Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2001, Blaðsíða 25
Ir
.4-
37
Biofrettir
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2001
Tilvera
I>V
Hannibal grillaði
Kevin Costner
Höfundur heiðraður á Skáldanótt
Á föstudagskvöld heiöraði Guðjón Pedersen, leikhússtjóri Borgarleikhússins, Hallgrím Helgason fyrir hin giæ&''-
legu Menningarveröiaun DV aö lokinni sýningu á Skáldanótt.
Ég skal kaupa allan heiminn DV eða helgisiðabókin
Athafnamennirnir Óöinn Gestsson og Guöni Einarsson Séra Btaömann er greinilega vel tengdur.
rifja upp minningar frá því þeir voru litlir og ætluöu sér
stóra hluti.
Besta góublótið til þessa
DV-MYND ÞÖK.
Aö hætti breskra
Fish ‘n chips hefur lengi veriö í hávegum haft í Englandi og víöar - nú er
boöiö upp á góöan fisk ásamt kartöfluflögum í nýju veitingahúsi í Firöin-
um. Hér er Njáll veitingamaöur meö góögætiö í körfu.
Nýr veitingastaður í
Hafnarfirði:
✓
Ahersla
lögð á
Fish ‘n
chips
Njáll Sigurjónsson veitingamaðÍJF
og hljóðfæraleikari, frægur úr Vík-
ing Band sem spilaöi um borð í Nor-
rænu, hefur opnað veitingastað í
Rafhahúsinu við Lækinn í Hafnar-
firði. Þar er allt í enskum stíl og
áhersla lögð á fish ‘n chips, fiskrétt
sem hefur verið uppáhaldsréttur
Englendinga um langan tíma. Veit-
ingastaðurinn heitir Kaffi Lækur og
þar er opnað klukkan 16 á daginn og
opið fram á nótt. Ásta Ingvadóttir,
kona Njáls, annast smurbrauöiö en
hún lærði listina á Hótel Hafnia í
Færeyjum þar sem þau hjónin ráku
veitingahús fyrir nokkrum árum.
DV. SUDUREYRI:___________
Sú venja hefur skapast
að karlar og konur skipt-
ast á um að sjá um hin ár-
legu blót hér í Súganda-
firði. Konur bjóða til blóts
á þorra en karlar á góu. í
ár sáu karlar um skemmt-
unina sem var sl. laugar-
dag.
I máli Magnúsar S.
Jónssonar, formanns
skemmtinefndar, kom
fram að þetta blót er það
65. í röðinni. Eru það al-
gild sannindi að blót
hvers árs er það besta. Svo
Vinsælustu myndböndin:
Stelpurnar á barnum
var um góublótið í ár og
vandséð talið að konur
muni geta bætt um betur
að ári. Allt fór hið besta
fram, skemmtiatriðin frá-
bær og vel til alls vandað.
Víða var komið við og at-
burðir liðins árs rifjaðir
upp, leiknir, sungnir og
skrumskældir. Ekki
spilltu góðir gestir, sem
komu viðs vegar að, og
skal aðeins nefndur séra
Karl V. Matthíasson al-
þingismaður, sem flutti
snjallt minni Súganda-
fjarðar. -VH
DV-MYNDIR VALDIMAR HREIÐARSSON
Gaman á góublóti
Bryndís Birgisdóttir og Gunnhildur Hálfdánardóttir voú^i
sáttar við blótiö.
Þriðju helgina i röð er
Hannibal vinsælasta kvik-
myndin í Bandartíkjun-
um. Sú kvikmynd sem
talið var að gæti velt
henni úr sessi, 3000 Miles
to Graceland, með stór-
stjörnum á borð við Kevin
Costner, Kurt Russell og
Christian Slater átti ekki
möguleika og þar voru
gagnrýnendur og hinn al-
menni áhorfandi kannski
einu sinni sammála en
gagnrýnendur nánast
hökkuðu hana í sig. Að
öðru leyti var ekki um
miklar breytingar á listan-
um. Allar efstu myndirnar
halda nánast sínu. Bilið á milli
Hannibal og næstu kvikmynda er
farið að minnka og er aðsókn nokk-
uð jöfn á efstu myndirnar. Þaö má
mikið vera ef Hannibal heldur efsta
sætinu í næstu viku því um helgina
er frumsýnd The Mexican þar sem
3000 Miles to Graceland
Christian Slater, Kurt Russell, David Arquette,
Bokeem Woodbine og Kevin Costner i hlut-
verkum sínum.
með aðalhlutverkin fara Julia Ro-
berts og Brad Pitt. Það þætti lélegt
ef kvikmynd með þessum tveimur
vinsælustu kvikmyndaleikurum nú-
tímans velti ekki úr sæti kvikmynd
sem búin er að vera á toppnum í
þrjár vikur.
