Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2001, Blaðsíða 25
37
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 2001
DV Tilvera*
Bíófréttir
Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum:
Rómantíkin á toppinn
Jennifer Lopez var ör-
ugglega stjarna helgar-
innar. Ekki bara það að
hún leikur annað aðal-
hlutverkið á móti Matt-
hew McConahaugey í
vinsælustu kvikmynd
helgarinnar The Wedd-
ing Planner, heldur kom
út ný plata með henni í
vikunni sem fór strax á
metsölulistann. Virðist
henni vera að takast það
sem Madonnu dreymir
um, en hefur ekki tekist,
að vera jafnvíg á báðum
vígstöðvum. Lopez leik-
ur titilhlutverkið í The
Wedding Planner, konu sem er mjög
klár í að koma öðrum í hjónaband
en á í miklum erfiðleikum með að
finna sjálf mann sem hún getur
hugsað sér að eiga. í fimmta sæti
listans er einnig ný kvikmynd, Sug-
ar & Spice, táningamynd á léttum
nótum um klappstýrur sem ákveða
að ræna banka. Cast Away, sem
frumsýnd var hér á landi um síð-
The Wedding Planner
Jennifer Lopez og Matthew McConahaugey eru í
rómantískum hugleiöingum.
ustu helgi, nálgast 200 milljón doll-
ara markið og er ekkert lát á vin-
sældum hennar. Ljóst er þó að hún
mun ekki ná sömu vinsældum i
Evrópu og i Bandaríkjunum en
rekja má vinsældir hennar þar að
hluta til Toms Hanks sem nýtur
vinsælda og virðingar eins og um
forseta Bandaríkjanna væri að
ræða.
NE.LG1N 26. TiL 28. JA.MJAR
ALLAR UPPHÆÐIR1 i ÞÚSUNDUM BANDARÍKJADOLLARA.
SÆTI FYRRI VIKA TITILL (DR0F1NGARAÐIU) INNKOMA HELGIN: INNKOMA ALLS: FJOLDI SÝINGAS
O The Wedding Planner 13.510 13.510 2785
© 1 Save the Last Dance 3.818 59.323 2561
© 2 Cast Away 2.799 193.243 2890
0 3 Traffic 4..087 56.188 1580
© Sugar & Spice 2.740 5.891 2150
© 8 Crouching Tiger, Hidden Dragon 5.825 44.427 868
o 4 Snatch 3.260 15.713 1444
© 6 Rnding Forrester 2.304 35.677 2002
© 5 What Women Want 1.674 168.374 2611
© 7 Miss Congeniality 1.729 93.286 2409
© 11 The Pledge 2.609 11.115 1410
© 9 Thirteen Days 1.782 24.718 1936
© 15 Chocolat 2.790 17.425 1203
© 10 Double Take 2.193 23.236 1429
© 12 The Emperors's New Groove 1.571 79.364 1674
© 17 O Brother, Where Art You 4.142 12.541 547
© 13 The Gift 2.613 6.621 806
© 42 Shadow of the Vampire 1.888 2.462 513
© 14 The Family Man 1.549 71.911 1581
© 16 Antitrust 648 10.010 455
Kafbátahernaður vinsæll
Kafbátahernaður í seinni
heimsstyrjöldinni er við-
fangsefnið í U-571, vin-
sælasta myndbandinu þessa
vikuna. í myndinni leikur
Matthew McConaughey kaf-
bátaforingja sem fer með
dulbúinn kafbát á óvina-
slóðir til aö komast að dul-
málskerfi Þjóðverja. Að
grunni til er myndin byggð
á sönnum atburðum en
virðing Hollywood fyrir
sannleikanum er ekki meiri
en svo að hetjurnar eru
látnar vera bandarískir her-
menn en í raunveruleikan-
um voru það víst breskir
kafbátahermenn sem náðu
formúlunni. Það var
víst engin ánægja á
Bretlandseyjum með
þessa túlkun Holly-
wood á atburðunum.
Hvað um það, myndin
er spennandi og vel
gerð og góð afþreying.
Þrjár nýjar myndir
koma inn á listann
þessa vikuna, geim-
fantasían Galaxy
Quest, þar sem grínið
er í fyrirrúmi, og
geimhryllingurinn
Pitch Black þar sem
alvaran er meiri en
góðu hófi gegnir. Þess-
ar tvær myndir raða
sér í fjórða og fimmta
sæti listans. Aftar er
svo gamanmyndin
The Muse þar sem
Sharon Stone leikur
Hollywoodgyðju sem
er einum of góð til að
vera sönn.
