Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Qupperneq 6
6
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2001
DV
Fréttir
Starfsfólk aö störfum í NASCO
Tekist er á um endurreisn rækjuverksmiöjunnar og íbúar bíöa
milli vonar og ótta.
stofnun miklum fjármunum á við-
skiptum við NASCO og segir sagan að
Agnari sé m.a. kennt þar um. Harrn tók
þó ekki við framkvæmdastjóm rækju-
verksmiðjunnar fyrr en siðustu mán-
uði fyrirtækisins. Fleiri persónulegir
þættir eru nefndir í tengslum við trún-
aðarbrest Agnars og Kristins H.
Bolvíkingum blöskrar
Víst er að mörgum er farið að
blöskra það sem menn vestra kaila ein-
leik og einræðistilburði fyrrum bæjar-
fulltrúa í Bolungarvik og núverandi
formanns stjómar Byggðastofnunar.
Af þessum sökum hafa sumir hlutað-
eigandi viljað láta lýsa Kristin vanhæf-
an til að fjaUa um málefni NASCO í
Bolungarvik.
Kristinn H. Gunnarsson hefur ekki
svarað hringingum DV og því hafa
ekki fengist viðbrögð hans við fúllyrð-
ingum heimamanna. Forstjóri stofnun-
arinnar, Theodór Bjamason, hefur
hins vegar nefnt að vandinn snúist
m.a. um óleyst deilumál vegna veðrétt-
ar. Þar hafí einn veðhafl, Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf., viljað að víkj-
andi lán Byggðastofnunar víki fyrir
öðram lánum sem á eftir koma. Skipti
það verulegu máli varðandi þaö hvað
menn fá á endanum greitt upp í sinar
kröfur.
Þessi röksemd kolféll við yfirlýsingu
Ólafs B. Thors, lögfræðings Sjóvár-Al-
mennra, í DV í gær um að tryggingafé-
lagið væri tilbúið til að falla frá mála-
ferlum ef samkomulag næðist á milli
heimamanna og Byggðastofnunar.
Sagði hann einnig að félagið styddi til-
lögur heimamanna að lausn málsins.
Hann taldi að einhver hnútur væri á
málinu hjá Byggðastofnun sjálfri.
Böndin berast því enn og aftur að
formanni stjómar Byggðastofnunar
sem virðist í raun hafa lausn málsins í
hendi sér.
Hörð átök
DV hefur vitneskju um að hart hafl
verið tekist á um málið á milli for-
mannsins og heimamanna. Ljóst er
hins vegar að á meðan stjóm Byggða-
stofnunar fundar ekki formlega um
málið og tekur ekki afstöðu þá gerist
,C Wjjh'&L
§ jyjí
Innlent fréttaljós
Hörður Kristjánsson
blaðamaður
ekkert. Þá benda Bolvíkingar einnig á
að fyrirtækið sé í raun einskis virði á
meðan starfsemin liggur niðri. Bygg-
ingar og tæki verði því engum að
gagni. Vísa menn til mismununar
varðandi lausn mála á Ólafsfirði, þar
sem miklar byggingar vora seldar eft-
Engin svör fást við hugmyndum heimamanna um NASCO:
Reiðin kraumar
Kristinn H.
Gunnarsson
Séra Karl V.
Matthíasson
smiðjunnar og
bjóst bæjarstjóri
þá við fundi morg-
uninn eftir í stjóm
Byggðastofnunar.
Bæði DV og Morg-
unblaðið fjölluðu
um fundinn eins
og orðinn hlut, en
af honum varð þó
ekki. Stjóm
Byggðastofnunar
var ekki kölluð
saman til að ræða
þessar hugmyndir
Bolvíkinga, en for-
stjóri stofnunar-
innar sagði málið
rætt innan stofn-
unarinnar.
Djúpstæður
trúnaðarbrestur
Theodór Þungt hljóð er í
Bjarnason Bolvikingum
vegna málsins og
þykir mörgum
sem formaður
stjómar Byggða-
stofnunar, Bolvik-
ingurinn Kristinn
H. Gunnarsson,
„dragi lappimar í
málinu" eins og
einn viðmælandi
Ólafur DV orðaði það.