HELGJrN 23. Tll 25, FEBHUAR
ALLAR UPPHÆÐIR I ÞÚSUNDUM BANDARÍKJADOLLARA.Í
SÆTI FYRRI VIKA TITILL (DREIRNGARAÐILI) INNKOMA HELGIN: INNKOMA ALLS: FJÖLDI BÍÓSALA
O 1 Hannibal 15.767 128.512 3292
e 2 Down To Earth 11,211 33.971 2521
o 3000 Miles to Graceland 7.160 7.160 2545
o 3 Recess: School’s Out 6.931 22.702 2630
0 5 Crouching Tiger, Hidden Dragon 6.592 81.940 1749
o 6 Traffic 5.136 86.229 1755
o 4 Sweet November 5.125 17.787 2268
o 8 Chocolat 4.761 40.062 1844
o 7 The Wedding Planner 3.952 52.178 2064
9 Cast Away 3.105 220.921 1997
0 Monkeybone 2.685 2.685 1722
® 11 Save the Last Dance 2.286 82.731 1728
© 12 0 Brother Where Art Thou 2.269 28.244 830
© 10 Saving Silverman 2.048 17.160 2151
13 Finding Forrester 1.093 49.101 808
16 What Women Want 903 178.932 746
14 Snatch 855 28.723 402
© 18 Thlrteen Days 669 33.094 471
© 17 Miss Congeniality 661 103.271 525
© 19 The Emperor's New Groove 536 85.682 633
Ein ný mynd kemur
stormandi inn á myndbanda-
listann þessa vikuna og er
það unglingamyndin Coyote
Ugly, sem fjallar um nokkrar
glæsilegar barstelpur sem
kunna ýmislegt meira fyrir
sér en að afgreiða bjór og
vín. Þær eru nefnilega jafn
mikiö uppi á barborðinu þar
sem þær dansa eftir trylltri
tónlist. Það þarf síðan að
fara alla leið í tólfta sætið til
að finna aðra nýja
Coyote Ugly
Glæsilegar bardömur sem láta sér ekki
nægja aö vera á bak viö barboröiö.
mynd. Tónlistin spil-
ar einnig mikla rullu
í þeirri kvikmynd en
á allt annan hátt. í
henni leikur Meryl
Streep tónlistarkenn-
ara sem tekur að sér
að kenna fátækum
bömum á fiðlu. Mynd
þessi er byggð á
sannri frásögn og er
leikstýrt af Wes Cra-
ven, sem aðallega er
þekktur fyrir hryll-
ingsmyndir sínar.
Það má ekki búast
við að Coyote Ugly
haldi efsta sæti list-
ans lengur en eina
viku því í vikunni
kemur á markaðinn
ein vinsælasta og
besta framtíðarkvik-
mynd seinni ár, X-
Men, og mun hún ör-
ugglega gera atlögu
að efsta sætinu.
L'i,'!l \ 'WFnTH’yi'fTl
FYRRI VIKUR
SÆTI VIKA TITILL (DREIFINGARAÐILI) ÁUSTA
© _ Coyote Ugly (sam myndböndj í
0 1 Shanghai Noon (myndform) 2
© 3 Snatch iskIfan) 2 ;
0 2 The Patriot iskífan) 4 :
0 4 High Fidelity (sam myndbönd) 3 |
O 5 U-571 (SAM MYNDBÖND) 6 |
Q 9 28 Days iskIfan) 9 !
O 6 Big Momma’s House iskIfan) 7 j
o 10 Human Traffic (Góðar stundiri 2 ;
© 7 Mission Impossible II (sam myndbönd) 8
0 8 Supernova iskífan) 3 |
0 _ Music of the Heart iskífanj 1 :
0 11 Drowning Mona (myndform) 6 ;
© 14 Return To Me iskífanj 4
© - Under Suspicion (góoar stundir) 8 .
© 13 Pitch Black (háskólabíó) 5 :
© 12 Taxi 2 (GÓÐAR STUNDIR) 7 i
© 16 Snow Day (sam myndbönd) 4
© _ Erin Brockovich (skífani 15
£») 15 Galaxy Quest isam myndbönd) 5