Galaxy Quest
Geimfantasía þar sem góöiátlegt grín er gert
aö geimverum sem og mannverum.
|r,7TV® Tn HSE5SS9HHHHH
SÆTI FYRR VIKA i TITILL (DREIFINGARAÐIU) VIKUR ÁUSTA
3 U-571 (SAM MYNDBÖND) 2 1
j ö 2 Big Momma’s House (skífanj 3 1
© 1 Mission Impossible II <sam myndböndj 4
© _ Galaxy Quest <sam myndböndi 1
i jpk . Pitch Black (háskölabíó) 1 !
I 4 Taxi 2 (GÓÐAR STUNDIR) 3 i
1 \ 5 28 Days (Skífan) 5
$ 13 Drowning Mona (myndform) 2 i
] %þ 6 Me, Myself and Irene iskífan) 6
! ■'TN 1 7 Rules of Engagement (myndformi 5 j
0 10 Keeping the Faith (myndformi 7
1 9 Under Suspicion (góðar stundiri 5 :
14 Gladiator isam myndbóndi 9 1
1 8 Gone in 60 Seconds <sam myndböndi 6 :
! /th 11 Battlefield Earth (myndformi 4
1 njþ 18 Erin Brockovich (skífan) 13 i
1 /T* I 16 The Cider House Rules (skífan) 6 !
© _ The Muse (skífani 1
I þTi) w 19 Frequency (Myndformj 9 j
j KíD 12 Committed (skífan) 2 i
DV-MYNDIR EINAR J.
Bræður úr Selárdal
Guörún Pétursdóttir líffræöingur, Ólafur Hannibalsson,
formaöur ísfiröingafélagsins í Reykjavík, Arnór Hanni-
balsson heimspekingur og Halldór Halldórsson, bæjar-
stjóri ísafjaröar.
Sólarskál
Hér eru Lillý (Herdís Eggertsdóttir) og Ólafur bæjar-
stjóri í Bolungarvík og fæddur ísfiröingur aö fagna
komu sólar.
ísfirðingar
fagna sólu
Isfirðingar héldu Sólarkaffi á Hót-
el íslandi í síðustu viku. Það er
gamall og góður vestfirskur siður að
fagna því þegar fyrst sést til sólar í
þröngum fjöröum með veglegu sól-
arkaffi. Vestfirðingar sem búsettir
eru í Reykjavík vilja að sjálfsögðu
halda þessum sið við enda kjörið
tækifæri til að hitta gamla sveit-
unga og spjalla.
Sagt er að Sólarkaffi fsfirðinga sé
svo vinsælt að það hafi sprengt utan
af sér alla minni staði en Hótel ís-
land.
Skemmtikraftur á sviði
Örn Árnason skemmti á samkom-
unni ásamt Karli Ágústi Úlfssyni.
Hópsöngur
ísfiröingar tóku aö sjálfsögöu lagiö í Sólarkaffinu.
Fjölskylda þingmannsins
Hlín Guöjónsdóttir, Gunnlaugur Melsteö, Guöjón Arnar
Kristjánsson og Kristján Guöjónsson bíöa eftir kaffinu.
DV-MYNDIR EINAR J.
Árnað heilla
Dorrit Moussaieff og forseti íslands, Ólafur Ragnar
Grímsson, óska verölaunahöfum meöal blaöaljós-
myndara, þeim RAX og Þorkeli, til hamingju meö ár-
angurinn
Farið um syninguna
Guöbjörg Kristjánsdóttir, forstööumaöur Geröarsafns,
gengur um sýninguna meö forsetanum og unnustu
hans.
Andartök
fest á
Gestlr á sýningu
Hér sést lítil fjölskylda á ferö um
Geröarsafn.
Árleg sýning Ljósmyndarafélags
íslands og Blaðaljósmyndarafélags
íslands var opnuð í Listasafni Kópa-
vogs, Gerðarsafni, á laugardag. Sýn-
ingarnar bera yfirskriftina Að lýsa
flöt og Mynd ársins 2000 og opnaði
filmu
forseti íslands, herra Ólafur Ragnar
Grímsson, þær.
Margir mættu í Gerðarsafn,
áhugafólk um ljósmyndun og fjöl-
miöla, auka margra annarra.
Fulltrúar úr útgáfubransanum
Kristján B. Jónasson,'útgáfustjóri Forlagsins, og Gerö-
ur Kristný, ritstjóri Mannlífs.
Verðlaunaafhending
Lúövík Geirsson, framkvæmdastjóri Blaöamannafé-
lagsins, afhendir Ara Magg. verölaun.