Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2001, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2001 35 I>V Tilvera OB Ralph Nader 67 ára í dag verður bar- áttujaxlinn Ralph Nader löglegt gamal- menni eða sextíu og sjö ára gamall. Nader, sem margir vilja kenna um að A1 Gore tapaði forsetakosningunum, var ungur að árum þegar hann fór að berj- ast fyrir neytendur og varð brátt í far- arbroddi slíkra manna, sérstaklega er minnisstætt hvernig hann nánast setti bílaiðnaðinn upp við vegg og fékk áorkað breytingu í þágu neyt- enda. Hann bauð sig fram til forseta óháður í fyrra og átti stuðning stórs hóps umhverfissinna. Gildir fyrir miövikudaginn 28. febrúar Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: Þú verður að sætta þig við takmörk annarra og ekki gera of miklar kröf- ur. Ástarsamband sem þú átt í gengur i gegnum erfiðleika en það mun jafna sig fyrr en varir. Fiskarnlr (19 febr.-?0. marsi- Dagurinn verður frem- ur rólegur og þú færð næði til að hugsa um framtíðina. Þú kemst að þvi að þú ert orðinn dálítið lú- inn á tilbreytingarleysinu. Hrúturlnn 121. Py! stundu. Hap Hrúturlnn (21. mars-19. aprili: . Eitthvað óvænt kemur 'upp á og þú gætir þurft að breyta áætl- unum þinum á síðustu íappatölur þinar eru 11, 14 og 29. Nautlð (20. april-20. mai): / Eitthvað nýtt vekur áhuga þinn snemma dags og hefur truflandi V___J áhrif á vinnu þína það sem eftir er dagsins. Happatölur þínar eru 8, 24 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. iúni): Þér er fengin einhver ’ ábyrgð á hendur í dag. Láttu ákveðna erfiðleika ekki gera þig svartsýna, horfðu'heldur á björtu hliðamar þvi aö þú hefur yfir mörgu að gleðjast. Krabblnn (22. iúní-22. iúií): . .. Viðskipti ganga vel í j dag og þú átt auðvelt ' með að semja. Fjöl- _____ skyldan er þér ofar- lega í huga, sérstaklega samband þitt við ákveðna manneskju. Liónið (23. iúlí- 22. ágúst): Þú veröur að gæta m J þess að særa engan Æ með framagimd þinni. ^ Þó að þú hafir mikinn metnað verður þú líka að taka til- lit til annarra. voein í2í. sí Mevlan (23. ágúst-22. septl: Ástvinir upplifa gleði- legan dag. Þú deilir ^^^Lákveðnum tilfinning- ' r um með vinum þínum og það skapar sérstakt andrúms- loft. Voeln (23. sept.-23. okt.l: Þessi dagur verður eft- irminnilegur vegna at- burða sem verða fyrri hluta dagsins. Við- skfptin blómstra og fjármálin ættu að fara batnandi. Sporðdreki 124. okt.-?1. nóv.): Ekki má einbeita sér of mikið að smáatrið- ■um. Þú gætir misst sjónar á aðalatriðun- um. Fjölskyldan má ekki gleym- ast. Bogamaður (22. nðv.-21. des.): ^^.Þú finnur fyrir við- fkvæmni í dag og veist ekki hvemig best er að bregðast við. Vertu óhræddur við að sýna tilfmningar þinar. Stelneeltln (22. des.-19. ian.l: Seinkanir valda þvi að þú ert á eftir áætlun og þarft þvi að leggja þig allan fram til þess að ná að ljúka því sem þú þarft í dag. Kvöldið verður rólegt. Sjötugur Sveinn Teitsson húsasmíöa- og málarameistari Karl Ágúst Ragnars f r amkvæmdastj ór i Karl Ágúst Ragnars fram- kvæmdastjóri, Hæðarbyggð 6, Garðabæ, er sextugur í dag. Starfsferill Karl Ágúst fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1962. Árið 1968 útskrifaðist hann sem vélaverkfræðingur frá Danmarks Tekniske Universitet. Karl Ágúst starfaöi á Jarðhitadeild Orkustofn- unnar á árunum 1968 til 1983, hjá Jarðborunum hf. á árunum 1983 til 1989 og á Bifreiðaskoðun íslands hf. á árunum 1989 til 1997. Frá 1997 hef- ur hann starfað hjá Skráningarstof- unni hf. Hann var búsettur í Reykjavík frá 1968 til 1978 en hefur síðan búið í Garðabæ. Fjölskylda Þann 15. september 1962 giftist Karl Ágúst Emilíu Jónsdóttur hús- móður, f. 7.12. 1940. Foreldrar henn- ar eru Jón Karlsson, sjómaður í Neskaupstað, og kona hans, Gíslína Sigurjónsdóttir. Böm Karls Ágústs og Emilíu eru: Ragna Ragnars, f. 20.8. 