sigurlaug G. Ingólfsdóttir, gerðar-
beiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn
23. janúar 2001, kl. 10.00.
Þórufell 2,0303,3ja herb. íbúð á 3. h. t.h.
m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Heiða Björk
Hjaltadóttir, gerðarbeiðendur Baugur hf„
Búnaðarbanki Islands hf„ Ibúðalánasjóð-
ur og Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudag-
inn 23. janúar 2001, kl. 10.00.
Þverholt 9, 0303, 3. hæð t.h., 164,30 fm,
Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigríður L. Krist-
jánsdóttir, gerðarbeiðandi Gísli Öm Lár-
usson, þriðjudaginn 23. janúar 2001, kl.
13.30.________________________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK