Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2001, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 2001
31
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Marcus alveg
óöur í Pamelu
Fyrrverandi sílikongellan Pamela
Anderson og sænska fyrirsætan
Marcus Schenkenberg fá ekki nóg
hvort af öðru. „Mér finnst gott að
liggja nakin í sólbaði í garðinum en
ég verð ekkert brún vegna þess að
hann er alltaf að káfa á mér,“ segir
Pamela í viðtali við breska blaðið
Sunday People. Samkvæmt
blaðinum vill Marcus gera
myndband með ástarleikjum þeirra.
Pamela er víst ekki jafn
áhugasöm um slíka myndbandsgerð
þvi að myndbandi með henni og
fyrrverandi eiginmanni hennar,
Tommy Lee var stolið og það sett á
markað.
Pamela og Marcus segja frá því í
viðtalinu að þau hafi hist á
tónlistarverölaunahátíðinni World
Music Awards í Mónakó í fyrra.
„Eftir verðlaunaafhendinguna
vorum við ein á hótelinu svo að ég
spurði hvort hann vildi vera um
Pameia og Marcus
Pamelá verður ekki brúnþegar hún
sólar sig nakin því Marcus er alltaf
að káfa á henni.
kyrrt. Svo kynntumst við og fórum
ekki út úr herberginu í tvo daga,“
segir Pamela. Marcus er fluttur inn
til Pamelu i Malibu þar sem hún
býr með sonum sínum, Brandon, 5
ára, og Dylan, 3 ára.
„Pammie er alveg dásamleg. Hún
fer á fætur klukkan 5 á morgnana
til að fara í vinnuna og hún kemur
heim klukkan 6. Þá vilja börnin fá
athygli hennar og síðan ég,“ segir
Marcus.
Pamela leikur nú aðalhlutverkið í
sjónvarpsmyndaflokknum VIP.
Samstarfsmenn hennar í
sjónvarpinu hafa kvartað undan því
að húsvagninn hennar hristist
mikið þegar Marcus kemur í
heimsókn. „Fólk hefur beöið
Marcus um að leyfa mér að sofa,
sérstaklega þegar það sér hvemig
húsvagninn hristist. Hann er alveg
trylltur i mig,“ segir Pamela.
Robbie vill læra
aö veröa leikari
Hinn kynþokka-
fulli Islandsvin-
ur Robbie Willi-
ams á sér þann
draum æðstan
að verða leikari.
Piltur ætlar þó
ekki að reyna
að koma sér
áfram á frægð-
inni einni sam-
an, heldur stendur til að hann fari í
læri við hinn fræga og virta leiklist-
arskóla Lees Strasbergs í New York.
Hjá Strasberg hafa lært ekki ómerk-
ari leikarar en Marlon Brando, Paul
Newman, Jack Nicholson og James
Dean. Sá orðrómur er á kreiki að
Robbie sé í sigtinu sem James Bond
framtíðarinnar. Ætla má að hann
muni sóma sér vel í hlutverkinu.
Þrir popparar saman
Þau Steve Tyler úr Aerosmith, Britney Sþears táningastjarna og NSYNC-gaur-
in JC Chavez skemmtu gestum i hálfleik í úrslitaleik ruöningsdeildarinnar am-
erísku um helgina. Leikurinn fór fram í Tampa i Flórída.
Uppstilling við brautarenda
Fyrirsæta frá ítalska tískuhúsinu Grimaldi & Giardina setur sig i stellingar
við enda tískugöngubrautarinnar á hátískusýningu í Rómarborg um
helgina. Tískuvikunni í borginni eilífu lauk á sunnudagskvöld.
.
ÞJONUSTUMiCLYSmCAR
550 5000
Biismiiis
OG IONAOARHURÐIR
Eldvarnar-
GLÓFAXIHE
ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236
hurðir
Öryggis-
hurðir
STIFLUÞJQNUSTR BJRRNR
Símar 899 6363 » 554 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
VISA
Röramyndavél
til að óstands-
skoba lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkérum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
(D Bílasími 892 7260
VISA
orsteinn Garðarsson
Kárenesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ar Dyrasímaþjónusta
Raflagnavínna
Geymiö auglýsinguna.
ALMENN DYRASlMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi oa geri við
T eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsn
• ásamt viðgerðum og nýlögnum.
-y. Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LOQGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum
JKC-CS) RÖRAMYNDAVÉL
“— til að skoða og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
> DÆLUBÍLL
STEINSTEYPUSOGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VONDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HIFIR
VIÐ ERUM
ELSTIR
tJHWTdt ÍFAGINU
♦VaíO’-
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
STEINBERG
Jarðvinnuverktaki
Snorri Magnússon
GSM: 892-5316 Fax: 554-4728
Hjölagrafa - Traktorsgrafa 4x4
Vökvafelgur - Snjótönn
Vörubíll - Saltdreifing
þú nærð alltaf sambandi
_ við okkur!
(7) 550 5000
^ .11. „I.V. ,1... M Q ‘
alla vlrka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
(g) dvaugl@ff.is
hvenær sótarhringsins sem er
550 5000