1963, rönt- gentæknir, búsett í Garðabæ, maki Gunnar Guðlaugsson verkfræðing- ur og eru böm þeirra Þórhildur og Emilía; HOdur Ragnars, f. 16.5. 1968, Sveinn Teitsson, húsasmíða- og málarmeistari, Stangarholti 26 í Reykjavík, verður sjötugur þann 1. mars næstkomandi. Starfsferill Sveinn fæddist á Akranesi og ólst ar upp. Hann er lærður húsasmíða- og málarameistari frá Akranesi. Hann spilaði lengi í gullaldarliöi Skagamanna í knattspyrnu og einnig með landsliði íslendinga í sömu grein. Sveinn flutti til Reykja- víkur fyrir 20 árum og hefur síðan starfað hjá Háskóla íslands. Fjölskylda Sveinn er í sambúð með Helgu Guðjónsdóttur húsmóður, f. 15.5. 1926. Sveinn tekur á móti gestum á Café Óperu á afmælisdaginn á milli klukkan 17.00 og 20.00. lyfjafræðingur, búsett í Bessastaða- hreppi, maki Gísli Pálsson verk- fræðingur og eiga þau tvö börm, Gylfa Karl og Þorgeir Pál; Jón Ragn- ars, f. 2.6. 1974, háskólanemi í stjórnmálafræði. Systkini Karls Ágústs eru Gunn- ar Ragnars, f. 25.4. 1938, viðskipta- fræðingur á Akureyri, og Guðrún Ragnars, f. 7.5.1953, hjúkrunarfræð- ingur í Reykjavík. Foreldrar Karls Ágústs voru Ólaf- ur Ragnars, kaupmaður, f 7.4. 1909, d. 6.9. 1985, og kona hans, Ágústa Ragnars húsmóðir, f. 22.4. 1913, d. 13.5. 1993. Þau voru búsett á Siglu- firði. Mamma rajpparans Eminem: Miklar ahyggjur af geöheilsu sonarins Móðir bandaríska hvítrapparans Eminems hefur þungar áhyggjur af geðheilsu sonar síns. Hún óttast mest að hann þjáist af persónuleika- truflunum og telur að áfengi og eit- urlyfium sé um að kenna hvernig komið er. Eminem hefur vérið ansi skap- bráður upp á síðkastið og hann á yf- ir höfði sér fangelsisvist fyrir að hafa gengið í skrokk á náunga ein- um sem leyfði sér þá ósvinnu að smella kossi á eiginkonu hans, hana Kim. „Hann er undir svo miklu álagi. Ég verð bara að sitja kjur og reyna að hlusta. Ef ég segi eitthvað byrjar hann bara að öskra og eyðileggja sjálfan sig,“ segir mamman áhyggjufulla, Debbie Mathers. Hún segir engu líkara en að son- ur hennar sé með margklofinn per- sónuleika sem hún reyni að glima við eftir bestu getu. „En það er mjög erfitt," segir hin 43 ára gamla Debbie. Samband þeirra mægðina er ekki gott, eins og lögsókn móðurinnar á hendur syninum bendir til. Hún vildi með því reyna að fá hann til að úthúða henni í textum sínum. Þar Rapparinn Eminem Mömmu gömlu líst hreint ekki á framferöi sonarins að undanförnu. Piltur hefur þótt skapbráöur. að auki á Debbie í baráttu við tengdadóttur sína sem leyfir henni ekki að sjá litlu ömmustelpuna sem er fimm ára. Eitthvað virðist þó vera bjartára fram undan. Sambadrottning í Ríó Kjötkveöjuhátíöin í Ríó stendur nú sem hæst og meöal þeirra sem mættu fyrsta kvöldiö var þessi glæsilega sambadrottning frá Leao de Nova tguacu sambaskólanum. Kjötkveðjuhátíðin stendur til febrúarloka. Chelsea hélt upp á afmælið Chelsea Clint- on hélt upp á 21 árs afmælið sitt með stæl í New York um helg- ina, þótt afmæl- isdagurinn sjálf- ur sé 27. febrú- ar. Stúlkan bauð um íjöru- tíu nánum vinum sínum til áfengis- lausrar veislu í hinu flotta Hudson- hóteli í New York, í sal sem kallaður er Bókasafnið vegna allra bókahilln- anna sem þar eru með veggjum. exxxotica GERUM GOTT KYNLÍF BETRA! LANDSINS MESTA ÚRVAL AF UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS Barónsstíg 27 - S: 562 7400 Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Austurstræti Hafnarstræti Lækjargata Ástún Brekkutún Daltún Ofanleiti Miðleiti Efstaleiti Háteigsvegur Flókagata Hjarðarhaga Fornhaga Dunhaga Vantar á skrá/biðlista Hagar Melar Heimar Vogar Miðbær Norðurmýri Hlíðar Upplýsingar í síma 550 5 •IHi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.