Kristjánsson Fullyrt er við DV
af áhrifamönnum
vestra að ástæðan sé djúpstæður trún-
aðarbrestur á milli Kristins H. Gunn-
arssonar og Agnars Ebenezerssonar,
annars aðaleiganda AG- fjárfesta í Bol-
ungarvík. Kristinn H. vilji hreinlega
ekki fá Agnar inn í rekstur fyrirtækis-
ins á nýjan leik. Er málið rakið allt aft-
ur til innkomu Bakka hf. í Hnífsdal og
kaup á rekstri Þuríðar hf. Það fyrir-
tæki kom næst á eftir Ósvöra hf. að
rekstri í húsinu eftir gjaldþrot Einars
Guðfmnssonar hf. Agnar kom þá fyrst
að málinu ásamt Aðalbimi Jóakims-
syni í Bakka. Síðar seldu þeir Þorbimi
hf. í Grindavík frystihús og rækjuverk-
smiðju ásamt kvóta sem þá hvarf á
braut og var færður yfir á skip Þor-
bjamar. Agnar koma svo að nýju að
málum NASCO fyrir um ári síöan og
tók þá til við umfangsmiklar breyting-
ar á verksmiðju sem vora taldar vera
famar að skila árangri er fyrirtækið
fór í þrot. Eigi að síður tapaði Byggða-
ir gjaldþrot til nýs félags á aðeins 2,8
milljónir króna. Byggðastofnun vilji
hins vegar hundrað milljóna fyrir hús-
ið í Bolungarvík.
Skuldir NASCO munu i haust hafa
numið um 316 milljónum króna.
Reiknað var með að nýir rekstraraðil-
ar legðu fram nýtt hlutafé að upphæð
60 milljónir króna. Þar af átti hlutur
Bolungarvíkurkaupstaðar og Verka-
lýðs- og sjómannafélags Bolungarvíkur
að vera samtals 15 milljónir króna. Þá
átti að breyta skuldum upp á 48,6 millj-
ónir króna í hlutafé. Gangi Byggða-
stofnun að tilboði heimamanna sem
mun vera upp á 235 milljónir króna, er
reiknað með að nettóskuldir á fyrir-
tækinu komi til með að nema í upphafi
um 90 milljónum króna.
Augljós hætta
Séra Karl V. Matthíasson, þingmað-
ur Samfylkingarinnar á Vestfjörðum
og fyrrverandi stjómarmaður í
Byggðastofnun, telur að það verði að
drífa verksmiðjuna í gang á meðan
þama er enn fólk á lausu sem kann að
vinna rækju. Hann sér þó augljósa
hættu fólgna í því að gangsetja fyrir-
tækið með of mikinn skuldabagga á
herðunum og segir: „Það má þó aldrei
láta svo miklar skuldir fylgja verk-
smiðjunni að málið sé dauðadæmt í
upphafi." Lárus Benediktsson, formað-
ur verkalýðsfélagsins, segir timann
vera að hlaupa frá mönnum. Hver dag-
ur sem tapist sé milljóna virði.
Klukkan tifar
Bæjarstjórinn, Ólafur Kristjánsson,
er varfærinn í sínum málflutningi,
enda rekstur í fyrrum frystihúsi Ein-
ars Guðfmnssonar hf. búinn að vera
vandamál í heilan áratug. Bærinn hef-
ur þegar brennt sig illa á þátttöku í
rekstri í húsinu og skiljanlegt að þar á
bæ reyni menn að stíga létt til jarðar.
Hann vill heldur ekki styggja ráða-
menn í Byggðastofnun þar sem í fá
önnur hús er að venda varðandi end-
urreisn fyrirtækisins.
Á meðan togast er á um fjöreggið á
einhverjum illskiljanlegum forsendum
þá tifar klukkan á Bolvíkinga og íbúar
pakka saman foggum sinum og undir-
búa brottfór úr plássinu. Þá er einnig
ljóst að forsvarsmenn verkalýðsfélags-
ins og bæjarfélagsins era að missa þol-
inmæðina enda virðist málið vera að
komast í illleysanlegan hnút.
Ovissa
Enginn veit hvenær rækjuverksmiöja NASCO í Bolungarvík kemst aftur í gang. Byggðastofnun er sögö tefja.
Mikil reiði er í Bolungarvík í garð
Byggðastofnunar vegna seinagangs við
að koma rekstri rækjuverksmiðju
NASCO í gang á nýjan leik eftir gjald-
þrotið i desember. Reiðin beinist að
verulegu leyti að Kristni H. Gunnars-
syni, stjómarformanni Byggðastofnun-
ar.
