Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2001, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2001 31 Létt í skapi í Lundúnaborg Leikstjórinn Stephen Daidry og leikararnir Julie Walters og Jamie Bell brostu breitt þegar þau komu til bresku BAFTA kvikmyndaverölaunahátíöarinnar í London um helgina. Þau unnu öll viö kvikmyndina Billy Elliot sem var kjörin besta myndin. Þá fengu Walters og Bell verölaun sem bestu leikarararnir í sínum flokki. Hún í aukahlutverki en hann í aðalhlutverki. Mel B vill flytja aftur Kryddpían okkar, hún Mel B, er orðin hundleið á rasistunum í sunn- anverðu Englandi og dreymir um að flytja aftur norður, þar sem ræt- ur hennar liggja. Hermt er að Mel B og kærastinn hennar, fol- j inn Max Beesley, séu að j leita sér að húsi í Ches- ire. Sjálf er hún frá | Leeds. Vinir söngkon- j unnar segja að hún sé J æst í að selja glæsihýsi 5 sitt í Buckinghamskíri, J þar sem hún bjó með fyrrum eiginmanni sín- { um göslaranum Jimmy J Gulzar, vegna allra I slæmu minninganna sem J tengjast því húsi. Ná- j grannamir voru and- 1 styggilegir við þau hjón- j in og sendu þeim dónaleg f bréf þar sem þeim var ráðlagt að hypja sig. Allt j vegna þess að þau voru ekki mjólk- urhvít á hörund, eins og Tjallarnir eru annars flestir. Samband þeirra Mel og Max er sagt allt hið dásam- legasta. Tilvera Stefama ástfangin af sirkusstjóra Nýjasti maðurinn í lífi Stefaníu prinsessu af Mónakó er sirkusstjór- inn Franco Knie sem er kvæntur maður. Hann er sagður moldrikur og er þekktastur fyrir fllatamn- ingu, að sögn heimildarmanns sænska blaðsins Expressen, sirkus- stjórans Henrys Bronetts. Franco Knie er 46 ára og stýrir svissneska sirkusnum Knie. Hann er frægur fyrir tamningu sína á átta indverskum fllum sem sýnt hafa listir sínar á hinni árlegu al- þjóðlegu sirkushátíð i Mónakó. Knie-fjölskyldan er forrík og á miklar eignir í Sviss. Sirkus fjöl- skyldimnar er sá stærsti og besti í Sviss og er þekktastur fyrir dýratamningu. Stefanía og Franco urðu ástfang- in síðastliðið sumar og samkvæmt svissneska blaðinu SonntagsBlick er Franco núna að ganga frá skiln- aði við eiginkonu sína. Furstafjöl- skyldan af Mónakó og sirkusfjöl- skyldan hafa verið vinafjölskyldur um árabil. Stefanía prinsessa Prinsessan skemmti sér vel á sirkushátíðinni í Mónakó í janúar. Nú vona Mónakóbúar að prinsessan verði ekki enn einu sinni fyrir vonbrigðum í ástum. Ár- ið 1989 varð hún ástfangin af líf- verði sínum, Daniel Ducruet, sem var kvæntur og fyrrverandi fisk- sali. Stefanía og Daniel eignuðust tvö börn, Louise og Pauline Grace. Ár- ið 1995 bráðnaði Rainier fursti og turtildúfumar fengu að gifta sig. Ári síðar birtust myndir í dagblöð- um af Daniel með nektardansmey við sundlaug. Myndirnar birtust í fjölmiðlum um allan heim, Daniel flýði til Marokkó og Stefanía krafð- ist skilnaðar. En Stefanía leitaði huggunar. Hún var meðal annars orðuð við sænsku fyrirsætuna Marcus Schen- kenberg, sem Pamela Anderson er nýhætt að vera með, skíðakennar- ann Boris Brun, belgíska leikarann Jean-Claude Van Damme og franska markvörðinn Fabien. Árið 1999 eignaðist Stefanía dótt- urina Camille með nýjum lífverði sínum, Jean-Raymond Gottlieb, sem er fyrrverandi lögreglumaður. Samband þeirra slitnaði eftir eitt ár. I kaldrl sturtu a kjotkveðjuhatið Víst er aö í Rio de Janeiro hitnar mörgum í hamsi á kjötkveöjuhátíöinni heimsfrægu. Stúlkurnar úr Mocidade samba- skólanum sáu viö því og höföu meö sér sturtuklefa á skrautvagninum sínum til aö geta kælt sig aöeins. mmMmmmœmmmmmm® wmmmmmmmmKsmemmmm A/OAH/S7VAUGLYSINGAR 550 5000 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 tst STIFLUÞJONUSTR BJRRNR Símar 899 6363 • SS4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. Röramyndavél Hl ab ástands- skoba lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við fslenskar aöstæður Sala Uppsetning Viðhaldspiónusta Sunddborg 7-9, R.vtk Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir Öryggis- hurðir IÞú nærð alltaf sambandi við okkur! Smáauglýsingar Í ,© 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 550 5000 dvaugl@ff.is hvenær sólarhrlngsins sem er Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASfMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgeröum og nýlögnum. áátkb . el • Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOQOILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733., »orsteinn i Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 5S4 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdlr í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. DÆLUBÍLL llW VALUR HELGASON ,8961100*5688806

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.