Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2001, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 2001 X>V 33t Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2918: Langur mælendalisti Krossgáta Lárétt: 1 tóbak, 4 ölduhryggur, 7 gleði, 8 vangi, 10 ósköp, 12 létust, 13 bjartur, 14 straumur, 15 kyn, 16 skar, 18 bjálfa, 21 úlpa, 22 spjót, 23 slungin. Lóðrétt: 1 rispa, 2 hætta, 3 útlægur, 4 farangur, 5 fifl, 6 sjón, 9 ástundar, 11 farvegurinn, 16 lagin, 17 mæða, 19 stofu, 20 ábata. Lausn neðst á síðunni. Myndasögur Hvítur á leik. Kasparov sigraði á Corus-iSótmu sem lauk í Wijk aan Zee í Hollandi á sunnudag. Kasparov gerði jafntefli við Adams. Anand varð annar, aðeins hálfum vinningi á eftir Kasparov, en Anand vann þrjár síðustu skákimar. Kramnik og Ivanchuk urðu í 3.-4. sæti. Shirov varð aðeins i 5.-7. sæti ásamt Adams og Morozevich eftir að hafa leitt mótið lengi vel. Eitt skemmtilegasta mót fyrr og síðar. Það munaði hálfum vinningi á Kasparov og Anand í lokin, en Kaspi hélt jafn- tefli á móti Anand eftir að hafa haft tapaða stöðu tvisvar f röð! Heppnin fylgir þeim sterku!? Þá hefði rööin snúist við!? Umsjón: Sævar Bjarnason Úrslit 13. umferðar: Tiviakov - Fedorov 1-0; Kasparov - Adams 0,5, Anand - van Wely 1-0; Ivanchuk - Timman 1-0; Kramnik - Piket 0,5, Morozevich - Shirov 0,5, Topalov - Leko 0,5, Lokastaðan: 1 Garry Kasparov 9 v. 2 Vishy Anand 8,5. 3-4 Vladimir Kramnik og Vassili Ivanchuk 8 v. 5-7 Alexei Shirov, Alex- ander Morozevich, og Michael Adams 7.5. 8 Peter Leko 6,5. 9 Veselin Topalov 5.5. 10-11 Loek Van Wely og Alexei Fedorov 5 v. 12-13 Sergei Tiviakov og Jeroen Piket 4,5. 14 Jan Timman 4 v. Hvítt: Vishy Anand (2790) Svart: Loek van Wely (2700) Sikileyjarvöm, Corus-mótið Wijk aan Zee (13), 28.01. 2001 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. Dd2 Be7 9. f3 0-0 10. 0-0-0 Dc7 11. g4 Hc8 12. Kbl Rbd7 13. Df2 b5 14. g5 Rh5 15. h4 b4 16. Rd5 Bxd5 17. Hxd5 a5 18. Bh3 a4 19. Rcl Hcb8 20. Bg4 Rf4 21. Bxf4 exf4 22. Bxd7 Dxd7 23. Dd2 Hb5 24. Re2 Hc8 25. Rxf4 b3 26. cxb3 axb3 27. a3 Hc2 28. Dd3 Hb8 29. Hd4 Bf8 30. Rd5 Hf2 31. De3 Hg2 32. Hd2 Hg3 33. Df2 Hh3. (Stöðumyndin) 34. Hhdl 1-0. Hrókurinn stendur illa á h3 og hvítur getur sótt hann ef hann vill með Rf4. Bridge Spil 3 í fjórðu umferð íslands- mótsins í parasveitakeppni olli sveiflum víðast hvar og áttu mörg pör í AV í erfiðleikum með að kom- * ÁKD «* ÁK6432 * Á8 * D7 Alslemma í grandi stendur á hend- ur AV ef svínað er fyrir laufgosann hjá norðri. Sú spilaleið ætti að fmn- ast ef fyrst em teknir 9 slagir á hina litina og í ljós kemur að norður á ein- spO í hjarta. Alslemma i grandi var sögð og staðin á aðeins einu borði (Guðrún Óskarsdóttir - Sigurbjörn Haraldsson). Tvö pör spiluðu hins Umsjón: Isak Orn Sigurösson ast í rétta samninginn. Spilað var á 22 borðum og spiluð slemma á 21 borðanna. Suður gjafari og AV á hættu: vegar 7 spaöa og stóðu þá. Á fjórum boröum var sögð hálfslemma í grandi sem að sjálfsögðu var ekkert mál að vinna. Ótrúlega margir villtust hins vegar í hjarta- slemmu, ýmist sex eða sjö. Sex hjörtu er ekki slæmur samn- ingur en fer niður í slæmri hjartalegu eins og þessari. Fimm pör villt- ust hins vegar í 7 hjörtu en þau er ekki hægt að vinna undir neinum kringumstæðum. Þess má geta að AV fengu töluna á aðeins 9 borðanna en NS á 13 þeirra. Lausn á krossgátu •33B 03 ‘IBS 61 hure L\ ‘§oq 91 ‘uisbj n ‘JBijoi 6 ‘uAs 9 ‘iub g ‘ijSBjjnjBij f ‘JnijæjpuBi g ‘u§o z ‘3?j 1 :jiajQPri yfojit gg ‘Jia§ ZZ ‘Bssnui \z ‘busb 81 ‘3Bjq 91 ‘ijaé sx ‘jsoj 11 ‘jæijs gi ‘nop z\ ‘ujij oi ‘uuiij 8 ‘ubuib§ l ‘sjeij 1 ‘jofj 1 ujajBT PEGAR U ERT BUINN AÐ NA MESTU ÖSKRUNUM ÚT ÚR KROPPNUM...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.