Byggist kergjan m.a. á því að stjóm
Byggðastofhunar haldi ekki formlega
fundi um nýjar tillögur í málinu þrátt
fyrir að viðurkennt sé að staða byggð-
arlagsins sé mjög alvarleg. Starfs-
mönnum hefur verið haldið við efnið á
þeim forsendum að búast megi við nið-
urstöðu og að rekstri verði komið i
gang á ný en ekkert gerist. Samkvæmt
upplýsingum DV hafa einhverjir fyrr-
verandi starfsmanna NASCO þegar yf-
irgefið plássið og fleiri era að pakka
saman og á fóram.
Stjórn ekki
kólluð saman
Á mánudag var
greint frá nýjum
áformum bæjar-
stjómar, AG-f]ár-
festa og verkalýðs-
félags um þátttöku
í endurreisn verk-
í Bolvíkingum
- telja formann Byggðastofnunar tefja endurreisn rækjuverksmiðjunnar
t'Umsiðn:
Reynir Traustason
netfang: sandkom@ff.ls
Forðaðist meiðyrðamál
Ekki er vitað
/ort Mörður
nmason, „óvinur
þjóðarinnar núm-
er eitt“, hafi verið
ánægður með ís-
lenska textann
sem hann hafði
fyrirskipaðað að
sunginn yrði við
lagið sem flutt verður í Evrópu-
keppni sjónvarpsstöðva. Hins vegar
tók Kristján Hreinsson, sem
reglulega gerir úttektir á dægur-
lagatextum á Rás 2, textann á tepp-
ið og pakkaði honum saman. Krist-
ján sagðist reyndar ætla að hafa
sem fæst orð um textann til að
forðast meiðyrðamál. Hann fann þó
textanum allt til foráttu og sagði að
heppilegra væri með tilliti til ís-
lenskrar tungu að textinn við ís-
lenska lagið yrði fluttur á hebresku
eða einhverju öðru tungumáli.
Hvort það olli svo sinnaskiptum
Marðar eða eitthvað annað látum
við hins vegar liggja á milli hluta
en vonir standa til að „Baby“
standi sig betur en „Birta“...
Óyndislegur staður
Hrafn Gunn-
laugsson kvik-
myndagerðarmað-
ur var að ræða
hugmyndir um
flutning Reykja-
víkurflugvallar úr
Vatnsmýrinni á
einhverri út-
varpsstöðinni og
hafði ákveðnar skoðanir sem fyrr.
Sem kunnugt er kynnti Hrafn stór-
kostlega hugmynd um flutning
flugvallarins út í Skerjafjörð í
frægri sjónvarpsmynd, hugmynd
sem enginn virðist þora að ræða af
alvöru. Þegar umræðan barst að
Keflavíkurflugvelli stóð ekki á
skoðunum Hrafns, hann sagöi
tæpitungulaust að Suðumesin
væru óyndislegasti staður á íslandi
og ekki góð ásýnd þjóðarinnar þeg-
ar erlenda gesti ber að garði.
Engar áhyggjur
PáH Pétursson
félagsmálaráð-
herra kom mönn-
um verulega á
óvart þegar hann
lýsti því yfir á
dögunum að hann
hefði engar
áhyggjur af at-
vinnulíflnu á
Húsavík en miklar á Kópaskeri.
Margir hrukku við enda hefur
hvert áfallið af öðru riðið yfir at-
vinnulifið á Húsavik á undanforn-
um mánuöum og misserum. Á
Kópaskeri hefur hins vegar verið
sáralítið eða nánast ekkert at-
vinnuleysi og ástandið raunar
óvenju gott. Haft er fyrir satt að
Steindór Sigurðsson, sveitarstjóri
í Öxarfjarðarhreppi, sem var á leið
i bíl sínum um Tjömes, hafi verið
svo hissa er hann heyrði ummæli
ráðherrans í útvarpinu að hann
hafi næstum því misst vald á bíln-
um sínum og orðið að hægja ferð-
ina til að aka ekki út af.
Loftur
Mörgum finnst
það skemmtileg til-
viljim að formaður
Félags flugumferð-
arstjóra, sem
stjórnar umferð i
háloftunum, skuli
heita Loftur, en
sá er Jóhannsson.
Þetta leiðir hug-
ann að öðrum svipuðum tilviljunum
eins og þeirri að Sigurjón Bláfeld
skuli vera ráðunautur í loðdýrarækt.
Norður á Akureyri gekk til skamms
tíma um götumar Vörður Trausta-
son lögreglumaður og þá muna menn
eftir því þegar Jökull Bergmann
komst í fréttimar fyrir ekki löngu
þegar hann var að klífa jökla og
þverhnípt björg í útlöndum, en sá er
mikill fjallamaður...